Morgunblaðið - 04.06.1976, Page 15

Morgunblaðið - 04.06.1976, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAC.UR 4. JUNI 1976 15 Bjarni Bragi Jónsson. Ráðinn hagfræðing- ur Seðlabankans Bjarni Bragi Jónsson hefur verið ráðinn hagfræðingur Seðla- bankans og forstöðumaður hag- fræðideildar bankans og tekur við starfinu á hausti komanda. Hann er fæddur 1928 og lauk námi við Háskóla íslands árið 1950. Bjarni stundaði framhalds- nám í hagfræði við háskólann i Gambridge og hefur víðtæka starfsrevnslu bæði hérlendis og erlendis auk afskipta af félags- málum. Hann starfaði meðal annars hjá Sambandi islenzkra samvinnu- félaga og við Framkvæmdabanka íslands. Hann starfaði siðan við Efnahagsstofnunina og var for- stjóri hennar frá 1969 til 1971. Frá stofnun Framkvæmdastofn- unar rikisins hefur hann verið forstöðumaður áætlanadeildar hennar. Oskar Jónsson deild- arstióri — sextugur í dag er vinur minn Jón Öskar Jónsson. yfirmaður Hjálpræðis- hersins á Íslandi og i Færeyjum. sextugur. Öskar er fæddur hér í Reykjavík hinn 4. júní árið 1916, og voru foreldrar hans hin mætu hjón Agnethe og Jón Jónsson tré- smiður. sem lengst af bjuggu að Freyjugötu 9 hér í borg, en eru nú látin. Er Öskar næst elstur af 4 börn- um þeirra hjóna. Fyrsta heimilið sem faðir Ósk- ars kom á. þegar hann kom hing- að til Reykjavíkur norðan úr Strandasýslu, var heimili foreldra minna. og hefir síðan rikt einlæg vinátta milli fjölskyldnanna, enda báðar fjölskyldurnar meðlimir í Hjálpræðishernum. og hefir það áreiðanlega verið foreldrum Ósk- ars mikið gleði og fagnaðarefni að öll börnin fetuðu í fótspor þeirra og gáfu Guði hjörtu sin. Það var ávallt mjög blessunar- ríkt að koma á æskuheimili Ósk- ars að Freyjugötu 9. þvi að þar ríkti hinn sanni andi kristilegrar gestrisni og hlýju, og hefir þetta góða hjartalag gengið í arf til barna og barnabarna, og nú eru börn barnabarnanna farin að vaxa úr grasi. Hér hefir það sannast áþreifan- lega, hver fengur það er hinum ungu að alast upp á heimili, þar sem Guðs Orð og bænin eru höfð í hávegum og ávallt leitað til Drott- ins, bæði i gleði og sorg. Óskar var á sautjánda árinu, þegar hann leitaði Drottins við bænabekk Hjálpræðishersins hér í Reykjavík, og öðlaðist hjálpræð- ið- i honum, og hann var ekki nema tvítugur, þegar hann fann að hann varð að helga líf sitt Drottni sem foringi í Hjálpræðis- hernum og er hann því búinn að vera foringi í hernum um fjörutiu ára skeið. Hefir hann siðan starfað dyggi- lega að útbreiðslu fagnaðarerind- isins. bæði hér á landi, og í Dan- mörku og Noregi. ásamt eigin- konu sinni, Ingibjörgu Jónsdðtt- ur, frá Akureyri, sem einnig er barn Hjálpræðishersliðsmanna, þeirra hjónanna Jóns Sigurðsson- ar og Rannveigar konu hans, sem eru nú látin. Eins og áður segir er Óskar nú yfirmaður Hjálpræðishersins á ís- landi og i Færeyjum og hefir gegnt því starfi siðan árið 1973. og eru þau hjón brigaderar. Óskar er 4. íslendingurinn sem gegnir þessu starfi. Þau hjón eiga 5 börn. þeirra er menntaskólakennari, Rannveig dóttir þeirra er búsett á Akureyri, en yngsta barnið Miri- am. er við nám hér í Reykjavik. Barnabörnin eru orðin 5, sem eru afa og ömmu tíl mikillar gleði, eins og börnin. Þau hjónin eru ákaflega vinsæl og vinmörg, og verða þeir áreiðan- lega margir sem hugsa hlýlega til fjölskyldunnar á þessum merku timamótum í lífi húsbóndans og biðja þeim blessunar Drottins, og erum við hjónin í hópi þeirra. Ung gáfu þau Drottni hjörtu sín og geta sagt með sálmaskáldinu: „Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta." Yfirlætis- leysi og alúð hefir einkennt fram- komu þeirra, og ég veit að mesta gleði þeirra er að sjá framgang i starfinu. Margir hafa bæst við í hóp Hjálpræðishermanna síðan þau urðu deildarstjórar hér á landi og ég veit að Drottinn mun blessa starfið framvegis. Þökk fyrir blessunarríka við- kynningu. Heill þér sextugum. „Byggðarlagi sínu til góðs” 700 Junior Chamber félagar á Islandi Hvítasunnu- búnaður Allt helgarmatinn Ennfremur Tiöld tjaldhimnar utigrill npokar-veiðivörur ofl ofl sve Opiðtil 1 0 kvöld hadegisamorgun og SKEIFUNNI 15MSIMI 86566 og eru 2 af sonum þeirra foringj- ar í Hjálpræðishernum. þeir Daniel, sem er leiðtogi Reykjavík- urflokks og Óskar, sem hefir lokið námi við foringjaskóla Hjálpræð- ishersins i Ósló. Hákon sonur Bjarni Þóroddsson. sem betri borgari og um leið byggðarlagi sínu til góðs.“ Stjórnarkjör fyrir næsta starfs- ár var á ársþinginu og var Árni R. Árnason frá Keflavík kjörinn landsforseti fyrir næsta ár en frá- farandi forseti gegnir störfum til hausts, en situr jafnframt í næstu stjórn. Þrír varaforsetar voru kjörnir, þeir Heiðar Sigurðsson ísafirði, Gissur I. Helgason úr Njarðvik og Sverrir Bernhöft úr Reykjavík. Gjaldkeri er Björn Pálsson frá Hveragerði og ritari Sigurður Örn Gislason. ,,Það var rætt um eflingu starf- seminnar,“ sagði Kristmanrr, ,,en á þessu ári voru stofnuð þrjú ný félög, á Blönduósi, Ólafsfirði og i Bolungarvik. Stefnt er að þvi að stofna 5 ný félög á næsta ári. Á siðasta heimsþingi í Amster- dam s.l. haust var Islandshreyf- ingunni veitt viðurkenning, sem ein af 10 bezt skipulögðu og reknu hreyfingum JC, en hreyf- ingin starfar í 84 löndum og telur alls um 500 þús. félaga. Upphaf JC var i St. Louis i Bandaríkjun- um 1915 og í tilefni þess verður næsta heimsþing þar i haust. JC hreyfingin er opin öllum ungum mönnum á aldrinum 18—40 ára. Einn stærsti þátturinn í starfsemi JC er þjálfun félagsmanna með alls kyns námskeiðahaldi fyrir fé- lagsmenn. Junior Chamber á ís- landi, JCÍ, hefur látið þýða og gefa út allt sitt námsefni og þegar nýir félagar ganga í hreyfinguna sækja þeir 5 stutt námskeið til kynningar. Meðal námskeiða sem JCÍ stendur síðan fyrir er stjórn- un og skipulagning, námskeið í skipulögðum nefndarstörfum, ræðu og mælskulist, tvö stjórnun- arnámskeið og kaupsýsluæfingar og um þessar mundir er verið að vinna að útgáfu handbókar um fundarsköp og fundafstjórn sam- kvæmt fundarsköpúm sem eru Framhald á bls. 29 FIMMTÁNDA ársþing Junior Chamber hreyfingarinnar á Is- landi var haldið fvrir skömmu á Hótel Loftleiðum, en þar voru saman komnir rúmlega 200 félag- ar og eiginkonur þeirra og aðrir gestir auk tveggja erlendra gesta þeirra Miké G. Aston, fvrrverandi alþjóðlegs varaforseta frá Eng- landi, og Heikki Kovanen frá Finnlandi, varaforseta landssam- taka JC f Finnlandi. Morgunblað- ið ræddi við Kristmann Hjálmars- son frá Keflavfk, landsforseta JCÍ. Árni S. Árnason, nýkjörinn lands- forseti JCl, og Kristmann Hjálm- arsson, fráfarandi forseti, með verðlaunaskjöld þann sem fs- lenzka JC hreyfingin hlaut á al- þjóðaþingi JC s.l. haust. i samtalinu við Kristmann kom það frant að hreyfingin byrjaði starfsemi sina á íslandi 5. sept. 1960, en i dag eru starfandi 19 félög viðs vegar um land með samtals um 700 félögum. „Junior Chamber," sagði Krist- mann, ,,er þjálfunarskóli fyrir unga menn, sem vilja þroska hæfileika sína til mannlegra sam- skipta og stefnan er að koma út

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.