Morgunblaðið - 04.06.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1976 1 1 LOFTLEIDIR S 2 11 90 2 11 88 ffelEYSIR CAR LAUGAVEGI66 RENTAL 24460 {§ 28810 n Útvarpog stereo,.kasettutæki FERÐABILAR hf. Bilaleiga, simi 81260. Fólksbílar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Lobardlni - dlesel TRILLUBATAVELAR 5 til 50 hö. Hagstætt verð, góðir greiðsluskilmálar VÉLAR & SPIL S.F. Grófin 1, Reykjavík sími 26755. TRELLEBORGV |Vatnsslönguii '/2 — 3 tommur STERKAR — VANDAÐAR HEILDSALA — SMÁSALA ýfunmn S4?>£tihv>on h.f. Suðurlandsbraut 16 - XOKUM / EKKI £UTAN VEGAl LAWDVERND Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 4. júnf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.)., 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Björgvin heldur áfram sögu sinni „Palla, Ingu og krökkunum í Vfk“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur ki. 10.25. Tðnleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Ida Haendel og Alfred Hole- cek leika Sónötu í g-moll fyr- ir fiðlu og pfanó „Djöfla- trillusónötuna“ eftir Tartini / John Williams leikur Gft- arsónötu f A-dúr eftir Paga- nini / Augustin Anievas leik- ur á pfanó Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Paga- nini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gra.v" eftir Oscar Wilde Sigurður Einarsson þýddi. Valdimar Lárusson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Margot Rödin syngur iög eft- ir Hugo Elfvén; Jan Eyron leikur á píanó. Sigurd Rascher og Fílharmóníu- sveitin í Munchen leika Kon- sert fyrir saxófón og hljóm- sveit eftir Erland von Knoch; Stig Westerberg stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. <16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. Tilkynning- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Guðni Koibeinsson fiytur þáttinn. 19.40 Myndlist á listahátíð f Reykjavfk Þóra Kristjánsdóttlr flytur síðari kynningarþátt sinn. 20.00 Karlakór Isafjarðar syngur nokkur lög Stjórnandi: Ragnar H. Ragn- ar. 20.15 „Charles", smásaga eftir Shirley Jackson Asmundur Jónsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. 20.30 Frá listahátfð: Beint út- varp frá Háskólabfói Sinfónfuhljómsveit tslands leikur. Stjórnandi Paul Douglas Freeman. Einleik- ari: Unnur María Ingólfs- dóttir. a. „Flower shower" eftir Atla Heimi Sveinsson. b. Forleikur að þriðja þætti óperunnar „Lohengrin" eftir Richard Wagner. c. Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn Bartholdy. 21.30 Utvarpssagan: „Síðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnsson- ar (35). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Staða kirkjunnar f ís- lenzku þjóðfélagi Haraldur Ólafsson lektor flytur erindi. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UGARD4GUR 5. júnf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. FÖSTUDAGUR 4. júnf 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skemmtiþáttur Don Lurios Ilansarinn Doit Lurio og fiokkur hans skemmta ásamt Bibi Jones, Les Humphries Síngers og Udo Jiirgens. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 21.10 Guilfmund? Bresk fræðslumynd um kyn- þáttavandamálið f Suður- Afrfku. Verkamenn streyma til landsins frá fátækum nágrannarfkjum og vinna erfið og hættuieg störf I auð- ugum gullnámum fyrir smánarlaun. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 21.40 Baskervillehundurinn Bresk bfómynd frá árinu 1959, gerð eftir hinni al- kunnu sögu Arthurs Conans Doyles. Aðalhlutverk Peter Cushing, Andre Morell og Christopher Lee. Arið 1740 myrti aðalsmaður- inn Sir Hugo Baskcrville unga stúlku, og sfðan hefur sú bölvun fylgt erfingjum hans að verða hinum ógur- lega Baskervillehundi að bráð. Sherlock Holmes er falið að gæta Sir Henrys, en hann er hinn síðasti er eftir lifir. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.00 Dagskrárlok Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Björgvin heldur áfram sögu sinni „Palla, Ingu og krökkunum í Vfk“ (4). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 13.30 Ut og suður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynninga. KVÖLDIÐ 19.35 Póstur frá útlöndum Sigmar B. Hauksson spjallar um hugleiðslu og ræðir við Bjarna Ásgrímsson lækni. 20.00 Frá listahátíð: Beint út- varp frá Háskólabfói Fyrri hluti einsöngstónleika Williams Walkers barytón- söngvara frá Metropolitan- óperunni í New York. Donald Hassard leikur á pfanó. 20.45 Systir vor, vatnið Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri tekur saman þátt á um- hverfisverndardaginn í sam- vinnu við Guðstein Þengils- son lækni, Hjálmar A. Jóels- son lyf jafræðing, Pál Flyger- ing verkfræðing og Sigurjón Rist vatnamælingamann. Lesari auk þeirra: Aslaug Brynjólfsdóttir kennari. 21.45 Tónlist eftir Villa-Lobos Nelson Freire leikur á píanó. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Unnur Marfa Ingólfsdóttir. Listahátíð hafin: Baskerville- hundurinn Baskervillehundurinn er í sjónvarpi í kvöld og hefst sýning kl. 21.40. Myndin er brezk og gerð árið 1959 og byggð á hinni frægu sögu Arthurs Conans *Doyle. Með aðalhlutverk fara Peter Cushing, Andre Morell og Christopher Lee. í kvikmyndahand- bókinni fær myndin þrjár stjörnur og segir þar að myndin sé bæði spennandi og skemmti- lega gerð og fólk er hvatt til að horfa á hana sér til afþreyingar. r Utvarp frá sinfóníuhljómleikum í kvöld kl. 20.30 verður útvarpað beint frá lista- hátíð i Háskólabíó. 1-4^-B ERf" hqI HEVHH Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur undir stjórn Paul Douglas Freeman og Unnur María Ingólfs- dóttir er einleikari. Leik- ur hún Fiðlukonsert í e- moll op. 64 eftir Felix Mendelsohn Bartholdy. Einnig flytur hljómsveit- in Flower shower eftir Atla Heimi og forleikinn að þriðja þætti óperunn- ar ,,Lohengrin“ eftir Richard Wagner.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.