Morgunblaðið - 04.06.1976, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 04.06.1976, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JUNÍ 1976 Alfreð Gíslason fyrrv. bœj- arfógeti og alþingismaður Fa‘ddur 7. júlí 1905 I)áinn 30. maí 1976 MINN ása-ti vinur Alfred Gfsla- son er allur. Meó honum er horf- inn af sjónarsviðinu ftóður dreng- ur og mikill mannkostamaður. A þessari kveðjustund hu^sa ég með þakklæti til þess að.hafa átt þess kost að eijja Alfreð Gíslason að samstarfsmanni ojí vini. Starfsdajjur Alfreðs var orðinn lan«ur ojí Kifturíkur. er vfir lauk. Um lanjít árabil var hann einn helsti forystumaður í Keflavík, oj> sem slíkur var hann virkur þátt- takandi ojí haráttumaður í þeirri miklu uppbysginKu, sem átt hef- ur sér stað um oll Suðurnes hin siðari ár. Þau fjölmörjju ábvrfíðar- oj> trúnaðarstörf, sem hann axlaði um ævina skulu þó ekki tíunduð hér í einsktökum atriðum. Þess skal aðeins jjetið, að sá maður, sem ba'ði er til þess valinn að vera í stjórn sveitarfélajís síns, alþinjíismaður oj; yfirvald, hlýtur að eijja traust marjjra. Því trausti reyndist hann fyllilega verður,.og alla tíð var hann traustur baráttu- maður oj; heilshuj>ar fulltrúi þess fólks, sem hann lifði oj; starf- aði með sem yfirvald, vinur oj; samstarfsmaður. Hann þekkti sitt fólk, vissí hvar skórinn kreppti hverju sinni og j;ekk ötrauður fram fyrir skjöldu, fullur af vilja til að leysa þau verkefni, sem við var að glíma hverju sinni. Atorka hans var mikil oj> lajjni oj; j;óð- huj;ur slíkur, sem ómetanlej;ur reyndist við úrlausn hvers vanda. I Reykjaneskjördæmi sakna því marjþr vinar í stað oj; þá sérstak- lej;a í Keflavík, heimabyj;j;ð hans, horfa marj;ir í daj; á eftir manni, sem í senn var virtur leiðtogi oj; j;óður vinur. Alfreð Gíslason var samstarfs- maður minn á Alþinjþ 1959—1963. Fyrir það samstarf er éj; honum ævinlej;a þákklátur. Kr störf mín, reyndist hann ætíð reiðubúinn til að miðla af sinni miklu reynslu og veita hver þau hollráð, er hann mátti, enda var Alfreð þrautreyndur baráttumað- ur í sveitarstjórnar- og landsmál- um, er hann kom til þings. Þvi fór þó fjarri, að áhugi Alfreðs væri einungis bundinn við sitt næsta nágrenni eða heimabyggð. Honum var það full- komlega ljóst, að á Alþingi íslend- inga var hann alþingismaður þjóðar sinnar, er bar fulla ábyrgð á framvindu allra þeirra málefna, er Alþingi fjallaði um. Sjálfstæðismenn í Reykjanes- kjördæmi og forysta Sjálfstæðis- flokksins þakka Alfreð Gislasyni að leiðarlokum fyrir ötult starf og árangursríkt og færa eftirlifandi konu hans og fjölskyldu innilegar samúðarkveðjur. Persónulega kveðjum við, eig- inkona mín og ég, góðan vin með þakklæti og biðjum honum bless- unar. Við sendum Vigdísi og fjöl- skyldu hennar hugheilar samúð- arkveðjur. Matthfas Á. Mathiesen. Það fækkar nú óðum í hópi félaganna, sem luku stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1927. Sá síðasti, sem kvaddi þennan heim, var Alfreð Gislason, vinsæll, félagslyndur og hrókur alls fagnaðar í góðra vina hópi. Hann andaðist aðfaranótt 30. maí s.l. á heimili sínu hér í Reykjavík, eftir löng og erfið veikindi. Samband skólafélaga, við og eftir nám, er að sjálfsögðu mis- jafnlega náið, en vináttutengslin, sem hnýtt eru í skóla segja þó ósjaldan til sín ævilangt. Má ég þar trútt um tala, er ég nú sé á hak æskuvini minum. Við Alfreð ólumst upp svo að segja á sömu bæjartorfunni, enda steinsnar milli heimila okkar við Bergstaða- stíg hér i Reykjavík. I skóla vor- um við bekkjarbræður, en einnig á sumrum stunduðum við sömu vinnu oft á sama vinnustað — við byggingar eða í síldavinnu í Siglu- firði. Slíkt veganesti góðra kynna hefir reynst mér haldgott allt til þessa dags. þótt á stundum hafi verið vík á milli vina vegna langra dvala erlendis. II. Alfreð fæddist hér í Re.vkjavík 7. júlí 1905. Foreldrar hans voru t Faðír minn, MÁR EINARSSON. andaðist á Ríkisspítalanum í Ósló 31 mai Gísli, búfræðingur og fasteigna- sali Þorbjarnarson, bónda á Bjargarsteini í Borgarfirði Gisla- sonar, og kona hans Jóhanna Sig- ríður Þorsteinsdóttir, systir þeirra bræðra Hannesar heitins þjóðskjalavarðar og Þorsteins fyrrverandi hagstofustjóra Þor- steinssonar frá Brú í Biskups- tungum. Börn þeirra hjóna voru 5 og er nú aðeins eitt þeirra á lifi, Öskar, ljósmyndari, einn af frumherjum íslenskrar kvikmyndagerðar. Svo sem vænta mátti, vorum við Alfreð heimagangar á heimilum hvors annars. Er margs að minn- ast frá þeim tíma — á sviði leikja og íþrótta, en Alfreð var lengi knár knattspyrnumaður i öllum llokkum Víkíngs. Einnig eru mér í minni heimsóknir á heimili vinar míns. Þar mátti oft hitta ýmsa eftirtektarverða aðila, svo sem Hannes, þjóðskjalavörð, séra Brynjólf á Ólafsvöllum o.m.fl. Ef ég man rétt var Hannes móður- bróðir Alfreðs, nálega fastur gestur á heimili foreldra hans á sunnudagseftirmiðdögum. Þegar okkur félaga eða aðra bar þar að garði spurði Hannes gjarnan, hver væri maðurinn. Kom þá oft í Ijós, að hann kunni betur skil á ætt okkar og uppruna en við sjálf- ir og fylgdi þá jafnan fræðsla um ættir foreldra okkar eða þeirra sem spurðir voru. Einn slfk- ur „ættfræðitími“ kemur mér nú í hug og skal hans getið hér. Svo bar við einn sunnudag, að velmetinn verkstjóri kom í heimsókn. Sagðist hann vera að halda upp á fimm- tugsafmæli sitt, sem einmitt bæri upp á þennan dag. Ekki vildi Hannes viðurkenna, að hér væri farið með rétt fræði. Eftir nokkra umhugsun segir hann: Þetta er ekki rétt hjá þér maður minn, afmæli þitt er ekki fyrr en eftir þrjá daga og þá verður þú ekki fimmtugur. heldur 49 ára “ Það þarf tæpast að taka fra a, að athugun sýndi, að Hannes hafði á réttu að standa og hefír verk- stjóranum því væntanlega gefist tækifæri til að halda aftur upp á fimmtugsafmæli sitt. Þótti okkur félögum mikið koma til ættfræði Hannesar og minnis og varð saga þessi brátt kunn meðal skóla- félaga okkar. Fjölskylda Alfreðs var mjög samhent og bjó hún lengi í sam- býli, einnig eftir að húsmóðirin, frú Jóhanna, andaðist árið 1923. Þeir sem gerst þekktu vissu, að Alfreð tók sér móðurmissinn mjög nærri, enda viðkvæmur í lund, þótt hann bæri ekki tilfinn- ingar sínar á torg, hvorki þá, né siðar í lífinu. III. Eftir stúdentspróf innritaðist Alfreð i lagadeild Háskóla Íslands ásamt nokkrum öðrum bekkjar- félögum og lauk þar prófi vorið 1932. Stundaði hann siðan full- trúastörf á skrifstofum ýmissa lögfræðinga næstu árin og rak raunar eigin lögfræðiskrifstofu um skeið. En í árslok 1937 urðu þáttaskil í lífi hans og það svo að um munaði. Þá hófst sá þáttur í starfsferli hans, sem hann upp frá því helgaði krafta sína alla. Hann var skipaður lögreglu- stjóri í Keflavík 31. des. 1937 og gegndi jafnframt störfum oddvita Keflavíkurhrepps til ársins 1949, en þá var hann skipaður bæjar- fógeti. Gegndi hann því starfi þar til hann lét af embætti árið 1975, þó að einu ári (1.7. 61 til 1.8. 62) undanteknu, en þá var hann bæjarstjóri i Keflavík. Í hinum nýju heimkynnum blöstu við Alfreð mörg heillandi verkefni, ekki aðeins i sambandi við embætti hans, heldur einnig á fjölmörgum öðrum sviðum. Hann vann fljótt traust og tiltrú samborgara sinna og er engu líkara en mörgum hafi, þegar frá leið, ekki þótt málum vel ráðið, nema hans ráð kæmu þar til. Það yrði of langt mál hér að telja öll þau nefnda- og trúnaðarstörf sem honum voru falin. Skal þó fárra getið. Hann var kosinn í bæjar- stjórn 1954 og þá strax forseti og var það um árabil. Formaður skattanefndar var hann 1938—49 Gullbringusýslu 1951—59. í stjórn Landshafnar Keflavíkur og Njarðvíkur 1947 og lengi síðan. i stjórn Sparisjóðs Keflavíkur var hann um árabil. Þjóðmál lét Alfreð sig miklu skipta. Hann var lengi formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keflavík og landskjörinn alþingjsmaður 1959—63. Þess er áður getið, að Aifreð væri mikill félagshyggjumaður ávalt reiðubúinn að leggja góðu máli lið. Þannig var hann hvata- maður að stofnuri ýmissa félaga, sem til framfara eða mennirigar- auka horfðu. Má þar nefna Tón- listarfélag Keflavikur, Krabba- meinsfélag Keflavíkur Rauða- krossdeild og Norrænafélag Keflavíkur. Var hann formaður hinna þriggja siðasttöldu félaga um langt árabil. i þessum efnum naut hann uppörfunar og ötuls stuðnings konu sinnar, svo sem á mörgum öðrum sviðum. Þá má geta þess, að hann stofnaði Rotaryklúbb Keflavíkur og var fyrsti forseti hans 1945—47 og umdæmisstjóri Rotary Inter- national á íslandi var hann 1953—54. Af þessu sem hér hefir verið talið má marka, hve Alfreð hefir reynst liðtækur i hinum nýju heimkynnum, enda bar hann til hinstu stundar hag Keflavikur og fólksins, sem þar býr, mjög fyrir brjósti. IV. Alfreð var hamingjumaður I einkalífi. 12. sept. 1931 kvæntist hann unnustu sinni og skólasyst- ur, Vigdísi Jakobsdóttur, útgerða- manns á Seyðisfirði Sigurðssonar og konu hans Önnu Magnús- dóttur, sem mörg ár rak hér eftir- sóttan smábarnaskóla. Reyndist Vigdís honum jafnan hinn trausti lifsförunautur. Voru þau hjón samhent um margt, enda hún einnig mjög félagslynd og á auð- velt með að blanda geði við fólk. Sameiginleg áhugamál voru mörg og vinahópurinn samstæður, enda bæði miklir vinir vina sinna. Hjónaband þeirra var þvi farsælt. Börnin eru tvö. Gísli Jakob leikari, fæddur 1933 og Anna Jóhanna fædd 1948. Bera þau ég á þessum árum hóf þingmanns- t Stjúpmóðir okkar, SESSELJA DAGFINNSDÓTTIR, andaðist í Landspitalanum aðfaranótt 3 júní Helga Balamenti, Agnar Kristjánsson. t Konan mín og móðir okkar VILHELMÍNA VILHELMSDÓTTIR Stigahlíð 4, andaðist að heimili sinu 2 júni Útför hennar verður tilkynnt síðar Kristján Karlsson Ásta Kristjánsdóttir Karl Kristjánsson .* Axel Kristjánsson t GUÐMUNDUR INGI EIRÍKSSON, bóndi Álftárbakka verður jarðsettur að Álftanesi á Mýrum laugardagmn 5 júní kl 1 4 00 Sigurður Karlsson. Maðurmn mmn og faðir okkar, BJÖRN BENEDIKTSSON, prentari Tjarnargötu 47, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 5 júni kl 10 30 * h Guðrfður Jónsdóttir Sigrún Bjömsdóttir Gunnvör Björnsdóttir t Eigínmaður minn. faðir. tengdafaðir og afi, MAGNÚS JANUS GUOMUNDSSON. Snorrabraut 30. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardagmn 5 júni kl 10 30 Guðrún Ólafsdóttir, Ásgeir Magnússon, Rakel Ólafsdóttir. Guðrún Magnúsdóttir, Gylfi Gígja, Sigrún Magnúsdóttir. Jón Matthlasson og barnaböm. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu LILJU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Ferjubakka. Álfheimum 70 Eirfkur E. Kristjánsson Hervald J. Eiríksson Kristrún Skúladóttir Guðrún R. Eiríksdóttir Jónas A. Aðalsteinsson Trausti Eirfksson og barnabörn Erna Másdóttir. Faðir minn, GUÐMUNDUR HELGI BJARNASON Norðurbrún 1, andaðist 2. júní í Borgarspítalanum Jarðarförin ákveðin siðar fyrir hönd fjarstaddra barna hins látna Baldvin Helgason Skrifstofur embættisins í Keflavík og Grindavík verða lokaðar í dag föstudaginn 4. júní frá kl 1 2 á hádegi vegna jarðarfarar Alfreðs Gíslason- ar fyrrverandi bæjarfógeta og sýslumanns Bæjarfógetinn í Keflavík Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.