Morgunblaðið - 22.05.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.05.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22, MAt 1976 í DAG er laugardagurinn 22. maí, Skerpla byrjar, 143. dagur ársins. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 01.07 og síð- degisflóð kl. 13.49. Sólar- upprás er i Reykjavík kl. 03.50 og sólarlag kl. 23.01. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.11 og sólarlag kl. 23.10. Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 08.36 (íslandsalmanakið) Þú lætur manninn hverfa aftur til duftsins og segir: Hverfið aftur, þér mannanna börn. (Sálm. 90, 3.) LÁRÉTT: 1. veiðidýr 5. sk.st. 7. tóm 9. samhlj. 10. hundskast 12. félag 13. veiðarfæri 14. ólíkir 15. lærdómurinn 17. þýtur LÓÐRÉTT: 2. hálffalla 3. veisla 4. umrótinu 6. fiskur 8. dveljast 9. hlóðir 11. snúin 14. hljóma 16. ólfkir. LAUSN A SÍÐUSTU: LÁRÉTT: 1. tarfur 5. sat 6. SR 9. kassar 11. U.K. 12. kló 13. la 14. nam 16. AA 17. innir LÓÐRÉTT: 1. tuskunni 2. RS 3. fauska 4. út 7. rak 8. króna 10. al 13. LMN 15. an 16. ar. FYRIR skömmu stóðu þessir vösku strákar fyrir hluta- veltu 1 Hafnarfirði. Söfnuðu þeir þannig 4.400 krónum og gáfu þeir peningana til styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Strákarnir heita Þorsteinn Þorsteinsson, Ásmundur Kristinn Sfmonarson og Rúnar Sigurður Guðlaugsson. Þeir eru á aldrinum 9—12 ára og eru allir nemendur 1 Öldutúnsskóla. [FRÉ-TTin ! HINN árlegi fjölskyldu- dagur Siglfirðingafélags- ins í Reykjavík verður haldinn þann 30. maí að Hótel Sögu og hefst kl. 3 e.h. Fjölskyldudagurinn er orðinn föst venja í starf- semi félagsins ásamt árs- hátíðinni sem notið hefur mikilla vinsælda og þykir alla jafna hin veglegasta hátíð. Eru Siglfirðingar, bæði þeir sem búsettir eru í Siglufirði og verða stadd- ir hér í Reykjavík á þessum tíma hvattir til að koma vestur á Sögu. KVENFÉLAG Hreyfils. Fundur verður á mánu- dagskvöld kl. 8.30 í Hreyf- ilshúsinu. Athugið breytt- an fundardag. Rætt verður um sumarferðalag og fleira. HEIMILISDÝR FALLEGUR bröndóttur kettlingur — högni — er í óskilum að Baldursgötu 37, sími 19181. Er eigandinn beðinn að vitja hans sem fyrst. Óþarfi virðist að taka fram að kisi litli er ómerkt- ur. SfÐASTLIÐIÐ haust átti Hvanneyrarkirkja f Borg- arfirði 70 ára vfgsluaf- mæli. Var þess minnzt með hátfðarmessu í kirkjunni sem prestar prófasts- dæmisins önnuðust, en sr. Sigurður Pálsson vfgslu- biskup prédikaði. Þann 15. aprfl s.l. færði Kvenfélagið 19. júnf kirkj- unni skfrnarfont að gjöf. Skírnarfonturinn er smfð- aður af Þórði Vilmundar- syni á Mófellsstöðum, úr Ijósum aski, en skál hans er úr brenndum, íslenzk- um leir og smfðuð hjá Glit h.f. í Reykjavfk. DAGANA frá og með 21. maí til 27. mai er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: Lyfjabúð Breiðholts en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til 22 þessa daga nema sunnudag. — S.ysavarðstofan I BORGARsPÍTALmNUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu deild er lokuð á helgídögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknaféiags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidogum kl. 17—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs Mænusóttar bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 i Heilduverndarstóðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskirteinin. HEIMSÓKNARTÍM , AR. Borgarspitalinn Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Dagleoa kl. 15 15—16.15 og kl. 19.30—20 pjÍriU BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUllll VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagótu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- SJÚKRAHÚS Stúdentar MA 1956 Rádgert er að hittast 4. júnf. Vinsamlegast hafið samhand við Björn Jóhannsson, sfmi 10-100, eða Jósef Þor- geirsson sfmi 93-1600. FRÁ HOFNINNI ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn í gær: Dettifoss fór til útlanda. Togarinn Hjörleifur hélt til veiða og Rangá fór til útlanda. Togararnir Engey og Snorri Sturluson voru að búast á veiðar í gærdag. Norskur línubátur kom. ÁRNAD MEEILLA RAGNHEIÐUR Brynjólfs- dóttir, fyrrv. kennslukona við Kvennaskólann á Blönduósi, verður 75 ára i dag. — Hún er að heiman. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Margrét Skúla- dóttir og Júlíus Jónsson. Heimili þeirra er að Dal- seli 12, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) GEFIN hafa verið saman I hjónaband Sigurrós Ólafs- dóttir og Guðmundur Bjarnason. Heimili þeirra er að Alfhólsvegi 109, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) . Pabbi, er þetta skattanefndarmaður? og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. 1— Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga '16, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS- INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur. tímarit. er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19 — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1 3.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Halldor Kiljan Lax ness ákvaö að lesa upp úr nýrri skáld sögu sinni, sem hanr hafði komið með tf ___________landsins skömmu að ur erlendis frá Fór upplesturinn fram í Nýja Bíói. Ei Mbl. sagði frá tíðindunum var m.a. komisl svo að orði: „Og nú hafa bæjarbúar séé Kiljan (höfundarnafn hans þá) hér é götunum, langan og grannan, með gler augun miklu og hattinn barðastóra, þar sem hann stikar löngum skrefum." og síðar segir m.a. á þessa leið: „að þar taki hann til meðferðar flest hin dýpri áhuga- efni, sem hugsanlegt væri að valdið gæti ungum manni, á vorum tímum svefnlaus- um nóttum.“ GENGISSKRANING NR. 96 — 21. maí 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Randaríkjadollar 182.10 182.50* 1 Sterlingspund 324.40 325.40* 1 Kanadadollar 185.55 186.05* 100 Danskar krónur 2981.15 2989.35* 100 Norskar krónur 3290.10 3299.20* 100 Sænskar krónur 4097.45 4108.75* 100 Finnsk mörk 4675.15 4687.95* 100 Franskir frankar 3844.75 3855.35* 100 Belg. frankar 461.35 462.65* 100 Svissn. frankar 7298.05 7318.15* 100 Gyllini 6641.25 6659.45* 100 V.-Þýzk mörk 7040.10 7059.70* 100 Lfrur 21.67 21.73* 100 Austurr. Sch. 983.50 986.20* 100 Escudos 597.95 599.65* 100 Pesetar 268.55 269.35* 100 Yen 60.82 60.98* 100 Reikningskrónur — 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 182.10 182.50* * Breyting frá sföuslu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.