Morgunblaðið - 22.05.1976, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAI 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
-y—\r~v~Y~
húsnæöi
óskast
Hafnfirðingar
Hef áhuga á að kaupa gamalt
einbýlishús i Hafnarfirði. Vin-
samlega hringið i sima
53206.
Enskunám í Englandi
Upplýsingar um sumarnám-
skeið SCANBRIT gefur Sölvi
Eysteinsson, Kvisthaga 3,
simi 14029.
—tryv-/v—iryy-
húsnæöi
í boöi
Ytri Njarðvík
til sölu 120 fm efri hæð
ásamt 2ja herb. ibúð i risi.
Selst saman eða hvor um sig.
Lausar strax.
Eigna og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík,
sími 92-3222.
3ja—4ra herb. íbúð
til leigu
í Álfheimum frá 1. sept. til
2ja ára. Alger reglusemi og
góð umgengni áskilin. Um-
sóknir merktar: Álfheimar —
3570, sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld.
Ung kona óskar eftir
kvöld og helgarvinnu. Er vön
afgreiðslustörfum. Uppl. i
sima 53952.
Verzlunin hættir
Allar vörur seldar með mikl-
um afslætti.
Barnafataverzlunin Rauðhetta
Iðnaðarhúsinu
v'Hallveigarstig.
Sumarbústaðaland
tæpir 4 hektarar girt land i
Mosfellssveit. til sölu.
Simi 42002.
Volvo Amazon
gott vinstra frambretti á
Amazon öskast. Bill til niður-
rifs kemur til greina. Símar
34349 og 30505.
14 ára drengur óskar eftir
vinnu i sveit. Þaulvanur.
Uppl. i sima 51 767.
Sóló-Albin
SEM magnetta i 2ja strokka
8 —10 hestafla bátavél
óskast. Símar 34349 og
30505.
Steypum bílastæði
gangstéttir og heimkeyrslur.
Girðum einnig lóðir. Simi
71381.
Pipulagnir
Tek að mér viðgerðir, breyt-
ingar og uppsetningu Dan-
foss ofnhitastilla, einnig ný-
lagnir. Sími 44114 kl.
12 — 13 og 20—22.
Góð mold til sölu
Heimkeyrð í lóðir. Uppl. í
síma 42001 og40199.
Tvær kristilegar myndir verða
sýndar i Tjarnarbæ (áður
Tjarnarbió) laugardaginn 22.
maí kl. 2.00.
Aðgangur er ókeypis og öll-
um heimill á meðan húsrúm
leyfir.
Aðalfundur
Norræna félagsins í Hafnar-
firði verður haldinn í dag
laugardaginn 22. maí í Iðn-
skólanum við Reykjavíkurveg
og hefst kl. 2 síðdegis. Fjöl-
mennið.
Stjórnin.
Elím Grettisgotu 62
Sunnudaginn 23.5. kristileg
samkoma kl. 8.30 (ath.:
breyttur samkomutími). Allir
hjartanlega velkomnir.
A
Farfugladeild
Reykjavikur
Sunnudaginn 23. maí ferð
um Hvalfjörð. Lagt af stað frá
Farfuglaheimilinu Laufásveg
41 kl. 9.
Farfuglar, sími 24950.
ft\F«r8*félíQ IsJands
ÆJ Oldugötu 3
11798 og 19533
Laugardagur 22.5. kl.
13.00
Ferð á sögustaði í nágrenn*
Reykjavikur. Stansað m.a.
við Þinghól, Gálgakletta,
Skansinn og Garðakirkju á
Álftanesi. Leiðsögn. Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur.
Verð kr. 600 gr. v/bílinn.
Lagt upp frá Umferðarmið-
stöðinni (að austanverðu).
Sunnudagur 23.5. kl.
13.00
Gönguferð um Leiti og Eld-
borgir, hinar fornu eldstöðvar
Elliðaárhrauna og Svina-
hrauns.
Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son. Verð kr. 700 gr. v/bil-
inn. Lagt upp frá Umferðar-
miðstöðinni (að austan-
verðu).
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Laug.d. 22/5. kl. 13
SELJADALUR, létt ganga i
fylgd með Tryggva Halldórs-
syni. Verð 500 kr.
Sunnud. 23/5. kl. 10
Gengið úr Vatnsskarði um
Fjallið eina, Máfahliðar,
Grænudyngju og Trölla-
dyngju. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Verð 900 kr.
KL. 13 KEILIR. Fararstj. Þor-
leifur Guðmundsson.
SOGIN, létt ganga, fararstj.
Friðrik Danielsson. Verð 700
kr., fritt fyrir börn í fylgd með
fullorðnum.
Brottför frá B.S.Í., vestan-
verðu.
Útivist.
K.F.U.M. Reykjavik
Almenn samkoma i húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg 2B
á sunnudag kl. 8,30 e.h.
Ræðumaður: Sr. Lárus Hall-
dórsson. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6A á morgun kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið
Austurgötu 22, Hafnarfirði.
Almenn samkoma á morgun
kl. 5. Verið öll velkomin.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi í boöi
íbúð í vesturbænum
Borgarsjóður auglýsir hér með til sölu 4ra
herbergja íbúð að Grenimel 29, 1. hæð.
íbúðin er talin 37.7% af húseigninni.
Henni fylgja þvottahús og geymslur í
kjallara. íbúðin verður til sýnis laugardag-
inn 22. mai og mánudaginn 24. maí kl.
15 — 18. Skriflegum tilboðum sé skilað
til Hjartar Hjartarsonar, lögfræðings í
skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, í
síðasta lagi 31. júní 1976.
Skrifstofa borgarstjóra.
vinnuvélar
NOTAÐAR VINNUVÉLAR.
OPIÐ í DAG.
Til sölu:
M.F. 50 traktorsgrafa árg. 1972.
M.F. 50 traktorsgrafa árg. 1971.
M.F. 450s beltagrafa árg. 1971.
John Deer 2010 árg. 1966.
International H80B vélskófla árg. 1975.
International TD20B jarðýta árg. 1 965.
International TD24 jarðýta.
Bröyt X2 árg. 1967/69.
International TD8B árg. 1971.
Höfum kaupendur:
1 5 tonna bilkrana.
M.F. 50B (nýlega).
45 hö. traktora.
Fjöldi annara tækja á söluskrá.
Leitið upplýsinga.
VÉLAR & ÞJÓNUSTA HF.
Smiðshöfða 21,
Sími 81850.
VANTAR ÞIG VINNU (nj
VANTAR ÞIG FÓLK g
tilboö — útboö
Útboð
Tilboð óskast í byggingu 4ra einbýlishúsa
á Flateyri. Tilboðum verði skilað fyrir 4.
júní n.k. Útboðsgögn og nánari uppl
veittar í skrifstofu Flateyrarhrepps, sími
94-7765.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í eftirfarandi efnisþætti
vegna
HÚSS VERZLUNARINN-
AR:
1. Bendistál
2. Frárennslisrör
3. Brunndælur
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Verk-
fræðistofunnar Hagverks s.f., Banka-
stræti 1 1.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Verzlunar-
ráðs íslands, þriðjudaginn 22. júní 1 976
Stjórn Húss Verzlunarinnar.
Heilsugæslustöð
á Patreksfirði
Tjlboð óskast í að reisa og fullgera viðbyggingu við sjúkra-
húsið á Patreksfirði fyrir heilsugæslustöð o.fl.
Verkinu skal að fullu lokið 1 5. des. 1 978
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7,
Reykjavík og hjá sveitarstjóra Patrekshrepps gegn 20.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 22. júní 1 976 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Heimdallur
Opinn stjórnarfundur
Næst komandi miðvikudag verður
haldinn opinn stjórnarfundur hjá Heim-
dalli i Sjálfstæðishúsinu. Bolholti 7 kl.
20.00
Guðmundur H. Garðarsson alþingis-
maður mætir á fundinn og ræðir um
frumvarp sitt um lifeyrissjóðamálin. og
önnur þingmál.
Allir félagsmenn velkomnir.
Stjórnin
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, pick-up bifreið og
landbúnaðartraktor er verða sýnd að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 25. maí kl.
12 — 3. Tilboð verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala varnalidseigna.
Körfulyftibíll til sölu
Bíllinn er í góðu lagi og er til sýnis við
Hringbraut í Hafnarfirði.
Tilboð sendist í pósthólf 91, Hafnarfirði
merkt: ..Körfubíll — 2998 "
BORGAKTUNI 7 SÍMI 26844