Morgunblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.07.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAÓUR 14. JÚLl 1976 Ekki sérlega bjartsýnn á sagði Tony Knapp tandsliðsþjálfari sem sagðist taka mikla áhættu með uppstillingu sinni Frá Sigtryggi Sigtryggs- syni f Helsinki: — Það má segja að ég taki nokkra áhættu með þvf að stilla liðinu svona upp, sagði Tony Knapp, landsliðsþjálfari I knatt- spyrnu, í viðtali við Morgunblaðið í gær, er hann gaf upp liðsskipan í landsleiknum við Finna, sem á að hefjast á Olympíuleikvanginum í Helsinki kl. 19.00 í kvöld. — Aðal- munurinn á liðinu frá því sem verið hefur er sá að mig vantar núna vinnuhesta á borð við Gísla Torfason, Grétar Magnússon og Karl Hermannsson í liðið. Hins vegar valdi ég liðið þannig með það í huga að unnt væri að sýna skemmtilega knattspyrnu og það vona ég að liðinu takist, þrátt fyrir að það hafi alltof litla sam- æfingu að baki. Liðið sem leikur gegn Finn- landi í kvöld verður þannig skip- að: Sigurður Dagsson, Val Ölafur Sigurvinsson, IBV Jón Pétuísson, Fram Árni Sveinsson, ÍA Marteinn Geirsson, Fram Matthías Hallgrimsson, Halmía Jóhannes Eðvaldsson, Celtic Guðgeir Leifsson, Charleroi Ásgeir Elíasson, Fram Teitur Þórðarson, ÍA Guðmundur Þorbjörnsson, Val. Varamenn í leiknum verða því: Ární Stefánsson, Fram; Viðar Halldórsson, FH; Jón Gunnlaugs- son, IA; Halldór Björnsson, KR og Óskar Tómasson, Víkingi. Tony Knapp sagðist búast við þvi að hann myndi gera einhverj- ar breytingar á liðinu i leiknum og þá sennilega skipta Halldóri Björnssyni inná. Verður það þá fyrsti landsleikur Halldórs um árabil. Tony sagði að Ieikaðferð liðsins I landsleiknum í kvöld yrði 4—4—2 og yrðu þeir Ólafur, Jón, Marteinn og Jóhannes í öftustu vörninni. Tengiliður hægra meg- in yrði Matthías Hallgrimsson og Guðgeir Leifsson yrði tengiliður vinstra megin. Á miðjunni yrðu svo þeir Árni Sveinsson og Ásgeir Elíasson, en þeir Teitur Þórðar- son og Guðmundur Þorbjörnsson yrðu framherjar. Þá var í gær nokkur vafi á því hvort Sigurður Dagsson gæti leikið leikinn þar sem hann var lítílsháttar meidd- ur, en úr því fæst skorið í dag. — Eg er ekki sérlega bjartsýnn á úrslitin í kvöld, sagði Tony Knapp, — það er ekkert efamál að Finnar eiga nú miklu sterkara lið en Norðmenn. Ég verð mjög ánægður ef við náum jafntefli í þessum leik. Eins og ég sagði áðan hefur íslenzka liðið of litla samæf- ingu að baki og auk þess vantar f GLÆSILEG KRYSTAL- VERÐLAUN ÞAU verðlaun, sem árlega er keppt um í goifkeppninni um "tékknesku krystalvasana eru sennilega þau glæsilegustu, sem um er keppt í golfkeppni hérlend- is. Dýrindis vasar, styttur og skál- ar skipta þá um eigendur, en hin- ir nýju eigendur eiga það eitt sameiginlégt að þeir eru allir meðlimir i Golfklúbbi Ness, en þessi keppni fór fram á Nesvellin- um síðastliðinn sunnudag. I karlaflokki án forgjafar sigr- aði Loftur Ólafsson en þó ekki fyrr en eftir bráðabana á 2. braut. í öðrú sæfi varð Bandarikjamað- Urinn Richard Fiala. Jón Þ. Hall- grímsson sigraði í karlaflokki Hluti verðlaunanna, sem um var keppt I keppninni um tékknesku krystalvasana. með forgjöf, í unglingaflokki Ás- dóttir, sem er 76 ára gömul. Hún geir Þórðarson og náði hann mjög lætur þó engan bilbug á sér finna athyglisverðum árangri. 1 og leikur golf af fullum krafti. kvennaflokki sigraði Ólöf Geirs- Anna verður meðal keppenda í dóttir án forgjafar, en Kristín meistaramóti Golfklúbbs Ness, Kristjánsdóttir með forgjöf. Þar sem hefst í dag eins og hjá öðrum varð í þriðja sæti Anna Kristjáns- golfklúbbum á landinu. úrslitin það tvo af þeim leikmönnum sem verið hafa fastamenn að undan- förnu, þá Ásgeir Sigurvinsson og Gísla Torfason. tslenzka landsiiðið hefur æft þrívegis eftir að það kom til Hel- sinki. Sagði Tony Knapp að finnskur blaðamaður sem fylgdist með einni æfingunni hefði haft það á orði að sér virtist vera ótrú- lega mikill agi í islenzka liðinu, með tilliti til þess að þarna væri um áhugamannalið að ræða. Leikurinn i kvöld virðist ekki vekja mikla athygli í Finnlandi. Hér snýst allt um Olympíuleikana og finnsku frjálsiþróttastjörnurn- ar sem munu keppa á þeim. Auk þess hefur verið hlé i finnsku 1. deildar keppninni í knattspyrnu að undanförnu. Finnar tefla sínu sterkasta liði fram til leiksins í kvöld og hafa t.d. kallað þá tvo atvinnumenn sem þeir eiga til leiksins. Þeir heita BoIIsa og Pekkalaingn og Tony Knapp — vantar vinnuhesta Iliðið. leika báðir með belgískum liðum. Sem fyrr greinir fer leikurinn fram á Olympíuleikvanginum í Helsinki og er búist við að áhorf- endur verði 6—8 þúsund talsins. Veður var mjög gott i Helsinki í gær, um 20 stiga hiti og þurrt og þannig var einnig veðurútlitið fyrir daginn í dag. Islandsmótið 3. deild LEIKNIR sigraði Reyni frá Sandgerði i leik liðanna í 3 deild íslandsmótsins í knattspyrnu um helgina, með tveimur mörkum gegn einu Leikurinn fór fram í Sandgerði og var nokkurs konar úr- slitaleikur í riðlinum, þar sem þessi tvö lið stóðu þar bezt að vígi Heimamenn urðu fyrri til að skora, en Hlöðver Rafnsson jafnaði síðan fyrir Leikni og í seinni hálfleiknum skoraði Hjörtur Ólafsson sigurmark Leiknismanna Reynisliðið er nú með einu stigi meira en Leiknir, en hefur einnig leikið einum leik fleira Á Leiknir eftir að leika við UMFN og Gróttu, en þau lið vann Leiknir í fyrri.umferðinni Um helgma fór einnig fram leikur milli Bolvíkinga og Víðis úr Garði og urðu úrsjit þau áð Víðir sigraði 2— 1 Mörk Víðis í lejknum °skoruðu þeir Valbjörn Þorsteinsson og Jónatan Ingi- marsson og Gylfi .Guðmundsson skor- aði mark Bolvíkínga. Keppnin í 3 deild-íslandsmótsins í knattspyrnu er nú*komin vel af stað á Austfjörðum og eru það AuStri annars vegar og Einherji og Þrottur hins vegar sem hafa forystu í .riðfunurn. Um sið- ustu helgi sigraði Austti Löikni með 3, mörkum gegn éinu, Þróltur.og Emhe/ji gerðu jafptefli 0—0 og Huginn vann Val 3—2 Staðan í riðlunum fyrir austan er nú þessi: Griðill Austri 3 2 1 0 5—2 5 Leiknir 3 111 5 — 6 3 KSH 2 0 0 2 2—4 0 Hriðill: Einherji 3 2 10 13—1 5 Þróttur 3 2 1 0 9 — 3 5 Huginn 3 1 0 2 6—1 1 2 Valur 3 0 0 3 3—16 0 LEIÐRETTING OKKUR varð heldur betur á í messunni er við skýrðum frá úrslitum i leik KS og Tindastóls f 3. tieild íslandsmótsins í knattspyrnu fyrir. helgina Úrslit feiks- ins urðu 4—S.sigur KS, en ekki 11—3 eins og stóð í blaðinu. Þá varð okkur það einnig á að segja að Stjarn- an hefði haft forystu um tima í sínum riðli L*3. deíldirlni, en hið rétta er að Afturelding hefur haft forystu i riðlin- um frá upphafi. .Biðjumst við velvirð- ingar'á þe’ssum mistökum og þá auð vitað sérstaklega Sauðkræklmga og }Mösfellinga, Nýjar loftþéttar umbúðir KAFFID fráBrasilíu Hreint É íáöland I fagurt I land I LAMDVERND — Eru allir Rússar Framhald af bls. 23 I dag er Rússlandi stjórnað af gömlu og þreyttu skriffinnsku- kerfi, sem er staðnað i venjum, hugmyndum og stjórnmálaað- ferðum liðins tíma og gerir sér aðeins óljósa grein fyrir þvi, að það er ekki vanda nútímans vaxið. Sovézka skrifstofuvaldið óttast sérhverja breytingu og er sneytt skapandi anda. Leiðtog- ar þess, sem flestir eru á sjö- tugs og áttræðisaldri, eru frá- bitnir öllum gagngerðum og umfram allt tvísýnum nýjung- um. Þeir eiga við mörg alvarleg innanlandsmál að glíma. 1 raun- inni eru þeir í varnaraðstöðu i utanríkismálum, bæði gagnvart hinum pólitisku árásum Kín- verja sem og gagnvart hinum róandi áhrifum hinna efna- hagslegu og tæknilegu yfir- burða Vesturveldanna. Það er fráleitt að lýsa þessum mönnum sem samsærismönn- „Handknatt- leiksþjálfari óskast" 1 deildarlið kvenna i Reykjavík, óskar eftir að ráða þjálfara fyrir næsta keppnistímabil (1. sept. — 1. maí). Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og kaupkröfur, sendist Morgunblaðinu fyrir 30. júlí n.k., merkt ,,Áhuqasamur — 6257. ” Islandsmót í Zy ffb^rkvéÞíÍTá iitanhúss verður.- hálGlið.^á. H.úsav.tk. helgma 5 3. til 15 ágúsf, L>á«tölíCitflkyfvningar ásamt 2 000 - kr þátttokugj.alíJf^urfa að'.:b.érast fyrir 25 júií til Magng^,VÞðf^ary^o^at^_;Láugarbrékkú 1 5, Hús'ay+kj-'ýéfttrVájiaK• náriari uppl. í síma I F. Vö/sungur. um í nýjum, skuggalegum sam- blæstri í þeim tilgangi að undir- oka Vestur-Evrópu. Víst er um það, að þeir eru þrælbundnir fjölmörgum viðhorfum, við- brögðum og þvaðurkenndum yfirlýsingum, sem virðast benda í þessa átt, en engin þess- ara yfirlýsinga um sovézka af- stöðu er ný. Bak við enga þeirra býr nein trú á árangur í náinni framtíð, og það er ekki til ein einasta sovézk yfirlýsing, sem ætti að valda vestrænum ríkj- um meiri áhyggjum en þær, sem gefnar voru fyrir 10 til 15 árum, þá er þegar var farið að tala um slökun. Ég neita því heldur ekki frek- ar en varðandi hið hernaðar- lega svið — ekki á nokkurn hátt — að hin raunverulega stefna, hin yfirlýstu markmið leiðtoga Sovétríkjanna valdi vestrænum stjórnmálamönnum réttilega alvarlegum áhyggjum, þannig að þeir eigi við vandamál að glíma, sem krefjist fyllstu ár- vekni og ábyrgðartilfinningar. Ég held því ekki fram heldur, að okkur sé alla tíð óhætt, hvað varðár - óþægilégáf-óvænta at,‘ burði; ég segi áðeins, að þaðse.; ekkert 'nýtt. Og ég“er érinf.rerri- ur þeirrár .skoðunar, .að þ.að' auðveidi . vestræntim . stjófn-’ málamönnum ekki wiðleitni þeirra til lausnar vandámálun, um, ef þeir telja sér trú.um, að þeir standi nú ándspænis nýrri og ógnvekjandi breytingu á að- ferðum og stefnu Sovétleiðt'og- anna. Það stoðar heldur ekki að varpa sökinni af breytingunum á hinu stjórnmálalega valda- jafnvægi á stjórn Sovétríkj- anna, þar eð þær eru að lang- mestu leyti afleiðingar eigin mistaka hinna vestrænu þjóðfé- laga. Það er nánast sjálfsblekk- ing að vanrækja fyrst eflingu sfns eigin hefðbundna her- styrks og gera siðan Sovét- stjórnina ábyrga fyrir því, að hið hernaðarlega jafnvægi hafi breytzt Evrópu í óhag. Vesalings gömlu Vesturlönd: hvernig þau lamast æ meir með degi hverjum af eigin hnignun, — hvernig þeim hrakar óðfluga vegna taumlausrar undanláts- - semí og sjálfselsku, • vegna fikntíyfja sinna, glæpafaraldar, klámfarsótta, lífsþægindakapp- hlaups -.og aHsráðandi efriis- hýggjú- Hvernig þau skjálfa ándspænis hinum ægilega Glám Rússanna, en þeir eru all- ir gerðir að ofurmennum: Tvéir pg hálfur metri á haeð,.lausir við eigin innbyrðis vandamái og með hugahn einungis bund- inn við það, hvérnig þeir geti valdið Vestur-Evrópu tjóni og eyðileggingu. Þessar sífelldu öfgar varð- andi utanaðkomandi hættur en blindní á hættulega innri veik- leika eru sjúkdómseinkenni þess, sem forðast að gera sér grein fyrir veruleikanum og sigrast á sjálfum sér. Ef Vestur- Evrópa gæti fengið sig til þess að hugsa svolitið minna um það, hversu varnarlaus hún er gagnvart Rússum, en hugleiddi það betur með sjálfri sér, hver sé eiginlega kjarni þess, sem umfram allt þurfi að verja, gæti hún horft ókvíðin til framtíðar- innar. — svá — þýddi úr „Die Zeit“. % I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.