Morgunblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 20
20
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JULI 1976
atvinna — atvinna — at'inna — atvinna — atvinna — atvinna
Framtíðarstarf
Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan
mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn-
ing til stutts tíma kemur ekki til greina.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum
um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt
„Atvinna 1 228".
Starfsmaður
óskast
Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða starfs-
mann á skrifstofu félagsins í Keflavík. Hér
er um að ræða sjálfstætt ábyrgðarstarf.
Góð menntun auk starfsreynslu er áskilin.
Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem
allra fyrst. Umsóknareyðublöð fást í af-
greiðslu félagsins að Lækjargötu 2 og
skulu umsóknir hafa borist starfsmanna-
haldi Flugleiða h.f. fyrir 1 9. júlí '76.
Flugleiðir h. f.
Bifreiðastjóri
óskast
til sumar-afleysinga
Viljum ráða vanan bifreiðastjóra með
réttindum til aksturs stórra vörubifreiða.
Upplýsingar í olíustöð okkar við Skerja-
fjörð, sími: 1 1 425.
Olíufélagið Skeljungur h. f.
Tónlistarskóli
Seyðisfjarðar
óskar eftir tónlistarkennara Æskileg
kennslugrein málmblástur.
Uppl. gefur skólastjóri í sima 97-2 1 20
Framtíðarstörf
Ósk um að ráða glerskurðarmann og
stúlku til framleiðslustarfa.
Upplýsingar hjá verkstjóra
Ispan hf Smiðjuvegi 7 Kópavogi
Borgarneshreppur
óskar að ráða starfskraft á skrifstofu frá
sept. n.k., helstu verkefni eru gjaldkera-
störf og launaútreikningur. Umsóknir um
starfið þurfa að berast skrifstofu hrepps-
ins fyrir 31. júlí n.k. Allar nánari uppl.
veitir undirritaður.
Sveitarstjórinn í Borgarnesi.
Borgarneshreppur
óskar að ráða heilbrigðisfulltrúa. Ætlunin
er að ráða í starfið til reynslu í 6 mánuði
og miðaða við ca eins dags vinnu á viku.
Umsóknir um starfið berist skrifstofy
hreppsins fyrir 24. þ.m. Nánari uppl.
gefur undirritaður.
Sveitarstjórinn í Borgarnesi.
H Seltjarnarnes-
V kaupstaður
Vanur gröfumaður
á JCB-traktorsgröfu óskast nú þegar.
Upplýsingar gefur verkstjóri bæjarins i
síma 21 1 80.
Byggingarverk-
fræðingur
óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: B-6266
sendist blaðinu fyrir 20. þ.m.
Viljum ráða mann
í sandblástur og zinkhúðun, helst vanan.
Stá/ver h. f.
Funahöfða 1 7, Reykjavík
sími 83444.
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða van-
I an
Jarðýtustjóra
strax.
Uppl. sendist Mbl. merkt: Jarðýtustjóri
— 6267.
Starfsmaður óskast
Ósk um að ráða mann til lager- og út-
keyrslustarfa, yngri en 25 ára kemur ekki
til greina.
Uppl. gefnar í skrifstofunni fimmtud. og
föstud., ekki í síma.
H/ólbarðasólumn Bandag,
Dugguvogi 2.
Matreiðslumaður
Hótel úti á landi óskar að ráða matreiðslu-
mann. Upplýsingar í síma 26899.
Smiður
Ósk um að ráða húsgagna- eða húsasmið
til lagerstarfa. Upplýsingar í dag milli kl.
2 — 6
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða sem fyrst skrifstofu-
mann eða konu til starfa í útflutnings-
deild, Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Starfið er
fólgið í gerð og afgreiðslu útflutnings-
skjala. Verzlunarmenntun og starfs-
reynsla æskileg.
Álafoss h. f.,
útflutningsdeild,
sími 40445.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK 0
ÞU AUGLYSIR UM ALLT
I.AND ÞEGARÞÚ AUG-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINU
raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
til sölu
Halló — Halló
Sumarsölunni er að verða lokið. Stuttir oq síðir kjólar frá kr.
1000.
Sólbuxur og bolir á kr. 500.
Síðbuxur og mussur allar staerðir frá kr. 1 000.
P»ls á kr. 1000. Peysur og rúllukragabolir á alla fjölskylduna
frá kr. 350.
Pollabuxurnar komnar aftur á kr. 600.
Síðir kvennáttkjólar kr 1000.
Nærfatnaður á bórn og fullorðna frá kr. 100 og margt, margt
fleira
Lilla h.f., Viðimel 64, sími 15104.
________________________________________________________
Land
Til sölu 20 ha mest beitiland skammt frá
Rvk Verð 100 þúsund pr. ha. Uppl. í
síma 43097 eftir kl. 7.
húsnæöi öskast
Skrifstofuhúsnæði óskast
40—60 fm helst í Múlahverfi (Ármúla-
Síðumúla). Tilboð sendist blaðinu fyrir
hádegi á laugardag merkt: Skrifstofa —
6263.
Hússtjórnar- og Gagn-
fræðaskólinn á Blönduósi
auglýsir:
Nemendum í 9. og 10. bekk gagnfræða-
skólans gefst kostur á heimilisfræði sem
valgrein í Hússtjórnarskólanum.
Heimavistaraðstaða er fyrir stúlkur.
Umsóknarfestur til 31. júlí.
Nánari upplýsingar gefur Aðalbjörg
Ingvarsdóttir sími 95-4239.
Skólastjórar.