Morgunblaðið - 22.05.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1976
9
/AP SA=
SÍMI27500
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. h.
Þeir sem hyggjast selja 3ja herb.
ibúðir vinsamlega hafið sam-
band við okkur strax.
Opið laugardag kl. 1 3 — 1 6.
Opin sunnudag kl. 1 3 — 16.
Björgvin
Sigurðsson hrl.
heimasími 36747
sölusími kvöld- og
helgar 71255.
80 fm. 4ra herb. einbýlishús til
sölu á Álftanesi. Húsið er forskal-
að timburhús. Bílskúr 67 fm,
fylgir. Húsið stendur á rúmlega
1000 fm. eignarlóð. Verð 7,5
m.
DÚFNAHÓLAR 5 HB
1 28 fm, 5 herb. íbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi til sölu. íbúðin er 4
svefnherbergi, stofa og sjón-
varpshol. Bilskúr fylgir. Verð:
1 1 — 1 1,5 m.
FRAMNESVEGUR 3 HB
70 fm. 3ja herb. íbúð i tvibýlis-
húsi. Tvö litil herb. að auki i risi
ásamt snyrtingu. Verð: 6,5 — 7
m.
HOLTSGATA 3 HB
3ja herb. íbúð í litlu einbýlishúsi
á baklóð til sölu. Stofa og eldhús
á hæð, 2 svefnh. i risi. Útb: 2 m.
SELJABRAUT 5 HB
106 fm. 4ra — 5 herb. ibuð til
sölu i Seljahverfi i Breiðholti.
íbúðin er endaíbúð rúmlega til-
búin undir tréverk, vel íbúðar-
hæf. Útb.: 4,9 m.
ÞINGVELLIR SUMARH
35 fm. ófullgert sumarhús i
Veiðilundi við Þingvallavatn.
Solustjon Knrl Johann Ottosson
Heimasimi 17874
Jon Gunnar Zonga hdl Jon Ingolfsson hdl
lasteiona
CpfgE)
GRÓFINN11
Sími:27444
Álfheimar
4ra herb. ibúð 3 hæð 110 fm
Stofa og 3 svefrrherb. VERÐ 8,5
MILLJ ÚtB. 6.5 MILLJ.
Fossvogur
Raðhús á 2. hæðum 100 fm grf
Bilskúr. ÚTB. 12 —13 MILLJ
Furugrund
3ja herb. ibúð ásamt herb. í
kjallara. Ekki að fullu frágengin.
VERÐ CA. 8 MILLJ.
Geitland
Rúmgóð 3ja herb. jarðhæð 96
fm. Allt frágengið. VERÐ
8,5—9 MILLJ ÚTB. 6,5 — 7
MILLJ.
Hvassaleiti
Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð ca
100 fm. Bilskúr fylgir. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Kriuhólar
2 herb. íbúð, svalir í austur. Allt
frágengið. ÚTB. 3,5 MILLJ.
Rjúpufell
Raðhús á 135 fm gref. og 70
fm. kjallari. Rúmlega tilbúið
undir tréverk. Bilskúrsréttur
Verð 10,5 — 11 millj. Útb. 7.5
millj.
Safamýri
1 70 fm. sérhæð. Bilskúr. ÚTB.
12 — 13 MILLJ.
Opið í dag
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur
2ja herbergja
2ja herb. mjög góð íbúð á 1 .
hæð, um 70 fm. við Mariu-
bakka. Svalir í suður. Þvottahús
og geymsla inn af eldhúsi. Sam-
eign öll frágengin og malbikuð
bílastæði. Laus 1/10’76. VERÐ
5,6 MILLJ. SANNGJÖRN ÚT-
BORGUN 3.850 ÞÚS.
Gaukshólar
2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð í
háhýsi, um 60 fm. Mjög fallegt
útsýni. Harðviðarinnréttingar,
teppalagt. Laus samkomulag.
VERÐ 5,5 ÚTB. 4,5 MILLJ. sem
má skiptast.
Álftamýri
2ja herb. jarðhæð, harðviðarinn-
réttingar, teppalagt, flisalagt
bað. Útborgun 3,8 — 4 MILLJ.
2ja herbergja
íbúðir við Dúfnahóla, Arahóla og
víðar.
2ja herbergja
2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð
við Hraunbæ. Svalir i suður.
Harðviðar innréttingar, nýleg
teppi. Laus samkomulag. VERÐ
5,5 MILLJ. ÚTB. 4 MILLJ.
Eyjabakki
3ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð,
um 90 fm. Harðviðar innrétting-
ar, teppalagt. Sameign frágeng-
in. ÚTBORGUN 5 MILLJ. SEM
MÁ SKIPTAST.
Hraunbær
3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð,
valir i suður, um 90 fm. Harðvið-
ar innréttingar. íbúðin teppalögð
og einnig stigagangar. Útb. 5,3
millj., sem má skiptast.
Njörvasund
3ja herb. jarðhæð um 90 fm. í
þribýlishúsi, sér hiti, sér ingang-
ur. ÚTB. 5 MILLJ. SEM MÁ
SKIPTAST.
Efstaland
í Fossvogi, 4ra herb. vönduð
ibúð á 3. (efstu) hæð. Stórar
suður svalir. Parkett á gólfum.
Sérsmiðaðar innréttingar. Laus
nú þegar. VERÐ 9,5 MILLJ.
ÚTB 6,5 MILLJ.
Maríubakki
3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð,
um 90 fm. í kjallara er sér her-
bergi og geymsla ÚTBORGUN
5,2 MILLJ.
4ra herbergja
ibúð á 1 hæð við Lyngbrekku i
Kópavogi, um 100 fm. Stór bil-
skúr fylgir. ÚTBORGUN 6
MILLJÓNIR
Bólstaðarhlíð
4ra herb. ibúð á 1. hæð í nýlegri
blokk, um 120 fm. ÚTB 7,5 —
8 MILLJ.
Blöndubakki
4ra herb. ibúð í Breiðholti I, á 3.
(efstu) hæð, um 110 fm. Gott
útsýni. STÓRT ÍBÚÐARHER-
BERGI I KJALLARA FYLGIR.
Svalir i suður. Harðviðar innrétt-
ingar, ibúð teppalögð og einnig
stigagangar. ÚTBORGUN 6
MILLJÓNIR SEM MÁ SKIPT-
AST.
4ra herbergja
ibúðirvið Hraunbæ.
Fokheld 2ja herb.
ibúð á jarðhæð i Vesturbæ, um
60 fm. Húsið er pússað að utan
og ibúðin með tvöföldu gleri.
Beðið eftir hluta húsnæðismála-
láns.
Dúfnahólar
5 herb. mjög vönduð ibúð á 3.
hæð i Breiðholti III. um 125 fm
Mjög fallegt útsým 4 svefnher-
bergi, 1 stofa. BÍLSKÚR FYLG-
IR. Harðviðarinnréttingar, teppa-
lagt, flisalagðir baðveggir upp i
loft. VERÐ 11 MILLJ ÚTB. 7,5
MILLJ.
í smíðum
4ra, 5 og 6 herb. ibúðir við
Flúðasel í Breiðholti II, sem selj-
ast tilbúnar undir tréverk og
málningu.
Sameign frágengin. Ein íbúð t.b.
í sept '76 tvær í marz '77. Verð
6.850.000 og 7,5 millj. Ein
íbúð með bilgeymslu innifalið i
kaupverði.
SAMHIVCAB
«nSTEIBH IB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24860 og 21970.
Haimastmi 37272.
SIMIllER 24300
Til sölu og sýnis 22.
r
I vestur-
borginni
járnvarið timburhús um 70 fm
hæð og rishæð alls 7 herb. ibúð
á steyptum kjallara. ásamt við-
byggingu úr steinsteypu sem er
3ja herb. ibúð. Eignarlóð. Allt
laust strax, ef óskað er.
Útborgun 6 — 7 milljónir. Til
sýnis i dag kl. 3 — 5.
4ra, 5 og 8
herb. sér-
íbúðir
sumar með bílskúr o.m.fl.
Sjja fasteipasalan
Sami 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutima 18546
Logi Guðbrandsson hrl.
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutima 18546.
- 28644-
Einstaklingsíbúð
á góðum stað i borginni. Verð
4,5 millj. útb. 3,3 millj.
3ja herb. íbúð
i Fossvogi Kópavogsmegin herb.
i kjallara fylgir. Verð 8 millj.
útborgun 5,5 millj.
4ra herb.
110 ferm. ibúð i Álfheimum.
Mjög góð eign. Verð 9,5 millj.
útb. 7 millj.
Höfum kaupendur að
2ja og 3ja herb. ibúðum i
Reykjavik og Kópavogi
4ra herb.
ibúðum í Háaleitishverfi, Heima-
hverfi, Kleppsholti og Kópavogi.
Raðhús í Fossvogi.
140—150 ferm. ibúð í háhýsi
ekki i Breiðholti. Makas“kipti i
mörgum tilfellum.
Arnip
Fasteignasala
Laugavegi 33
Sími 28644
Kvöldsími 16787
-28611-
Njálsgata
3ja herb. 60 ferm. kjallaraibúð,
vel útlítandi, teppalögð. Verð
4,0 millj. útb. 2,5 — 2,8 millj.
H raunbær
3ja herb. 80—85 ferm. íbúð.
Mjög vönduð og falleg eign.
Verð 7,0 millj. útb. 5,0 millj
Jörvabakki
4ra herb. 100 ferm. endaibúð á
1. hæð á allan hátt mjög vönduð
eign. Þvottahús á hæðinni. Verð
8,9 millj. útb. 6,5 millj.
Álftanes — Norðurbrún
900 ferm. eignarlóð sem öll
gjöld hafa verið greidd af. Til
greina kemur á lóðinni einbýlis-
hús og tvöfaldur bilskúr. Verð
1.8 útb. tilboð.
Opið i dag frá kl.
14—17.
Ný söluskrá er i mótun,
er yðar eign þar á meðal?
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
kvöldsímar 17667 og
28833
Lúðvik Gizurarson hrl.
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við Álfhólsveg
húseign með tveimur íbúðum
4ra herb. og 2ja herb. Bilskúrs-
réttur. Laust strax. Til sýnis um
helgina.
Sérhæð
i Hliðunum 160 fm. 6 herb. í
kjallara fylgir íbúðarherb. með
sérsnyrtingu. Bílskúr. Uppl i
skrifstofunni, ekki i síma.
Þorlákshöfn
einbýlishús 4ra herb. Bílskýli.
Skiptanleg útb. Laust fljótlega.
Helgi Olafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 211 55.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGOTU 23
SfMI: 2 66 50
Til sölu m.a.
í Vesturborginni
ný standsett 2ja—3ja herb. ibúð
i eldra steinhúsi Sér hitaveit.
Kjarakjör.
Við Rofabæ
mjög falleg 4ra herb. ibúð á 2.
hæð. Vandaðar innréttingar.
Suðursvalir. Vélaþvottahús.
Skipti á eldra einbýlishúsi í
gamla bænum koma vel til
greina.
Vantar allar stærðir
íbúða og fiskiskipa á
söluskrá. Traustir
kaupendur.
Oplð i dag frá kl. 10 —16.
85988
LANGAGERÐI —
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Mjög góð aðalhæð i steinsteyptu
húsi um 90 ferm. Stór bilskúr.
Verð 1 1,0 millj.
HÁALEITISBRAUT
130 ferm. endaíbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. 3 svefnherb. og
baðherb. á sérgangi. Ibúð fyrir
vandláta kaupendur Bílskúrs-
réttur — útsýni. Góð útborgun
er nauðsynleg. íbúðin getur
losnað strax.
KRUMMAHÓLAR
Ný 3ja herb. íbúð á 7 hæð. ekki
alveg fullgerð Glæsileg eldhús-
innrétting. Bílskýlisréttur. LAUS
STRAX. Sanngjarnt verð og út-
borgun.
LANGHOLTSVEGUR
Vandað raðhús með mnbyggð-
um bilskúr Mikil eign
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Gesta
W.C. og palisandereldhús-
mnrétting. Stórt herb. í kj. Vönd-
uð íbúð. Útb. 6.0 millj.
HRAUNBÆR
Góðar 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir.
ÍRABAKKI
Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð
laus strax.
OPIÐ LAUGARDAG KL.
1—7
DAN V.S. WIIUM,
LÖGFRÆÐINGUR
SIGURÐUR S. WIIUM.
Ármúla 21 R
85988
85009
AK.LYSIM.ASIMINN KR: é'rS;,
Rauðilækur
Til sölu mjög góð 5 — 6 herb. íbúð á 3. hæð
efstu við Rauðalæk Mikið geymslupláss yfir
íbúðinni. Góð kjör, sé samið strax.
Fasteignamiðstöðin
Hafnarstræti 11,
simar 20424 og 14120.
SÍMAR 21150 - 21370
Opið I dag til hádegis
Bjóðum til sölu m.a..
Ný íbúð — Sér þvottahús
3ja herb. ibúð á 2. hæð við Mariubakka um 85 fm Mjög
góð fullgerð. Teppalögð með harðviðarinnréttingum.
Sérþvottahús á hæð. Fallegt útsýni.
Ný íbúð með bflskúr
5 herb. á 5. hæð i háhýsi við Dúfnahóla um 130 fm
Mikill harðviður. Teppi Bílskúr Útsýni yfir borgina
2ja herb. endurnýjuð íbúð
á 2. hæð við Rauðarárstíg um 55 fm. Ný teppi. Góð
innrétting. Tvöfalt verksmiðjugler.
Ný söluskrá heimsend.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAH
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370
Kaupendaþjónustan
Til sölu
5 til 6 herb. glæsileg
ibúð við Hjallabraut Hafnarfirði
5 herb. glæsileg
ibúð við bverbrekku Kóp. Sér-
innréttuð.
4ra herb. úrvals
ibúð við Jórfabakka
Raðhús í Breiðholti III
vandað raðhús á einni hæð.
Raðhús i Breiðholti III
tilbúið undir tréverk
Raðhús við Smyrlahraun
vandað hús. Hagstætt verð og
útb., Getur verið laust mjög fljót-
lega.
4ra herb. nýinnréttuð
glæsileg ibúð i gamla austurbæ
4ra herb. vönduð
ibúð á tveim hæðum við Rauðar-
árstig
5 herb. íbúð
hæð og ris við Hverfisgötu. Góð
eign.
4ra herb. vönduð
ibúð við Álfheima.
3ja til 4ra herb.
nýleg ibúð í Breiðholti III.
3ja herb. ný ibúð
við Blikahóla ekki fullgerð.
Hæð við Hrisateig
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
2ja herb. samþykkt
kjallaraibúð við Kópavogsbraut.
Einstaklingsibúð
i Hliðarhverfi.
3ja herb. ibúð
á 2. hæð við Hverfisgötu
Opið i dag.
Kvöld og helgarsimi
3054 ......
Þingholtsstræti 1 5
Sími 10-2-20