Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 124. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Herlið Kúbu eimíAngóla Briissel, 10. júní. Reuter. NTB. BREZKI landvarnaráöherrann, Roy Mason, sagéi á fundi land- varnaráðherra NATO í dag, að hætta gæti verið á rússneskum afskiptum í Júgóslavíu að Tito forseta látnum ef bandalagið tæki ekki harðari afstöðu gegn fhlutun Rússa f málefni annarra ríkja. Hann sagði samkvæmt heimild- um á fundinum að Vesturveldin hefðu ekki brugðizt nógu hart við afskiptum Rússa í Angóla þar sem þeir studdu kúbanskar hersveitir. Hann taldi að það gæti haft alvar- legar afleiðingar i för með sér í nálægari löndum eins og Ekinn niður fyrir fund um Bernharð Haag, 10. júní. Reuter. LÖGREGLA yfirheyrði í dag brezka blaðamanninn Tom Ravensdale sem bifreið ók á og rænt var frá skjölum að sögn sonar hans skömmu áður en hann ætlaði að hitta embættis- mann sem rannsakar ásakanir um að Bernharð prins hafi þegið mútur. Júgóslavíu ef NATO tæki ekki afstöðu til þess hvernig bregðast ætti við sovézkum ævintýrum af þessu tagi. Jafnframt er haft eftir Donald Rumsfeld, landvarnaráðherra Bandaríkjanna, að þrátt fyrir opinberar yfirlýsingar Kúbu- manna bendi ekkert til þess að brottflutningur kúbanskra her- manna frá Angóla sé hafinn. Fidel Castro forsætisráðherra fullyrti i síðasta mánuði að Kúbu- menn væru að undirbúa brott- flutning frá Angóla og 200 her- menn yrðu fluttir burtu á viku. Vestur-þýzki landvarnaráð- herrann, Georg Leber, lýsti yfir stuðningi við yfirlýsingu Breta um Angóla og gagnrýndi að að- gerðum Rússa og Kúbumanna hefði ekki verið veitt kröftugri mótspyrna. Hann sagði að ef Bandarikjamenn hefðu sent her- fylki til Angóla hefði verið efnt til mótmæla ,,frá Amsterdam til Berlínar og frá Osló til Rómar“. Hann taldi Rússa geta aukið af- skipti sin i öðrum heimshlutum í skjóli aukins vígbúnaðar í Evrópu. Rumsfeld kvað vigbúnaðinn vera i hróplegri mótsögn við sam- þykktir Helsinki-ráðstefnunnar og lagði áherzlu á nauðsyn þess að Framhald á bls. 18 r Sfmamynd AP GRANDAD — Sovézksmíðaður skriðdreki sýrlenzka hersins af gerðinni T-62 á þjóðveginum milli Beirút og Damaskus eftir árás vinstrimanna. Sýrlendingar reyna að sækja frá fjöllunum til Beirút. Iraskt herlið sent til landamæra Sýrlands Beirút, 10. júní. AP. NTB. Reuter. ^ EITT hundrað súdanskir hermenn komu í dag til Beirút til að taka þátt í störfum arabfska friðargæzlu- liðsins sem talið er að f verði 2000 menn. Hlé var á bardögum f Lfbanon f dag og talið að deiluaðilar hafi notað það til að endurskipuleggja lið sitt. í kvöld réðust sýrlenzkt skrið- drekalið og fótgöngulið á palestínskar flóttamannabúðir I úthverfi Beirút og mörg herskip vörpuðu akkerum úti fyrir suður- hluta borgarinnar að sögn Pale- stínumanna. að að vera á verði á landamærum Iraks í dag vegna frétta um að stjórnin í Bagdad hefði sent her- lið til landamæranna og kailað menn i herinn. Samkvæmt frétt- unum fór i Irakskt herlið frá Bag- dad til að „gera þjóðarskyldu sina“, en engin opinber skýring vargefin. Sýrlendingar létu i ljós ugg vegna liðsflutninganna og óttast að Irakar reyni að senda herlið til Libanons um Sýrland. trakar og Sýrlendingar deila auk þess um Efrat-fljót og verð á olíu sem flutt er um Sýrland og verið getur að trakar vilji beita Sýrlendinga þrýstingi meðan þeir eru önnum kafnir í Líbanon. Írakar taka ekki þátt í starfi friðargæzluliðsins þar. Gert var ráð fyrir að bardagar blossi upp að nýju I Líbanon þeg- ar deiluaðilar hefðu endurskipu- lagt lið sitt. Aðeins þrír féllu i dag og það er minnsta mannfall sem Framhald á bls. 18 Sýrlenzka flughernum var skip- Carter fær stuðning sigraðra keppinauta Bardagar í Rhodesíu breiðast út Salisbury, 10. júní. AP. NTB. TALSMAÐLR st jórnarinnar í Rhodesiu staðfesti í dag að skæruliðar blökkumanna hcfðu ráðizt Jnn í Rhódesíu frá Framhald á bls. 18 New York, 10. júní.AP. JIMMY Carter hlaut í dag stuðn- ing keppinauta sem hann hefur sigrað i forkosningum og sagði að hann hefði þar með tryggt sér útnefninguna á flokksþingi demókrata. Svo sigurviss var Carter að hann sagðist ekki ætla að standa í samningum til að tryggja sér þau 1505 atkvæði sem hann þarf til að fá útnefninguna. Hann vildi ekk- ert segja um hverrr.'hann vildi fyrir varaforsetaefni, en meðal annars er rætt um Frank Church. Edmund Brown, ríkisstjóri Kaliforníu, vildi ekki lýsa yfir stuðningi við Carter og kvaðst hann mundu halda áfram baráttu sinni. Aftur á móti fékk Carter stuðning Henry Jacksons öldungadeildarmanns, George Wallace frá Alabama og Richard Daley, borgarstjóra Chicago. Brown kvaðst efast um að Carter vildi fá sig fyrir vara- forsetaefni og sagðist hafa litinn áhuga á þvi. Hubert Humphrey öldungar- deildarmaður sagði að Carter væri „hér um bil viss um“ að fá útnefninguna. Hann hét honurn allri þeirri hjálp sem hann þyrfti og kvaðst ekki mundu leyfa bar- áttu fyrir útnefningu sinni þótt hann drægi sig ekki alveg í hlé. Seinna sagði Humphrey að hann væri að hugsa um að gefa kost á sér sem leiðtogi demókrata í öld- ungadeildinni. Morris Udall frá Arizona sagði að hann mundi hætta baráttu sinni fyrir útnefningunni en vildi ekki draga sig í hlé, leysa stuðn- Framhald á bls. 18 Danskur sigur í reiptogi AUSTUR-ÞÝZKI flotinn reyndi að stela dönsku tundur- skeyti þegar danskir kafbátar voru við árlegar skotæfingar vestur af Borgundarhólmi að sögn dönsku ríkisstjórnarinn- ar f dag en varð að lúta f lægra haldi. Danskir og austur-þýzkir sjó- liðar þrifu i sinn hvorn enda tundurskeytisins og toguðust á, en þessu undarlcga reiptogi lauk með sigri danska sjóhers- ins. Kafbáturinn „Spækhugg- erer" hafði nýlega skotið tveimur æfingartundurskeyt- um og hraðskreiður vélbátur átti siðan að sækja þau. Aust- ur-þýzk varðskip fylgdust með öllu sem fram fór í nokkur hundruð metra fjarlægð. Þegar áhöfn vélbátsins ætl- aði að draga inn annað tundur- skeytið náðu sjóliðar á austur- þýzku varðskipi taki á öðrum endanum og toguðu í, náðu i reipi og gerðu sig líklega til að hifa það um borð. Ahöfnin á danska vélbátnum greip í hinn endann og togaði á móti þegar ekki tókst að fá Austur-Þjóðverjana til að sleppa takinu. Viðureigninni lauk með sigri Dana þegar þeim tókst að þrengja vélbátn- um inn á milli austur-þýzka skipsins og tundurskeytisins. Óþekkt herskip (Ifklega sovézkt) nálægt Borgundar- hólmi. Getur tekið 500 land- gönguliða. Á eftir breytti mikill fjöldi austur-þýzkra herskipa stefnu sinni þannig að hætta varð við það sem eftir var af skot- keppni Dananna. Þegar kaf- bátarnir sigldu til hafnar fylgdu mörg austur-þýzk skip á eftir og lögðust við akkeri. Eftir reiptogið reyndu danskir yfirmenn að skjóta á fundi með Þjóðverjunum, en þeir vildu ekki hleypa þeirn Framhald á bls. 18 Hays sjúkur Washington, 10. júli. Reuter. WAYNE Hays þingmaður. sem er sakaður um að hafa greitt Eliza- beth Ray laun úr opinberum sjóð- um og berst fyrir pólitísku lifi sínu, beið ósigur í dag þegar full- trúadeildin samþykkti að siða- nefndin sem rannsakar mál hans fengi fé til starfsins úr sérstökum þingsjóði en ekki frá nefndinni sem Hays stjórnar og samþvkkir slík framlög. Seinna var sagt að Hays lægi meðvitundarlaus i sjúkrahúsi í Ohio og virtist hafa tekið of stór- an skammt af lyfjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.