Morgunblaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JUNI 1976
LOFTLEIBIfí
T? 2 1190 2 11 88
^BILALEIGAN
felEYSIR
p
i
LAUGAVEGI 66 ^
24460 {§
28810 n
Útvarpog stereo..kasettutæki ,
CAR
RENTAL
® 22-0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________/
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbilar, stationbilar. sendibil-
ar, hópferðabilar og jeppar.
Útvarp Reykjavfk
U1UGARDAGUR
26. júnf
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi ki. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund harnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdótti.
heldur áfram að lesa söguna
„Levnigarðinn" eftir Francis
Hodgson Burnett (6).
Oskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
13.30 Utogsuður
Asta R. Jóhannesdóttir og
Hjalti Jón Sveinsson sjá um
síðdegisþátt með blönduðu
efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir)
17.30 Eruð þið samferða til
Afríku?
Ferðaþættir eftir Laurit/
Johnson. Baldur Pálmason
les þýðingu sína (6).
18.00 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVOLDIÐ
19.35 Fjaðrafok
Þáttur f umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
20.00 Illjómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Um vegi og vegleysur
Jón R. Hjálmarsson talar við
Guðmund Jónasson.
21.35 Djasstónlist eftir Bohu-
slav Martinu
Tékkneskir listamenn flytja. ^
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
27. júní
MORGUNNINN ""
8.00 Morgunandakt. Séra Sig-
urður Pálsson vfgslubiskup
flytur ritningrorð og bæn.
8.10 Fréttir 8.15 Veður-
fregnir.
I.étt morgunlög.
9.00 Fréttir Utdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. „IInotuhrjðturinn“, svfta
op. 7 la eftir Tsjafkovský. Fíl-
harmoníusveitin í Vín
Ieikur; Herhert von Karajan
stiórnar.
b. Hörpukonsert »». 74 eftir
(íliére. Osian Fllis og Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
leika; Richard Bonynge
st jórnar.
18.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maður til taks
Breskur gamanmvndaflokk-
ur.
Kostulegur kvöldverður
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.00 Nancy Wilson
Upptaka frá tónleikum
Bandarfsku söngkonunnar
Nancy Wilson.
Einnig eru í þættinum viðtöl
við fólk, sem starfar með
söngkonunni.
Þýðandi Auður Gestsdóttir.
c. Píanókvartett op. 3 eftir
Mendelssohn. Eva Ander,
Rudolf Ulbrick, Joachim
Schindler og Ernst Ludwig
Hammer leika.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Biskup lslands, herra Sigur-
björn Einarsson, messar og
minnist 90 ára afmælis Stór-
stúku Islands. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin, Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónlcikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Mínir dagar og annarra
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli spjallar við
hlustendur.
13.40 Miðdegistónleikar.
Frá úrslitum f fjórðu
Karajan hljómsveitarst jóra-
keppninni. Adrian Phili?
Brown frá Englandi, Gilber
Isidore frá Bandaríkjunum,
Stanislaw Macura frá Tékkó-
slóvakfu og Daniel Oren frá
ísrael stjórna sinfónfuhljóm-
sveit útvarpsins f Köln.
21.45 Marfukirkjan
(The Hunchbaek of Notre
Dame)
Bandarfsk bíómynd frá árinu
1939, byggð á hinni frægu
skáldsögu Victors Hugos,
„Notre-Dame de Paris“. sem
komið hefur út á fslensku.
Aðalhlutverk Charles
Laughton, Sir Cedric
Hardwicke, Maureen O'Hara
og Edmund 0‘Brien.
Sfgaunastúlkan Esmeralda
kemur til Parfsar árið 1482.
Margir hrffast af fegurð
hennar. Meðal þeirra eru að-
alsmaðurinn Claude Frollo.
skáldið Gringoire og hringj-
ari Maríukirkjunnar. hinn
heyrnarlausi kroppinbakur
Quasimodo.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.35 Dagskrárlok.
_________ V
a. Þa'ttir úr „Petrúsjku"
eftir Stravinsky.
b. Þættir úr sinfóníu nr. 3 í
F-dúr eftir Brahms.
c. Sinfónía nr. 5 f c-moll eftir
Beethoven.
15.00 Hvernig var vikan? Um-
sjón Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Harmonikulög
Will Glahé og félagar leika.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatfmi: Ólafur
Jóhannsson stjórnar. Lesnar
kfmilegar þjóðsögur úr Grá-
skinnu, Grfmu og safni Jóns
Arnasonar. Lesari með
stjórnanda: Kristinn Gfsla-
son. Karlakór Reykjavíkur
syngur lög eftir Jón Leifsson
og Jón Asgeirsson.
18.00 Stundarkorn með gítar-
leikaranum John Williams.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Þistlar — þáttur með
ýmsu efni. Umsjónarmenn:
Einar Már Guðmundsson,
Halldór Guðmundsson og
Örnólfur Thorsson.
20.00 Píanókonsert í B-dúr
eftir Brahms Nikita Maga-
loff og Fflharmoníusveitin f
Búdapest leika; Kyrill
Kondrasfn stjórnar — Frá
ungverska útvarpinu.
20.50 „Ættum við ekki einu
sinni að hlusta?" Birgir Sig-
urðsson og Guðrún Asmunds-
dóttir ræða við skáldkonuna
Marfu Skagan og lesa úr
verkum hennar.
21.40 Kammertónlist
Kammersveit Re.vkjavíkur
leikur „Stig“ eftir Leif
Þórarinsson.
21.45 „Langnætti á Kaldadal"
Erlingur E. Halldórsson les
Ijóð eftir Þorstein frá Hamri.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög. Heiðar Astvaldsson
danskennari velur Iögin og
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJAHUM
LAUGAHDAGUR
26. júnf 1976
Hinn frábæri leikari
Charles Laughton leikur
aðaihlutverkiö í laugar-
dagsm.vndinni í kvöld.
Hann er hér í hlutverki
Rembrandts en sú mvnd
var gerð árió 1936.
Kryplingurinn
fráNotreDame
TIIE Hunchback of Notrc
Dame — sem í íslenzkri
þýðingu fa‘r nafnið Maríu-
kirkjan — er í sjónvarpi í
kvöld. Þetta er mynd frá 1939,
og með aðalhlutverk fara
Charies Laughton, Sir Cedric
Hardwicke, Edmund O'Brien
og Maureen O’Hara. Myndin
fær þrjár og hálfa stjörnu í
kvikmyndabókanni en nýrri
gerð sem var framleidd 1957
með Anthony Quinn og Ginu
Lollobrigida fær hálfri stjörnu
minna.
I myndinni segir frá sígauna-
stúlkunni Esmeralda sem kem-
ur til Parísar árið 1482. Margir
verða til að hrífast af fegurð
hennar. Meðal aðdáenda hennar
eru aðalsmaðurinn Claude
Frollo, skáldið Grungoire og
hringjarinn Quasimodo, sem er
heyrnarlaus kroppinbakur. Fér
Charles LaughU>n með hlut-
verk hans.
Guðmund bílstjóra Jónasson
Viðtal við
í HLJÓÐVARPI kl. 20.45
ræðir Jón R. Hjálmars-
son við þann kunna bíl-
stjóra og öræfagarp
Guðmund Jónasson í
þætti sem nefnist ,.um
vegi og vegleysur."
Meðal annars efnis í
hijóðvarpsdagskrá er
„Fjaðrafok“ Sigmars B.
Haukssonar klukkan
19.35 og vekja má athygli
á djasstónlist eftir
Bohuslav Martinu, sem
er flutt af löndum
höfundar, tékkum