Morgunblaðið - 08.05.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.05.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Góður sumarbústaður við Þingvallavatn (á góðum stað í Veiðilundi) stærð 32 ferm. auk bátaskýlis, stærð 15 ferm. Einnig bátur á vagni og utanborðsmótor. S. 32030. Suzuki 125 með vindhlif til sölu. Hjól i sérflokki. Aðeins ekið 3600 km. Sími 41 151. Hænuungar til sölu Uppl. í síma 84221. Tveir næturhitunar- geymar 4000 I. ásamt dælu, þenslu- keri, rofum, hiturum og fl. til sölu. Uppl. í sima 50472 eftir kl. 16. M. Benz 220 1970 Mjög góður einkabill til sölu eða í skiftum, samkomulag með greiðslu. Simar 1 2500 og 1 2600. Hornet Hastbak 1974 Verulega fallegur bíll til sölu. Skifti koma til gr. Bilasalinn v/Vitatorg. Sími 12500 og 12600. Ford Pinto st. 1973 Lítið keyrður til sölu sam- komulag með greiðslu. Simar 1 2500 og 1 2600. Sumarbústaður óskast Vandaður meðalstór sumar- bústaður óskast til kaups. Leiga kemur einnig til greina. Tilboð leggist inn á augl. deild Mbl. fyrir 14. maí merkt: „Sumarbústaður — 3828' Söluturn óskast Rvk. Hafnarfirði eða nágrenni tilboð sendist Mbl. f. 14. þ.m. merkt „Söluturn — 2108". Er kennari og hef mikinn áhuga á að fá íslending til þess að skipta á frimerkjum við mig. Get boðið frimerki frá Finnlandí, Noregi, Svíþjóð og svo Danmörku. Finn Sandby-Hansen, Skolevej 23, Havnbjerg 6430 Nordborg Danmörk. Poseidon G.K. 707 til sölu fiskibátur i sérflokki. 5,3 tonn. Frambyggður, 3ja ára gamall kraftblökk fyrir net, 3 rafvindur. Talstöð. Simrad mælir. Vökvastýri. 45 ha. Lister. 30 ýsunet, blýuð, með öllu, einnig þorskanet. Upplýsingar i s. 42382. Gróðurmold til sölu Heimkeyrð í lóðir. Uppl. í síma 40199 — 42001. Raflagnir og viðgerðir Ljósafoss, simi 82288. Bókhaldsskyldir aðilar athugið. Bæti við mig bókhaldi. Sæki bókhaldsgögn. Simi 52084. Sníðaskólinn Kenni að taka mál og sniða allan dömu og barnafatnað. Saumið sumarfatnaðinn sjálfar. Kennsla fer fram í Hafnarstræti 22? Innritun i sima 26944 og 34730. Bergljót Ólafsdóttir. Sænsk stúlka, arkitekt vill leigja 1 —2 herbergi með eldhúsi og baði, sem fyrst. Lysthafendur hringi i sima 26585 eftir kl. 5 (1 7.00). Röskur maður óskast vanur vélmjöltun og heyskap. Uppl. i sima 99-51 78. Miðaldra kona, skyldulið erlendis, óskar eftir traustum, þægilegum félaga. Gott fjármálavit. Þagmælska. Gagnkv. skrifl. uppl. sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: Samstaða — 3884". Viljum ráða nema í framreiðsluiðn. Uppl. yfirþjóni. Naust h.f. hjá Samtök Astma- og ofnæmissjúklinga Munið skemmtifundinn að Norðurbrún 1 kl. 3 i dag. Erindi: Sigursveinn Jóhanns- son málari. Veitingar og Bingó. , Skemmtinefndin. Kirkjudagur Grensás- sóknar: Sunnudaginn 9. mai.: Guðsþjónusta kl. 1 1.00. Kaffisala Kvenfélagsins kl. 15.00 til 18.00. Kvöldvaka kl. 20.30 á dagskrá m.a. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup ræða, Manuela Wiesler, einleikur á flautu. ofl. Allir velkomnir. Sóknarnefndin. Laugardagur 8. maí kl. 13.00 Gönguferð á Mosfell i Mos- fellssveit og nágrenni. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 600 gr. við bilinn. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni (að austanverðu) Ferðafélag íslands. Skiðatrimmgangan heldur áfram við skiðaskála Fram i Eldborgargili i Blá- fjöllum milli kl. 2—4 laugar- dag og sunnudag. Stjórnandi er Magnús Guðjónsson. Trimmnefndin. Filadelfia Austurvegi 40 A Selfossi Laugardagur almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ræðumenn Pétur Pétursson og Svanur Magnússon. Sunnudagur: Síðasta sam- koma vakningarvikunnar kl. 16.30. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Laugard 8/5 kl. 13 HÓLMSHRAUN — Rauð- hólar, létt ganga, Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Sunnud. 9/5 kl. 1 3 1. STRANDGÖNGUR í FLÓANUM, fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 1 000 kr. 2. INGÓLFSFJALL, fararstj. Tryggvi Halldórsson. Verð 1000 kr. Brottför frá B.S.I., vestan- verðu, frítt fyrir börri i fylgd með fullorðnum. Útivist. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Frá Guðspekifélaginu Lótusfundurinn er i kvöld laugardag 8. mai kl. 9. Guðjón Baldvinsson og Sig- valdi Hjálmarsson sjá um fundarefni. KFUM Samkoma annað kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2B. Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur talar. Tvisöngur: Allir velkomnir. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykja- vík Býður öllum eldri Snæfell- ingum og Hnappdælum til kaffidrykkju i safnaðarheimili Nessóknar i Neskirkju, sunnudaginn 9. mai kl. 15. Þá vill stjórn félagsins minna á að nú er rétti tíminn til að panta fainrJða i ferð félagsins til sólarlanda i haust. Stjórn og skemmtinefnd raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö tilkynningar Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjóns- ástandi eftir umferðaróhöpp: Datsun '73 diesel, — Mazda 818 '74. Mazda 818 '74 — Opel Rekord '71, Scout '74 — Volkswagen '68, Austin Clubman '76 — Vélhjól Honda 350, Oldsmobile '69. Bifreiðarnar verða til sýnis í skemmu FÍB, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði í dag laugar- daginn 8. maí frá kl. 1 3.00 til 1 7,00. Tilboð sendist aðalskrifstofu fyrir kl. 1 7.00 mánudaginn 1 0. maí. Brunabótafélag íslands, Laugavegi 103. sími 26055. Skrifstofubygging við Grensásveg Tilboð óskast i að byggja tvær skrifstofuhæðir ofan á núver- andi hús Sölunefndar varnarliðseigna, Grensásveg 9. Verktaki skal steypa upp húsið, ganga frá því að utan, svo og þaki, múrhúða húsið og fullgera miðstöðvarlögn ásamt hluta af raflögn, vatns- og frárennslislögn og loftræstikerfi. Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 1977. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik gegn 10.000 - kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 26. mai 1976 kl. 1 1.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844 /vsja\ ílili/i Þeir skipstjórar hörpudisksveiðibáta við Breiðafjörð, sem ætla sér að stunda hörpudisksveiðar á Breiðafirði á komandi vertíð verða að hafa sótt um veiðileyfi til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 20. maí n.k. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið 6. maí 19 76. Sænskunámskeið í Framneslýðháskóla dagana 2. —14. ágúst veður 15 íslend- ingum boðið á 15. daga námskeið i sænsku í Framneslýðháskóla í Norrbotten í Svíþjóð. Þátttakendur eru skuldbundnir til að taka þátt í stuttu fornámskeiði í Reykjavík í fyrri hluta júní. Umsóknarfrestur til 23. maí. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu, sími 10165 kl. 1 6 — 1 9. Norræna félagið. íþróttafélög — Sérsambönd íþróttahúsið á Akranesi verður starfrækt í sumar. Vegna niðurröðunar í húsinu eru þeir aðilar, er vilja leigja tíma, beðnir að hafa samband við forstöðumann sem fyrst í síma 2243 eða 2329, Akranesi. Forstöðumaður fundir — mannfagnaöir Kaffisala Vestamannaeyingar Kvenfélagið Heimaey, heldur árlega kaffi- sölu sína að Hótel Sögu 9. maí frá kl. 2 — 5. Vestmannaeyingar 65 ára og eldri sér- staklega boðnir velkomnir. Fjölmennum. Stjórnin. _________þjónusta Húseigendur — Húsverðir Tökum að okkur allt viðhald fasteigna. Erum umboðsmenn fyrir margs konar þéttiefni í stein og járn. 5 ára ábyrgðar- skírteini. Getum boðið greiðslukjör á efni og vinnu. Verkpantanir í síma 41070 milli kl. 1 og 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.