Morgunblaðið - 04.06.1976, Síða 9

Morgunblaðið - 04.06.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JUNÍ 1976 9 HRINGBRAUT 80 FM 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í blokk. Verð: 5.7 millj. útb. 4 millj. LJÓSVALLAGATA80 FM Mjög skemmtileg 3ja herbergja nýuppgerð íbúð. Góðar innrétt- ingar. Verð: 8 millj. útb. 6 millj. ÁLFTAHÓLAR 110FM Mjög vönduð 4ra herbergja íbúð ásamt aukaherbergi á jarðhæð og innbyggðum bílskúr. Góðar innréttingar. Góð ullarteppi. Vandað, flisalagt baðherbergi með tengingu fyrir þvottavél. Gífurlegt útsýni. Suður svalir. Litið áhvilandi. Verð 10.5 millj. Útb. 7 millj. BRÁ- VALLAGATA 117 FM Góð 4ra herbergja ibúð i fjórbýl- ishúsi. Nýlegar innrétfingar. Nýtt verksmiðjugler i gluggum. Sér hiti Verð: 9 millj. útb. 6 millj. SKÚLAGATA 105FM 4ra herbergja ibúð i stenhúsi. Þarfnast lagfæringar Möguleikar að skipta húsnæðinu i 2 ibúðir. Verð: 5.5 millj. útb. 4 millj. ÁLFASKEIÐ 120 FM Skemmtileg 5 herbergja íbúð á hæð, með suður svölum, bíl- skúrsréttur. Verð 9,5 millj. Útb. 6 millj. HRAUNBÆR 80 FM Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Sameign fullfrágengin. Góð íbúð. Verð 7,5 millj. Útb. 5 millj. LEIRUBAKKI 106 FM 4ra herbergja ibúð á 3. hæð, laus strax. Verð 7,8 millj. Útb. 5,5 millj. ÆSUFELL 105 FM Mjög glæsileg 4ra herbergja íbúð á 6. hæð með mjög góðu útsýni, bæði til norðurs og suð- urs. Sérlega vandaðar innrétting- ar. Verð 9,5 millj. Útb. 5,5 millj. MIKLABRAUT 126 FM 5 herbergja risíbúð í tvibýlishúsi. Rúmgóð íbúð, ný teppi, ekkert áhvilandi. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. SÉRHÆÐ 154FM Neðri hæð í tvíbýlishúsi i norður- bænum í Hafnarfirði. Góður bíl- skúr. Verð 14,5 millj. Útb. 9 millj. FLJÓTASEL 240 FM Fokhelt raðhús á 2Vi hæð. Til afh. í dag, með plasti í gluggum, opnanlegum fögum og pússað að utan. Verð 7 millj. SELFOSS 120FM Viðlagasjóðshús á einni hæð. Bilskúrsréttur. Verð 7 millj. Útb. 4 millj. GARÐABÆR 248 FM Mjög skemmtilegt einbýlishús á tveimur hæðum. 154 fm. að grunnfleti. Innbyggður 60 fm. bilskúr. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk og ibúðarhæft. Teikningar á skrifstofunni. GARÐABÆR 150 FM Einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum 60 fm. bílskúr. Húsið er fokhelt að ‘innan, en tilbúið undir málningu að utan, með gleri í gluggum og útihurðum. Verð 10 millj. Útb. 7.7 millj. RAÐHÚS 158 FM Mjög v^ndað og skemmtilegt raðhús i Lundunum í Garðabæ. Tvöfaldur bilskúr, hitaveita. 1. flokks eign. Verð 16 millj. Útb. 1 0 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S:15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL] STEFÁN FÁLSSON HDL. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 26600 ARAHÓLAR 2ja herb. ca 64 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Ófullgerð en vel ibúðarhæf. Sameign alveg full- gerð. Verð: 5.0 millj. ASPARFELL 3ja herb. 87 fm ibúð á 3ju hæð i háhýsi. Þvottaherb. á hæðinni. Hugsanleg skipti á 4ra herb. ibúð. Verð: 6.7 millj. Útb.: 4.5—4.6 millj. DIGRANESVEGUR Parhús, tvær hæðir og kjallari, alls um 190 fm. Glæsileg íbúð. Mikið útsýni. Hagstætt verð. DÚFNAHÓLAR 5 herb. um 127 fm íbúð á 3ju hæð í háhýsi. Bílskúr fylgir. Mik- ið útsýni. Verð: 11.0—11.5 millj. Útb.. 7.5 millj. ESKIHLÍÐ 6 herb. ca. 140 fm kjallaraibúð i blokk. Samþykkt íbúð. Verð: 9.0 millj. GRETTISGATA 3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein- húsi. Nýstandsett falleg ibúð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 3ju hæð í blokk. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.5 millj. HRINGBRAUT 2ja herb. ca 55 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Verð: 5.7 Útb.: 4.5 millj. ÍRABAKKI 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 3ju hæð (efstu) i blokk. Mjög vandað tréverk. Þvottaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. íbúðin getur losnað strax. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 1 14 fm kjallaraíbúð í blokk. Herb. i risi fylgir. Verð: 7.3 millj. KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. ca 128 fm endaibúð á 5. hæð i háhýsi. Þvottaherb. i ibúðinni. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.5 millj. LAUGATEIGUR 3ja herb. góð risibúð i fjórbýlis- húsi. Verð: 5.750 þúsund. Útb.: um 4.5 millj. LYNGBREKKA 4ra herb. ca 114 fm ibúð á jarðhæð i þríbýlishúsi Þvotta- herb. i íbúðinni. Sér hiti, sér inng. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. MIKLABRAUT 3ja herb. ca 80 fm samþykkt kjallaraibúð i þribýIishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.0 millj. NÖKKVAVOGUR hæð og ris samt. um 1 70 fm 5 svefnherb., tvær stofur, o.fl. Allt sér. Bilskúr. Verð: 15.0—16.0 millj. ROFABÆR 2ja herb. ibúð ca 50 fm, á jarðhæð i blokk. Verð: 4.8 millj. SÓLHEIMAR 4ra herb. ca 105 fm íbúð á 8. hæð í háhýsi. Möguleg skipti á 2ja herb. íbúð. Verð. 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. TORFUFELL Raðhús á einni hæð um 13 7 fm. Svo til fullgert hús. Verð: 13. —14 millj. TÓMASARHAGA 3ja herb. kjallaraibúð i fjórbýlis- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Nýstandsett íbúð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5—5.0 millj. VESTURBORG Hálf húseign þ.e. neðri hæð um 1 80 fm og jafnstór kjallari. Verð: 25.0 millj. ÖLDUGATA 3ja herb. litil risibúð i fimmibúða timburhúsi. Þvottaherb. í ibúð- inni. Verð: 3.8 millj. Útb.: 2.7 millj. Fasteignaþjómjstan Austurstræti 17 (Si/li&Valdi) simi 26600 Al'GLYSINGA^lMtNN ER: jb'?! 22410 JWorgnnblítliib SÍMINN ER 24300 Til sölu og sýnis Efri hæð og rishæð alls 5 til 6 herb. íbúð í mjög góðu ástandi (m.a. ný eldhúsinn- rétting) í steinhúsi nálægt Land- spitalanum. Við Kleppsveg vönduð 4ra herb. íbúð um 125 fm á 1. hæð. Sérþvottaherb. Arin i stofu 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Bólstaðar- hlíð, Fellsmúla, Ljós- heima, Vesturberg og víðar. Einbýtishús um 100 fm. hæð og kjallari undir hluta i Breiðholtshverfi. Söluverð 7 millj. Fokhelt endaraðhús um 1 50 fm. i Seljahverfi. Selst frágengið að utan. Útb. má koma í áföngum. Teikning í skrif- stofunni. 6 og 8 herb. séribúðir með bilskúrum. Við írabakka nýleg 3ja herb. íbúð um 96 fm á 2. hæð. í Hliðarhverfi 3ja herb. kjallaraibúð með sér- hitaveitu. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð um 60 fm. á 1. hæð. Herb. fylgir i kjallara. í Vesturborginni 2ja herb. kjallaraíbúð með sér- inngangi og sérhitaveitu. Sölu- verð 3.5 millj. Útb. 2 millj. Gott einbýlishús 7 herb. ibúð m.m. i Kópavogs- kaupstað o.m.fl. \ýja íasteignasalaii Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutima 18546. Hafnarfjörður Til sölu ma: Norðurbraut 3ja herb. steinhús á baklóð. Verð 3.5 til 4 millj. Grænakinn Stór 2ja herb. rishæð i steinhúsi. Bilgeymsla fylgir. Verð kr. 5.7 millj. Hraunkambur 3ja herb. rúmgóð neðri hæð i steinhúsi. Verð kr. 5.5 til 6 millj. Brattakinn 4ra herb. neðri hæð i tvibýlis- húsi. Verð kr. 7 millj. Breiðvangur 4ra til 5 herb. 120 fm ibúðir i fjölbýlishúsi. Seljast t.b. undir tréverk. Sameign fullfrágengin. Verð kr. 7.850 þús. Smyrlahraun 6 herb. um 1 50 fm raðhús. Verð kr. 1 4 millj. Arnarhraun 2ja hæða parhús um 150 fm auk kjallararýmis. Bilskúrs- réttindi. Verð kr. 1 3 millj. Árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. sími 50764 EINBYLISHUS I SMÍÐUM Á ÁLFTANESI Höfum til sölu tvö fokheld ein- býlishús við Norðurbrún á Álfta- nesi. Greiðslukjör. Teikn. og allar nánari upplýs. á skrifstof- unni' SÉRHÆÐ VIÐ RAUÐAGERÐI 5 herb. fm vönduð sérhæð (mið- hæð) i þríbýlishúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. Bil- skúr. SÉRHÆÐ VIÐ ÁLFHÓLSVEG 4 — 5 herb. 1 1 5 fm góð sérhæð (miðhaeð). Bílskúr fylgir. Laus strax. Útb. 7—8 millj. HÆÐ VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herb. 1 1 5 fm vönduð ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Útb. 7 millj. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 1 1 7 fm góð ibúð á 2. hæð. Nýtt verksmiðjugler Utb. 6 millj. VIÐ HVASSALEITI 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 6,5 millj. VIÐ BOGAHLÍÐ 4ra herb falleg ibúð á 2. hæð. Herb í kjallara fylgir. Utb. 7,5 millj. VIÐ EYJABAKKA 4ra herb. vönduð ibúð á 1 hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Glæsi- legt útsýni Útb. 6 millj. LÍTIÐ HÚS VIO ÓÐINSGÖTU Vorum að fá i sölu litið hús ca. 50 fm. við Óðinsgötu. Húsið skiptist i stofu herb. eldhús og vandað baðherb. Útb. 3 millj. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Útb. 5 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 3ja herb. góð kjallaraibúð, rúm- góð og björt (samþykkt). Sér inn- gangur. Útb. 4,5 — 5,0 millj. » VIÐ NÝBÝLAVEG 2ja herb. ný og glæsileg ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Útb. 5 millj. í HLÍÐUNUM 2ja herb. 85 fm. björt og vönd- uð ibúð i kjallara við Drápuhlið. íbúðin er samþykkt. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. Utb. 4 millj. í VESTURBÆ 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Útb. 4,5 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. ný og góð ibúð á 1 hæð. Suðursvalir. Útb. 4,5 millj. líÖBmMWT VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 StMustjóri: Swerrir Kristinsson Sumarbústaður vandaður 45 fm sumarbústaður í kjarrivöxnu landi við Þrastarskóg. Verð 31/2 milljón. Útborg- un 11/2 — 2 milljónir. Myndir af bústaðnum eru til sýnis á skrifstofunni, en bústaðurinn sjálfur er til sýnis á sunnudag n.k. Upplýsingar um bústaðinn eru veittar í símum 26200 oq 43102. FASTEIGNASALAIV MOMBLABSHÍSINli Oskar Krist jánsson MALFUT\l\GSSkRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 BLESUGRÓF 140 ferm. einbýlishús. Húsið er nýtt að hluta og skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, 2 — 3 svefnherbergi, bað, þvottahús og geymsla, hluti af húsinu er nýlegt, stór lóð fylgir. bílskúrs- réttindi, húsið stendur i skipulagi og hefur full lóðarréttindi. Útb. 1,5 — 2 millj. sem má skifta. HÓFGERÐI 125 ferm. einbýlishús. Húsið skiptist í rúmgóða stofu, hol og 3 svefnherbergi, bað og eldhús. stórt þvottahús, stór og góð lóð fylgir. Verð 11,5 millj. útb. 7,5 millj. ÁSBÚÐARTRÖÐ HAFN 6 herb. íbúð 1 30 ferm. á 2. hæð i tvibýlishúsi, 4 svefnherbergi. ibúðin er öll mjög glæsileg með miklum harðvið, sér inngangur og sér hiti, bilskúrsréttindi. VESTURBÆR 4ra herb. hæð og ris, sér inn- gangur, sér hiti, allt i mjög góðu standi, Verð 7 millj. útb. 4,2 millj. KLEPPSVEGUR 4 — 5 herb. 124 ferm. ibúð á 1. hæð. íbúðin skiptist i stóra stofu með arni, sjónvarpsskála, 3 svefnherbergi, eldhús og bað, sér þvottahús og búr á hæðinni, íbúðin eröll mjög glæsileg. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. 86 ferm. mjög lítið niðurgrafin, (aðeins tvær tröppur niður) ibúð sér inngangur, ibúð í góðu standi, verð 7 — 7,5 millj. útb. 5 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á 1 hæð ásamt einu herbergi i kjallara, íbúð i mjög góðu standi, Verð 6,5 — 7 millj. FURUGRUND 2ja herb. nýleg ibúð á 2. hæð ásamt stóru herbergi í kjallara. Verð 6 — 6,3 millj. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 DVERGABAKKI 4 HB 110 fm, 4ra herb. ibúð ásamt einu herb. i kjallara. íbúðin er endaibúð á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi Mjög góð ibúð. Verð: 8,5 m. Útb.: 6 m. LAUGARNESVEG- UR EINBH Þrilyft einbýlishús við Laugarnes- veg til sölu. Á jarðhæð er mjög góð aðstaða fyrir heildverzlun. Á 1. og 2. hæð er 6 herb. ibúð. Tvöfaldur bilskúr. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni (ekki i sima) LEIRUBAKKI 4 HB 94 fm, 4ra herb. ibúð á 1 hæð til sölu. Rúmgóð stofa. Þvotta- herb. í ibúðinni Stórar svalir. Verð: 8,5 m. Útb.: 6 m. SELJABRAUT 5 HB 106 fm, 4ra—5 herb. ibúð i Seljahverfi. Ibúðin er endaibúð rúmlega tilbúin undir tréverk. Teikn. á skrifstofunni Útb.: 4,9 m SELJAVEGUR 3 HB 50 fm, 3ja herb. risibúð í þribýl- ishúsi i Vesturbænum til sölu. Verð: 4,5 m. Útb.: 3,0 m. TJALDANES LÓÐ 1 200 fm, lóð á Arnarnesi til sölu undir tvílyft einbýlishús. TÝSGATA 4 HB 80 fm. 4ra herb.ibúð sem er efri hæð i tvíbýlishúsi. Nýtt eldhús. Góð teppi. Verð: 6,5 m. Útb : 4.5 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoega hdl. Jon Ingólfsson hdl. Fa§tei£na GRÖHNN11 Sími:27444

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.