Morgunblaðið - 11.06.1976, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JUNI 1976
25
Ekki er allt sem
+ Fyrir nokkru komu fram f
sjónvarpi í Bandaríkjunum 52
frægir menn, sem verið hafa á
hvers manns vörum þar í landi
og víðar. Allir sögðu þeir slolf-
ir, að þeir væru fyrrverandi
áfengissjúklingar. sem tekizt
hefði að vinna hug á veikleika
sínum. A myndinni má sjá
fjóra kunna menn úr þessum
hópi en það eru þeir Wilhur I).
Mills. Garrv Moore, Diek Van
Dvke og F.dwin E. Aldrin. fyrr-
verandi geimfari.
sýnist
Það er Afengisvarnaráð
Bandaríkjanna sem fyrir þessu
stendur og er tilgangurinn sá
að kveða í kútinn þá háhilju að
..frægt og fallegt" fólk þurfi
aldrei að strfða við vandamál af
þessu tagi.
+ David Niven hefur nú brotið f bága við
eina af meginreglum sfnum og komið fram f
þremur sjónvarpsauglýsingum sem hver
stendur 1 hálfa mfnútu. Þar mælir David
sérstaklega með ákveðinni kaffitegund og
fær trúlega eitthvað fvrir sinn snúð.
+ Isahella Rossellini, dóttir Ingrid Bergman,
er nú í Róm og sést gjarna f fvlgd með Joe
Namath, amerfska rugbvleikmanninum. sem
grætt hefur milljónir á íþrótt sinni. Isabella
mun brátt koma fram f sinni fvrstu kvik-
mvnd og leika þar nunnu.
Botnlaus baðföt
+ Tfzkuhönnuður eru óþrevtandi við að fitja
upp á nýjungum og það nýjasta af nálinni f
baðfatatfzkunni er að framhliðin er falin en
bakstykkið er bert.
Nú mætti ætla að flíkin væri því ódýrari
sem minna er notað af álnavörunni en því er
þó ekki að heilsa og segja framleiðendur að
það sé vegna þess að saumaskapurinn sé þvf
meiri.
Þessi baðföt eru sögð eiga vaxandi vinsæld-
um að fagna um lönd og er ekki að efa að
'lslenzkar ungmeyjar láta ekki sitt eftir
liggja — eða það skulum við vona.
/Híouvk'
HERRASKOR
Verð 7.700 —
Litur: brúnt
Verð 7.140.—
Litur: brúnt
SKOBÆR,
Laugavegi 49,
sími 2-2755.
Bestu kaupin eru heimilistæki frá
◄;
Úrvals norsk heimilistæki frá KPS einum
stærsta heimilistækjaframleiðanda á Norður-
löndum.
3 litir: Hvítt, Avocado, Grænt og tízkuliturinn
Karry gulur.
Einstaklega lágt verð.
o iiuiina ciudvcidf
3 hellna eldavélar í lit 73.830_____
4 heilna eldavélar í hvítu 83.255_____
4 hellna eldavélar í lit 89.200_____
Eigum einnig á lager kæliskápa, gufugleypa og
uppþvottavélar í sömu •'t- m. Greiðsluskilmálar.
Skrifið eftir myndalista.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAOASTRÆTI „? A.
SÍMI 16995.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBL AÐINTT