Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULÍ1976 17 þáttar. Hér kemur einfaldleikinn ljóslega fram ásamt rikri tilfinn- ingu fyrir valdi linunnar sem tjáningarmióli ásamt þvi að kalla fram innsæi fyrir rúmtaki með mismunandi áherzlum. Þetta kemur fram allsstaðar þar sem Barbara notar linuna sem heildar- uppistöðu, en þó einna mest í Myndllst eftir BRAGA ÁSGEIRSSON grafikinni og hinum ýmsu tækni- brögðum hreinnar teikningar, þ.e. blýantsrissi, túski, o.s.frv. Ég hef áður ritað um ýmsar gerðir veggteppa listakonunnar og ég er í vafa um að sá þáttur listar hennar komi hér nægilega vel til skila, en það er áberandi hve teppið „Narfakotssystkinin" nýtur sín stórum betur á Kjar- valsstöðum en t.d. á haustsýning- unni í Norræna húsinu. Þetta teppi sækir stöðugt á meðal skoð- enda. Ég hafði mikla ánægju af að skoða þessa sýningu, og ég varð þess sterklega var við opnunina, hve greiða leið þessi aðlaðandi listakona átti að hugum skoðenda. Hér er einstakt tækifæri fyrir alla listvini að kynnast handbragði og hæfni hinnar mætu listakonu Barböru Árnason, og væri vel að aðsókn að þessari sýningu bæri vott um þróað listmat almennings ásamt þakklæti fyrir leiðsögn og samfylgd. Bragi Ásgeirsson. Sölumaður Fasteignasala Óskum eftir að ráða sölumann á fasteignadeild. Skriflegar umsóknir sendist í Pósthólf 561 . Jón Oddsson hæstarréttarlögmaður, Garðastræti 2, R. FLUGUVEIÐI- MENN! Enn er hægt að fá veiðileyfi í stór-urriðaveið- ina í Laxá í S. Þing. — Gisting t.d. í veiðihúsi í Aðaldal, á Skútustöðum eða á tjaldstæðum við ána. Allir fluguveiðimenn velkomnir. Versl. SPORT Laugavegi 13 Sími 13508. tílkyimíng! Höfum flutt alla starfsemi okkar á einn og sama staó. Stórglassileg verslun á 2 hœóum vió Skúlagötu 30. Bílastœói fyrir framan húsió og nú er einnig fjöldi nýrra bítastasóa ó baklóó (ekió inn frá Vitastíg). Vöruúrvalió er meira en nokkru sinni áóur. Gjörió svo vel og lítió inn, því vió erum sannfœróir um aó okkar lausn er betri lausn. Veggteppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.