Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULI 1976 Þorgils Þorgils- son — Minning Fæddur 30. apríl 1887. Dáinn 17. nóvember 1975. Þeim fækkar ört aldamóta- raiinnunum, sem ólust upp við erfióleika þess tíma, þef'ar ení>ar vélar voru til að létta -erfiðustu störfin bæði á landi oft sjó. Þegar vinnudaf>urinn var miðaður við verkið, sem varð að Ijúka, en ekki klukkustundafjölda. Þorjíils í Buk var einn af þeim. Hann bjó i Innri-Buf> í þrjátíu of> átta ár. Þar blessaðist hans búskapur vel. Sannaðist á honum of> konu hans: „Guð hjálpar þeim, sem hjálpa — sér sjálfir." Þorgils var fæddur að Hraun- höfn í Staðarsveit 30. apríl 1887. Bær sá stöð skamml frá Ilraun- hafnarós. Foreldrar hans voru Þorfíils Guðmundsson hreppstjóri of> kona hans Þorbjiirf* Vinfús- döttir. Ólst hann u|>p hjá foreldr- um sínum þar. Arið 1910 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Jó- hönnu Jónsdóttur frá Elliða í Staðarsveit. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson og kona hans Jóhanna Vigfúsdóttir. Fullyrði ég fyrir náin kynni, að þar hafi sam- einazt tveir traustir stofnar, svo samhent hafa þau verið í lífsstarf- inu. Þau sigruðust á mörgum erfiðleikum, sem öðrum hefði orð- ið ofraun. Arið sem þau giftust hyrjuðu þau búskap á Bjarnarfosskoti i Staðarsveit. Arið 1912 flytja þau að Kálfárvöllum i sömu sveit. Það er nokkuð betri jörð en Bjarnar- fosskot. Báðar þessar jarðir voru í örækt, lítið tún, en engjaslægjur allgöðar. Allt var heyjað með orfi og hrífu. Ungu hjónin sóttu fast heyskapinn og var Þorgils af- burðagöður sláttumaður allt fram á seinustu æfiár. Ekki lét Jóhanna sitt eftir liggja með hrífuna. Þessi fyrstu búskaparár þeirra voru öhagstæð. Óþurrkasumur og vor- harðindi svo ekki virtist þeim framtiðin brosa við sér við bú- skapinn. Arið 1915 bregða þau búi og flytja að Strönd í Olafsvík. Þá hafa þau eignazt tvær dætur, sem þau flytja með sér. 1 Olafsvík eiga þau heima til ársins 1923. Flytja þau þá að Innri-Bug, þar eð þau una ekki lengur við sjöinn. Þau voru bæði börn sveitarinnar. Þar þráðu þau að lifa og starfa. Þar var afkoma þeirra góð meðan heilsan entist. Sjálfsagt hafa þau of oft ofboðið þreki sínu við bú- störfin, en uppgjöf var þeim báð- um ógeðfelld. Arið 1961 flytja þau frá Bug til Olafsvíkur. Þá var heilsa Jóhönnu þrotin og Þorgils orðinn lúinn eft- ir langa og stranga starfsævi. Ekki hætti hann samt að vinna. Atti hann nokkrar kindur, sem hann heyjaði fyrir í Bug, en fóðr- aði í Ölalsvik á vetrum. Nú var hann einn á teig við heyskapinn, af ástæðum sem áður er lýst. Ilann hefði vel getað tileinkað sér vísuorð Valdimars Benönýssonar: ,,Einn ég skára engjateig ennþá ljárinn bftur." Þau hjón eignuðust fimm mannvænleg börn. Talin eftir aldri: Guðlaug, gift Bjarna Jóhanns- syni. Ilann er látinn. Þau bjuggu í Siglufirði. Sólveig, sem er látin. Ilún var gift Friðriki Jóhanns- syni, bróður Bjarna. Þau áttu heima í Reykjavík. Þorgils klæð- skeri, kva-ntur Steinunni Jö- hannsdóttur. Þau búa í Hafnar- firði. Jóhann bifreiðastjóri, sem var kvæntur Jenný Magnúsdótt- ur, þau eru skilin. Þau áttu lengi heima í Olafsvík, en fluttust svo til Reykjavíkur. Oskar verkstjóri, giftur þýzkri konu, Ingibjörgu Regenberg. Þau búa i Olafsvík. Eina stúlku á öðru aldursári tóku þau að sér og var hún hjá Móðir okkar, JÓNÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Viðey verður jarðsungin þriðjudagmn 13 |úli kl 1 30 frá Fríkirk|unni Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hennar láti liknar- stofnanir njóta þess Fyrir hond systkina, tengdabarna og barnabarna Guðmundur Magnússon. t Þökkum inmlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HALLFRÍÐAR STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR frá Skógum, Arnarfirði. Indriði Jónsson Petrlna Ellasdóttir og aðrir vandamenn. t Hjartans þakklæti færum við öllum þeim fjær og nær sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkár, tengdaföður, stjúpföður og afa SKARPHÉÐINS KRISTINS GUÐMUNDSSONAR, bifreiðastjóra, Þorsteinsgötu 2, Borgarnesi. Sérstakar þakkir færum við Jóni Þórðarsyni og félögum fyrir veitta aðstoð . , Agusta Jóhannsdóttir, Ágúst Skarphéðinsson, Guðrún Nóadóttir, Jóhann Skarphéðinsson. Elfn Magnúsdóttir. Hanna Olgeirsdóttir. Friðjón Jónsson og barnaböm. þeim til fullorðinsára. Reyndust þau henni sem sínu eigin barni. Hún heitir Dagmar Guðmunds- dóttir, gift Bergþóri Steinþórs- syni bifreiðastjóra. Þau búa í Ölafsvík. Þorgils andaðist á St. Fransiskusspítala i Stykkishólmi 17. nóvember 1975. Hann var bú- inn að dveljast þar nokkrum sinn- um áður. Þráði hann alltaf að komast heim þö heilsan leyfði það ekki. Samt var klæðzt og haldið heim til stuttrar dvalar. Hugur- inn stefndi heim, löngunin til að vinna lifði með honum. Jóhanna kona hans dvelst nú á St. Frans- iskusspítala í Stykkishólmi. Eg sem þessar linur skrifa kynntist þeim hjónum og nokkr- um af börnum þeirra. Við Þorgils unnum mikið saman. Minnist ég hans sem eins af beztu og traust- ustu samverkamönnum er ég hef átt á iífsleiðinni. Hann var hreinn og djarfur i lund, sagði meiningu sína jafnt hvort honum líkaði vel eða illa. Slíkum mönnum er hægt að treysta. Ég votta Jóhönnu frá Bug, börnum hennar og öllum ást- vinum samúð mína. Eg minnist Þorgilsar frá Bug með þakklæti og hlýhug fyrir samvinnu og góð kynni. Blessuð sé minning hans. Ágúst Lárusson frá Kötlukoti. eftir JÓN Þ. ÞÓR Deilur um Olympíumót Á HAUSTI komanda er áform- að að halda Ólympíumót í skák í ísrael. Nýlega hefur þó komið babb i bátinn, þar sem Sovét- menn hafa lýst þvi yfir, að þeir muni ekki verða á meðal þátt- takenda verði mótið háð þar eystra. Standi Sovétmenn við þessa hótun sína má hiklaust reikna með að mótið missi gildi sitt. Líklegt er að fæst austan- tjaldsríkin fylgi fordæmi Sovét- manna og sennilega Kúba og Mongólía einnig. Má i þessu sambandi minna á, að þegar heimsmeistaramót unglinga var haldið i Israel árið 1967 voru Rússar eina austantjalds- þjóðin, sem sendi þátttakenda. Og síðan hafa Israelsmenn far- ið illa með bandamenn Sovét- manna. Þetta dæmi sýnir, hve slæm áhrif stjórnmál geta haft á skákina ekki síður en aðrar íþróttagreinar. Við skulum hins vegar vona að málið leysist far- sællega og skoða eina gullfall- ega skák, sem tefld var á Ólym- píumótinu f Israel 1964. Hvftt: Áloni (Israel) Svart: Botvinnik (Sovétrfk-| in) Kóngsindversk vörn 1. d4 — Rf6, 2. c4 — c5, 3. d5 —! g6, 4. Rc3 — d6, 5. e4 — Bg7, 6. h3 — O—O, 7. Be7 (I skák þeirra Botvinnik og Matulovic, Mallorca 1969 varð áframhaldið: 7. Bd3 — e6, 8. Rf3 — exd5, 9. exd5 — He8+, 10. Be3 —Bh6, ll.O—O!). 7. — e6, 8. dxe6 (Hér komu margir leikir til greina, t.d. 8. Bd3 eða 8. f4). 8. — Bxe6, 9. Rf3 — Da5, 10. Dd2 — Rc6, 11. Be2 — Rd7! (Djúphugsaður leikur, sem miðar að yfirráðum yfir reitn- um d4). 12. O—O — Rde5, 13. Rxe5 — dxe5, 14. Hfdl — Rd4, 15. Bd3? (Slæmur leikur. Betra var 15. Rd5). 15. — Bxh3!, 16. b4! (Hvítur mátti auðvitað ekki drepa biskupinn vegna riddara- skákarinnar á f3. Með þessum skemmtilega leik nær hann hins vegar mótspili á drottning- arvæng). 16. — cxd4 (Eftir 16. — Dxb4, 17. Habl og síðan Hxb7 þyrfti hvítur ekkert að óttast). 17. Rd5 — Bg4, (Til greina kom einnig 17. — Be6, eða 17. — Bd7). 18. Hdbl — Dd8, 19. Bxd4 — exd4, 20. Hxb4 — b6, 21. a4 — f5, (Svartur hyggur á sókn eftir f-línunni). 22. exf5 — Bxf5, 23. a5 — bxa5, 24. Hb5? (Betra var 24. Hb7). 24. — Bxd3, 25. Dxd3 — Dh4, 26. g3? (Veikir kóngsstöðuna hættu- lega). 26. — Dg4, 27. Hel — Hf3, 28. Dbl — Haf8, 29. He4 (29. Hb2 gekk ekki vegna 29. — d3. Nú lýkur Botvinnik skák- inni á mjög fallegan hátt). 29. — Hxg3+!, 30. fxg3 — Dxg3+, 31. Khl — d3! (Skyndilega er frípeðið orðið stórhættulegt). 32. Re7+ — Kh8, 33. Del — Dh3+ 34. Kgl — d2! (Ef nú 35. Ddl þá 35. — Bd4+ 36. Hxd3 — Dg3+, 37. Khl — Del+ og vinnur). 36. 35. Rxg6+ — hxg6, 36. Dh4+ — Kg8!! Eftir þennan snilldarleik gafst hvftur upp. Aframhaldið hefði getað orðið: 37. Dxh3 — dlD, 38. Kh2 — Hf2, 39. Kg3 — Dgl, 40. Kh4 — Bf6, 41. Hg5 — Bxg5 mát. Kristrún dóttir — Fædd 10. júní 1894 Dáin 14. júní 1976 Þriðjudaginn 22. júní sl. fór fram útför Kristrúnar Guðjóns- Guðjóns- Kveðja dóttur. Hún var fædd á Eyrar- bakka, en bjó allan sinn búskap hér í Reykjavík. Það er sannar- lega þeim er þekktu hana mikill sjónasviptir af þessari, glaðlyndu siungu öndvegiskonu. Henni varð sex barna auðið, barnabörnin eru orðin mörg, allt mannvænlegasta fólk. Banalegan var stutt. Hún tók skapadægri sínu á þann eina hátt, er þeim er gefið, sem kunna ekki að æðrast. Hún fékk lika einstaka umönnun starfsliðs og lækna Landspítalans. Eg undirrituð vil með þessum fáu línum þakka tengdamóður minni göða viðkynningu í allt of fá kynnisár. Eftirlifandi eigin- manni hennar, Kjartani Jónssyni, og niðjunum sendi ég dýpstu sam- úðarkveðjur. Blessuð sé minning hennar. Valdís Kristjánsdóttir. t Útför eiginkonu minnar, ODDBJARGAR SAEMUNDSDÓTTUR Árvegi 6, Selfossi, verður gerð frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 1 4 júlí kl 1 3 30 Gunnar Vigfússon. t Útför GUÐJÓNS ÓLAFSSONAR fyrrum kaupfélagsstjóra Otrateig 2 verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 1 2 júli kl 13.30. AuSur Þórðardóttir og böm. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR Hverfisgötu 19B, Hafnarfirði. Kristján Símonarson Jóhanna Kolbrún Kristjánsdóttir Reynir Jónasson Hrafnhildur Kristjánsdóttir Jón Marinósson Steinþórunn Kristjánsdóttir Kristján Hauksson Guðrún Lfsa Ómarsdóttir Áslaug Ásmundsdóttir og barnaböm. t Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar. fósturföður, tengdaföður og afa MAGNÚSAR Ó. STEPHENSEN t ÁSLAUG MARTA SIGURÐARDÓTTIR, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 13.júlíkl. 10 30 hjúkrunarkona frá Merkisteini, Sigurbjörg B. Stephensen Vestmannaeyjum, er lést 1 julí, verður jarðsett frá Steinunn M. Stephensen Haraldur Bergþórsson Fossvogskirkju þriðjudaginn 13 GuSrún Magnúsdóttir lda s Danielsdóttir júlí kl 3 e.h. Magnús Þorleifsson og barnaböm Systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.