Morgunblaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 20
20 MORC.UNBLAÐIÐ, LAUCARDAGUR 26. .JUNI 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir óskast mikil vinna. Sími 82923 Vanan matsvein vantar á M B Njörð Ár 9, sem er fiskitrolli Upplýsingar i síma 84831 . Hraðfrystihús Stokkseyrar. á Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað- ið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6720. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Barnadeild Landakotsspítala frá og með 15 júlí 1 976. Uppl veitir forstöðukon- an Deildarhjúkrunar- fræðingur óskast til starfa á Barnadeild Landakots- spítala frá og með 15. júlí 1 976 Uppl. veitir forstöðukonan. Hafnarfjörður skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til starfa við bók- haldsvél á bæjarskrifstofunum. Laun sam- kvæmt 13 launaflokki bæjarstarfs- manna. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist á Bæjarskrifstofurnar, Strandgötu 6, fyrir 29. þ m. Bæjarritannn Hafnarfirði. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag ís- fírðinga er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist formanni félags- ins Konráði Jakobssyni Seljalandsvegi 42 ísafirði eða Baldvini Einarssyni starfs- mannastjóra sambandsins, fyrir 20. júlí n k Kaupfélag /sfirðinga Hálfsdags starf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ritara, til aðstoðar við bankaafgreiðslur, tollaafgreiðslur og verðlagningu. Vinnutími eftir hádegi mánudaga — föstudaga Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi þekkingu á framangreindum störf- um, nokkra starfsreynslu og góða vélrit- unarkunnáttu. Umsóknir óskast góðfúslega lagðar inn á afgreiðslu þlaðsins, merktar ,,Hálfsdags- starf — 121 6" Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afleysinga í heimilis- og hljómtækjaverzlun frá 1 . júlí til 1 okt. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. júni merkt: „H-1 1 96" Málningar- verksmiðja óskar að ráða efnafræðmg eða efnaverkfræðing. Starfið er fólgið í: Framleiðslu- og gæðaeftirliti, vöruþróun o.fl. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar Morgun- blaðinu fyrir 5. júlí merkt ..Málmngarverksmiðja — 121 5". Ritarastarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða strax ritara, til almennra skrifstofustarfa og | símavörzlu. Umsóknir óskast vinsamlega lagðar inn á Verzlunarskólanum, Samvinnuskólanum, eða hafa sambærilega menntun og góða vélritunarkunnáttu. Umsóknir óskazt vinsamlega lagðar inn á afgreiðslu blaðsins, merktar „Ritari — 1217". Laus staða Dósentsstaða í þvagfæraskurðlækningum við læknadeild Háskóia íslands er laus til umsóknar. Um er að ræða hlutastöðu og fer um veiting hennar og tilhögun sam- kvæmt ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. j 84/ 1 970, um Háskóla íslands. Umsóknarfrestur er til 20 júlí nk. Laun samkvæmt gildandi reglum um j launakjör dósenta í hlutastöðum í lækna- deild í samræmi við kennslúmagn. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknum skal skilað til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, í Reykjavík. Menntamálaráðuneytið 23. júní 1976. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða nú þegar stúlku til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunar kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í símum: 27533 — 16858 — 13898 oq 13866 Framle/ðs/ueftirlit sjávarafurða Hátúni 4a. Vélritari óskast frá kl. 9—1 2. Nokkur þekking á bókhaldi æskileg. Tilboð semdist blaðinu fyrir 1 . júlí merkt: Vélritari — 1198. Laust embætti er r forseti Islands veitir Prófessorsembætti í stærðfræði í verkfræði og raunvísinda- deild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 24. júlí n.k. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu. láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er- þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og storf. Menntamálaráðuneytið, 24. júní 1976. Véltæknimaður Viljum ráða mann með véltækniþekkingu, af skólagráðunni tæknir eða tæknifræð- ingur, eða mann með sambærilega þekk- ingu, vegna annarrar menntunar og starfsreynslu. — Aðalstarf verður vél- tæknistörf og þjálfunarstörf við linuveiða- vélakerfi (Autoline). — Dvöl hjá framleið- endum í Noregi verður undanfari þessara starfa. Allar nánari upplýsingar eru gefnar hjá undirrituðum, og eru væntanlegir umsækjendur beðnir að hafa samband við okkur, til að sækja upplýsinga- og umsóknargögn. — Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 1 . júlí n.k. 0 Johnson & Kaaber h. f., Sætúni 8, Reykjavík. Sími: 24000. f »* | t itleáöur **á morguni (•tiðspjall tlausins. - •• Irinilalis: IIiii nnkla kvnl.l málllrt. l.úk 1 I lli—.'» A l.ilur tiattins cr i>ra*nn. Táknar \o\l. cinktim \i*\» hins andlcua lífs DÖMKIRKJAN Messa kl 11 árd. Séra Örn Friðriksson, sóknarprestur á Skútustöðum. prédikar. Séra Þórir Stephen- sen ARBÆJARPRESTAKALL Guðþjónusta í Arbæjarkirkju kl 11 árd. Altarisganga. Séra Guðmundur Þorsteinsson. HATEIGSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Arngrímur Jónsson. I.AUGARNESKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Garðar Svavars- son. FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Messa kl. 11 árd. Séra Þor- steinn Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS Kon- ungs I.andakoti. Lágmessa kl. 8 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág- messa kl. 2 síðd. BUSTAÐAKIRKJA Guðþjón- usta kl. 11 árd. Séra Olafur Skúlason. NESKIRKJA Guðþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórs- son. IIALLGRtMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. í tilefni 90 ára af- mælis Stórstúku íslands. Biskup Islands, herra Sigur- hjörn Einarsson prédikar. Inga María Eyjólfsdóttir syngur ein- söng. Séra Karl Sigurbjörns- son. ELLI- og hjúkrunarheimilið Grund Messa ki. 10 árd. Séra Magnús Guðmundsson, fyrrver- andi prófastur, messar. HJALPRÆÐISHERINN Hjálp- ræðissamkoma kl. 8.30 síðd. Kapteinn Daniel Óskarsson. Asprestakall Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grfmsson. GRENSASKIRKJA Guðþjón- usta kl. 11 árd. Séra Halldór S. Gröndal. LANGIIOLTSPRESTAKALL Guðþjónusta kl. 11 árd. (Ath. breyttan messutíma). Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. KÖPAVOGSKIRKJA Guðþjón- usta kl. 11 árd. Séra Birgir Snæ- björnsson á Akureyri prédikar. Séra Árni Pálsson. LAGAFELLSKIRKJA Guð- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Bragi Ásgeirsson, umsækjandi um Mosfellsprestakall, messar. Sóknarnefndin. KALFATJARNARKIRKJA Kirkjudagur. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Ólafur Oddur Jóns- son, sóknarprestur í Keflavík, prédikar, en sóknarpresturinn, séra Bragi Friðriksson, þjónar fyrir altari. KEFLAVlKURKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Ólafur Oddur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.