Morgunblaðið - 04.06.1976, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JUNÍ 1976
39
Þýzkur fimleika-
flokkur hingað í
boði Bjarkanna
í NÆSTU viku er væntanlegur hingað til lands þýzkur fimleikaflokk-
ur frá Leonberg I V-Þýzkalandi. Flokkurinn kemur hingað í boði
Fimleikafélagsins Bjarkar i Hafnarfirði og mun sýna að minnsta kosti
tvivegis, 8. og 10. júní klukkan 21. í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. í
flokknum eru 16 stúlkur á aldrinum 13-20 ára og er hér um mjög góðan
fimleikaflokk að ræða. Flokkurinn, sem er frá Albert Schweitzer-
menntaskólanum, hefur ferðazt víða um heim, m.a. mikið til Austur-
landa.
Metámetofan
íA-Þýzkakmdi
KORNELÍA Ender frá Halle f A-Þýzkalandi varð fyrst
allra kvenna til að synda 200 metra skriðsund á skemmri
tíma en tveimur mínútum í fyrrakvöld.
Synti þessi 17 ára stúlka vega-
lengdina á 1:59,78. Sigur Ender
var þó lengi vel í mikilli hættu i
þessu sundi, því Barbara Kraus
veitti henni harða keppni og kom
í mark á tímanum 2:00.27. Þriðja
manneskja var einnig undir
heimsmeti því sem Ender setti i
Dresden í fyrra, en það var
2:02.27. Sýnir þetta vel hversu
EÓP-mótið:
Methjá
Ingunni
í 200m
INGUNN Einarsdóttir IR setti
nýtt Islandsmet í 200 metra
hlaupi á EÓP-mótinu, sem fór
fram á Melavellinum í gær-
kvöldi. Hljóp Ingunn vega-
lengdina á 24,9 sekúndum og
bætti fyrra metið um eitt
sekúndubrot. Verður metið
staðfest, því meðvindur var
enginn. Aftur á móti var mót-
vindur hluta leiðarinnar og af-
rekið því athyglisvert.
Ólymplulágmark í greininni
er 24,3 sek.
Af öðrum afrekum á EÓP-
mótinu I gærkvöldi má nefna
kúluvarp Guðna Halldórssonar
KR, 17,59 metra. Guðni sigraði
einnig f kringlukasti, varpaði
kringlunni 50,56 metra. Bjarni
Stefánsson KR sigraði f 200
metra hlaupi á ágætum tíma,
22,2 sek. Þórdfs Gísladóttir tR
stökk 1,65 m f hástökki og Ingi-
björg Guðmundsdóttir HSH
varpaði kvennakringlunni
35,56 metra.
gffurlegum styrkleika a-þýzku
stúlkurnar búa yfir. Verða þær
illsigrandi á Ólympíuleikunum i
Montreal í sumar.
Þegar hafa verið sett 5 heims-
met á meistaramótinu í A-
Þýzkalandi, sem stendur yfir
þessa dagana. Kornelía Ender i
100 og 200 metra skriðsundi, hún
ásamt Krause og tveimur stöllum
þeirra fengu tímann 3:48,80 i 200
metra flugsundi. Hin 14 ára
Cvarola Nitscke setti heimsmet í
100 metra baksundi á tímanum
2:11.93 og loks komu tvö met í
karlagreinunum, Frank Pfuetze
synti 400 metra skriðsund á
3:58.59. Það met stóð þó ekki
lengi því í fyrrakvöld synti
Vladimar Rastkatov sem átti
eldra metið. sjálfur á 3:58.02 og
tók því metið aftur án þess að vita
að hann hafði misst það um tíma.
Þá setti Roger Pyytel nýtt
heimsmet i 200 metra flugsundi
og tók þar með eina metið sem
eftir stóð af öllum þeim metum
sem Bandaríkjamaðurinn Mark
Spitz setti á sínum ferli. Fékk
hann tímann 2:00.21 og þar með
eru metin orðin sex hjá A-
Þjóðverjunum á þremur dögum
— og meistaramótinu er þó enn
ekki lokið.
Þróttarar
œtla sér
sigur gegn
FH í kvöld
ÞRÓTTARAR mæta FH-ingum í 1.
deildinni í Laugardalsvellinum I
kvöld. Þróttaramir eru ákveSnir í
a8 sigra I þessum leik. eða eins
og Jón Þorbjömsson, markvörSur
Þróttar, sagSi f gær: „Við verðum
að vinna þennan leik og ég hef
trú á að það takist hjá okkur. í
leikjunum á móti ÍA og ÍBK sýnd-
um við að við getum leikið góða
knattspyrnu og ! kvöld fáum við
fyrstu stigin."
Jón Þorbjörnsson er markvörð-
ur Þróttarliðsins og hann stóð
einnig f marki unglingalandsliðs-
ins, sem kom heim frá Ungverja-
tandi f fyrrakvöld. Jón sagði að
Þróttarliðið hefði í fyrstu leikjum
sfnum leikið eins og það gerði ! 2.
deildinni ! fyrra. en mikill munur
væri á deildunum. — i kvöld
ætlum við að berjast fyrir báðum
stigunum. þvf niður í 2. deild
ætlum við okkur ekki aftur, sagði
Jón.
Unglingalandsliðið kom heim
frá Ungverjalandi klukkan 3 f
fyrrinótt eftir að hafa verið á
ferðalagi ! 18 klukkutfma sam-
fleytt. Jón sagði að fyrir utan
ferðina heim, þá hefði dvölin og
leikirnir i Ungverjalandi verið
mjög strembnir. — Við lærðum
allir mikið á þess og ég held að
menn hafi verið sammála um að
eins og þessi ferð var skipulögð
eigi keppnisferðir að vera skipu-
lagðar, sagði Jón.
— Við æfðum einu sinni eða
tvisvar á dag eftir þv! hvort leikur
var þann daginn eða ekki. Tony
Knapp hafði yfirstjórn með æfing-
unum og hélt uppi mjög ströng-
um aga, sem ég held að allir hafi
verið mjög ánægðir með. Þetta
var eins og við værum að fara i
úrslitaleik i heimsmeistarakeppni
og andinn innan hópsins var ein-
staklega góður.
Um leikina hafði Jón það að
segja að spánska liðið hefði
greinilega verið sterkasta liðið !
riðli islendinganna. i siðasta leik
íslands ! keppninni þurfti landinn
að sigra til að eiga möguleika á
að komast áfram, jafntefli eða
tap þýddi að liðið væri úr leik. i
sfðasta leiknum var þv! leikið
stfft til vinnings og öll áherzla
lögð á sóknarleikinn. Tvisvar !
leiknum komust i'slenzku fram-
herjarnir ! dauðafæri sem ekki
nýttust, en Spánverjarnir nýttu
hins vegar þau þrjú tækifæri sem
þeir fengu og sigruðu 3:0.
— Ef við hefður skorað úr
tækifærum okkar ! leiknum við
Spán er ég ekki frá þvi að við
hefðum unnið leikinn.sagði Jón
Þorbjömsson, en það tókst ekki
og Spánverjarnir héldu þvi áfram
! keppninni. — Leikirnir gegn
Tyrkjum og Svisslendingum voru
allt öðru visi leiknir af okkar
hálfu og ég held mun betur, og þá
sérstaklega leikurinn við Sviss-
lendinga, sagði Jón og bætti þvi
við að lokum að i kvöld ætlaði
hann að halda markinu hreinu
gegn FH-ingum.
Kraflnr í VöLsiuigmn, en
KA vann á belri samleik
ÞAÐ var blíðskaparveður á Húsavík á miðvikudags-
kvöldið þegar KA og Völsungar áttust við í 2. deildinni.
Leikurinn fylgdi veðrinu, var prýðilega leikinn og áhorf-
endur skemmtu sér með ágætum, sérstaklega þó Akur-
eyringar, sem austur voru komnir, því KA sigraði með
þremur mörkum gegn einu.
Völsungar hófu leikinn af mikl-
um móði og sóttu stíft fyrstu tutt-
ugu mínúturnar. KA-menn áttu
þó hættuleg skyndiupphlaup af
og til sem sköpuðu hættu við
mark Völsunga. KA náði foryst-
unni þegar um 15 min.voru eftir
af fyrri hálfleik. Tekin var horn-
spyrna og eftir mikla baráttu í
teignum skoraði Gunnar Blöndal
af stuttu færi.
Sami krafturinn var í Völsung-
um i upphafi síðari hálfleiksins
sem i þeim fyrri. Erfiði Völsunga
bar þó ekki ávöxt fyrr en á 20.
mín. þegar Hermann Jónasson
skoraði ágætt mark. Við þetta
mark Völsunga var sem KA-menn
vöknuðu af dvala. Þeir tóku leik-
inn algerlega í sínar hendur og
léku á köflum stórskemmtilega.
Það var svo á 30. min. hálfleiksins
sem KA náði forystunni að nýju.
Gunnar Blöndal lék upp í enda-
mörk og renndi boltanum út þar
sem Sigbjörn Gunnarsson kom á
fullri ferð og skaut hörkuskoti,
sem Sigurður i marki Völsunga
hálfvarði og hófst þá hin æsileg-
asta barátta sem lyktaði með þvi
að Eyjólfur Ágústsson skoraði
fyrir KA. Margir efuðust þó um
að markið væri löglegt, töldu að
Eyjólfur hefði spyrnt boltanum
úr höndum Sigurðar, en dómar-
inn var á öðru máli. Síðasta orðið í
leiknum átti Gunnar Blöndal
skömmu fyrir leikslok, þegar
hann skoraði með góðu skoti eftir
fallegt samspil KA-manna.
Sigur KA-manna í þessum leik
var fyllilega sanngjarn. Liðið lék
á tíðum ágæta knattspyrnu og
baráttan i liðinu var prýðileg.
Þeir Hörður Hilmarsson, Harald-
ur Haraldsson og Gunnar Blöndal
komust einna best frá leiknum,
en annars var liðið nokkuð jafn-
gott.
Völsungarnir byggja of lítið á
samleik. Þeir reyna aftur á móti
of mikið af stungum á hina fljótu
framherja, en að þessu sinni sáu
KA-menn vel við því og því tókst
Völsungum að skapa sér færri
marktækifæri en ella. Það má þó
ljóst vera að Völsungar verða öll-
Framhald á bls. 29
Handknattleiks-
deild FH
AÐALFUNDUR handknattleiks-
deildar FH verður haldinn föstu-
daginn 11. júnl. Fundarstaður og
tími tilkynntur sfðar.
Stjórnin.
firóska í starfimi hjá
íþróttafélagi fatlaðra
STARF Iþróttafélags fatlaðra f Reykjavfk fer stöðugt vaxandi og eru
félagsmenn nú um 100 talsins. Undanfarið hefur félagið æft keiluspil
(curling) og borðtennis að Háaleitisbraut 13, útiæfingar vo. u á
Ármannsyellinum við Sigtún í vor og f sumar verður Árbæjarsundlaug
opin tvisvar f viku fyrir fatlaða.
Ólympíuleikar fatlaðra verða
haldnir i Toronto i Kanada 3.—11.
ágúst í sumar, en keppendur
verða ekki sendir héðan á leik-
ana. Hins vegar hefur Iþróttafé-
lag fatlaðra mikinn hug á að
senda þjálfara og jafnvel einn fé-
lagsmann til Toronto til að fylgj-
ast með framvindu mála þar.
Nokkur fjárframlög hafa borizt
vegna þessarar ferðar og ÍSÍ hef-
ur gefið vilyrði fyrir fjárframlagi.
Ákveðið hefur verið að koma á i
sumar keppni á milli félaganna í
Reykjavík og á Akureyri. Þá eru
hafnar framkvæmdir við aðstöðu
fyrir fatlaða til stangveiði við Ell-
iðavatn.
Aðalfundur íþróttafélags fatl-
aðra var haldinn fyrir nokkru og
voru þá afhent verðlaun í keppni
i keiluspili (curling). í sveita-
keppni sigraði sveit Viðars
Guðnasonar, Birna K. Hallgríms-
dóttir í einstaklingskeppni
standandi og Arnór Pétursson i
einstaklingskeppni sitjandi.
Þjálfari félagsins er Július Arnar-
son, en formaður Arnór G.
Pétursson.
Opin kvenna-
keppni
GOLFKLUBBURINN Keilir i
Hafnarfirði gengst fyrir opnu
golfmóti kvenna á Hvaleyrinni
á annan í hvítasunnu og hefst
keppnin klukkan 13.30. Glæsi-
leg verðlaun eru i boði í
keppninni bæði með og án for-
gjafar, en gefandi er Halldór
Jónsson hf, en það fyrirtæki
hefur umboð fyrir Wella-
vörur, sem keppnin er kennd
við.
LYMPIULEIKAR
kv/S/>fi{jj/i pósraf/t^
•fáFi/x Crtt/jjjL ró«/ÍÁrr
/ / fr. taJ/j /9o(
J//0/S /tM'f/ru/n sm(/s,f rr
fV/<rrA /rt**Afo//S/tt/A -
V/í/}*4//t//n sry/t/foj
toj/s, lO/Y/J/tí iT/t/l
?o sr a f/t/ .
| (c)*eAv€Raaoctc ljpvloapers irr*?
fifj/t e/j
Cfi/lSAstt fió/t
fi Of/Jfi/Jfi
/€<9/ //(,/// s/6
MéP Av/ fiff
//tfi(/s>fi /frr -
fafið S/Áfi ,
i/jati,
/fi/tt/ rótfi’
JZV/i/íó)
I ófifi fV KjfiJfit/rfiÁ
sf//*J fjj/fsr t/9
fi tf/fifififi, jfi/j/j
f/fifi rjtjfi/fififi,
f>osr sj/-//J/j Sffi
/fi// fé /r>ep £>//, 'fi»
. STfi/JPfi fi fifissfi Á
SffifirJfii ,/fijfi/Jfi o/
1 J/fjm firfivtt/ A
~!fit//Vj
I <y 7e£V/L-UON'-AVAm Atn guptos
r*tÆ9pJfi þf/JsJfii CoTJsfiófiS, sJ/firJ
06 S/e OdxJfil st/ Ofifidfil Ofifi/J J/fi Y/Jfi
tfiiP/ Sfj/Sdfilfi)fiJ/Í/fi'/J fifi STfi&
f/fiSfi/r/fitt . ///fi/fi. J’OfiJ /Pé'/Sfifi
/Jo/rrfi//i J/St 'fi Jfs .
jr______________
f/Z þfSs/ ftfiP -
tW/rff/ /rósrsjf/fij
J'fifi bsfi/SyJJfi o(
a/fijt1»/ /Sfifirr /fff L
**ffi fi fOfiSJoT/i)
é°rr //fifi^ y
ff-Pt *//£ /fMo/TffstfO-
</« Offsrfit/ ffitdm
Jfi GofiPJm /0
tC/ff/fi/J,
Cfi/tZfimt tfigff/ fifi srfiff
J/t S7. toj/S g/J Tfifififf/
Ptf/SJ/J/// / fig/MSiejtfitJ
fjfifi///tTrosfi/t/ fi ts/ff/fij/
jfi/j/J />fÆ rr/ r/.i, tj/j s
//fitr fffijffj/t j/t //j/jafi/.
'óttJ/ri r/t, fijfiffj Jfite cfitjfi/
frTofi.ff/, os r'fitjfi fi
/agff so/ttfisfi/ntesdoi aJ/jfiff/
06 J/ff Cffc/tfi-Cfifi. fiffsr/gffj.
/gJff/ /Jfi/J/J s/tfififi éc/tfi. -
JCfi fftfiJ/jfi/jfijfi/j/J rfiomfis J/C,