Morgunblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JULl 1976 LOFTLEIDIR n- 2 11 90 2 n 88 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260 Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er'hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan Fasteigna og verð- bréfasala Vesturgötu 1 7 sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Orð í eyra Af einum snillíngi Þó erfitt sé að henda reiður á hvar Sævar Rúnar tónsmiður og saungvari elur manninn þessa dagana tókst Jakobi samt með alkunnum dugnaði sínum og óbrigðulli þefvísi á, hvar bita stætt er á menníngunni, að finna lystamanninn. — Að sjálfsögðu var hann vesturí Ólafsvík en þar hefur mannlíf komist nær húng- ursneyð og algjörri útþurrkun sið menníngar en á öðrum bólstöð um islenskra ef marka má sagnir greinagóðra manna. Þegar Jakob hafði barið augum nokkur exemplör af innfæddum hafði hann upp á Sævari þar sem hann sat undir verbúðarvegg með gitar og sól skein sunnan á séni- ið — Þú virðist pluma þig vel hér á Nesinu. — Já. Frumstætt fólk er mér að skapi. Og hér er sjór og bátar og allt sem við á að éta ef semja þarf lagstúf eða texta. — Og nýbúinn að senda plötu á markaðinn eins og fleiri. Já, ég raulaði nokkur af lögun- um, svona þau allravinsælustu — Er þetta köllun eða lifi- brauð? — Eðlilega bæði köllun og at- vinnuvegur. Ég fékk tildæmis sko þrjároghálfamilljón fyrir siðustu plötu. Nú og svo er maður nú alltaf i óskalögonum og svoleiðis. — Telurðu þig tónskáld? — Hvað heldurðu, maður? Kanntu ekki lagið um Valla Dóru? — En Ijóðskáld? — Ofkúrs. Textar mínir um sjóara og drykkjuskap eru með því vinsælasta sem ort hefur ver- ið í samanlögðum poppheimin- um. Að visu kann ég ekkert i bragfræði eða svoleiðis. Og ég reikna með að sumum finnist stuðlum og öðru sliku dreift held ur handahófskennt um textana En það er sko þeirra mál. Aðalatr iðið fyrir mér er að finna efni sem fólk vill heyra aftur og aftur. Best finnst mér gefast frásagnir af ein hvurjum dauðans vesalingum sem maður hefur svo upptil skýj anna. Þá kemst ég i stuð. Og allir geta með góðri samvisku hælt aumingjum. Þeir skyggja ekki á neinn. — Lestu nótur? — Það er nú heldur smátt. Ég dúlla þetta á gítarinn minn eða orgelið eftir eyranu Það er ekki leingi gert að semja smá lagstúf Stundum er ég ekki nema 5 mín útur með lagið. Hitt er svo annað mál að ég er að hugsa um að kaupa mér skemmtara, mælti Sævar Ránar að lokum og renndi lystamannsaugtim yfir kvenpen- inginn sem streymdi út úr frysti- Útvarp Reykjavík AIIDMIKUDKGUR 14. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Örn Eiðsson lýkur lestri á „Dýrasögum“ eftir Böðvar Magnússon á l.augarvatni (6). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða Kirkjutónllst kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega Fílharmoníu- sveitin f Lundúnum leikur „Stúlkuna frá Arles", svítu nr. 1 eftir Bizet; Sir Thomas Beecham stjórnar / John All- dis kórinn syngur með Sinfóníuhljómsveit Lund- úna „Óð sorgar og sigurs“ op. 15 eftir Hector Berlioz. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug“ eftir Sterling North Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon Ies (4). 15.00 Miðdegistón|eikar Evelyne í.'rochet leikur á píanó Noktúrnur eftir (íabriel Fauré. Janet Baker svngur lög eftir Henri Duparc; Gerald Moore leikur með á píanó. Sinfóníuhljómsveitin 1 Liége leikur „Iberia", myndræna hljómsveitarþætti eftir De- bussy; Paul Strauss stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagiðmitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 4J.30 „Bækur, sem breyttu heiminum" — V. „Draumaráðningar" eftir Sigmund Freud. Bárður Jakobsson lögfrætk. ingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ 19.35 AJmenn umræða Björg Einarsdóttir, Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þátt- inn. 20.00 Einsöngur f útvarpssal Hreinn Lfndal svngur ítalsk- ar óperuaríur. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 20.20 Sumarvaka a. Gamla koffortið mitt Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga f Hornafirði flvtur frá- söguþátt. b. Ljóð í gamni og alvöru Skúli Guðjónsson bóndi á Ljótunnarstöðum við Hrúta- fjörð fer með Ijóð eftir Örn Arnarson og sjálfan sig. c. Grasa-Þórunn Rósa Gísladóttir í Krossgerði vi Berufjörð les frásögn af Þórunni Gfsladóttur úr sagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar; fvrri hluti. ,* ^ d. Kórsöngur: Þjóðleikhut-'i kórinn syngur fslenzk lög Garl Billich stjórnar og leik- ur á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Æru- missir Katrínar Blum“ eftir Heinrich Böll. Franz Gísla- son les þýðingu sína (8). 22.00 Fréitir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn“ eftir Georges Simenon Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (10). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 15. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthfasdóttir les fyrri hluta þýðingar sinn- ar- á indverska ævintýrinu „Fögur sem dúfa“. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Tómas Þorvaldsson f Grindavfk — annar þáttur. (áður útv. f október). Morguntónleikar kl. 11.00: György Sandor leikur á píanó Sónötu nr. 9 f C-dúr op. 103 eftir Prokofjeff /Juillard strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilk.vnningar. SÍÐDEGIÐ Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug“ eftir Sterling North. Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (5). 15.00 Miðdegistónleikar André Prepin, Raymond I.eppard og Claude Viala leika á flautu, sembal og selló Sónötu f F-dúr eftir Jean-Baptiste Loeillet. Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika á fiðlu og pfanó Sónötu í a-moll op. 137 nr. 2 eftir Schubert. Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveitin í Hamborg leika Pfanókonsert í c-moll op. 185 eftir Joachim Raff; Richard Kapp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatíminn Sigrún Björnsdóttir sér um tfmann. 17.00 Tónleikar 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum — VI „Walden“ eftir Henry David Thoreau Bárður Jakobsson lögfræð- ingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 1 sjónmáli Skafti Harðarson og Stein- grímur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Samleikur f útvarpssal Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika saman á klarf- nettu og pfanó. a. „Premiére Rhapsodie" eft- ir Debussy b. Þrjú smálög eftir Stravinsky. c. Sonatfna eftir Martinu. 20.25 Leikrit: „Fjársjóður- inn“ eftir Jakob Jónsson (Áður útv. 1965). Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Iljálmar sjómaður Gísli Alfreðsson Séra Karl ..Gestur Pálsson Lilja, kona Hjálmars...... Kristín Anna Þórarinsdóttir Jói, sjómaður JónJúlfusson Brynhildur .. Guðbjörg Þor bjarnardóttir Formaður Valdimar Lárus- son Sjómenn og stúlkur á dans- leik: Bragi Melax, Hrefna Ragnarsdóttir, Ágúst Eyjólfsson, Halldóra Hall- dórsdóttir, Einar Logi Einarsson, Sigrún Reynis- dóttir og Einar Þorbergsson. 21.25 Einsöngur: Jussi Björling syngur sænsk lög með hljómsveit undir stjórn Bertils Bok- stedt. 21.50 „Yrkjur“ eftir Þorstein Valdimarsson Öskar Halldórsson les úr síð- ustu bók höfundar. 22.00 Frétti 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn“ eftir Georges Simenon Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (11). 22.40 Á sumarkvöldi Guðmundur Jónsson fjallar um blóm og tré í tónlist. 23.30 Fréttr. Dagskrárlok. A thyglisverð útvarpssaga Kl. 21.30 heldur Franz Gíslason áfram lestri útvarpssogunnar „Ærumissir Katrínar Blúm" eftir þýska Nóbelsverðlaunahafann Heinrich Böll. Sagan segir frá ungri stúlku, sem flækist inn í leit lögreglu að glæpamanni og hefur þvi orðið feitur biti blaðamönnum, sem fjalla um kynni hennar við glæpamanninn, en samskiptum Katrínar við pressuna lýkur með því, að hún drepur blaðamann með köldu blóði. Bókin kom út í Þýzkalandi, þegar Baader—Mein- hof réttarhöldin stóðu yfir, og vakti gifurlega athygli þar i landi. í bókinni veltir Böll ekki aðeins vöngum yfir því siðfræðilega vandamáli, hvenær morð sé glæp- ur eða ekki, heldur bryddar hann upp á umræðu um meðferð lög reglu á afbrotamönnum og síðast en ekki sizt um það, hvernig viss tegund dagblaða i Þýzkalandi fjall- ar um glæpi, glæpafólk og að- standendur þess. Slikar umræður eiga alls staðar erindi Þess má geta hér, að kvikmynd hefur verið gerð um „Ærumissi Katrínar Blúm"^ sem gerir hvort tveggja að lýsa efni bókarinnar og sálarstríði Katrinar sérstaklega vel og að sýna, hversu Þjóðverjum hefur fleygt fram i gerð kvikmynda á siðari árum. Væri ekki úr vegi að fá að sjá þessa kvikmynd hér heima. Ms. Anna Marie Markan vinnur að gerð „Lagsins okkar" Lagið okkar „ÞETTA eru mikið sömu lög og í öðrum óskalagaþáttum " sagði Anna Marie Markan, þ?gar við spurðum hana um vin: . Idalista „Lagsins okkar" en An Marie sér um þann þátt i dag Krakk- arnir biðja ekkert frekai ti lög með islenzkum textum, í n þau myndu skilja. Hljómsveitin Abba er alltaf vinsæl, „Rock Me" er liklega topplagið núna. Svo er Heim i Búðardal aftur að komast i tizku, það svona rifjar upp semningu siðasta sumars virðist vera." „Eru konur komnar í þetta — þeir hættir að tíma að borg eru a?” Rithöfundúrinn Heinrich Böll sagði maðurinn, þegar konan kom til að lesa á rafmagnsmælinn. „Það var ekki læknir, það var kona," sagði litli strákurinn, þegar mamma hans spurði, hvað læknir- inn hefði sagt við hann. Hvers vegna segir fólk svona lagað? Býr að baki þessu viss hugsunarháttur i garð kvenna og ef svo er, á hann við rök að styðjast? Að hve miklu leyti koma fyrirframgefnar hug- myndir fram í tali okkar daglega, hugmyndir, sem annað hvort hafa aldrei átt við rök að styðjast eða eru núna orðnar úreltar. Þessum spurningum og fleirum verða gerð skil í þættinum „Almenn um- ræða" í kvöld. Umsjónarkonur þáttarins eru þær Björg Einars- dóttir, Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir. „Við tölum meira og minna i klisjum," sagði Erna, þegar við spurðum hana um efni þáttarins, „það er kominn tími til að við hugsum áður en við tölum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.