Morgunblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 19
MORC.UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. AC.UST 1976 19 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáaúglýsingar Rústrautt seðlaveski tapaðist i Þjórsárdal, um verzlunarmannahelgina á leiðinni frá Stöng að Gjánni. Öll persónuskilriki og pening- ar voru í veskinu. Finnandi hringi í síma 34529. Fundar- laun. Ungur maður óskar eftir framtíðarstarfi sem bifreiða- stjóri. Hefur meirapróf. Einn- ig vanur alls konar vélavinnu og viðgerðum. Æskilegt að vinnuveitandi gæti útvegað íbúð. Þeir, sem áhuga hefðu, leggi inn á afgr. blaðsins uppl. og símanúmer fyrir 18. ágúst merkt: ,.M — 6356". Múrverk Get bætt við mig múrverki. Uppl. í síma 32739 eftir kl 7. Stuttir og síðir kjólar. Dragtin, Klapparstíg 37. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Sími 31 330. Útsala—Útsala Rauðhetta, Iðnaðarmanna- húsinu. Mold til sölu heimkeyrð i lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í símum 42001, 40199 og 75091. Herbergi óskast Algjörlega reglusamur og hæglátur piltur, sem kemur úr sveit, en stundar nám við Verslunarskólann, óskar eftir herbergi, æskilegt að eldun- araðstaða fylgi. Upplýsingar i síma 19181. Ung hjón með eitt barn óska eftir að fá leigða 2ja—3ja herb íbúð, sem fyrst. Uppl. i s. 35709 og 32865. 2ja—3ja herb. óskast til leigu i Hafn. frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 52739. Til sölu 4ra herb. risíbúð í Hlíðahverfi Rvik. íbúðin er vel staðsett fyrir námsfólk í Sjómannaskólan- um, Kennaraskólanum, Hjúkrunarkvennaskólanum og Menntaskólanum v.ið Hamrahlíð. Uppl. í síma 12331. Grensáskirkja Almenn samkoma fimmtu- dag kl 8.30. Halldór Lárus- son talar Mikill söngur. Allir velkomnir. Halldór S. Gröndal. rf! i.t». ÚTIVISTARFERÐtR Föstud. 13/8. Hvanngil — Hattfell, skoðað Markarfljótsgljúfur, Torfahalup o.fl. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. 1 9.—25. ágúst. Ingjaldssandur — Fjallaskagi, gönguferðir, aðalbláberja- land. Gist inni. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 1 4606. Útivist. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu, Betanía, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Ásgeir Pétursson, flugm. talar. Allir eru velkomnir fERflAffLAE ÍSIANDS 0L0UG0TU 3 SÍMAR. 11798 cg 1 9533. Föstudagur 13. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Eld- gjá 3. Hveravellir — Kerlmqar- fjöll. 4. Hlöðufell — Brúarárskörð 13. — 22. ágúst. Þeystareykir — Slétta — Ax- arfjörður — Vopnafjörður — Mývatn — Krafla 1 7.—22. ágúst. Langisjór Sveinstindur — Álftavatnskrókur — Jökul- heimar. 1 9.—22. ágúst Berjaferð i Vatnsfjörð. 26.—29. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skólastjórastaða Skólastjórastaðan við Iðnskólann á Sel- fossi er laus til umsóknar frá og með 1 . september. Umsóknir sendist fyrir 20. ágúst, til formanns skólanefndar Daníels Þorsteinssonar, Austurvegi 19, Selfossi. Skólanefndin Afgreiðslustúlka með starfsreynslu óskast hálfan daginn e.h. Upplýsingar fimmtudaginn 12/8 kl. 9 — 1 1 Lúllakjör Laugarásvegi 1 Raftæknifræðingur Viljum ráða raftæknífræðing (veikstraum) sem fyrst. Vinsamlegast sendið upp- lýsingar til Morgunblaðsins merkt: Tækni- fræðingur — 6402. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar jj; ÚTBOÐ Tilboð óskast í 7 dreifistöðvarhús úr for- i spenntum einingum á steyptum sökklum, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. gegn 5 000 - kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið- vikudaginn 25. ágúst 1976, kl. 1 1 00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' Blómabúð í fullum rekstri til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld merkt: Rekstur — 6399. Fasteignasala sem starfað hefur um árabil er til sölu af sérstökum ástæðum. Þeir sem áhuga hafa á nánari upplýsing- um sendi nöfn og heimilisfang til af- greiðalu Morgunblaðsins fyrir 1 7. ágúst merkt: „Fasteignasala — 8669". Til sölu Glæsileg spönsk húsgögn — mjög lítið notuð, öll í 1. gæðaflokki. Upplýsingar frá kl. 2 — 6 e h. Heildverslunm Goddi s. f. Fellsmúla 26 — sími 3080 1. húsnæöi í boöi Til leigu 3ja herbergja kjallaraíbúð í Vogahverfi, Reykjavik Semja ber við undirritaðan. HHmar Ingimundarson hrl. Ránargötu 13. Sími 27765. tilkynningar { Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júlímán- uð er 1 6. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti Fjármálaráðuneytið 5. ágúst 1 976 Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 2. ársfjórðung 1976 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 1 6. ágúst Fjármálaráðuneytið. Innilegustu þakkir sendi ég öllum þeim, sem sendu mér skeyti og gjafir og glöddu mig á 85 ára afmælinu mínu 2. ágúst. Guð blessi ykkur öll, Margrét Guóbrandsdóttir Bæ, Kaldrananeshreppi. Bátur til*feölu Af sérstökum ástæðum er til sölu 40 tonna nýr bátur tilbúinn til allra veiða og afhendingar fljótlega. Höfum kaupendur af ýmsum stærðum skipa og báta. Fas teignamid s tödin Austurstræti 7 Simi 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.