Morgunblaðið - 27.06.1976, Side 18

Morgunblaðið - 27.06.1976, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNI 1976 ! i Á sýningunni eru um 200 verk, málverk, teikningar, vatnslita- myndir, grafík, vefnaður, húsa- módel, svo og tillöguuppdrættir af frímerkjum. Þessi upptalning sýn'r að Hundertwasser situr ekki auðum höndum og ekki læt- ur hann vélarnar vinna fyrir sig, en treystir til fulls á handverkið, Það fer vel á með þeim Kristjáni Rldjárn og Hundertwasser við opnun sýningarinnar á Listasafni fslands, hér mætast tveir lífrænir og geðugir persónuleikar. Slóvenskt sveitabarn, sofandi (1955). Hundrað- vatna friðarríki Ekki veit undirritaður hvaða dularöfl voru að verki sem til þess leiddu að Listasafni Islands var boðin hin viðamikla sýning á verkum Friedensreich Hundert- wassers Regentag, í tilefni lista- hátíðar. — En þvi má slá föstu, að aldrei hefur veglegari sýningu skolað á fjörur Listasafnsins og það væri öldungis útilokað að safnið hefði efni á því að fá slíka sýningu til landsins af eigin rammleik. Boðið sem safninu barst var því sannarlega rausnarlegt og meira en sjálfsagt að taka því með þökk- um, en Austurríkismenn hafa hér af ríkri erfðavenju ausið af mynd- list sinni og má í því efni benda á nöfn svo sem Gustav Klimt, Egon Schiele, Walter Kampmann, Osc- ar Kokosehka og nútíma- mynd- höggvarann Rudolf Hoflehner m.m. Hundertwasser hlaut því að vera af hærri gráðu fyrst hann hafði aflað sér heimsfrægðar, og það hefur komið á daginn að hér er um að ræða einn sérstæðasta listamann, sem land vort hefur gist. Sýning þessi nefnist: „Austur- riki kynnir heimsálfunum Hundertwasser", og mun það vera umboðsmaður listamannsins sem hefur veg og vanda af framtakinu og kostar það að mestu. Hér má gjarnan koma fram, að Austurríki og Holland munu þau lönd álf- unnar er búa einna bezt að lista- mönnum sínum, Holland, hvað myndlistina áhrærir, en Austur- ríki að því er tónlistina snertir, enda tungutamt orðtak í Vínar- borg: „án peninga engin músík“. Hins vegar mun það nýlunda að þeir kynni myndlistina svo veg- lega sem hér kemur fram og vissulega er framtakið lofsvert í alla staði. áunna tækni og eðlisgáfur. Hann kemur fram eins og honum er eðlislægt og hefur frá fyrstu tíð ástundað sérkennilega lifnaðar- hætti sem margir hverjir jaðra við meinlæti, — siglir gamalli tré- skútu með svartan hund og kött sem áhöfn, á sér forneskjulega höll í Feneyjum, sem nánast er safngripur, er jurtaæta og bragð- ar ekki sterka drykki og lifir í svo nánum tengslum við móður nátt- úru sem honum er unnt. Hugmyndafræðileg og sjónert- andi listsköpun er slíkum lista- manni framandi, því að hann leit- ar handfestu og er fyrst og fremst maður lífrænna og yfirvegaðra at- hafna þar sem snertiskynið situr i öndvegi. /Eskumyndir Hundertwassers á menn nánar er hér um óirúlega sýningunni hafa vakið rníkla at- fjölbreytni að ræða óg skoðanrf- hygli islenzkrá mvndlistarmánna, rnn ér jafnan að uppgötva eitt- hæfiloikar komá þar snemnta fram og þogar upp úr tw'tugu gerir hanr» óvenjurnagnaðar myndir, t.d. sjálfsmýrid sfna og myrul af móður sínni. sem báðar eru gerðar i ágú.st Í94K. áritaðar hvað nýtt i hverri nýtti yfirferð og sú varð réynsla undirritaðs sem hefur sgð sýninguna marg- sinnis með sivaxandi athygli og ánægju. Hér er sannarlega á ferð maður er þekkir til allra verk- Friedrich Stowas^ér. sem er hið færa í smiðju sinni, veit hvernig upprunalegá nafn Ustamannsins. hann á að beita þeim á þann hátt Ilin bláa rnynd. sem hann gerir að útkoman verður aldrei sönt ári seinna og nefnisfflfus og bát- þótt gengið sé út frá saríia þema í ar i Portofino" tofer vott um mjög það oéndanlega. Þetta er hinn magnaða og dulúðuga litakénnd, magnaði galdur listar þessa mál- hún er auk þess mjög vel byggð ara, og til lítils er að nálgast sýn- upp og full af fyrirheitum um ingu hans brynjaður efagirni og framtið hins unga manns. Þessi fordómum. mynd og fleiri slíkar afhjúpa svo Það er sama hvar Hundertwass- ekki verður um villzt mjög ct oer niður, hann virðist eiga óvenjulega hæfileika, og sláandi með ólikíndum auðvelt með að er á hve malerískan og uppruna- tileinka sér mismunandi tækniað- legan hátt hinn ungi maður með- ferðir og hagnýta þær til ávinn- höndlar efnivið þann, er hann jngs fyrir sinn sérstæða myndstil. hefur á milli handa. Litaríkdómur mynda hans er Að baki þessara tilrauna býr rik svtpuð uppbót á einföldu líferni erfðavenja og hann bergir óspart og t.d. hjá hinum hlédræga af brunni hennar svo sem vera Gerhard Schneider er var kynnt- ber. 1 teikningum hans má eðlí- ur á Kjarvaisstððum, en kemur lega kenna áhrif Egons Schiele, frarn á alli annan hátt og i gjör en landar hans voru einmitt aó ólikum vinnubrögðum, — Munað- þeim tima farnir að uppgötva og arfuliur liturinn er það „eiturlyf viðurkenna snilli þessa manns, og áfengi", sem hann hafnar f lifi sem varð að þola ofsóknir á lifs- sinu. — hér eru þeir töfrar lífsins ferli sínum, og myndir hans voru er honum finnsf eftirsóknarverð- stimplaðar sem argasta kfám þótt astir og hann er bergnuminn af okkur gangi illa að koma auga á og hann vill gefa meðbræðrum slíkt nú. en það skal vtðurkennt sínum hlutdeild i, Ijúka upp fvrir að myndir hans voru ágætlega þeim þeirri Paradís, sem honum erótískar. fínnst slíkt satnhand miðla, Við sjáum áhrif frá „Viðskiln- regnið, litir regnbogans og hin aðarmönnum“, eða Vínar rafgullna birta, er náttúran fram- „Sezession“ „Jugendstil“ og kallar eftir regn, er umhverfið Paul Klee, og eru þessi áhrif mettast súrefm og höfugri angan Hundertwasser jafneðlileg og að er andar frá möður náttúru drekka vatn og ÖII siðan listsköp- Spirallinn, eða sívafning- un hans er samruni þessara urinn er ivrir Hundertwasser fyrstu ahrifa, sem hann hefur tákn ,ífsins og þa(, er a„s ekkj ræktað á mjög persónulegan hátt. Þegar við nefnum áhrif t.d frá Gustav Klimt, Walter Kampmann, Schiele og Paul Klee megum við ekki gleyma því að þeir urðu einnig fyrir áhrifum frá öðrum, voru sannarlega ekki eingetnir frekar en allir aðrir góðir lista- menn. Öll list er víxlverkun og Paul Klee varð t.d. fyrir miklum áhrifum frá hinum skammlífa snillingi Augúst Macke, einkum í meðferð vatnslíta og sér þess greinilega stað i myndum á Len- bachs-safninu I Miinchen. Myndform Hundertwassers geta virzt ákaflega einhæf, eink- um við fyrstu sýn, en aðgæti sama hvernig að honum er geng- ið, hann hefur búið til sérstök og nær ófrávíkjanleg lögmál f þessu sambandi: „Það er einkennandí fyrir si- vafning, að hann virðist vera hringur en lokast þó ekki. Ójöfn- Myndllst eftir BRAGA ÁSGEIRSSON ur eru tákn frjósemi og vaxtar, þar scm Ifnurnar vcrða rmsbreið- ar likt og hringir f trjábol, nema hvað þeir liggja ékki hver inni öðrum, heldur mynda vafning. Hér er margl ha'gt aðsegja og það skíptir máli hvort spírallinn stefnir frá rniðju lil vinstri eða hægri. Hinn vmnli spírall sveigir til hægri, eilís og hakakross nazista, hinti góði sveigir til vinstri. Ef spírall stefnir frá ytri brún rangsælis, þá er það góður dauði. ef harih stefnir inn og rétt- sælis, þá er það slæmur dauði. Ef hann hrcyfist réttsælis og út á víð, þá er það slæm fæðing, ef hann hréyfist út og rangsælis, þá er það góð fæðing. . . Það er athyglisvert að á norður- hveli snýst hringiða í gagnstæða átt við hringiðu á suðurhveli, jafnvel þegar vatn rennur úr þvóttafati. Kristallar eru ekki geometrtsk form, svo sem einu sinni var álitið. Smásjárrannsókn- ir hafa leitt f ljós að þeir byggjast upp á vafningum likt og hring- stigar Þcgair yfirborð kristalls er skoðað: gegnum smásjá má vel greina þrepin i stiganum. Spfralliijli minn vex og deyr eins og jurt, eins og bugðótt fljót fylgja linur spirals míns lög- málum vaxtar jurtarinnar. Eg læt hann marka sér eigin stefnu og fylgi henni.. “ Þessi útdráttur úr huglciöing- um listamannsins er mjög til glöggvunar á því hvað hann vill segja meö Irst sinni. Svo scm sjá má á sýningunni hefur Hundertwasser náð inikluin árangri í grafík, ekki sízt f sam vinnu við japanska tréskurðar- metin. en þó undarlegt megi virð- asj er hann alls ekki fullkomlega sáttur við grafikina, — segir hana annarlega og taka á taugarnar, Iíkt og að tefla skák við ókunnan andstæðing, einhvern sem maður þekkir ekkert. „Að framleiða grafiklistaverk er starf sem veld- ur magasári, það eru óeðlileg vinnubrögð.. árangurinn er aldrei alveg eins og maður býst við. Þetta er list sem fer króka- leiðir.. . I grafíklistinni er allt flókið og erfitt, gerir miklar kröf- ur tilfinningalega vegna þess að maður vinnur ekki aleinn heldur stendur andspænis vinnuhópi, mörgu fólki með vélar, prentur- um og öðrum tæknimönnum. Sala og dreifing eru hér Ifka marg- brotnari en þegar málverk eru annars vegar. Það er þungt til-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.