Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 11. JUNI 1976
LMmjm
FHTTnTtfl
TS 2 1190 2 11 88
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga. sími 81260
Fólksbilar, stationbilar,, sendibil-
ar, hópferðabílar og jeppar.
Þakkarávarp
' Öllum þeim, sem heiðruðu mig á
! sjotugsafmælmu þann 2 júni sl
með gjofum og skeytum þakka
| ég mmlega.
Gísh Þórdarson,
Mýrdal,
Kolbemsstadahreppi.
..Hjartanlega þakka ég fjölskyldu
mmni og öðrum vinum fyrir auð-|
sýnda vmáttu á áttræðisafmæli
mínu.
Sérstakar þakkir ber mér að færa
sveitarstjórn Stokkseyrarhrepps
fyrir auðsýndan heiður.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurgrímur Jónsson.
84 tefla í
Winston-
móti
V ÞRIÐJUDAGINN hófst svo-
ncfnt Winston-skákmót aó Ilötel
I.oftloióum. Þá voru tefldar 4
fyrstu umferóirnar. Þátltakcndur
eru 84 aó tiilu.
Rftir þi'ssar fyrstu umferóir er
staðan þessi: Með 4 vinninga eru
Lárus Johnsen, Brafji Halldórs-
son, og Hannes Ólafsson. 3 'h
vinninK hafa þeir Björn Þor-
steinsson, Þórir Ólafsson. Björn
Höskuldsson og Hilmar Viggós-
son. Síðan eru 14 keppenda með 3
vinnínga.
Síðari 5 umferðir mótsins verða
tefldar sunnudaginn 13. júni kl.
14 i Víkingasal. Hótel Loftleiðum.
og fer verðlaunaafhending fram
strax að mótinu loknu.
^ Úlvarp Reyklavlk
FÖSTUDKGUR
11. júní
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (forustu-
greinar daghl.), 9.00 og 10.00.
Morgunha'n kl. 7.55.
Morgunslund harnanna ki.
8.45: Kinar Björgvin heldur
áfram sögu sinni „Palla,
Ingu og kriikkunum í Vík“
(8).
Tilkvnningar kl. 9.30. I.étt
lög milli atrióa.
Spjallaó vió ha'ndur kl.
10.05.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kílharmóníusveit Lundúna
leikur „Mazeppa", sinfónískt
Ijöó op. 6 eftir Liszt og
„Tiifrasprota a-skunnar" eft-
ir Klgar. Stjórnendur: Bern-
ard llailink og Sir Adrian
Boult./ Isaae Stern og Sin-
fóníuhljómsveitin í Kíla-
delfíu leika Fiölukonsert nr.
I eftir Bartók: Fugene
Ormandy stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Fréttir -og veöurfregnir.
Tilky nningar.
SIÐDEGIÐ
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Mvnd-
in af Dorian Grav“ eftir Ose-
ar W ilde
Sigurður Kinarsson þvddi.
Valdimar Lárusson les (12).
15.00 Miódegistónleikar
Dietrieh Fischer — Dieskau
svngur lög eftir Rohert Schu-
mann: Jörg Demus leikur á
píanó.
Hans-Werner Wátzig og Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins í
Berlfn leika Konsert fvrir
óhó og litla hljómsveit eftir
Riehard Strauss; Heinz
Rögner stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Fréttir. Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tönleikar.
17.30 Fruó þið samferða til
Afríku?
Ferðaþættir eftir norskan út-
varpsmann, Lauritz Johnson.
Baldur Pálmason les þýóingu
sína (1).
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Ilelgi J. Ilalldórsson flvtur
þáttinn.
19.40 Danskur nútímahöfund-
ur
Asthildur Krlingsdóttir lekt-
or talar um Christian Kamp-
mann.
20.00 Sinfónía nr. 23 í a-moll
op. 56 eftir Nikolaj Mjask-
ovskv
Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins í Moskvu leikur; Alexej
Kovaljoff stj.
21.30 Sauðfjárrækt
Agnar Guðnason les gamalt
erindi eftir Ilelga Haralds-
son á Hrafnkelsstöðum.
21.00 Frá listahátfð: Beint út-
varp lír Iláskólahíói
Vestur-þýzka söngkonan
Anneliese Rothénberger
svngur við undirleik Giinth-
ers Weissenborns prófessors.
21.45 Utvarpssagan: „Síðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis
Sigurður A. Magnússon les
þýðingu Kristins Björnsson-
ar (38).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
22.25 Hlutverk kirkjunnar í
íslenzku nútfmaþjóðfélagi.
Dr. Björn Björnsson prófess-
or flvtur erindi.
23.10 Áfangar
Tónlistarþáttur t umsjá As-
mundar Sveinssonar og
. Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
11. júnf 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tslendingar í Kanada II
Mikley -evja islendinganna
Sjónvarpsmenn iifluðu efnis
f þessa mynd f Mikley á
Winnipegvatni síðastliðið
sumar og haust, fvlgdust
með mannlffi og lituðust um
á þessari eyju. þar sem Is-
lendingar hafa ráðið rfkjum
undanfarna öld.
Stjórn og texti Ölafur
Ragnarsson. Kvikmyndun
Örn Harðarson. Hljóðupp-
taka og tónsetning Oddur
Gústafsson og Marinó Ólafs-
son. Klipping Frlendur
Sveinsson.
21.15 Boðið upp f dans
Kennarar og nemendur
Dansskóla Ileiðars Astvalds-
sonar sýna nýjustu dansana.
Stjórn upptöku Egill
F.ðvarðsson.
21.35 Marat-Sade
__________________
eða: Ofsóknirnar og morðið
á Jean-Paul Marat, sviðsett
af sjúklingum á Charenton-
geðveikrahælinu undir
stjórn de Sade markgreifa.
I.eikrit eftir Peter Weiss.
Leikstjóri Peter Brook.
Aðalhlutverk: Leikarar i
The Royal Shakespeare
Companv, Patriek Magee.
lan Riehardson, Miehael
Williams, Clifford Rose,
Gfena Jackson o.fi.
Leikritið gerist á geðveikra-
hæli skammt frá París 15
árum eftir frönsku bylting-
una. Vistmenn setja á svið
sýningu um bvltinguna og
morðið á Marat, en þá skort-
ir einbeitni til að halda sig
við efnið.
Sýnt f Þjóðleikhúsinu árið
1967.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
Leikritið er ekki við hæfi
barna.
23.30 Dagskrárlok
Í myndinni „Mikley- eyja íslend
inganna" ræðir Ólafur Ragnars
son við ýmsa þeirra landa okkar,
sem alið hafa aldur sinn í Kanada.
Flest eða allt þetta fólk er fætt
vestra og komið af íslenskum
landnemum, og talar yfirleitt góða
íslensku.
Einn M ikleyinganna er Helgi
Jónsson, eða Helgi Jones, eins og
hann er gjarnan kallaður á þessum
slóðum. Helgi er skipstjóri og hef
ur stundað veiðar á Winnipeg
vatni um árabil.
Á ANNAN dag hvítasunnu hóf sjón-
vjarpið að sýna myndaflokk um vest
urferðir íslendmga á öldmni sem
leið og stöðu íslendmga meðal
þjóðabrotanna i Kanada Vegna
þrengsla í blaðmu um hátíðina var
myndarmnar ekki getið sem vert
var Nú í kvöld verður önnur myndin
af þessum fimm sýnd og hefst sýn-
ing kl 20,40 Ólafur Ragnarsson
hefur haft umsjón með gerð mynd-
anna sem eru alls fimm, en ásamt
honum fóru þeir Örn ’ Harðarson,
kvikmyndatökumaður, og hljóðupp-
tökumennirnir Oddur Gústafsson og
Marinó Ólafsson til Kanada á sl ári
VIÐ bryggjuna í Mikley á Winnipegvatni siðastliðið sumar. í þessari eyju
bjuggu á sinum tima um 500 manna, og mátti heita, að allt fólkið væri af
islenskum ættum.
Þessi eyja íslendinganna verður kynnt í sjónvarpinu i kvöld (föstudags-
kvöld) og er myndin um hana önnur myndin i myndaflokknum um
íslendinga í Kanada
Kl. 20.40:
Annar þátturinn um
íslendinga í Kanada
til að afla efnis í myndirnar Oddur
hefur síðan unnið að tónsetningu
þeirra og Erlendur Sveinsson annað-
ist klippingu
í þessum myndaflokki er einnig
fjallað um menningararfleifð Íslend-
mganna sem vestur fóru og námu
land, langlífi tungunnar þar, atvinnu
og lifnaðarhætti Einnig eru tekin
fyrir ákveðm svæði, þar sem íslend-
mgar hafa gert garðmn frægan og er
til dæmis i myndinni í kvöld fjallað
um Mikley í Wmnipegvatni og er
réttnefnd eyja íslendinganna
Myndaflokkur þessi er i litum, en
þar sem um er að ræða kvikmynda-
filmur en ekki myndsegulbönd er
tæknilega ekki unnt að sýna hana í
litum miðað við núverandi tækjakost
sjónvarps, nema með þvi að láta
flytja efnið yfir á myndsegulbönd
erlendis.
Kl. 1JK40:
Talað um
Christian
Kampmann
KLUKKAN 19.40 flytur Ásthildur
Erlingsdóttir lektor erindi í hljóð-
varpi um danska rithöfundinn
Christian Kampmann sem heitir
..Danskur nútímahofundur "
Kampmann kom fyrir skömmu til
íslands og flutti þá tvo fyrirlestra í
Norræna húsinu. Hann er i hópi
þeirra höfunda danskra af yngri
kynslóðinni sem athyglisverðastir
þykja og margar bækur hans hafa
vakið umtal og fengið góðar við-
tökur. Af allra síðustu verkum
hans má nefna fjögurra binda verk
um fjölskylduna Gregersen,
„Visse hensyn", „Faste forhold",
„Rene linjer" og „Andre máder".
EHP" HBl ( HEVRH!
MYNDIN er úr ,, Marat Sade",
leikriti Peters Weiss sem verður
flutt i sjónvarpi i kvöld. Öðru nafni
heitir það: Ofsóknirnar og morðið
á Jean Paul Marat, sviðsett af
sjúklingum á Charenton-
geðveikrahælinu undir stjórn de
Sade markgreifa.
Leikstjóri er Peter Brook, en
flytjendur eru leikarar í Royal
Shakespeare leikhúsinu, þar á
meðal lan Rich^rdson, Michael
Williams, Clifford Rose, Glenda
Jackson o.fl.
Leikrit þetta var flutt i Þjóðleik-
húsinu fyrir tæpum tiu árum.
Tekið er fram i kynningu að
leikritið sé ekki við barnahæfi.