Morgunblaðið - 14.05.1976, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1976
29
VEL-VAKAIMOI
Velvakandi svarar í sima 10-100
kl 14—15, frá mánudegi til föstu-
dags
0 Lögreglan með
hvolpana
Guðrún skrifar:
Um daginn las ég í Morgunblað-
inu að lögreglan hefðí hund og
væri að leita að heimili fyrir
hann, Ekki var þá tekið fram, að
það þyrfti að vera á einhverjum
stað, þar sem hundahald er lög-
legt. í næstu frétt sást að hundin-
um hafði verið komið fyrir uppi i
Mosfellssveit, svo ég býst við að
það hafi aldrei verið ætlun
lögreglunnar að koma honum
fyrir í Reykjavík. En i þeirri
sömu frétt var gefið í skyn að
margir hefðu snúið sér til lögregl-
unnar, sem vildu fá hunda og að
lögreglan mundi kannski hjálpleg
við að útvega hund á heimili.
Nú þykir mér skjóta nokkuð
skökku við, ef lögreglan hefur
milligöngu um það að fólk fái að
brjóta lög og reglur, sem henni er
ætlað að framfylgja. Og svo liðfáir
sem þeir eru, blessaðir, þegar lög-
gæzlumál eru rædd, þá sýnist mér
að þeir gætu snúið sér að öðru
þarfara í sinum störfum.
Nú kann að vera að blaða-
mennirnir hafi ýkt þarna tilgang
lögreglumannanna, og að þeir
hafi aldrei ætlað að koma hundi
fyrir á hundabannsvæði og væri
þá gott að fá það leiðrétt.
Og úr þvi ég er að skrifa um
þetta, þá vildi ég aðeins vekja
athygli þeirra, sem eru með
hunda í óleyfi, á þvi að þeir mega
ekki ofbjóða þolinmæði nágrann-
anna, m.a. með því að senda hund-
ana sína lausa út á kvöldin til að
gera á nærliggjandi grasfleti.
Einkum ekki nú, þegar vorar og
börnin eru farin að leika sér á
þessum sömu grasflötum.
# Viðhorfið til
löggæzlu
Úr þvi ég er farin að tala um
löggæzlu og löghlýðni, langar mig
að ræða frekar um hana almennt.
Ég held að ekki fari fram hjá
neinum nú þessa síðustu mánuði,
að viðhorf fólks til laga og réttar
er orðið ákaflega slæmt. Og mér
sýnist margt benda til þess að
þetta viðhorf nái inn i raðir allra,
allt frá þeim sem afbrotin fremja
og jafnvel til þeirra, sem ættu að
fylgja lögunum eftir. Maður heyr-
ir það á ummælum í fjölmiðlum,
að smábrot eins og smásmygl eða
refsiverð ummæli um einhvern
séu svoseni ekkert til að elta ólar
við. Og jafnvel að sjálfsagt sé að
hundsa það. Þegar maður heyrir
slík viðhorf upp i gegnum allt
kerfið, þá hlýtur það að siast inn i
þjóðina. Og siðgæði hennar er
nú vera. Hún var örmagna við
þessi heilabrot, en hún vissi að
þetta var þó aðeins upphafið. Allt
sem var á undan gengið hafði
aðeins verið ein; vonar formáli.
1 Barcelona stoppuðu þau í
nokkrar klukkustundir, fengu sér
að borða og létu að nýju búa um
sár Davids. Þau fóru aftur á fund
sama ia'knis og þegar David kont
út frá honum var hann ólfkt
hressilegri f bragði en f fyrra
skiptið. Hann hrevfði handlegg-
inn til að sýna hversu hann væri
mun sveigjanlegri nú.
— Gættu þfn samt að fara var-
lega, sagði Helen.
— Hann segist verða að gefa
skýrslu um þetta, þar sem um
skotsár sé að ræða, sagði David en
ba'tti við þegar hann sá hversu
Helen varð hverft við:
— Hann a>tlar ekki að gera það
fvrr en f kvöld eftir að við erum
komin til Frakklands. F,g sagði
honum að frönsku lögreglunni
hefði verið gert viðvart og honum
fannst ekki ástæða til að tefja för
okkar vegna formsatriða.
— Hefur frönsku lögreglunni
verið gert viðvart?
— Ef svo er ekki, sagði David
sýnilega orðið ákaflega slappt. Ég
held að varla fari það fram hjá
neinum nú orðið. Og þá er íslenzk
þjóð illa sett, ef enginn vill þar
spyrna við fótum, þegar svo aug-
ljóslega er komið langt yfir strik-
ið.
0 Dýrar auglýsingar
ókeypis
Ekkja skrifar:
Nýlega varð ég óþyrmilega var
við það, að dýrt er að deyja, engu
síður en að lifa. Við andlát ein-
hvers, þurfa eftirlifendur að hafa
ríflegt fé í buddunni sinni. Til
dæmis eru andlátsauglýsingar
mjög dýrar, þegar auglýst er bæði
í blöðum og útvarpi. Og ekki
dugar að auglýsa andlát aðeins
einu sinni. Við þessu er ekkert að
gera, og þetta eru vafalaust út-
gjöld, sem maður reynir
möglunarlaust að greiða.
En því hef ég máls á þessu, að
mér sýnist til vera ráð til að
komast hjá að greiða auglýsinga-
gjald í útvarpinu, — þó ekki sé
það í slikum tilfellum — og það er
með því að tala við þuli útvarps-
ins. I morgunútvarpinu má iðu-
lega heyra þá auglýsa alls konar
skemmtanir og fundi, sem vinir
þeirra efna til og það i töluðum
texta, sem auðvitað er mun
áhrifameira. Til dæmis var i
síðustu viku allan morguninn
auglýst söngskemmtun í Austur-
bæjarbíói. Ekki aðeins að leikin
væru lög með söngvurunum, sem
þar komu fram, heldur minnti
þulurinn stanzlaust á þessa
hljómleika í Austurbæjarbiói
milli laga. Ég sé ekkert við það að
nefna slikt einu sinni í rabbi í
morgunútvarpi, en þegar svona er
farið að, þá þykir mér fólki vera
gert mishátt undir höfði hjá þess-
ari rikisstofnun.
Að visu hefi ég ekki reynt að
biðja þulina um að auglýsa jarðar-
för í rabbi sínu að morgninum, en
ef til vill væri það reynandi.
Ég minnist þéss líka að í sumar,
á kvennadaginn, þá kom þulurinn
með heilan dagskrárlið inn í
morgunútvarp, að því er mér er
sagt án þess að dagskrármenn eða
nokkur annar hefði um fjallað.
Hann tók á móti þremur vinkon-
um sinum til að koma á framfæri
áróðri. Og þó ég hefði siður en svo
á móti áróðri um kvennadaginn,
þá vaknaði hjá mér sú spurning,
hvort hver sem er gæti komizt inn
í þularherbergi útvarpsins og
beint i hljóðnemann. Og þá um
leið, hvort einhver hópur manna
eða kvenna kæti kannski ruðzt
þangað inn og tekið hús á þulun-
um og þarmeð þessum ríkisfjöl-
miðli. Erlendis hefur slíkt gerzt i
byltingum. Útvarpsstöðvar eru
þar þó betur varðar en svo að slíkt
sé auðvelt. Þetta er alvarlegt mál,
einkum þar sem útvarpið er tengi-
liðurinn milli almannavarna og
fólksins i landinu, ef eitthvað ber
út af. Ég vil vekja á þessu athygli,
um leið og ég ræði um misnotkun
í sambandi við auglýsingar.
HÖGNI HREKKVÍSI
,Jæja! — Ekki vildi ég vera mús á þessum morgni!*
S3P SIGGA V/GGA £ ‘í/LVtWW
Grillar
þn
um
helgina?
Nauta-Roast-Beef ... kr. 1040 kg
Nauta grillsteikur ... kr. 555 •<g
Nauta bógsteikur . .. kr. 555 kg
Nauta T-Bone ... kr. 840 kg
Nauta innanlærisvöðvi ... kr. 1 100 kg
Nauta fille mörbrá ... kr. 1480 kg
Kálfalæri . .. kr. 370 kg
Kálfa grillkótilettur ... kr. 370 kg
Kálfahryggur ... kr. 300 kg
Ódýr matarkaup
Nýtt hvalkjöt ... kr. 219 kg
Nautahamborgari ... kr. 50 stk
Nýr Svartfugl . . . kr. 140 stk
Nautahakk ... kr. 590 kg
Nautahakk 1 0 kg ... kr. 530
Lambahakk ... kr. 495 kg
Saltkjötshakk . . kr. 495 kg
Kálfahakk ... kr. 460 kg
ATH:
Lambasúpukjöt
Lambasaltkjöt
ennþá á gamla verðinu og ódýru rúllupylsurnar
saltaðar og reyktar 458 og 498 kr. kg.
ATH:
g::ði
Við mælum sérstak/ega með goða vörum
t.d. goða grillpylsur — goða dalapylsa —
goða búrpylsa — goða vínarpylsur —
goða paprikupylsa -— goða óðalspy/sa og
sérstak/ega með goða medisterpy/su reykt
og ný og um helgina færðu þessa fínu
uppskrift af goða reyktri medesterpy/su.
Líttu inn nuna
það verður gaman að sjá þig.
Laugalaek 2, REYKJAVIK, simi 3 5o2o
£6 EL'oM
v/á, um