Morgunblaðið - 22.05.1976, Page 1

Morgunblaðið - 22.05.1976, Page 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 110. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR 22. MAl 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Geir Hallgrímsson og Einar Ágústsson ítreka fyrri skilyrði: Ósló 21. maí Frá blm. Mbl. Magnúsi Finnssyni Tel að bæði löndin vilji ná samkomulagi sagði Crosland Hull 21. maf. Frá fréttaritara Morgunblaðsins Mike Smartt: ANTHONY Crosland, utanrfkis- ráðherra, Bretlands, kom flug- leiðis f kvöld frá utanrfkisráð- herrafundinum f Ósló til Humberside, en hann er þing- maður fyrir Grimsby. Crosland var á flugvellinum spurður um það hvort einhver nýr árangur hefði orðið af viðræðum hans við Einar Ágústsson, utanrfkisráð- herra tslands, og hinum óvænta fundi hans með Geir Hall- grfmssyni, forsætisráðherra, „Nei, ekkert nýtt, ekkert ákveð- ið,“ svaraði Crosland. „Þær óformlegu viðræður sein ég átti við utanrfkisráðherrann við all- mörg tækifæri voru ekki samningaviðræður og þess ekki vænzt að þær leiddu til samkomu- lags nú þegar. Þeim var ætlað að hreinsa andrúmsloftið og kanna hvort grundvöllur væri fyrir frek- ari viðræður okkar f milli eftir fundinn f Osló.“ Crosland sagði það trú sfna eftir þessar viðræður að bæði löndin vildu ná sam- komulagi, og nú væri spurningin hvort það tækist. Hann kvaðst mundu gefa samráðherrum sfn- um skýrslu um málið á mánudag. Það er almenn skoðun manna f London að viðræðurnar í ósló hafi verið árangursrfkari en búizt Anthony Crosland á ráðherra- fundinum f Ósló var við, og raunar árangursrfkari en allar viðræður frá þvf þorska- strfðið hófst. Er Crosland var í kvöld spurður hvort hann væri sammála þeirri bjartsýni sem nú gætti almennt um samkomulagshorfur, svaraði hann því til, að hann hefði fylgzt með samningaviðræðum við Islendinga á síðasta ári og i fyrri þorskastríðum svo að hann gæti ekki sagzt vera allt of vongóður. „En ég held að viðræðurnar hafi leitt í ljós að bæði löndin vilja samkomulag. Hvort við getum Framhald á bls. 31. GEIR Hallgrímsson, forsætisráðherra, og Einar Ágústs- son, utanrikisráðherra, áttu fund í gær með Anthony Crosland á heimili íslenzka sendiherrans f Ósló, Árna Tryggvasonar. Crosland óskaði eftir fundinum er honum varð Ijóst, að Geir Hallgrímsson var staddur í Ósló, en hann skrapp hingað til viðræðna við Einar Ágústsson frá samstarfsráðherrafundi Norðurlanda, sem haldinn var í Rovaniemi í Finnlandi. Jafnframt áttu íslenzku ráð- herrarnir fund með Knut Frydenlund, utanríkisráð- herra Norðmanna, og Joseph Luns, framkvæmdastjóra Átlantshafsbandalagsins. Geir Hallgrímsson sagði í viðtali við Morgunblaðið í Ósló í gær: „Við Einar höfðum gert ráð fyrir að hittast hér og ræða við Knut Frydenlund og Joseph Luns, en þegar Anthony Crosland frétti af komu minni, óskaði hann eftir því að ræða við okkur báða. Um efni fundarins get ég sagt, að hvor aðili skýrði sín sjónarmið. Við lögðum áherzlu á, að samningaviðræður gætu ekki farið fram fyrr en herskipin væru farin út úr fiskveiðilögsög- unni.“ Geir Hallgrfmsson, forsætisráð- herra, hefur setið fundi sam- starfsráðherra Norðurlanda og hann varð samferða Bjartmar Gjerde til Óslóar til að hitta Ein- ar Ágústsson. t Rovaniemi ( Finn- landi var rætt um fjárfestingar- bankann, sem ákveðið var að tæki til starfa 1. júní og að aðalbanka- stjórinn yrði ráðinn 9. — 10. júní. Aðsetur bankans verður f Hel- sinki. Geir Hallgrfmsson sagði, að ekki væri ljóst, hvað út úr fundi hans og Einars með Crosland kæmi, en hann sagðist álfta að I Bretar ættu næsta leik — að draga freigáturnar til baka. Á fundunum með Luns og Fryden- lund kvað Geir hafa komið fram rfkur skilningur á vandamálum Framhald á bls. 31. Geir Hallgrfmsson, forsætisráðherra, og Einar Agústsson, utanrfkisráðherra, á tali við norska blaðamenn f Ósló f gærdag. VIÐBROGÐ í LONDON: Árangursríkustu við- ræður frá upphafi þorskastríðs Bretar eiga næsta leik — sagði forsætisráðherra eftir fund hans og utanríkisráðherra með Crosland í gær Kissinger við Breta: Fiskveiðideilan verS leyst á þann hátt, sem Islendingar geta sætt sig við Ósló, 21. maf Frá Magnúsi Finnssyni EINAR Ágústsson, utanríkisráðherra, átti fund með Henry Kissing- hann hefði látið mjög sterklega í ljós við brezku rfkisstjórnina, að er, utanrfkisráðherra, Bandarfkjanna, í morgun. A fundi þessum Bandarfkjastjórn hefði áhuga á, að fiskveiðideilan leystist á þann kom fram, að Kissinger hefur lagt hart að brezku rfkisstjórninni að hátt, sem tslendingar gætu sætt sig við. “ Sfðan sagði Einar, að þeir leysa fiskveiðideiluna við tslendinga á þann hátt, sem fslendingar hefðu rætt gagnkvæm samskipti landanna á þann hátt sem bezt væri gætu sætt sig við. t viðtali við fréttamann Morgunblaðsins um séð fyrir hagsmunum beggja aðila á sviði viðskipta og ennfremur fundinn með Kissinger sagði Einar Ágústsson: hefðu þeir rætt um nokkur atriði varðandi framkvæmd samkomu- „Ég hitti Kissingcr og við ræddum landhelgismál. Kissinger sagði, að lagsins frá 1974 — fyrirkomulag varnarmála.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.