Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, P'ÖSTUDAGUR 11. JUNÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hj úkrunar- fræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða: 1 Almenna hjúkrunarfræðinga á lyflækn- inga- og handlækningadeild (til afleys- inga i sumarleyfum og til lengri tíma). 2 Svæfingarhjúkrunarfræðing nú þegar. 3. Skurðstofuhjúkrunarfræðing frá 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona, sími 98-19 55 Stjórn S/úkrahúss og Heilsugæslustöðvar Vestmannaey/a. Iðnskólinn í Reykjavík Skólinn óskar eftir því að ráða stunda- kennara í faggreinum bifvélavirkja (verk- leg og bókleg kennsla) næstkomandi skólaár Upplýsingar gefur skólastjóri milli kl. 1 1 og 1 2 alla daga nema þriðjudaga. Skólast/óri. Lausar stöður Við Menntaskólann á ísafirði eru lausar til umsóknar tvær kennarastoður Kennslugreinar eru íslensk fræði og náttúru- fræði (líffræði, lifefnafræði, haf- og fiskifræði, jarðfræði). Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisms Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 6. júlí n.k. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 8. júní 1 976. Bifvélavirki óskast Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða bifvéla- virkja til starfa sumarlangt á verkstæði Bílaleigu Loftleiða h.f. Viðkomandi þarf að geta hafið störf nú þegar. Umsóknar- eyðublöð, fást í afgreiðslu félagsins að Lækjargötu 2, og skulu umsóknir hafa borist starfsmannahaldi Flugleiða h.f., fyrir 1 6. júní nk Flugleiðir h. f. Hárgreiðslusveinn óskast Flágreiðslustofan Venus, simi 21 777. Tónlistar- kennarar Tónlistarskóla Vestmannaeyja, vantar kennara á komandi vetri. Aðaláherzla lögð á blásturshljóðfæri auk píanókennslu. Upplýsingar í síma 307, Vestmannaeyjum. Umsókn sendist til Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Vanan matsvein vantar á m/b Árna Magnússon SU 17. Uppl. í síma 99-3208. Hraðfrystihús Stokkseyrar. 2. vélstjóra og matsvein vantar á M.B. Maríu Júliu B.A. 36, sem er á linuveiðum og rær frá Patreksfirði. Upplýsingar i simum 94-1 305 og 1 242. Lausar stöður Við Menntaskólann í Kópavogi er laus til umsóknar kennara- staða í efnafræði. ; Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. I Umsókmr, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. júlí n.k. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu Menntamálaráðuneytið 9. júní 1976. Tækniteiknari óskast Skipulag rikisins óskar að ráða tækni- teiknara sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Um- sóknir er greini frá menntun og starfs- reynslu sendist Teiknistofu skipulagsins í Borgartúni 7 fyrir 1 7. júni n.k. Ljósmæður Ljósmóðir óskast til sumarafleysinga á Sjúkrahús Vestmannaeyja 1 5. júlí — 30. september. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona, simi 98-1 955. St/órn S/úkrahúss og Heilsugæz/ustöðvar Vestmannaey/a. Afgreiðslustúlka Framtíðarstarf Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í verzlun okkar að Hverfisgötu 33. Æskilegur aldur 20 — 30 ára. Verzlunarskólamenntun, hliðstæð mennt- un eða reynsla við afgreiðslu æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 15. þ.m. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33 P.O. Box 377 R. Trésmiðir vantar einn yfirsmið og 4 — 5 smiði í mótauppslátt, í Oddskarði. „Mikil vinna" í 3 mánuði. Upplýsingar í síma 97-1189 allan daginn, og 97-1275 milli kl. 12.00 og 13.00 og 19.00 — 21.00. Heimasaumur Getum bætt við nokkrum konum í heima- saum á vettlingum. Helzt vanar. Upplýs- ingar í síma 37000. Sjóklæðagerðin, h.f., Skúlagötu 5 1. Mosfellssveit Vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Holta- og Tangahverfi í júlímánuði. Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, sími 66335. Atvinna ] Alþýðublaðið óskar að ráða mann í sumar til að vinna að dreifingu blaðsins, áskrifta- söfnun og skipulagningu umboðsmanna- kerfis. Umsóknir sendist í pósthólf 320 merkt: „Á uppleið" i Skrifstofustúlka óskast strax. Verzlunarskólamenntun æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fleira, sendist afgr. Mbl: merkt: „fram- tíðarstarf — 2245". | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði óskast ftjndir — mannfagnaðir Siglufjörður Alþingismenmrnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur K. Jónsson boða til almenns stjórnmálafundar í sjálfstæðisbúsinu á Siglu- firði föstudaginn 1 1 þ.m. kl. 8 30 Keflavik — Suðurnes 3ja — 4ra herb íbúð óskast á leigu. Má vera uxanDæjar. i/ / \ Upplýsingar á skrifstofu Aðventista, sími ^ 1 3899 Skemmtiferð er fyrirhuguð þann 26. þ.m. um Dalasýslu Nánari uppl. gefur Jón til sölu Forngripur Af sérstökum ástæðum, er til sölu pen- ingaskápur frá tímum dönsku selstöðva- kaupmanna á íslandi. Tilboð óskast send fyrir 18. þ.m. merkt „Forngripur — 8637". Bjarnason, sími 18268 og Ágústa Bárð- Geymsluhúsnæði ardóttir St/ómin. 450 — 600 ferm. óskast til leigu eða _ r, , kaups. Felagsgarður Kjos Heildverslun Péturs Péturssonar Bazar og kaffisala sunnudaginn 13. júní Sim, 11219 og 86234 eftir kl. 6. kl. 3. Kvenfélag K/ósahrepps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.