Morgunblaðið - 22.05.1976, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 22.05.1976, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Trésmiðir vanir innréttingasmíði óskast strax á verkstæði. Upplýsingar gefur Guð- jón Pálsson milli kl. 4 — 7 laugardag í síma 83755. Trésmiðja Austurbæjar, Höfðabakka 9. Húsasmiðir verkamenn Vantar fjóra húsasmiði í uppsláttavinnu upp að Arnarholti á Kjalarnesi, helst sam- hentan flokk. Einnig vantar fjóra til sex verkamenn vana byggingavinnu, ekki yngri en 20 ára. Frítt fæði og ferðir Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson milli kl. 4 — 7 laugardag í síma 83755. Bygginga félag A us turbæjar, Höfðabakka 9. Hjúkrunarkona óskast Heilsuverndarstöð Selfoss óskar að ráða hjúkrunarkonu í fullt starf frá 1 ágúst n.k. Laun samkvæmt launakjörum opin- berra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 30. júní Upplýsingar gefur héraðslæknir í síma 99-1 767 eða 99-1 140. Heilsuverndarstöð Se/foss 1. vélstjóra vantar á 180 tonna bát frá Grindavík Upplýsingar í síma 92-8170. Atvinna óskast Húsasmíðameistari vanur verkstjórn á stórum vinnustað óskar eftir vellaunuðu starfi. Til greina kæmi vinna úti á landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „húsa- smíðameistari — 3784" fyrir 1 . júní. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar strax á M/B Gullborgu frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-1 597. ! Skrifstofustúlka ! Innflutningsfyrirtæki vill ráða strax stúlku ; til starfa á skrifstofu einkum við bókhalds- störf (vélabókhald). Stúlkan þarf að hafa reynslu í slíkum störfum eða góða verzlunarskólamenntun. Umsóknir með l uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ; sendist Mbl. sem fyrst merkt Bókhald — ! 2121. Stórt fyrirtæki leitar eftir Útflutningsstjóra Starfið er mjög sjálfstætt og ábyrgðar- mikið og varðar samskipti við iðnfyrirtæki um allt land, svo og flutningaaðila heima og erlendis. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudaginn 26. þ.m. merkt: Ú-2766. Vélvirki eða maður með reynslu í viðhaldi véla óskast til starfa hjá iðnfyrirtæki í Kópa- vogi. Þægilegur vinnutími og góð vinnu- aðstaða. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Iðnfyrirtæki nr. 2 1 24 Fyrir 25. maí. Hjúkrunarskóli Islands Eiríksgötu 34 óskar að ráða húsmæðrakennara sem matráðskonu og kennara í næringarefna- fræði og sjúkrafæði. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Ráðingartími frá 1. sept. 1976. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | bátar — skip tilkynningar til sölu 10—1 5 tonna bátur óskast til kaups. Bátasalan, sími 7 7938. Bátartil loðnuleitar Sjávarútvegsráðuneytið óskar eftir 4 — 5 velútbúnum hringnótabátum til loðnuleit- ar og tilraunaveiða á loðnu fyrir Norður- landi í sumar (væntanlega frá því síðast í júní til 15. september). Æskilegt er að bátarnir hafi einnig útbúnað til flotvörpu- veiða. Þeir, sem áhuga hafa á því að leggja báta til þessa verkefnis, hafi sam- band við ráðuneytið fyrir 1 . júní n.k. Sjá varútvegsráð un eytið. Bátar til rækjuleitar á djúpslóð Sjávarútvegsráðuneytið óskar eftir 2 — 3 togbátum til rækjuleitar og rækjuveiða á djúpslóð fyrir Norður- og Austurlandi frá miðjum júní til óákveðins tíma. Æskilegt er að bátarnir verði ekki minni en 100 brúttó rúmlestir Þeir, sem áhuga hafa á því að leggja báta til þessa verkefnis, hafi samband við ráðuneytið fyrir 1. júní n k. Sjá varútvegsráð uneytið. Fella- og Hólasókn Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólasóknar verður haldinn sunnudaginn 30. maí í Fellaskóla að aflokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 2 sd. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa i Sóknarnefnd. Sóknarnefnd, Fella og Hólasóknar. ______óskast keypt_______ Hreinar léreftstuskur l ! óskast keyptar. Morgunblaðið óskar eftir að kaupa hrein- ! ar léreftstuskur. Dagleg móttaka í tæknideild Mbl. ! JMorgtmMafrffr húsnæöi óskast Lagerhúsnæði Lagerhúsnæði óskast strax. Má gjarnan vera óeinangrað og óupphitað. Stærð 100—200 fm. Aðkeyrsla nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Lagerhús- I næði — 3959". Humarþvottavélar Eigum á lager hinar vinsælu Simfisk humarþvottavélar. Vélaverkstæðið Þórh.f., Vestmannaeyjum, sími 98—1655. | lögtök Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum fyrirframgreiðslum þinggjalda ársins 1976 álögðum i Kópa- vogskaupstað, en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, slysa- tryggingagjald v/heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyris- tryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugjald. kirkju- garðsgjald og iðnlánasjóðsgjald. Ennfremur fyrir skipa- skoðunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1976, fastagjaldi og gjaldi samkvæmt vegmæli af disilbif- reiðum, vélaeftirlitsgjaldi, svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat- vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulags- gjaldi af nýbyggingum. söluskatti, sem i eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábýrgð ríkissjóðs. að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa ef full skil hafa ekki verið qerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 18. maí 1976.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.