Morgunblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JULl 1976
13
Frá Vestfirðingafélaginu:
Styrkveiting úr Menningar-
sjóði vestfirzkrar æsku
Eins og undanfarin ár verða í
byrjun ágúst, veittir styrkir úr
„Menningarsjóði vestfirskrar
æsku“ til vestfirskra ungmenna,
til framhaldsnáms, sem þau ekki
geta stundað i heimabyggð sinni.
Forgang um styrk úr sjóðnum
að öðru jöfnu hafa:
I. Ungmenni, sem misst hafa fyr-
irvinnu sína, föður eða móður og
einstæðar mæður.
II. Konur, meðan ekki er fullt
jafnrétti launa.
III. Ef ekki berast umsóknir frá
Vestfjörðum, koma eftir sömu
reglum, Vestfirðingar, búsettir
annars staðar.
Félagssvæði Vestfirðingafélags-
ins er Isafjörður, ísafjarðarsýsl-
ur, Strandasýsla og Barðastrand-
arsýsla,. (Allir Vestfirðir.?)
Umsóknir þurfa að berast fyrir
lok júlímánaðar og skulu með-
mæli fylgja umsókn frá viðkom-
andi skólastjóra eða öðrum, sem
Hópferð í ágúst
þekkir umsækjanda, efni hans og
aðstæður. Umsókn skal senda til
„Menningarsjóðs vestfirskrar
æsku“ c/o Sigríður Valdemars-
dóttir, Birkimel 8B, Reykjavik.
Á siðasta ári voru veittar úr
sjóðnum kr. 130 þúsund til fimm
ungmenna, allra búsettra á
Vestfjörðum.
Síðar í ágúst efnir svo félagið til
hópferðar, austur eftir hringveg-
inum, alla leið austur i Lón, ef
nægileg þátttaka fæst. Verður
þetta þriggja daga ferð. Þeir sem
óska eftir að taka þátt í ferðinni,
geta látið skrá sig hjá Hauki
Hannibalssyni, sími: 43774. Skal
þes getið samtímis, hvort þeir
óska eftir að hafa tjald eða fá
hótelpláss.
Eftir 22. þ.m. verða svo allar
nánari upplýsingar gefnar í síma
15413, af Sigríði
Valdemarsdóttur.
I október er svo aðalfundur fé-
Frá landskeppni
Sovétmanna
og Júgóslava
HIN árlega landskeppni Sovét-
rikjanna og Júgóslavíu var háð
fyrir skömmu. Tefld var fjór-
föld umferð á 10 borðum og
unnu Sovétmenn yfirburðasig-
ur, hlutu 29 vinninga gegn 11.
Bæði iiðin voru að mestu skip-
uð lítt þekktum mönnum. 1 liði
Sovétmanna voru þeir
Vaganjan, Romanischin og
Tukmakov á efstu borðunum,
en hjá Júgóslövum þeir
Kurajica, Hulak og Barle, I 1.
eftir JÓN
Þ. ÞÓR
umferð hlutu Sovétmenn 6,5 v.
gegn 3,5 I 2. umferð 7,5 gegn
2,5 í 3. umferð 7 gegn 3 og í 4.
umferð 8 gegn 2.
1 1. umferðinni var eftirfar-
andi skemmtileg skák tefld:
Hvítt: B. Ivanovic (Júgósl.)
Svart: E. Svesnikov (Sovétr.)
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5, 2. Rf3 — Rc6, 3. d4
— cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3
— e5, 6. Rdb5 — d6, 7. Bg5 —
a6, 8. Bxf6.
(Þannig nær hvítur að skapa
andstæðingnum tvípeð, en
vafasamt er, að hann hagnist á
því).
8. — gxf6, 9. Ra3 — b5, 10. Rd5
— f5,
(Svartur verður að ráðast
gegn hvita miðborðinu án taf-
ar).
11. Bd3 — Be6, 12. c4
(Hér var vafalaust öruggara
að leika Dd2 eða hróka).
12. — Da5+, 13. Kfl (?)
(Hvítur ætlar sér ekki af.
Eftir 13. Dd2 — Dxd2, 14.
Kxd2 — Bxd5, 15. cxd5 — Rb4,
16. f3 væri staða hans bærilega
traust).
13. — Bxd5, 14. exd5 — Rd4,
15. cxb5 — axb5, 16. Rc2 —
Rxc2,17. Dxc2 — e4!
(Svartur óttast ekki um
kónginn, enda eru hvítu menn-
irnir illa virkir).
18. Dc6+ — Ke7, 19. Bxb5 —
Ha7, 20. De8+ — Kf6, 21. g4 —
He7, 22. Db8 — Ke5!, 23. f4 + ?
(Þessi leikur hefur vafa-
laust byggst á yfirsjón. Betra
var 23. gxf5).
23. — Kxf4, 24. Ke2
Nú rann upp fyrir hvítum að
24. Dx6 gekk ekki vegna 24.
—He5, 25. Db8 — Bb4 og vinn-
ur).
24. — Ke5, 25. Hhfl — fxg4,
26. b4 — Bg7!
(Þvingar fram unnið enda-
tafl).
27. bxa5 — Kxb8, 28. Habl —
f5, 29. a6 — f4, 30. Bc6 — f3+.
31. Kf2 — Hxbl, 32. Hxbl —
Kf4, 33. Hb4 — Bc3, 34. Hc4 —
(Eða 34. Ha4 — h5, 35. a7 —
Hxa7).
34. — Ba5, 35. Kfl — Bb6, 36.
Bb7 — h5, 37. Hc6 — e3, 38.
Hc4— Kg5 og hvítur gaf.
Sumardagskrá í
Norræna húsinu
í JÚLÍ og ágiíst undaníar-
in tvö sumur, hefur verið i
Norræna húsinu dagskrá,
sem sniðin hefur verið sér-
staklega fyrir norræna
ferðamenn. Þessi starf-
semi, má nú kallast orðin
fastur liður og í sumar
mun þessi kynningarstarf-
semi verða á fimmtudög-
um, frá 22. júli til 26. ágúst.
Þarna mun verða kynnt islenzk
menning og verður dagskránrii
háttað svipað og áður. Húsið allt,
bókasafnið, sýningarsalir og
kaffistofa verður opið frá kl.
20.00 — 23.00. Kl. 20.30 verða
fyrirlestrar um land og þjóð, bók-
menntir, myndlist, tónlist, bygg-
lagsins og er skorað á sem allra
flesta félagsmenn að mæta þár og
nýja félagsmenn að bætast á hóp-
inn. Vestfirðingar eldri og yngri
þurfa að taka höndum saman í
félaginu, svo eitthvað verulegt sé
hægt að gera fyrir Vestfirði.
I marzmánuði hafði félagið flóa-
markað og basar. Þökkum við
hjartanlega fyrir allar gjafirnar,
sem félagið fékk. Einnig öllum
þeim, sem unnu þar af miklum
dugnaða Ágóðanum var m.a. var-
ið til að styrkja ofurlítið starf
Þjóðháttadeildar Háskólans við
söfnun upplýsinga hjá öldnum
Vestfirðingum um þjóðhætti. Að
okkar mati er það mjög þarft verk
og gott, ef vað hefðum getað
styrkt það frekar.
I stjórn og varastjórn Vestfirð-
ingafélagsins eru: Sigríður Valde-
marsdóttir, Sveinn Finnsson, Þor-
lákur Jónsson, Þórður Kristjáns-
son, Sæmundur Kristjánsson,
Olga Sigurðardóttir, Guðrún Jóns-
dóttir, Þórunn Sigurðardóttir,
Sigurvin Hannibalsson og Ölafur
Guðmundsson.
(ljósm. Ilcrmann Stofánsson)
Á Akureyri hefur í sumar ordid ad vökva blóm og gródur
vegna þurrka og hita.
wellaBalsam
ingarlist, og siðar um kvöldið um
kl. 22.00 verða sýndar kvikmynd-
ir, sem á einhvern hátt tengjast
því efni, sem flutt verður hverju
sinni.
í sýningarsölum i kjallara vérð-
ur „Sumarsýning" frá 24. júli til
15. ágúst, þar sem listmálararnir
Hjörleifur Sigúrðsson, Ragnheið-
ur Jónsdóttir Ream og Snorri
Sveinn Friðriksson sýna verk sín.
Þá má einnig segja, að sýning á
ballett Unnar Guðjónsdóttur um
íslenzkt og norrænt söguefni, sem
verður I Norræna húsinu fimmtu-
dagskvöldið 15. júli, sé þáttur i
kynningarstarfsemi Norræna
hússins. Sýning ballettflokksins
er í tveimur þáttum,,hinn fyrri er
um þjóðtrú á NorJúrlöndum, en
síðari þátturinn er um Gunnar á
Hlíðarenda.
WELLA BALSAM
HÁRNÆRING
Ver hárið sliti og
auðveldar greiðslu
svo ótrúlegt er.
Eykur eðlilegan gljáa
hársins og fyllingu
hárgreióslunnar.
Af-rafmagnar hárið.
Notist eftir hvern
hárþvott.
HALLDÓR JÓNSSON HF.
Dugguvogi 8