Morgunblaðið - 08.05.1976, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1976
Hafnarstræti 1 1 .
Símar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
Til sölu
Við Ljósheima
höfum í einkasölu mjög snotra
2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftu-
húsi. íbúðin getur verið laus
fljótt.
Við Álfheima
til sölu góð 4ra herb. íbúð á 3.
hæð (3 svefnherb.) Suður svalir.
Við Eskihlið
til sölu mjög góð 4ra til 5 herb.
endaíbúð á 3. hæð ca. 115 fm.
Laus fljótt.
Fasteigna- og
skipasala
Grindavíkur,
sími 92 8285
Til sölu:
3ja herb. ibúð á efri hæð í fjöl-
býlishúsi við Móabarð í Hafnar-
firði Góð bilgeymsla fylgir.
Mjög góð eign á hagstæðu
verði.
I Grindavik
eitt viðlagasjóðshús. Verð 8
millj. Útb. 5 millj. Lítið einbýlis-
hús með kjallara. Verð 3 millj.
Útb. 1 500 þús.
Grindvikingar
Okkur vantar bæði hús og skip á
skrá. Höfum kaupendur,
Fasteigna- og
skipasala
Grindavíkur,
sími 92-8285 — 8058.
Sérhæð
Til sölu vönduð ca. 140 fm sérhæð. 1. hæð
ásamt bílskúr á besta stað í bamla bæ (nálægt
tjörninni) Hugsanlegt er að 2ja herb. íbúð I
kjallara í sama húsi verði einnig seld. Upplýs-
ingar um þessa eign ekki gefnar í síma.
Fasteignamiðstöðin
Hafnarstræti 11.
5 herb.
við Dúfnahóla
Höfum í einkasölu 5 herb. endaíbúð á 3. hæð
við Dúfnahóla í Breiðholti III. íbúðin er um 125
fm 4 svefnherbergi, ein stofa o.fl. Bílskúr fylgir.
íbúðin er með vönduðum harðviðarinnrétting-
um. Teppalögð. Flísalagt bað upp í loft. Mjög
fallegt útsýni yfir bæinn. Losun samkomulag. Verð
1 1 milljónir. Útborgun 7,5 milljónir.
SAMNINGAR OG FASTEIGNIR,
AUSTURSTRÆTI 10 A 5, Hæð
sími 24850 HEIMASÍMI 37272.
28611 28440
Eitt símtal og:
Við höfum kaupendur að felstum gerðum ibúðarhús-
næðis. Nú er verið að útbúa nýja söluskrá sem kemur
út hinn 10. maí.
Seljendur er yðar eign þar á meðal, ef ekki hringið í
síma 28611 á daginn og 28833, 72525 eða 17677 á
kvöldin.
Kaupendur fáið heimsenda söluskrá hringið i sima
28440 á daginn og 28833 — 72525 eða 17677 á
kvöldin. Ef við höfum ekki eignina þá auglýsum við
eftir henni yður að kostnaðarlausu.
Verðmetum íbúðina samdægurs yður að kostnaðar-
lausu.
Skólagerði
glæsileg 90 fm sérhæð. Verð
8.5 millj. til 9 millj. Útb. 6.5
millj.
Þinghólsbraut
mjög falleg og vönduð 146 fm.
sérhæð með bílskúr. Verð 13.5
millj. Útb. 8.5 millj.
Hraunbær
3ja herb. 90 fm. ibúð á 3. hæð
neðarlega við Hraunbæ. Geisla-
hitun. Vönduð eign. Verð 7 millj.
Útb. 5 millj.
Kársnesbraut
3ja herb. 88 fm. ibúð með bil-
skúr. Verð 8.5 millj. Útb. 6 til
6.5 millj
Njörfasund
góð 3ja herb. 94 fm. jarðhæð i
þríbýlishúsi. Litið niðurgrafin.
Verð 6.5 millj. Útb. 5 millj.
OPIÐ í DAG LAUGARDAG FRÁ 2 — 5
Fasteignasalan Bankastræti 6,
Hús og eignir
sölumenn Egill G. Jónsson, sími 72525, Kristján
Pálmar Arnarsson, sími 28833, Lúðvík Gizurarson
hrl., sími 17677.
Grettisgata
4ra herb. 117 fm. íbúð á 1.
hæð. Ný uppgerð. Verð 8.5
millj. Útb. 5 millj.
Rjúpufell
raðhús 125 fm. hæð og 70 fm.
kjallari. Bilskúrsréttur. Verð
10.7 til 1 1 millj. Útb. 7.5 millj.
Vesturberg
4ra herb. 111.5 fm. jarðhæð.
Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj.
Æsufell
4ra herb. 103 fm. ibúð á 4.
hæði Vönduð eign. Verð 8 til
8.5 millj. Útb. 6 millj.
Ytri Njarðvik
150 fm. efri sérhæð i tvibýli.
Bilskúrsréttur. Verð 7.5 millj.
Útb. 5 millj. Skipti á 2ja til 3ja
herb. ibúð í Reykjavik koma til
greina.
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis. 8.
Laus 2ja
herb. íbúð
um 60 fm á t. hæð í steinhúsi í
eldri borgarhlautanum. íbúðin er
ný standsett. 1. veðréttur laus
fyrir 1, millj. Útb. 2.5 til 3 millj.
Við Freyjugötu
2ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi.
Útb. 1500 þús.
2ja og 3ja herb. íbúðir
í eldri borgarhlutanum, sumar
með vægum útb.
Húseignir
af ýmsum stærðum og 4ra, 5, 6
og 8 herb. íbúðir, sumar sér og
með bílskúrum. omfl.
\ýja fasteignasalaii
Sami 24300
Laugaveg 1 2____________
utan skrifstofutíma 18546
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATA 6B
.S:15610&25556.
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
Við Hvannalund
Litið nýlegt einbýlishús á góðum
stað í Garðabæ 40 fm. bílskúr,
hitaveita, góð lóð.
Við Sæviðarsund
3ja—4ra herb. ibúð á efri hæð i
fjórbýlishúsi. SÉR HITI, SUÐUR-
SVALIR., STÓR INNBYGGÐUR
BÍLSKÚR, GÓÐ SAMEIGN.
Við Háteigsveg
Glæsileg eign hæð og ris, hæðin
155 fm. tvær stofur, stórt hol,
arinn, 3 hórb. nýstandsett bað-
herb. eldhús með nýlegri innrétt-
ingu, búr og borðstofa. í risi tvö
herb. þvottahús, þurrkloft,
geymslur og snyrting. STÓR
BÍLSKÚR, SÉR HITI, SÉR INN-
GANGUR. SUÐURSVALIR.
Við Háaleitisbraut
3ja herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæ . SÉR HITI, SÉR INNGANG-
UR.
Við Fálkagötu
3ja herb. snyrtileg íbúð á 1.
hæð. Skipti á stærri eign kemur
til greina.
Við Grettisgötu
3ja herb. rúmgóð ibúð i stein-
húsi Nýleg innrétting og tæki i
eldhúsi.
Við Lyngbrekku
4ra herb. ibúð á jarðhæð i þri-
býlishúsi. SÉR HITI, SÉR INN-
GANGUR
Við Laufvang Hafnarfirði
140 fm. glæsileg endaibúð i
þriggjaíbúðarhúsi. 4 svefnherb.
2 stofur, sér þvottaherb. suður-
svalir.
Einnig 4ra herb. íbúð í
Norðurbæ Hafnarfirði.
í smíðum —
Fokhelt
Við Seljabraut
Raðhús tvær hæðir og kjallari.
Verð 6,8 millj. Veðdeild 2,3
millj. Fokhelt í mai—júní.
Raðhús í Mosfellssveit
Tvær hæðir og kjatlari, inn-
byggður bilskúr. Veðdeild 2,3
millj. Góð standsetning.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17. 3. hæð.
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson
sölum.
Kvöld og helgarsimi
82219.
Opið
1—4
laugardaga
°9
sunnudaga
Breiðholt
Raðhús 5 — 6 herb. 135 fm.
rúmlega tilb. undir tréverk, kjall-
ari fokheldur með sérinngangi,
65 — 70 fm. Bílskúrsréttur. Verð
10.5—11 millj. Útb. 7,5—8
millj.
Safamýri
108 fm. íbúð á 1. hæð. 3 svefn-
herb. og stofa. Verð 9,5 millj.
Frakkastigur
2ja herb. ibúð á jarðhæð 60 fm.
Útb. 3,8 millj.
Herjólfsgata
Hafnarfirði
3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð
92 fm. Útb. 4 millj.
Langabrekka Kóp.
85 fm. ibúð á jarðhæð, sér inn-
gangur, bilskúr. Útb. 4,5 millj.
Álfaskeið, Hafnarfirði
110 fm. jarðhæð 4ra herb. Útb.
6 millj.
Barmahlið
5 herb. íbúð á 1. hæð með
bílskúr. Nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Flókagata
1 60 fm. íbú á 1. hæð ásamt 2
herb. i kjallara, bílskúr.
Holtsbúð, Garðabæ
Einbýlishús i smíðum 155 fm.
bilskúr 54 fm. Nánari uppl. á
skrifstofunni
Hraunbær
4ra herb. ibúð á 2. hæð herb. í
kjallara fylgir, allt frágengið.
írabakki
95 fm. íbúð á 2. hæð 4ra—5
herb. tvennar svalir. Útb.
5,3—5,6 millj.
Lækjargata
Hafnarfirði
Gamalt Einbýlishús járnklætt 75
fm. grunnfleti, kjallari, hæð og
ris. Útb. 6 millj.
Miðvangur
Hafnarfirði
1 1 5 fm. ibúð á 3. hæð 4ra—5
herb. allt frágengið. Útb. 6 millj.
Melhagi
5 herb. ibúð 125 fm. á 2. hæð,
bilskúrsréttur. Útb. 8,5 millj.
Miklabraut
125 fm. rishæð 5 herb. Útb. 6
millj.
Nýbýiavegur
Kóp.
142 fm. ibúð á 1. hæð 38 fm.
bílskúr. Einstaklingsibúð i kjall-
ara fylgir. Útb. 1 0 millj.
Sólvallagata
1 70 fm. hæð með stórum stof-
um og góðum svölum í suður.
Útb. 9 millj.
Æsufell
117 fm. ibúð á 6. hæð 3 svefn-
herb. 2 stofur og búr sem nota
má sem herb. Mikil sameign.
Verð 9 millj. Útb. 6 millj.
Kriuhólar
2ja herb. ibúð, svalir i austur.
Allt frágengið. Útb. 3,5 millj
Opið i dag.
Húseignin
Fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur
Simar 28040 og 28370
9
2JA HERB. í
BREIÐHOLTI III
á 8. hæð efstu við Hrafnhóla.
Vönduð ibúð. Stórar svalir. Fall-
egt útsýni. Lóð frágengin með
malbikuðum bilastæðum. Útb.
3.6 til 3,7 millj.
MARÍUBAKKI
2ja herb. mjög vönduð ibúð á 1
hæð i Breiðholti I um 65 fm.
ÞVOTTAHÚS OG BÚR INN AF
ELDHÚSI OG AÐ AUKI UM 8
FM HERB. í KJALLARA. Sam-
eign öll frágengin með malbik-
uðum bilastæðum. (búðin er
teppalögð með harðviðarinnrétt-
ingum. Verð 6 millj. Útb. 4,5
millj
2JA HERBERGJA
2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð
við Mariubakka Sér þvottahús
og geymsla á sömu hæð. (búðin
er um 70 ferm. Svalir i suður.
íbúðin er með harðviarinnrétt-
ingum, teppalögð og sameign öll
fullfrágengin. Laus 1/10. Verð
5.6 rrfillj. Útb. 4,1 millj.
NJÖRFASUND
3ja herb. jarðhæð i þribýlishúsi
með sérhita og sérinngangi um
95 fm. Útb. 5 millj.
M ARÍUBAKKI
BREIÐHOLTI I
3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð
um 90 fm. Þvottahús og búr á
sömu hæð ásamt sérherbergi og
geymslu i kjallara. Verð 7,5
millj. Útb. 5.2 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. vönduð ibúð á annarri
hæð með suðursvölum. íbúðin
er með harðviðarinnréttingum
og teppalögð. Verð 7,5 millj.
4RA HERB. ÍBÚÐ
í KÓPAVOGI
við Holtagerði efsta hæð i tvibýl-
ishúsi um 90 fm, 40 fm bilskúr.
SÉRHITI, SÉRINNGANGÚR.
HITAVEITA. Útb. 6,5 til 7 millj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ibúð á 3. hæð i Breið-
holii I um 110 fm. Gott ibúðar-
herb. og sérgeymsla i kjaliara.
Svalir i suður. VÖNDUÐ EIGN.
Útb. 6 millj.
í SMÍÐUM
4ra herb. ibúð á 3. hæð við
Flúðasel. Bilageymsla fylgir.
(búðin selst tilbúin undir tréverk
og málningu og sameign frá-
gengin. Húsið er nú fokhelt,
ibúðin afhendist i september.
Húsnæðismálalán fylgir 2,3
millj. Útb. 5,2 millj. sem má
skiptast.
LINDARBRAUT
5 til 6 herb. ibúð á 1. hæð með
sérhita og sérinng. Hitaveita. 4
svefnherb. Bilskúrssökklar
komnir. Útb. 9 til 1 0 millj
5 HERB. VIÐ
HRAUNBÆ
Höfum i einkasölu endaibúð á 2.
hæð. 3 svefnherb., tvær saml.
stofur. Tvennar svalir. Sérherb-
ergi og geymsla i kjallara. Laus
1. júni. Útb. 6,5 millj.
6 HERB. VIÐ
ESKIHLÍÐ
Samþykkt kjallaraibúð i suður-
enda i blokk um 140 fm. 4
svefnherb. tvær stofur o.fl. Útb.
6 til 6,2 millj. Laus, samkomu-
lag.
HAFNARFJÖRÐUR
Raðhús við Smyrlahraun á tveim
hæðum 6 herb. samtals um 1 50
fm. um 8 ára gamalt, bílskúrs-
réttur, 5 svefnherb. 1 stór stofa
og fl. Húsið er með harðviðarinn-
réttingum og teppalagt. Verð
14. millj. Útb. helst 9 millj.
Laust 1. júní.
S4MMCAB
iFASTEIBNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasími 37272.
AUGLÝSINGASIMINN ER:
22410
JR»T0unI>I«þiþ