Morgunblaðið - 11.06.1976, Síða 14

Morgunblaðið - 11.06.1976, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JUNÍ 1976 Afmæliskveðja: Elías J. Pálsson frá ísafirði — Níræður I DAG 11 júní 1976. hcfir Klías .1. I’úlsson kaupinartur frá Isafirrti la.nt urt baki 90 ár af lífsfcrli sín- um ou stcndur tcinrcttur cftir. |»> art ýinsir sjúkdómar hafi reynt art lccyja hann art velli oy |>ó artal- lcna spánska veikin 191K, scm skildi cftir sip töluvi-rrt áhrif. Klías cr yættur þcirri þraut- sciclu. árærtni. viljafcstu o« lifs- skortun art hann hcfir starti/.t allt til |>cssa da«s oc .nun svo íijöra cnn uni stund o.u má har art nokkru |>akka æltucnuu L.nulífi í karllcuu, oy ckki sí/.t umönnun konu lians. Láru Krtvarrtsdóttur. scm hann yekk i hjónahand mcrt K júni 191K o.c h.juuuu |>au scr hamlnujusamt oy ucstrisirt heim- ili. scm ólal maruir miinu minnast mcrt hl.v.iu ol’ uórtiun cndurininn- inuum (>ar til I.ára lczt t>. MO. lamiar 1971. \ Mclurascyri virt Isafjarrtar- d.júp cr Klías ,1. I’álsson fæddur. sonur I’áls Jónssonar hónda ou konu hans Olafar. cn |>au llytja art l.aiif-’ahóli i Laupadal virt Isafjarrt- ard.júp. Iicyar Klías cr cins árs camall ou cr hann í forcldrahús- iun (>ar til hann cr 16 ára. |>á fcr liann til Rcykjavíkur <>u lærir húsuaunasmírti hjá Jóni llalldórs- syni & Go. <>u útskrifast |>artan scm húsuaunasmirtur. Kn lítirt var art hafa uppúr húsuaunasmírti t>á. svo art Klías vcndir sínu kværti í kross <>u innritast i Vcr/.lunar- skóla Islands <>u vcrrtur mcrt f.vstu ncmcndum, scm útskrifurtust þart- an <>u varrt sú þckkinu, scm hann örtlartist þar. undirstarta mikilla átaka sírtar. I’art er svo marut s<*m á daya Klíasar h<*fir drifirt. art þart or ckki hæut art tolja þart allt upp hcr. s.s ýmis ótal pórtvcrk <>y hjálpsemi virt þá s<’in lítils hala mátt sín ou h’.vnt hcfir farirt. A Isafirrti hcfir mi’stur starfsfi’iill Klíasar vi’rirt <>u vcrrtur hann þar lyrst ritári virt s.vsluinannscmhættirt. cr.svo skip- artur forstörtumartur fyrir Lands- vor/lun Islands á Isafirrti strírtsár- in 1914—1K. rckur um tíma vorzl- un mcrt Jóni S. Kdwalil. Kinns- hakarí virt Artalstnoti. cn þart hús hrann 191K. tekur þátt í útyorrt <>n síldarsöltun síldarárin miklu 1916—1K, kaupir húscicnma IIafnai‘str;oti 1 op sctur þar upp vcrzlun inort alhlirta naurtsvnjar fólks. cn sökum mikilla útiána verrtur lítill hattnartur <>« lcfjjíur Klías þá vcrzlun art mcstu nirtur u m 1926. Arirt 1925 stofnar Klías Il/f. Smjiirlikisot’irt Isafjarrtar ásamt Gísla Gurtmundssyni pcrlafriort- inpi <>(• sá framloirtsla |><‘ss fyrir- tiokis <liiosins l.jós undir mcrkinu Sólar- |> 16. scpt. 1925. Klias var framkviomdastjóri oy artalcituindi II f. Smjiirlíkisfjcrrtar Isafjarrtar Irá hyr.jun <>o |>ar til hiinn seldi hluta sinn i nóv 195K. I'art cr óhiott art scfija art varla Co-starring LORETTA SWIT LARA PARKER A SABER-MASLANSKY PRODUCTION • Produced by WES BISHOP Written by LEE FROST and WES BISHOP • Executive Producer PAUL MASLANSKY Directed by JACK STARRETT' Music LEONARD ROSENMAN • COLOR BY DE LUXE' íslenskur texti. Æsispennandi ný litmynd um hjón í sumarleyfi, sem verða vitni að óhugnanlegum atburði og eiga síðan fótum sínum fjör að launa. í mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt" bíl- stjórar Bandaríkjana. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. MEÐ DJÖFULINN Á HÆLUNUM Sjötugur: Siggi í Hlíð hafi verirt stofnart svo atvinnufyr- irtæki á Isafirrti art Elfas J. Páls- son hafi ekki verirt þar mert í rártum <>f> átt frumkværti of? artild art. <>f> ekki var alltaf Krórtavon heinlinis, en hann sá art ef ekki var atvinna art þá var enfiin verzl- un erta yróska i örtrum athöfnum. Kkki má file.vma almennu fc- lafislífi. sem þau hjónin voru stofnendur art of> veittu forstörtu- konu s.s. St. Vöku I.O.G.T., Isa- fjarrtardeildum Slysavarnarfélafís Islands <>f» Norræna félafísins. Skóf'ræktarfélaf'i ísafjarrtar, Karlakór ísafjarrtar. Sunnukórn- um á Isafirrti. Rotaryklúbh Isa- fjarrtar. St. nr 6 Gesti I.O.O.F. <>« svona væri hæ>>t art tclja upp maret. cn þetta verrtur art næeja til þcss art sýna hve virkir þátttak- cndur þau hjón voru í félaf?slífinu á Isafirrti. Arirt 1945 var Elías .1. I’álsson skipartur vararærtismartur Danmcrkur á lsafirrti <>>> var þart starf oft erilsamt um helfiar. þef?- ar færcvsku kútterarnir komu inn i tupatali <>í> marfíir þurftu fyrirfjreirtslu ýmsa <>>> var hún lát- in í té mert elörtu fjerti <>f> kaffisopa art auki. Kæri vinur Elías. — nú eru rúm 50 ár frá þvi. art virt kvnntumst fyrst <>f* er mér þart fjlertiefni art fá art senda þér þakklæti fvrir öll þau fjórtu ár. ofj rárt, sem þú hcfir fjcfirt <>fj þær mörfju hufjljúfu stundir. sem éfj ofj mín fjölskylda hcfir átt á þinu hcimili á Isafirrti, — <>fj nú er þú ert staddur á hcimili sonar þins, Sveins. ofj tcnfjdadóttur, Sveinhjarfjar, <>fj afaharna art Surturfjötu 57. Akra- ncsi. óskum virt þér-allw heilla á þessum mcrkisdefji. Rafjnhildur Ilclfjadóttir <>fj Samúel Jónsson. Því verður víst ekki mælt í gegn, að hann Siggi í Hlíð verður sjötíu ára í dag. Sigurður Kristján fæddist í Huppahlíð i Miðfirði 11. júni 1906. Foreldrar hans voru þau hjón Þorbjörg Jóhannesdóttir og Jón Jónsson er þar bjuggu í ára- tugi. Sigurður vann foreldrum sínum svo Iengi sem þau bjuggu og eftir það 'félagsbúi systkina sinna. Hann átti ætíð erfitt með vinnu vegna meðfæddrar lömunar á báðum fótum. En það hvarflaði aldrei að honum, að hlifa sér eða gefa eftir. Á efri árum fékkst Sigurður töluvert við leðuriðju — bjó til beisli, gjarðir ofl. þess konar. Og ekki má gleyma prjónaskapnum. Sigurður hafði og hefur raunar enn mikla skemmtun af að heim- sækja kunningja sina. I gamla daga fór hann ríðandi á Brún sínum, — kosta grip. Nú er bíllinn þarfasti þjónninn. Fyrir allmörgum árum varð Sig- urður fyrir því slysi að fótbrotna. Eftir það áfall hefur hann að mestu dvalist á hjúkrunarheimil- inu á Hvammstanga og unað þar glaður við sitt. Ánægjulegustu stundir hans eru þó sem fyrr, þegar gesti ber að garði. Gestrisni og greiðvikni við sveitunga sfna, frændur og kunningja, er það sem hann hefur lagt mesta áherslu á alla sína tíð. Ég vil með þessum fáu Iínum þakka Sigga í Hlíð fyrir mig og mína og vona að lifsgleðin endist honum til síðasta dags. Björn Helgason ,“Q> ALLSKONAR GALLAFATNAÐUR FYRIR DÖMUR OG HERRA OPIÐ TIL KL. 22 í KVÖLD EINNIG LAUGARDAG KL.9-12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.