Morgunblaðið - 04.06.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 04.06.1976, Síða 24
24 MORC.UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JUNI 1976 Miklar vonir bundnar við nýja beitingavél Bolungarvíkurskip með 40 tonn eftir viku útivist með línu VÉLSKIPIÐ Guðmundur Péturs frá Bolungarvfk kom til hafnar í í vikunni eftir um 7 daga útivist meú um 40 tonn af fiski. Skipiú var á línuveiúum út af Vestfjörú- um og um horó í skipinu var revnd ný heitin«avél af norskri gerú. sem miklar vonir eru hundnar viú og útgerúarmaúur sem Morgunhlaöiö hafúi tal af taldi jafnvel art vél þessi gæti valdiú hvltingu í íslen/.kum fisk- veiúum. Guöfinnur Pnnarsson, út- gerúarmartur i Bolungarvík, sagrti í samtali virt Mbl.. art Gurtmundur Péturs hefrti kom- irt inn eftir 7 daga útilegu mert línu og kvartst hann sæmilega ánægrtur mert árangurinn af þess- ari veirtiferrt. Skipirt sem er 250 tonn, fékk 40 tonn þennan tíma. eins og ártur getur. (Jurtfinnur sagrti, art þetta hefrti verirt önnur útivist skipsins mert þessa beit- ingavél um borrt. Hann kvartst hafa haft tal af skipstjóranum á Gurtmundi Péturs, Jóni Eggert Sigurgeirssyni, sem hefrti sagzt vera bærilega ánægrtur mert ár- angurinn og hann teldi art þeir væru á réttri leið hvart snerti mert- ferrt hínnarnýju beitingavélar. FvIgzt er mert þessum veirtum Gurtmundar Péturs af miklum áhuga í ýmsum verstöðvum hér surtvestanlands og því hvernig beitingavélin reynist. Beitinga- vélin var að vísu fyrst reynd um borð í Bergþóri frá Sandgerði fyr- ir áramót, en lítil reynsla fékkst af henni þá vegna óhagstærtra verturskilyrrta. I samtali virt Morgunblartirt sagrti t.d. Haraldur Sturlaugs- son, framkvæmdastjóri Haralds Börtvarssonar og Co, art á næst- unni stærti'til art setja sams konar beitingavél og er í Gurtmundi Pét- urs í nötaskip þeirra, Raurtsey. Kosti beitingavélarinnar kvart Haraldur einkum þá, art fyrir til- stilli vélarinnar gætu skipin verirt á útilegu á linu og taldi jafnvel art vélin gæti art nokkru leyti valdirt byltingu í fiskveirtum hér virt land. Mert því art nota beitingavél- ina væri hugsanlega hægt art brúa þart hlé sem alla jafnan verrtur hjá nótaskipunum, og senda þessi skip á línu þann tima sem hingart til hefrti verið daurtur hjá þeim. Fleiri artilar munu einnig hafa í hyggju art setja þessa nýju beit- ingavél um borrt í skip sín og hafa í því sambandi verirt nefnd Ólafur Frirtbertsson IS, Keflvíkingur og Örvar BA en allt eru þetta skip um og yfir 200 tonn art stærrt. Þessi þrjú ungmenni verrta meðal þeirra, sem sýna nýjungar í hártfzkunni á sýningunni f Tónabæ á laugardagskvöldirt. Ljósm. Mbl. Emilfa. Tónabær breytir um svip Hárgreiðslu- og hárskeranemar sýna nýjungar í hártízku á laugardagskvöld TÓNAB/ÉR, skemmtistartur unglinga f Revkjavfk, hefur nú opnart aftur eftir nokkurt hlé vegna prófa. Gagngerðar lag- fa-ringar hafa verirt gerrtar á innréttingum hússins, skipt um áklærti á húsgögnum og húsirt allt málart í hjörtum litum. Hef- ur húsirt breytt algerlega um svip virt þessar lagfæringar. I sumar verrtur Tónabær opinn þrjú kvöld f viku hverri. A föstudags- og laugardagskvöld- um verrta dansleikir fvrir ung- linga fædda 1961 og eldri og á fimmtudagskvöldum verrtur húsið opirt fvrir unglinga fædda 1962 og 1963. Næstkom- andi laugardagskvöld efna hár- greiðslu- og hárskeranemar til hársnvrtisýningar f Tónabæ og sýna þar 20 nemar en alls verrta módelin, sem fram koma, milli 60 og 70. Auk hártfzkusýningar- innar verrtur hortirt upp á skemmtiatriði en allur ágóði af sýningunni rennur til þroska- heftra barna. Ómar Einarsson, fram- kvæmdastjóri Tónabæjar, kynnti fyrirhugaða starfsemi f húsinu í sumar á fundi með blaðamönnum. Hann tók fram art nú hefði aldurstakmark hússins verið lækkaö um eitt ár, úr 1960 í 1961, og þá hefði Æskulýðsráð jafnframt sam- þykkt að breyta opnunartima hússins og yrðu dansleikir á föstudögum og laugardögum nú frá kl. 20.30 til 00.30 og væri þetta gert til að allir gestir hússins ættu þess kost að kom- ast heim með strætisvögnum strax að afloknum dansleikjum. A fimmtudögum hefjast skemmtanirnar kl. 20.00 og lýk- Omar Éinarsson ur kl. 23.00. Aðgangseyrir verð- ur óbreyttur eða krónur 600 á dansleiki á föstudags- og laug- ardagskvöldum, 400 krónur á diskótek og 300 krónur á fimmtudagskvöldum. Eins og áður sagði efna hár- greiðslu- og hárskeranemar til hársnyrtisýningar í Tónabæ nk. laugardagskvöld. Sýningin hefst kl. 19.30. og stendur til kl. 24.00 en milli sýningaratriða verða flutt skemmtiatriði og koma þar m.a. fram Helga Möller, Sigrún Magnúsdóttir og Arni Johnsen. sem einnig ann- ast kynningu á sýningaratrið- um. Eins og áður sagði rennur ágóði af sýningunni til þroska- heftra barna og gefa skemmti- kraftar vinnu sína auk þess sem hárgreiðslunemarnir fá húsið endurgjaldslaust. Sérstök áherzla verður lögð á að sýna ýmsar nýjungar i hártízku þeirra, sem yngri eru, á þessari sýningu. Aðspurður um þær breyting- ar, sem helzt yrðu á starfsemi í húsinu í sumar, sagði Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri, og nú hefði verið ákveðið að hætta sölu tóbaks í Tónabæ og á skemmtunum fyrir yngstu aldurshópana á fimmtudags- kvöldum yrði reynt að stemma stigu við reykingum gesta inni í húsinu. Hvað snertir þær breytingar. sem nú hafa verið gerðar á inn- réttingum í Tónabæ, sagði Óm- ar, að tilgangurinn með þeim væri að búa í haginn fyrir betri umgengni í húsinu. ,,Því er ekki að neita að innréttingar voru orðnar mjög illa farnar og buðu því upp á sóðaskap gest- anna. Það er mín skoðun að því þriflegra sem sé í húsinu þeim mun betri umgengni megi vænta af gestunum," sagði Óm- ar. í f.vrra greiddi borgarsjóður 4.9 milljónir til að mæta tapi af rekstri hússins en tapið það ár- ið hafði þá verið áætlað um 6.3 milljónir. Heildarvelta hússins i fyrra nam um 25 milljónum króna. I ár er gert ráð fyrir að borgarsjóður þurfi að greiða um 7 milljónir króna með starf- semi hússins og lætur nærri að borgin beri þann hluta, sem svarar til launa starfsfólks í húsinu, sagði Ómar Einarsson. Um það hvort hægt væri að lækka aðgangseyri, sagði Ómar, að það yrði aðeins gert með því að borgin tæki á sig aukin út- gjöld. „Mér finnst aðgangseyr- irinn ekki of hár þegar við höf- um í huga aðgangseyri að sveitaböllum, sem er milli 1800 og 2000 krónur. Nú kostar t.d. 300 krónur að fara í bió,“ sagði Ómar Einarsson, framkvæmda- stjóri Tónabæjar að lokum. „Fast þeir sóttu sjóinn". Acrvlic-málverk cftir Elfar f Sjólvst á Stokkseyri. „Málverkið heldur áfram á Stokkseyri” SUNNUDAGINN 30. maí s.l. klukkan um 20.30 varð árekstur milli tveggja fólksbifreiða á móít- um Háaleitis- og Kringlumýrar- brautar. Þarna eru umferðarljós, en ökumenn eru ekki sammála um hvernig þau stóðu þegar áreksturinn gerðist. Er því óskað eftir vitnum að árekstrinum, og eru þau beðin að hafa samband við slysadeild lögreglunnar. Ljósm. Mbl. Si«. P. Björnsson. 63 tonna hlutur fluttur á 38 hjólum Húsavík. 31. maí. UNDANÞAGU þurfti til að fara með þennan vagn um þjóðvegi Þingeyjarsýslu með vélahluti til Kröfluvirkjunar. Öxulþungi var þó ekki nema um 4 tonn því hjóiin undir vögnunum eru 38, en heild- arþungi vagna og ækis er um 90 tonn, — þar af er vélahlutinn um 63 tonn. Hinn þekkti þungaflutn- ingamaður Gunnar Guðmundsson annaðist flutningana og i bílalest- inni voru alls 8 vagnar. Farið var aðfararnótt sunnudagsins og ferð- in gekk mjög vel þó hún tæki um 14 klukkustundir. Á MORGUN kl. 16.00 opnar Elfar Þórrtarson, kenndur virt Sjólvst á Stokksevri, sína fvrstu einkasýn- ingu á málverkum i samkomuhús- inu Gimli á Stokksevri. Elfar sýn- ir 48 myndir málartar í olfu og aerylie. sem hann hefur unnirt að undanfarin 2—3 ár. Að sögn Elfars vakti það löngun hans og áhuga á að fást við mynd- list, er hann hafði skoðað sýningu Steingrims Sigurðssonar í Roðgúl, sem Steingrímur hélt í Gimli á aðventu árið 1972. Sú sýning var hín fýrsta sem haldin hafði verið á Stokkse.vri og þótti tíðindum sæta í litlu sjávarplássi í þá tið. Þegar Elfar leit við á ritstjórn Mbl. i vikunni bar Steingrím þar art og hann sagði: „Málverkið heldur áfram á Stokkseyri þótt ég sé fluttur þaðan. Góðu heilli mun Vitni vantar myndlist blómstra þar áfram eins og mússíkin þar sem frægt er.“ Elfar hefur tekið þátt í þremur samsýningum með málurum úr Arnessýslu á árunum 1974 og '75. Hann hefur lengst af starfað við sjómennsku og í mörgum m.vnd- anna gætir sterkra áhrifa af umhverfi hans og störfum við sjó- inn. Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.