Morgunblaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 9
I MORGUNBLAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 26. JUNÍ 1976 9 Öðinn á heimili sínu að Einarsnesi. inn. En þegar við ræðum þessi mál verðum við að hafa í huga að margt hefur stefnt í fram- faraátt, þótt á sumum sviðum séum við bændur talsvert á eft- ir tímanum. Vil ég þá fyrst nefna þau mái sem varða bændastéttina beint. Dreifbýlisfólk gerir miklar kröfur á hendur þjóðfélaginu, — leggja þarf vegi, brýr, raf- magn, sima o.s.frv., en hvaða kröfur koma á móti, t.d. hvaða kröfur gerum við til okkar sjálfra? Við gerum ekki þær kröfur til ungs bónda, að hann hafi aflað sér menntunar og verk- legrar þekkingar á búgrein- inni, áður en hann hefur búskap. Hann hefur í mörgum tilfellum ekki umgengizt þann búfénað, sem hann hyggst nota til framleiðslunar, hvað þá að hann kunni hirðingu hans, ræktun landsins eða annað það sem að störfum bóndans lýtur. En sem betur fer hefur skiln- ingur ungs fólks vaxið á gildi þess að hafa menntun. Það hefur komið í ljós, segja mér menn gagnkunnugir þessum málum, að bændaskóla- menntaðir menn reki almennt hagkvæmari og nýtari búskap en þeir sem enga slíka mennt- un hafa. Ég tel æskilegt að einstakl- ingum, sem hyggjast hefja búskap sé gert skylt að afla sér framleiðsluleyfis sem aðeins fengist ef njenn uppfylltu lág- markskröfur t.d. menntunar- lega. Sllkt leyfi gæti verið afturkræft, ef búskap viðkom- andi væri ábótavant, svo sem varðandi hirðingu og fóðrun búfénaðar eða gæði framleiðsl- unnar. í framhaldi af þessu þyrfti að koma bókhaldsskylda bænda. Það er eðlilegt að gera þær kröfur, þegar miðað er við það gífurlega fjármagn, sem bundið er í veltu og fjárfestingu í land- búnaði. Vitað er að jarðir eru mis- jafnlega vel fallnar til búskapar. Þar sem hentar vel að reka fjárbúskap hentar ekki jafnvel að stunda mjólkurfram- leióslu og öfugt. Það hefur komið I ljós á undanförnum árum að þeir bændur sem reka einhæfan búskap þ.e. hafa aðeins eina búfjártegund, fá almennt meira eftir hvern grip en hinir, sem búa blönduðum búskap. Þessu þarf að gefa ríkari gaum og tryggja þannig hámarksarð- semi í landbúnaði. Hvað finnst þér um þá gagn- rýni sem (slenzkur landbúnað- ur hefur sætt á s.l. ári? Það er rétt, að landbúnaður- inn hefur verið allmikið í sviðs- ljósinu undanfarið og sýnist sitt hverjum. Því miður var þarna I allt of mörgum tilfellum gagn- rýnt af vanþekkingu og leiddi það eitt í ljós að íslenzkur almenningur veit litið hvernig verðmyndun I landbúnaði á sér stað. — Þetta sýnir okkur að mikið starf er óunnið í upplýs- ingarmálum landbúnaðarins og getum við bændur okkur sjálf- um um kennt í þessu efni. Hitt er svo annað mál að víðar má spara meira en gert er t.d. varð- andi innlenda fóðuröflun. Auka þarf ræktun grænfóðurs. Graskögglaverksmiðjur ættu að vera sniðnar með það fyrir aug- um að nýta innlenda orku, t.d. það umframrafmagn sem fæst að sumrinu eða jarðhita þar sem þvi er við komið. Þá vil ég minna á að sá þáttur landbúnaðarins sem á sér stað utan bændabýlanna, þ.e. öflun rekstrarvara og vinnsla afurð- anna, er vissulega stór þáttur i ákvörðun vöruverðs land- búnaðarvara, og veltur ekki sið- ur á að vel takist til en hjá bændunum sjálfum. Hvernig Ifzt þér á þá hug- mynd sem heyrzt hefur, að bændur gangi f ASÍ? Ég er þvi mótfallinn. Bændur eru fyrst og fremst framleið- endur, sem reka sinn eigin at- vinnurekstur, þótt oft sé hann smár i sniðum. Með þessu er verið að gera okkur að launþeg- um og ég fæ ekki séð að okkur væri betur borgið sem slikum. Það er undir hverjum og einum komið hversu mikinn arð hann hefur upp úr sínu búi. Ég vil að lokum taka fram að gott samstarf er nauðsyn milli bændaforystunnar og ASÍ til þess að góður skilningur ríki milli framleiðenda og neyt- enda. m m m §p SIMIIER 24300 Til sölu og sýnis 26 3ja herb. íbúð um 80 fm í góðu ástandi á 2. hæð ásamt ca. 45 fm húsnæði á 1. hæð (jarðhæð) í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Húsnæðið á jarðhæðinni er með sérinn- gangi og er nú herbergi, salerni og viðgerðarverkstæði. Gæti hentað sem verzlunarpláss eða fyrir smáiðnað. 2JA, 3JA, 4RA, 5, 6 OG 8 HERB. ÍBÚÐIR OG HÚSEIGNIR af mörgum stærðum. LAXVEIÐIJÖRÐ 1 60 km frá Reykjavik omfl. \vjii fasteignasalaii Laugaveg 1 2 Simi 24300 I "i < iuillii jrnlvMiii. hil . M.i' miis t.’iriinnvson f'rimtkv sl i ulan skrifstofulfma 18546. | j MAAWlU FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Sólvallagötu 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð i steinhúsi. Sér hiti. Við Skúlagötu 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Ný teppi. Við Tjarnarból 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Svalir. Sérstaklega falleg og vönduð ibúð Innbyggður bil- skúr. í smiðum 3ja herb. íbúð í smíðum i fjórbýl- ishúsi i Kópavogi. Bilskúr. Fall- egt útsýni. Sumarbústaður í Grimsnesi 2 herb. og eldhús i góðu standi. Eignarlóð 1 ha. Sumarbústaður við Vatnsenda. 3 herb., eldhús og snyrting. Raflýstur og upphit- aður með rafmagni. Helgi Olafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. r Oskast keypt Sérhæð, raðhús eða einbýlishús óskast. Þarf ekki að vera fullgert. Upplýsingar í síma 1 9378. Langholtsvegur — Raðhús Til sölu er vandað raðhús. Á jarðhæð er inn- byggður bílskúr 60 fm, þvottahús og vinnu- herb. Á 1 . hæð eru stofur (borðstofa, setustofa og garðstofa), eldhús, gesta-WC og anddyri alls 80 fm. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. baðherb. ofl. Stórar svalir. Góður ræktaður garður. Til sýnis í dag og næstu daga eftir umtali. Frekari uppl. í símum 33084, 85009 og 85988. Við Ásbraut Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð Frágengin lóð. Malbikuð bílastæði. íbúðin getur orðið laus fljótlega. FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. SÍMI 28888 kvöld- og helgarsími 8221 9. Birgir Ásgeirsson. lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson, sólum. AIIGLÝSINGASÍMÍNN F.R: 22480 GAUKSHÓLAR 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð í háhýsi, um 60 fm. Mjög fallegt útsýni. Harðviðarinnréttingar, teppalagt. Laus samkomulag. Verð 5.5 millj. Útb. 4 millj. sem má skiptast. 2JA HERB. vönduð íbúð á 3 hæð við Hraunbæ um 60 fm Svalir í suður. Harðviðarinnréttingar Teppalögð. Verð 5,5 milljónir. Útborgun4,2 milljónir ESKIHLÍÐ 3ja herb íbúð á 4 hæð við Eskihlíð um 90 fm. Útb. 5 til 5.5 millj. Laus samkomulag. VESTURBERG 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð, um 100 fm. með harðvið- arinnréttingum og teppalögð. Útb. 5.5 millj. FOSSVOGUR 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 3. (efstu) hæð við Efstaland i Foss- vogi. Sérsmiðaðar innréttingar. Parquett á öllum gólfum. Teppa- lagðir súgagangar. Mjög stórar suður svalir. Flísalagðir bað- veggir. Ibúðm laus nú þegar VERÐ 9,5 MILLJ. — ÚTB 6,5 MILLJ. FOKHELD 2JA HERB. íbúð á jarðhæð í Vesturbæ, um 60 fm. Húsið er pússað að utan og ibúðin með tvöföldu gleri Beðið eftir hluta húsnæðismála- lánsins. MARÍUBAKKI Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaða íbúð á 3. hæð. Um 90 fm. Þvottahús og búr innaf eld- húsi. Svalir í suður. Ibúðinni fylgir um 14 fm herbergi í kjallara ásamt sérgeymslu. íbúðin er með harðviðarinnréttmgum. Teppalögð. Sameign öll frágeng- in með malbikuðum bilastæð- um. Útborgun 5,5 milljónir. HULDULAND 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 94 fm. Sérhiti. Svalir i suður. íbúðm er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð Flisalagðir baðvegg- ir. Útborgun 6 — 6.3 milljónir. 3JA HERB. BÓLSTAÐARHLÍÐ Höfum i einkasölu 3ja herb. mjög góða íbúð á jarðhæð við Bólstaðarhlið um 90 fm. Sérinn- gangur. íbúðin teppalögð. Laus 5.9. Fast verð 6.6 millj. Útb. 4.3 millj, sem má skiptast á þetta ár JJSTEICNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Simi 24850 og 21970 Heimasimi 37272. LAUFAS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA 6B JS:15610&25556. Einbýlishús — Selfoss Til sölu er húsið Skólavellir 7, Selfossi. Hugsan- leg eru skipti á minni íbúð eða húsi á Suður- landi eða höfuðborgarsvæði. Upplýsingar sima 99-1 797 Selfossi Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson solustj Benedikt Björnsson Igf. Til sölu Einbýlishús Hafnarfirði Vandað hús við Erluhraun. Bil- skúr. Vandað raðhús við Langholtsveg.-Góð lóð, bil- skúr. Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit. Bilskúr. Teikningar á skrifstofunni. Fokhelt einbýlishús i Hafnarfirði. Teikningar og upp- lýsingar á skrifstofunni. Litið hús við Óðinsgötu OPIÐ í DAG. Vandaðar sérhæðir við Barmahlíð, við Austurgerði Kóp., við Holtagerði Kóp. 2ja herb. glæsileg íbúð við Asparfell. Dagheimili á jarðhæð. 2ja herb. ný kjallaralbúð víð Nesveg. Allt sér, vönduð íbúð. 4ra herb. vandaðar íbúðir við Kleppsveg, Ljós- heima, Álfheima, Jörfa- bakka, Leirubakka, Dvergabakka, og Rauð arárstig 3ja herb. ný íbúð á fyrstu hæð við ÁlfhólSveg. Sér þvottahús. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Hraunbæ 2ja herb. endurnýjuð kjallaraibúð við Snorrabraut. Sérhæð eða raðhús á Seltjarnarnesi eða í Vesturborginni óskast skipti hugsanleg á glæsilegri íbúð við sundin. Kvöld og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15 .Sími 10-2-20 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.