Morgunblaðið - 04.06.1976, Side 6

Morgunblaðið - 04.06.1976, Side 6
6 MORGUWBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JUNI 1976 í dag er föstudagurinn 4. júnf, sem er 156. dagur árs ins 1976. Árdegisflóð er f Reykjavik kl. 10.44 og sið- degisflóð kl. 23.06 Sólar- upprás er i Reykjavik kl. 03.15 og sólarlag kl. 23.39. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.21 og sólarlag kl. 24.04. En ég mun fá að sjá auglit þitt sakir réttlætis mins, skoða mig saddan á mynd þinni, þá er ég vakna (Sálm. 17. 15.) LÁRÉTT: 1. greiðir 5. gera sér f huKarlund 6. saur 9. tuðran II. samhlj. 12. ætt 13. ólíkir 14. Ifk 16. sem 17. orm. LÓÐRÉTT: 1. hallann 2. kvrrð 3. hrekki 4. 2 eins 7. mál 8. elskaðir 10. sérhlj. 13. kna'pa 15. ólfkir 16. for- nafn. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. bóla 5. má 7. kná 9. Pá 10 rorrar 12. at 13. ata 14. ók 15. titti 17. tifa. LÓÐRÉTT: 2 ómar 3. lá 4. skratta 6. sárar 8. not 9. pat 11. rakti 14. ótt 16. if Það var engu líkara en menn væru komnir til suðlægari landa einn morguninn, þegar stéttin fvrir framan Gevsi hlasti við vegfarendum þakin sólstólum og ýmsum áhöldum til notkunar úti við — og allt baðað sólskini. Ilvað skyldu þeir verða margir sumardagarnir sem getur að líta slíka sjón. — Ljósm. Mbl: Öl.K.M. Telpur þessar úr Kópavogi, Unnur Friðþjófsdóttir og Hjördfs Gústafsdóttir. efndu til hlutaveltu ásamt vinkonum sínum Regfnu Berndsen og Ilelenu Björk, en þær eru ekki með á mvndinni. Á hlutaveltunni konui inn kr. 4000 og létu telpurnar peningana ganga til Stvrktarfél. lamaðra og fatlaðra. ÁRIMAO HEILLA 85 ára er í dag Árni Guðmundsson útvegsbóndi að Teigi í Grindavík. Árni verður að heiman. I dag. 4. júní, verða gefin saman í hjónaband María Kristín Thoroddsen, Odda- götu 8, og Guðmundur Bjarni Hólmsteinsson Háa- leitisbraut 16. Séra Jónas Gíslason lektor gefur brúð- hjónin saman í kapellu há- skólans. Heimili þeirra verður á Drafnarstig 2, Rvik. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Svava Eyjólfs- dóttir og Karl Þór Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Meistaravöllum 33, Rvík. (Stúdió Guðmundar). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Unnur Þórðar- dóttir og Valdimar Erlings- son. Heimili þeirra er á Digranesvegi 90. (Ljós- myndaþjónustan) ást er... ... sameining i draumi og vöku. TM fWq UÁ. Pit Otl —AW rtghli r—twd — 0/ 1876 by Los Awgiln Tlw»s» D ' J [ FRÉTTIf=l j Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri heldur árshátíð sína á Hótel Sögu, súlnasal, kl. 7 og hefst með borðhaldi. FRA HOFNINNI ÞESSl skip komu til Reykjavíkurhafnar i gær: Þýzka skemmti- ferðaskipið Estonia — í Sundahöfn. Utlent kornflutningaskip, Ter- esia, kom — i Sunda- höfn. Og togarinn Eng- ey kom af veiðum. Vi8 erum stöðugt að fjarlægjast hvort annaS, finnst mér reyndar. DAGANA frá og með 4. júní til 10. júní er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i borginni sem hér segir: Í Ingólfs Apóteki en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simí 81 200. -— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidogum Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í sima 21230. Nánari upp fýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 — Neyðarvakt Tannlæknafél íslands i Heilsuverndarstöð inni er á laugardögum og helgidögum kl. 1 7—18. HEIMSÓKNARTÍM AR Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl 13.30—-14.30 og 18.30—19. Grensásdeild. kl. 18 30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: SJÚKRAHÚS Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15.—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 —T9.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landrikot: Mánud. — föstud. kl 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 1 5— 1 6. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15 15—16 15 og kl. 19.30—20 SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokaðá sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isíma 36814 — — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS- INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lána- deild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljómplötur, tímarit er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafíkmyridir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1 30—4 síðd alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ ER opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1 0— 1 9. BILANAVAKT borgarstofnan svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til k 8 árdegis og á helgidögum er svarað alla sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er vi tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna í Mbl. fyrir 50 árum Hér í bænum var þá starfandi félag við- varpsnotenda, en það hafði haldið fund og fór þar fram kosn- ing þriggja nefnda. Skyldi sú fyrsta reyna samninga við hluta- fél. Utvarp, hin næsta undirbúa sýningu á viðtækjum. Þriðja nefndin var kosin til að standa fyrir útbreiðslu á þekkingu á við- varpsmálinu í heild. Blaðið segir siðan að það hafi frétt að á fundinum hafi verið 30 manns, en víðvarpsnotendur í bænum séu um 200 talsins. gengisskrAning NR. 104—3. júnf 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 183.60 184.00* 1 Sterlingspund 314.60 315.60* 1 Kanadadollar 187.60 188.10* 100 Danskar krónur 2976.70 2984.80* 100 Norskar krónur 3308.70 3317.70* 100 Sænskarkrónur 4122.80 4134.10* 100 Finnsk mörk 4682.40 4695.10* 100 Franskir frankar 3875.40 3896.60* 100 Belg. frankar 461.65 462.95* 100 Svissn. frankar 7601.20 7621.90* 100 Gyllini 6672.10 6690.30* 100 V.-Þýzk mörk 7088.00 7107.30* 100 Lírur 21.67 21.73* 100 Austurr. Sch. 992.45 995.15* 100 Esoudos 595.10 596.70* 100 Pesetar 270.10 270.80* 100 Yen 61.13 61.30* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14* 1 Beikningsdollar — Vöruskiptaiönd 183.60 184.00* * Breyting frá sfdustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.