Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 19
1 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULÍ 1976 19 Jðnas Glslason yfirbrúarsmiður gluggar f tcikningar af brúnni. Pctur Ingólfsson verkfræðingur. Aðstæður geta stundum verið erfiðar við brúarsmiði úti ( miðjum Borgarfirði. Kaupmenn — I nnkaupastjórar Þar sem við lokum vegna sumarleyfa um næstu helgi þá vinsamlegast sendið okkur pantanir á lagervörum sem allra fyrst. Davíð S. Jónsson og Co h.f. sími 24-333. Sumarbúðir Úlfljótsvatni Nokkur pláss fyrir drengi laus 16. júli og fyrir drengi og stúlkur 4., 1 1 . og 1 8. ágúst. Uppl í síma 23190 — 15484 og á skrifstof- unni Blönduhlíð 35. Opið 1 3 — 1 7. r Sumarhjólbarðar Stærð 5,60 X15 Verð KR. ÁMEÐAN BIRGÐIR ENDAST: Wu Auk þess eigum við fyrirliggjandi hjólbarða undir: Allar gerðir Fiat — Ford Escort — Ford Cortina — Lada — Volga — Moskvitch -— Citroen — Volvo — Saab — Peugout — auk flestra annarra gerða evrópskra og amerískra bifreiða. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUDBREKKU 44-46 SÍMI 42606 isX x > $> -' * 'y>; Nundir þú láta sand og plast á húsiö þítt? „Tvímælalaust“ segja þeir, sem reynt hafa. Hraun gefur betri endingu, og færri umferða er þörf. Þessi frábæra utanhússmálning er akrylbundin plastmálning með sendinni áferð. Hraun hefur sérstaka viðloðun, bæði á grófan og sléttan múr, og hefur mjög gott veðrunarþol. Fyrstu húsin, sem voru máluð með Hrauni fyrir um 10 árum hafa enn ekki þurft endurmálun. HRAUN SENDIN PLASTMÁLNING málningh!f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.