Morgunblaðið - 04.06.1976, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JUNÍ 1976
7
25.000 - 2.500 -
tölur sem tala
sínu máli
Fundur sá á kvennaári,
sem boðaður var til árétt-
ingar jafnrétti kynjanna,
dró til sín þátttöku tutt-
ugu og fimmþúsund ís-
lendinga. Sá fundur bar
Ijósan vott samstoðu og
einingar. í fyrradag boS-
uðu allir stjórnarand-
stoðuf lokkarnir, þrír að
tölu, ásamt forystu fjöl-
mennustu launþegasam-
taka í landinu (ASÍ og ein-
stakra stéttarfélaga) til
útifundar, sem sýna átti
andstöðu við gerða samn-
inga um lausn fiskveiði-
deilunnar við Breta. Þenn-
an fund sóttu aðeins
2.500 manns, þegar flest
var, og var þá allt talið,
unglingar og forvitnir veg-
farendur Þetta var aðeins
einn tíundi hluti kvenna-
fundarins. Þetta fámenni
sýnir og betur en flest
annað, aðandstaðan gegn
gerðum samningum við
Breta á engan hljómgrunn
hjá þjóðinni. Þvert á móti
fagnar mikill meirihluti
hennarfullum sigri Islend-
inga. og friðsamlegri
lausn deilunnar.
Fundarsamþykkt, sem
gerð var á nefndum úti-
fundi, hallar verulega
réttu máli, þar sem því er
mótmælt „að fyrir liggi
skýlaus yfirlýsing þeirra
(Breta) um viðurkenningu
á 200 mílna fiskveiðiland-
helginni við ísland og að
þeir falli frá ollum frekari
kröfum um veiðar hér við
land". Þvert á móti er
hvort tveggja vel tryggt i
samkomulaginu. Dag
bjartur Einarsson, út-
gerðarmaður í Grindavík,
segir um samkomulagið:
„Samningurinn felur fyrst
og fremst I sér viður-
kenningu á 200 mílna
landhelgi okkar ís-
lendinga' Sigurpáll
Einarsson, skipstjóri i
Grindavík, sagði: „Viður-
kennning Breta á 200
mílna fiskveiðiland-
helginni við ísland og að
þeir falli frá öllum frekari
kröfum um veiðar hér við
land." Þvert á móti er
hvort tveggja vel tryggt i
samkomulaginu Dag-
bjartur Einarsson, út-
gerðarmaður i Grindavik
segir um samkomulagið:
JÓN ARMANN
HÉÐINSSON
„ Samningurinn felur fyrst
og fremst í sér viður-
kenningu á 200 mílna
landhelgi okkar íslend-
inga." Sigurpáll Einars-
son, skipstjóri f Grindavík,
sagði. „ Viðurkenning
Breta á 200 mílna land-
helgi okkar, og það að
þegar samningstímmn
rennur út, verði það á
valdi íslendinga sjálfra að
ákveða, hvort og þá hvar
brezk skip mega stunda
veiðar hér, er það mikil-
vægt, að ég get fyllilega
fallizt á þetta samkomu-
lag."
Samtökin og
útifundurinn
Samtök frjálslyndra og
vinstri manna stóðu (með
öðrum stjórnarandstöðu-
flokkum) að umræddum
útifundi og þá væntanlega
að þeirri samþykkt, sem
þar var gerð, og horfði
algjörlega framhjá viður-
kenningu Breta á 200
milna fiskveiðilandhelgi
okkar og einhliða ákvörð-
unarrótti okkar að samn-
ingstimanum liðnum.
MAGNÚS TORFI
ÓLAFSSON
Formaður SFV Magnús
Torfi Ólafsson, er þó síður
en svo á einu máli með
samþykkjendum um
ræddrar tillogu á útifund
inum. Hann lét i Ijós sinar
skoðanir þar um, bæði i
kvöldfréttum útvarps og
sjónvarps í fyrrakvöld og i
samtali við Morgunblaðið
i gær. Hann hefur að visu
sitt hvað út á viðræður og
samninga við Breta að
setja — almennt séð og
talað — en segir þó ótví-
rætt, að þar séu ákvæði
„sem túlka megi sem
viðurkenningu Breta á
200 milna fiskveiðiland-
helgi okkar. Hér stangast
því algjörlega á ein
meginfullyrðing úti-
fundar, sem SFV áttu
aðild að, og skoðun for-
manns samtakanna á inni-
haldi samningsins.
Sams konar mótsögn
kemur fram annars vegar
i afstöðu eins helzta tals-
manns Alþýðuflokksins í
sjávarútvegsmálum á
Alþingi, Jóns Ármanns
Héðinssonar, og hins-
vegar i samþykkt úti-
fundarins, sem Alþýðu-
flokkur átti aðild að.
Fjársterkur kaupandi
óskar að kaupa húseign eða hluta úr húseign
við Laugaveg fyrir verzlunarrekstur. Há út-
borgun í boði fyrir rétta eign Upplýsingar
veitir:
Gylfi Thorlacius, Hdl.
Borgartúni 29,
sími 81 580.
450—600 m
húsnæði óskast til kaups
Iðn- og verslunarfyrirtæki óskar
eftir að kaupa skrifstofu-
og iðnaðarhúsnæði.
Léttur og þriflegur iðnaður.
Upplýsingar í símum 36700
og 74980
Har Bambusstóll
Ólitaður eða brúnn
Vörumarkaðurinn hf.
Húsgagnadeild
s. 86112.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
M0RGUNBL AÐINU