Morgunblaðið - 08.05.1976, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1976
APIMAD
HEILLA
í dag verða gefin saman í
hjónaband Bergljót Guð-
jónsdóttir, Hraunbæ 23, og
Helgi Bergmann Ingólfs-
son, Glaðheimum 10. —
Heimili þeirra verður að
Hraunbæ 23.
I dag verða gefin saman í
hjónaband í Frfkirkjunni í
Reykjavík af séra Þor-
steini Björnssyni frk. Ás-
dís Marion Gísladóttir og
Einar Ragnar Sumarliða-
son. Heimili þeirra verður
að Miðvangi 6, Hafnarfirði.
í dag er laugardagurinn 8.
maí, sem er 129 dagur árs-
ins 1976. Árdegisflóð I
Reykjavík er kl. 12.17 og
siðdegisflóð kl. 24 46. Sólar-
upprás i Reykjavík er kl
04 39 og sólarlag kl 22.12
Á Akureyri er sólarupprás kl.
04.09 og sólarlag kl. 22.12.
Tunglið er i suðri i Reykjavik
kl. 20.08 (íslandsalman
akið)
Skóverzlun Péturs Andréssonar flutti nýlega I eigið húsnæði að Laugavegi 74, og er
þessi mynd tekin í verzluninni þar. Verzlunin var áður að Laugavegi 17 og hafði verið
þar í 24 ár.
FPtETTIR
Og hann kallaði til mann
fjóldans, ásamt lærisvein
um sinum og sagði við þá:
j Vilji einhver fylgja mér, þá
i afneiti hann sjálfum sér
og taki upp kross sinn og
fylgi mér. (Mark. 8.
34.-35.)
m
BH
:S:
Félag aðstandenda land-
helgisga'zlumanna verður
stofnað í dag og e'r fundur-
inn haldinn í Slysavarnafé-
lagshúsinu á Grandagarði
og hefst kl. 2. Allir að-
standendur gæzlumanna
eru hvattir til að mæta vel
og stundvíslega.
KVENFÉL. Grensássókn-
ar. Fundur verður á mánu-
dagskvöldið kl. 8.30 í
safnaðarheimilinu.
%STA
I fréttatilkynningu frá
Póst- og símamála-
stjórninni segir að f til-
efni af 200 ára afmæli
íslenzkrar póstþjón-
ustu, verði sérstakur
dagstimpill í notkun á
aðalpóststofunni í
Revkjavfk 13. maf na*st-
komandi. Á meðfylgj-
andi teikningu er dag-
stimpillinn sýndur.
Minningarkort styrktar-
fél. vangefinna fást af-
greidd í síma félagsins í
skrifstofu þess að Lauga-
vegi 11, sími 15941. Inn-
heimta fer fram gegnum
gíró-greiðslu. Aðrir sölu-
staðir eru: bókabúðir Snæ-
bjarnar og Braga og verzl.
Hlín á Skólavörðustíg.
ást er . . .
... ekki alltaf dans á
rósum.
TMR«q U S. Pat.Off —AlriohUrw#rv*d ? -o
C 1976 by Lo» AnQ»l«8Tim»»
FRÁ HOFNINNI
SEXTUGUR er í dag Sig-
tryggur Kjartansson, Faxa-
braut 41 C, Keflavik. Hann
verður að heiman.
í GÆR komu þessi skip og
fóru frá Reykjavíkurhöfn.
Tungufoss kom frá útlönd-
um, Skógafoss kom af
ströndinni og Dettifoss fór
til útlanda. Fjallfoss fór á
ströndina, svo og Stapafell,
og Brúarfoss kom af
ströndinni. Á veiðar fóru
togararnir Hjörleifur og
Vigri.
LÁRÉTT: I. kvrrð 3.
afkva-mi 6. ónýtur 8. ólíkir
9. 2eins 10. hressa 12. bóla
14. ónotuð 15. máfur
LOÐRÉTT: 1. reiki 2.
ávextir 3. (mvndsk.) 4.
sund 5. bálið + e 7. átt 11.
vesæl 13. eignast
LAUSN Á SÍÐUSTU:
LÁRÉTT: 1. ráma 5. Tý 7.
eta 9. tá 10. kannar 12. kk
13. iða 14. ós 15. netta 17.
tifa
LÓÐRÉTT: 2. átan 3. mý 4.
sekkinn 6. sárar 8. tak 9.
tak 11. nisti 14. ótt 16. af.
ÞETTÁ er hið nýja varðskip Dana, Beskvtteren, og er
myndin tekin er skipið kom í fvrsta skipti til Tors-
havn I Færevjum fvrir skömmu. Skipið kostaði um tvo
milljarða. Ér varðskipið rúmlega 1800 tonna skip,
búið þvrlu. Ahöfn skipsins telur alls 59 menn. Varð-
skipið sem er smíðað í Álaborg er stvrkt til siglinga í
ís með tilliti til þess að vera við gæzlustörf við
Gra>nland. Mvndin er úr færevska blaðinu Dimma-
lætting.
Úr því við erum orðin ein, langar mig að segja þér frá
trúnaðarmáli.
DAGANA frá og með 7. maí til 13. maí er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér
segir: í Holts Apóteki en auk þess er Lauga
vegs Apótek opið til 22 þessa daga nema
sunnudag
— Slysavarðstofan í BORGARSf*ÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Sími 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í
síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt I síma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. íslands I Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidögum kl.
1 7—18
Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar-
bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka
daga kl. 16—18 í Heilduverndarstöðinni að
Digranesvegi 12. Munið að hafa með
ónæmisskírteinin.
Q |I||/DAU||Q HEIMSÓKNARTÍM
OJ UIXnMnUO AR. Borgarspítalinn
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18 30—19.30 Hvíta bandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánudaga — föstudaga kl.
18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn. Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild. kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglena kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20
SOFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1 mai til 30. september er opið á laugardög-
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
KJARVALSSTAÐIR: Málverkasýning finnsku
listakonunnar Terttu Jurvakainen er opin alla
daga frá kl. 16—22 nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14—22.
BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21.
Laugardaga kl 14—17. — BÓKABÍLAR.
bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka
safn, sími 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 I sfma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla
— FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir
til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KVENNASÓGUSAFN ISLANDS að Hjarðar
haga '16, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi
12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS-
INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild
og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplötur. tímarit, er heimill
til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki
lánuð út af safninu, og hið sama gildir um
nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána-
deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) —
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 siðd. alta daga nema mánudaga.
— NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud ,
þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1 30—4 siðdegis SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—1 9.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna
Þennan dag fyrir 50
árum birti Mbl. frétt
um að útrunninn væri
frestur til framboðs
þriggja landskjörinna
þingmanna (jafn-
margra til vara) en kjördagur var 1. júlí.
Fimm listar voru lagðir fram. Efsti maður
á lista Alþýðuflokksins var Jón Baldvins-
son. Þá var sérstakur kvennalisti með frú
Bríeti Bjarnhéðinsdóttur í efsta sæti.
Efstur á lista Framsóknarflokksins var
Magnús Kristjánsson, landsverzlunar-
stjóri. Efsti maður Ihaldsflokksins var
Jón Þorláksson fjármálaráðherra og efsti
maður „Sjálfstæðisflokksbrotsins" var
Sigurður Eggerz bankastjóri.
Gengisskráning
11
BILANAVAKT
nr. 86 — 7. maí 1976
Kining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 180.20 180.60*
1 Sterlingspund 328.40 329.40*
1 Kanadadollar 183.65 184.15*
100 Danskarkrónur 2981.25 2989.55*
100 Norskar krónur 3302.30 3311.50*
100 Sænskar krónur 4116.30 4.127.70*
100 Finnsk mörk 4687.75 4700.75*
100 Franskir frankar 3853.90 3864.60*
100 Belg. frankar 464.05 465.35*
100 Svissn. frankar 7271.40 7291.60*
100 Gyllini 6702.65 6721.25*
100 V.-Þýzk mörk 7106.30 7126.10*
100 Lírur 20.68 20.74*
100 Austurr. Sch. 992.50 995.30
100 Escudos 604.10 605.80*
100 Pesetar 266.80 267.60*
100 Yen 60.34 60.50*
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99.86 100.14
1 Reikningsdollar — *
Vöruskiptalönd 180.20 180.60
*Breyting frásfdustu skráningu