Morgunblaðið - 04.06.1976, Side 36

Morgunblaðið - 04.06.1976, Side 36
r 36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JUNl 1976 Alvöru- borgin eftir Hugrúnu fór i skólann. Faöir hans var aö koma fram i garðann meö fullt fangið af heyi þegar Bjössi birtist í dyrunum. Hann varö alveg undrandi þegar hann sá drenfíinn. „Krtu ekki aö veröa of seinn í skólann?" spuröi hann, „er nokkuð að?“ „Míjí lanjtar til þess aö tala viö þig, Þetta er eldspýtna-þraut, sem teiknar- inn leggur fyrir þis í dag. Viö að fiytja fjórar eldspýtur, en þú veröur aö nota alls 24, myndaröu þrjá ferninga. — Viö sýnum þér lausnina á morgun. pabbi," sagði Bjössi hálfstamandi. „Tal- aðu drengur minn, ég skal hlusta. „Þú verður líka að hjálpa mér pabbi, ég er í svo miklum vandræöum," sagði Bjössi, „þaö er dálítið sem ég veit ekki hvaö ég á aó gera. Þú veist um hann Ara, strákinn, sem er nýkominn aö Heiöi. Það var hann og tveir aörir, sem eyðilögóu fyrir okkur Alvöruborgina á laugardaginn var. Viö vorum ekkert aö gera þeim, og áttum ekki von á neinum til þess aó skemma leikinn okkar. Þú veist að ég á afmæli á laugardaginn, og mamma hefur fundiö upp á því aö vilja bjóða Ara í afmælið mitt. Þetta er svo erfitt. Mig langar ekki til aó bjóða honum. Mamma heldur að það veröi honum til góós og okkur öllum krökkunum. Hann er eini óvinurinn sem við eigum. Finnst þér hægt aö bjóöa óvini sínum í afmælisveislu? Mamma er eitt- hvað skrítin. „Það er gott að þú skulir tala um þetta við mig,“ sagði pabbi hans. „Mamma þín kennir i brjósti um dreng- inn. Hann hefur átt svo erfitt í uppvext- inum. Hana langar til þess að hjálpa honum. Langar þig ekki til þess líka?“ „Kg veit þaó ekki“, sagöi Bjössi. „Verður þetta nokkur hjálp fyrir hann? Viö krakkarnir erum öll á móti honum. Viö höföum ekki gert honum neitt illt þegar hann réöst á okkur með tvo stráka með sér.“ „Þetta er það besta ráð sem ég get hugsað mér,“ sagói pabbi hans. „Mamma þín veit hvaó hún er aö gera. Þú veröur aö brjóta þinn eiginn vilja niður og láta skynsemina og kærleikann ráða. Ég ræð þér eindregið til þess aó bjóða Ara á laugardaginn. Þú skalt fara sjálfur og hitta hann.“ „Kg þori ekki aö fara einn,“ sagði Bjössi. ,,Þá skaltu biðja Jonna frænda þinn aó fara með þér. Ykkur ætti að vera óhætt þegar þið eruð tveir, ég er ekki viss um að Ari sé svo hættulegur. Hann hefur líklega minnimáttarkennd, þess vegna er hann svona herskár. Hann er að reyna að sýna að hann sé þó nokkuð mikið karlmenni. „Kn við vorum ekkert aó gera honum,“ sagði Bjössi, „við viss- um ekki fyrr en þeir komu þrír með öskrum og herópum eins og stríðsmenn og eyðilögðu allt fyrir okkur.“ „Þetta er ekkert einsdæmi," sagði faðir hans. „Ari hefur aldrei fengið að njóta sín í lífinu. Hann hefur ekki notið neins kærleika, og þá er mál til komið að hann M0RöJN(-K^_ kaff/no w r® Súpan heitir eftir mér: Engla- Gömul kenning: — Þó að þú verðir öreigi ertu jafngóöur eftir. Missiröu kjark inn ertu ekki nema hálfur mað- ur eftir. En missirðu mannurð- ið, er allt glatað. X Kvenréttindakona heldur ræðu. Hún sagði m.a.: — Ilvar stæðu karlmennirn- ir nú, ef konan hefði ekki verið til? Já, hvar væru þá karlmenn- irnir nú? Rödd úr salnum: — 1 Para- dfs. X Hreppstjóri skrifaði á skjöl skipstjóra, sem hafði siglt skipi sfnu í strand: — Við dagbókina er ekkert að athuga, skipið er löglega strandað. Ég held hann sé frá rannsóknariögreglunni? Kennarinn: — Hvað sagði Abraham, þegar guð kom til hans? Óli litli þagði og gat ekki svarað. Kennarinn. — Hvað segir pabbi þinn vanalega, þegar gestir koma til hans? Óli litli: — Farðu, Gunna, og sæktu nokkra bjóra. X Anna litla og Olla eru að leika sér, og þykjast vera giftar konur. Anna: — Áttu nokkur börn? Olla: — Já, ég eignaðist fimm fyrsta árið. En átt þú nokkur börn sjálf? Anna: — Já, ég á þrjú. Olla: — Hefurðu þau á brjósti? Anna: — Maðurinn minn heldur að það sé óhollt, svo hann lætur mig bara hafa eitt á brjósti, en hefur hin tvö sjálf- ur. V Arfurinn í Frokklondi 81 Því að allt í einu blasti allt þetta gull við augum mér. Þú getur ekki ímvndað þér hvað það var stórkostleg sjón og mögnuð Iffv reynsla. Það var tunglskin og allt þetta gull. Kg hugsaði ekkert um afleiðingarnar. fig var bara stað- ráðinn f að hrifsa það til mfn. Riehardsson sá til mfn og reyndi að stöðva mig og ég skaut hann. Ég var dauðhræddur um að skot- hvellurinn hefði heyrzt og Þjóðverjar kæmu aðvffandi. Og þegar ég heyrði fótatak inni f skóginum tók ég smærri pakkann og þaut af stað og gróf hann á merktum stað og forðaði mér síð- an eins og fætur toguðu. Þess vegna er ég svona glaður á frelsis- deginum. ftg vissi að mfn beið áh.vggjulaus framtíö. — Hvað heldurðu að hafi orðið um gullið? Eg fór snemma næsta morguns að huga aö þvf. En þá var allt a bak og burt. Lfk Richardssons hafði verið fjarlægt og sömu sögu var að segja um gullið. Ég hélt f fyrstu að Þjóðvcrjar hefðu tekið hvorttveggja. En þegar ég frétti sfðan að lík Richardssons hefði fundi/t f Herault-húsinu fylltist ég satt að segja þungum áhyggj- um. Eg dró þá ályktun að hann hefði einhvcrn veginn komizt þagnað lifandi og haft með sér gullið. Eg bjóst sömuleiðis við þvf að hann hefði haldið Iffi nógu lengi til að segja Madeleine frá því hver hefði skotið hann. Þvf na-st frétti ég aö Þjóðverjar hefðu skotið hana og ég róaðist nokkuð. Af viðmóti Hcrault við mig dró ég sfðan þá ályktun að hún hefði dáið án þess að segja neitt. Svo lauk strfðinu. Eg tók aftur upp störf mfn. Ég fór að nota pening- ana, en gætilega þó. Ég keypti listmuni sem hafa sfðan stigiö f verði. Ég fjárfesti. Sfðar keypti ég húsið. Ég naut Iffsins. — En enn á ný var ég dreginn inn f málefni Herault- fjölskyldunnar. Boniface hætti störfum og fól mér að fara með það sem snerti læknisfjölskvld- una. þar með talin rððstöfun hússins. Og þá komst ég loks að þvf að Madeleine hafði lifað í nokkra mánuði eftir nóttina sælu og alið barn. Ég komst Ifka á snoðir um að Richardsson var fað- ir harnsins og að Herault læknir hafði tekið á mótí barninu f klaustursjúkrahúsinu þar sem cldri dóttir hans var nunna. — Svo að það var þá felustaður- inn, sagði David. — Þessi felustaður reyndist þeim öruggt skjól. En á ný fannst mér ógnunin vofa yfir mér. Aftur vaknaði með mér sá grunur að Madeleine hefði sagt eitthvað. eða skilið eftir sig bréf þar sem hún segði frá þvf hvernig Richardsson hefði dáið. hver hefði drepið hann, hverjum ætti að refsa fyrir það. Mér fannst árum saman sem ég gæti ekki um frjálst höfuð strokið vegna þess- arar miklu og nagandi óvissu. En mft gsnndy Ifks rkki óhugsandi að hún hefði skilið eftir sig eitt- hvað sem gæti leyst gátuna um gullið týnda. Þegar ég vissi að Simone Hurst hafði verið arf- leidd að húsinu datt mér f hug að gulliö kynni að vera fólgið þar. Þú segir mér að Lazenby hafi látið leita f húsinu. Ekki trúi ég þeir menn hafi gengið eins ræki- lega til verks og ég lét ger. Ég varð að finna upp innbrotsþjófa til að hafa skýringu á takteinum. Boniface sagði mér einnig, í hin- um mesta trúnaði, að Simone Hurst hefði ættleitt barn Madeleine og farið með barnið til Englands. Hann sagðí mér einnig að f.vrir ýmissa orsaka sakir ætti aldrei að skýra frá hinum réttu staðreyndum f málinu. Slfk þögn var vel að mfnu geði. Ég reyndi hvað eftir annað, bréflega, að fá Simone Hurst til að selja húsið til að rjúfa sfðustu tengsl þfn við Herault-f jölsky Id- una, en hún var ófáanleg til þess. Ég var með allan hugann við að gera ráðstafanir sem tryggðu að ekkert yrði farið að hnýsast f þessi gömlu mál. Ég gat að vísu ekkí talað um hvarf gullscndingarinnar við neinn þar sem ég hefði þá komið upp um mfg, en ég gaf aldrei upp alla von um að finna það. Mér datt hins vegar aldrei f hug að gullið væri notað tíl að greíða dýrgripina f höll Marcels Carriers ... — Og svo gerðist þrennt svona hér um bil samtfmis. Simone Hurst dó og þú sagðir mér að þú ætlaðir að koma til Frakklands. Og fáeinum vikum sfðar kom Paul Derain að máli við mig. Hann spurði mig hvort ungi mað- urinn sem var að koma f Herault- húsíð gæti hugsanlega verið son- ur Madeleine Herault. Ég tek það fram að fréttin um að þú værir væntanlcgur var á allra vörum hér f bænum þá og þótti tfðindum sæta. Paul Derain vildi að ég ka-mist að þvf fyrir hann hvort þú værir sonur Madeleine. Hann stóð í þeirri trú að þar með værir þú einnig sonur Marcels Carriers og ég örvaði þá trú hjá honum. Ég

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.