Morgunblaðið - 08.05.1976, Side 12

Morgunblaðið - 08.05.1976, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1976 VERKTAKAR — VÖRUBÍLSTJÓRAR — SVEITAFÉLÖG Þurfiö þið aö selja vörubifreið Opiö til kl. 21.00 ALLA DAGA eða þungavinnuvél og/eöa viökomandi fylgihluti, þá látið skrá það á söluskrá okkar. Kynnið ykkur hvað við höfum á boð- stólnum. Vagnhöfða 3, Reykjavik. Stmi 84588 Vörubifreiða- og Þungavinnuvélasala. Sumarbúöirnar KALDÁRSELI Sumarstarf K.F.U.K og Kaldæingar sumarbúðir í Kaldárseli í sumar. K.F.U.M Hafnarfirði, starfrækja DRENGIR 7 —12 ára STÚLKUR 7 —12 ára 4. júní til 25. júní 3 vikur 27. júlí til 1 0. ágúst 2 vikur 1 0. ágúst til 24. ágúst 2 vikur 29. júní til 13. júlí 2 vikur 1 3. júlí til 27. júlí 2 vikur Upplýsingar og innritun í drengja- flokkana í síma 50630 alla daga. Upplýsingar og innritun í telpna- flokkana er í síma 51 382 alla daga. STJÓRNIRNAR QueIIe VÖRULISTI Stærsta póstverslun Evrópu Afgreidsla Hlein er í Hafnarstrmti 1R Nu: Quelle sumarlistinn ásamt afsláttarseðli á kr1500.- Fyllið út afklippuna neðst í auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 1500.-. Þá fáið þér vörulistann sendan ásamt leiðbeiningum. Afsláttarseðill að upphæð 12 þýsk mörk fylgir hverjum lista. Quelle vara er gæðavara á góðu ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til jíslands semj hér segir: ANTWERPEN: Urriðafoss 1 7. maí Úðafoss 24. maí Tungufoss 31. maí ROTTERDAM: Dettifoss 1 2. mai Urriðafoss 18. mai Úðafoss 25. mai. Tungufoss 1. júni. FELIXSTOWE: Dettifoss 1 1. mai Mánafoss 18. mai Dettifoss 25. mai Mánafoss 1. júni HAMBORG: Dettifoss 13. mai Mánafoss 20. mai Dettifoss 27. maí Mánafoss 3. júní PORTSMOUTH: Bakkafoss 10. mai Goðafoss 1 2. mai Brúarfoss 25. mai Selfoss 4. júni WESTON POINT: Kljáfoss iS. maí Kljáfoss 1. júni KAUPMANNAHÖFN: írafoss 1 1. maí Múlafoss 1 8. mai írafoss 25. mai Múlafoss 1. júni GAUTABORG: Irafoss 12. mai Múlafoss 1 9. mai Irafoss 26. mai M úlafoss 2. júni HELSINGBORG: Skip 21. mai Álafoss 31. mai KRISTIANSAND: Hofsjökull 10. maí Skip 22 mai Álafoss 1. júni GDYNIA/GDANSK: Lagarfoss 1 2. mai Fjallfoss 3. júni VALKOM: Skeiðsfoss 10. mai Álafoss 1 7 mai Fjallfoss 31. mai VENTSPILS: Lagarfoss 1 3. mai Fjallfoss 2. júni. I Reglubundnar vikulegar hraðferðir frá: ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN, ROTTERDAM {Sx-------'-------- GEYMIÐ auglýsinguna ALLTMEÐ EIMSKIP AUGLÝSWGASÍMINN ER: 2248Q JWt>r0unI)Iní>ií> Ofveiði við Noreg Tromsö, 6. maí — NTB. NORSKIR togaraeigendur eiga nú á hættu að þurfa að leggja skipum stnum vegna þess. að tog- ararnir hafa brátt veitt allt það magn af þorski, sem þeim var úthlutað fyrir árið 1976, að þvl er Knut Vartdal fiskimálastjóri seg- ir. Telur hann aó útgerðarmenn geti sjálfurn sér um kennt þar sem þeim hafi verið margbent á að þeir yrðu að draga úr veiðum sfnum á fshafsþorski. Fiskimálastjórinn sagði að sér- stök auðlindanefnd hefði 9. des- ember i fyrra sent togaraútgerð- inni skýrslu um ástand þorsk- stofnsins og bent á að ekki mætti veiða jafn mikið af íshafsþorski í ár og gert var árið 1975. Skoraði nefndin á útgerðarmenn að leggja meiri áherzlu á veiðar annarra tegunda. Þessari áskorun hafa togaraútgerðarmenn alls ekki sinnt, segir Vartdal. Togurunum er heimilt að veiða allt að 114 þúsund tonnum af þorski í ár, og hafa útgerðarmenn nú farið fram á hækkun þorsk- kvótans. Benda þeir á i þvi sam- bandi, að verði kvótinn ekki hækkaður, leiði það bæði til upp- sagna sjómanna og starfsmanna fiskiðnaðarins í landi. — í stað þess að draga úr þorsk- veiðunum hafa þær verið auknar svo mjög að í apríllok höfðu togararnir veitt 50% meira en á sama tíma í fyrra, sagði fiskimála- stjórinn. Hann benti jafnframt á að Norðmennn hefðu á undan- förnum árum beint harðri gagn- rýni að öðrum fiskveiði- þjóðum fyrir að ekki hafi verið unnt að takmarka veiðar á norsk- um ishafsþorski og öðrum þeim fisktegundum, sem taldar eru of- veiddar. Telur Vartdal að stór- aukin veiði Norðmanna sjálfra verði vart til að auka samnings- líkurnar. — Að kaupa sér Framhald af 19. fremur illkvittin og rætin svo jaðrar við rógburð. Félögum Pólýfónkórsins er ljóst, að hvorki hlutur né heiður stjórnanda og kórs býður hnekki við svona skrif — þau eru einungis höfundi sínum til minnkunar. Kórinn getur hins vegar ekki tekið þessum áburði með þögninni einni saraan. Okkur er til efs, að grein Sigurðar Steinþórssonar þjóni þeim til- gangi, sem ritstjórar Tfmans og lesendur blaðsins ætlast til með tónlistargagnrýni, tilgangur höf- undar hlýtur að vera annar. Til- gangur heilbrigðrar tónlistar- gagnrýni er stuðningur við tón- listarflutning, aðstoð og jafnvel leiðbeining vió flytjendur við list- ræna túlkun og sköpun, og þeim tilgangi þjónar aurburður engu fremur en oflof. Og tónlistargagn- rýni virðist sannarlega hvorki meginmarkmið né — inntak greinar Sigurðar Steinþórssonar; sá vottur gagnrýni, sem þar er að finna, hverfur a.m.k. gersamlega í háðskum flaumi hallmælis og ill- mælis. 29. apríl 1976 Pólýfónkórinn. — Vestur Islendingar Framhald af bls. 11 Þrátt fyrir hðan aldur kennir Thorson sér einskis meins nema hvað hann segist öóru hverju finna til I fæti. Þau eymsli stafa frá þvi að hann tók sér sjötugur ð hendur ferðalag til S-Amerlku. Var þá ráðizt á hann af ræningjum, sem hleyptu skoti af byssu og lenti kúlan ( fæti Thorsons. Hann tók sem fyrr hraust- lega á móti og hrakti ræningjana á brott. „Ég hugsaði ekkert um pyngjuna, sem þeir sóttust eftir, datt hún ekki einu sinni I hug, ég gat bara ekki látið þð hafa betur," hefur Lögberg- Heimskringla eftir þessari rosknu kempu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.