Morgunblaðið - 14.08.1976, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 14.08.1976, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAC.UR 14. AGUST 1976 19 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bátavél fr3 mgr til sölu, dexil gír og 1 2 volta ; startari. S. 51404 — j 15401. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb ibúð Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16216. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast i matvöruverzlun hálf- an daginn. Tilboð sendist blainu fyrir 20. þ.m. merkt: Áreiðanleg — 2501. Góð stúlka eða kona óskast til heimilisaðstoðar. Vinnutími eftir samkomulagi. Lítil ibúð gæti komið til greina Uppl. í síma 40565 eftir kl. 20. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt i heimili (hann læknanemi á 5. ári, hún líffræðinemi og 3ja ára barn). Fyrirframgreiðsla. 'Uppl. i síma 24803. Milljónir Vil kaupa 3 herb. íbúð á Stór-Reykjav.svæðinu. Útb. 2 — 3 millj. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: RÁ — 3000. Drengur utan af landi sem er i Flensborg óskar eftir fæði og herbergi í Hafnar- firði. Uppl. í sima 37336 eftir kl. 19. Til sölu í Ólafsvík einbýlishús ca. 100 fm. ásamt kjallara og bílskúr. Nánari uppl. i sima 93-6280 eftir kl. 6 virka daga. Til sölu heybindivélasleðar. Kaupfélagið Þór, Hellu. Til sölu 100 fm embýlishús i Hvera- gerði með bílskúrssökkli og hálf frágenginm lóð. Útb. 5 til 5.5 millj. L>ppl. í sima 99-4304 eða að Kamba- hrauni 7, Hveragerði. Mold til sölu heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í simum 42001, 40199 og 75091. Ný glæsileg nylonteppi Teppasalan, Hverfisg. 49, sími 1 9692. Góð 4ra herbergja íbúð i Breiðholti til leigu. Laus strax Tilboð sendist í afgreiðslu blaðsins merkt: íbúð — 6409 fyrir 20. ágúst n.k Þýzkur Capri 2000 árg. '73 fallegur, blár bill, til sölu að Álftamýri 10. K.F.U.M. | Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 8.30 i húsi félagsins við Amtmannsstig 2B. Helgi Hróbjartsson, kristni- boði, talar. Fóarnarsamkoma. Allir velkomnir. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 15. ágúst kl. 13.00 1. Fjöruganga á Kjalarnesi. 2. Gengið á Tindstaðafjall. Verð kr. 1000 gr. v/bílmn Farið frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). 1 7. — 22. ágúst Langisjór — Sveinstindur og fl. 19. — 22. ágúst. Berjaferð i Vatnsfjörð. 26. — 29. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag ÍSlands. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 14 / 8 kl. 13 Lyklafell, fararstj Friðrik Daníelssori Verð 600 kr Sunnud. 15/8 kl. 13 Kræklingafjara og fjöruganga, fararst| Magna Ólafsdóttir Meðalfell i Kjós, fararstj. Emar Þ Guðjohnsen. Verð 800 kr . friti f born með fullorðnum Brottfor frá B.S.Í., vestanverðu Útivist Heimatrúboðið Almenn samkoma á morgun að Óðinsgötu 6a kl 20.30 Allir velkomnir. J L. J L J L J L J L J L Vinsamlega birtiS eftirfarándi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: ................. Uf—V .. Athugm SkrifiS meS prentstöfum og1 setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili °g sími fylgi. —^A■ | | n ■w- ■7-----v---------V— ..“»"y....V----------y- ■T.Ú AÆ/Æu ÁTA MCSA J&ÚA Af/UM O&tiVA. , ,/ M£/A/A./\ PJ’AtJ'.J./W.as.Æ: ,/, ,s//ívt .f.á,0.0,6, -A A n4i„ -/t 4 ,A J___I__I___I__I__I___I__I___I__I--1___I__I__I___I__I Fyrirsögn J I I---1 I I I I I I I I I I I I I I----1--1---L 180 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: J 360 REYKJAVIK: J I I I I I—L J__I__I__I_I___I_I__I_I__I__I_I__I__I_I 540 HAFNARFJÖRÐUR: I I I I I I I I I I L J I I I I I L J I I I I L KJÖTMIÐSTÖÐIISI, Laugaiæk 2, LJÓSMYNDA- J 720 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS OG GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68, Reykjavikurvegi 64, 111111 i"J........1.1 111111 900 KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlí8 45—47. VERZLUN J I L J I I I I 1 I I I L X X J L J I I I L J I I L I ,.L * Hver lína kostar kr. 1 ðO Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: .............................................. HEIMILI: ...........................................SÍMI: A.—a 4—* —a. ■■■„■ /V....- A.Á A ....Jl— —L 1080 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, ÞÓRÐAR ÞÓROARSONAR, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚO, Hjallabrekku2 BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeifdar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavik. J^J\- -A—A..A„. Flemming Thorberg — Kveðja Fæddur 29. janúar 1933 Dáinn 7. ágúst 1976. Við hið snögga fráfall Flemm- ings Thorberg er höggvið djúpt skarð í raðir okkar Islendinga 1 New York. Hann hefir um langt árabil verið einn ötulasti og ósér- hlífnasti starfsmaður i íslend- ingafélaginu I New York, ætíð reiðubúinn til að fórna tíma og kröftum til að vinna að starfsemi þess félags. Við sem átt höfum margar samverustundir í gleði og starfi með Flemming á liðnum árum litum nú til baka 1 djúpri sorg. Einn traustasti hlekkurinn í félagi okkar er brostinn. Við munum ætíð minnast Flemmings með söknuði, virðingu og þökk fyrir allt og allt, sem hann af svo miklum drengskap og fórnfýsi lagði af mörkum fyrir okkur íslendinga sem búsettir er- um í New York og nágrenni. Við biðjum guð að blessa minn- ingu hans og styrkja eftirlifandi eiginkonu hans og syni sem við vottum okkar dýpstu samúð. Stjórn islendingafélagsins í New York Laugardagur . kl. 11.30 að morgni 7. ágúst 1976. Við sitjum hér við eldhúsborðið heimafólk op góður gestur, Þórarinn Péturs- son starfsmaður hjá Loftleiðum, við kaffisopa og snæðing. Síminn hringir og beðið er um Þórarinn. Hann kemur fram eftir nokkrar mínútur — fölur eins og Iín. Hvað er að? Hann getur loks stunið upp: „Hann Flemming er dáinn.“ Það er eiginlega ekki hægt að lýsa þeim furðulegu tilfinningum, sem grípa mann við slíkar fréttir sem þessar — Flemmi fósturson- ur minn dáinn! — Og ég talaði við hann í fyrradag kátan og fullan af bjartsýni. Þau hjónin voru að fara 1 frí yzt út á Long Island og ætl- uðu að heimsækja mig í förinni. Ég vissi eiginlega' ekki, hvort ég ætti að hlæja eða gráta — ég trúði þessu ekki — en ósköp var mér órótt innanbrjósts, þegar á daginn leið og ég var komiú'upp í kamer- sið minn — reyna að lesa — en hugurinn kannski ekki við og ég fór ósjálfrátt að rifja upp endur- minningar um Flemming litla, fósturson minn, sem hann alltaf kallaði sig. Árið 1951 eða 1952 vann ég við aðalræðismannsskrifstofuna í New York. Þangað lágu leiðir margra Islendinga. Einn góðan veðurdag bregður þar sér inn fall- egur unglingur og rekur mé rem- bingskoss. „Þessi koss er frá henni móður þinni — ég n.l. hringdi í hana áður en ég fór út, því hún er vinkona hennar ömmu minnar.“ Það tók mig svolítinn tíma að átta mig á þessum unga sveini með skínandi falleg, fjör- leg augu og algjörlega ófeiminn við einkaritarann. „Og nú vil ég fá að tala við alræðismanninn, hann Hannes, — hann er n.l. vin- ur fósturföður míns.“ Honum var þar vel tekið. Þannig byrjuðu okkar kynni fyrir 25 árum og hélzt vinátta okkar æ siðan. Flemming lézt af hræðilegum slysförum í gærmorgun. Mig langar til að rifja upp kvöldstund með Flemming. Hann kom á skrifstofuna og var þá messadrengur á einu farmskipa Eimskipafélagsins. Ég var búin að kaupa í matinn og bauðst Flemming til að koma með jnér heim og kokka, enda búinn að ákveða að gera matreiðslu að ævi- starfi. Slikur lúxus var nú vel metinn. Þegar við sátum að snæð- ingi, er hringt á dyrabjölluna og var þar sendill með slmskeyti til mín. Ekkert er mér verr við en simskeyti og bað ég Flemming að opna það. Sá ég strax hvað honum brá. Skeytið var frá mömmu að tilkynna mér lát Láru móðursyst- ur minnar, sem ég unni engu síð- ur en móóur minni. Þetta kvöld kynntist ég hve hjartagóður þessi unglingur var. Hann gladdist með glöðum og hryggðist með hrygg- um. Ég held hann hafi ekkert aumt mátt sjá. Flemming fékk ósk sina upp- fyllta. Hann lærði matreiðslu og varð listamaður i sinni grein, enda fékk hann stöðu hjá einu bezta veitingahúsi í New York borg. Síðustu árin vann hajyi óeigin- gjarnt starf hjá Islendingafélag- inu í New York. Hann annaðist alla matreiðslu af mikilli prýði, þegar haldin voru landamót. Þá aðstoðaði kona hans hann alltaf. — Ég skrapp þá fram í eldhús til að heilsa upp á húsbóndann og húsfreyjuna eins og ég nefndi þau, og þar hömuðust þau kóf- sveitt, þegar hinir voru að skemmta sér. En áður en mótinu lauk, komu þau í hópinn, prúðbú- in og kát og sáust engin þreytu- merki. Flemming sparaði ekki sporin þegar íslendingafélagið var annars vegar. Hann leigði hjá okkur Gunnari Eyjólfssyni i landahúsinu okkar i Hackensack um nokkurra mánaða skeið áður en hann giftist stúlk- unni sinni frá islandi, Systu, sem starfað hefur hjá Loftleiðum í mörg ár. Á þessu ári missti hann móður sína snögglega, konu á bezta aldri. Þá átti Flemmi minn bágt. Eg reyndi að endurgjalda honum kvöldið, sem hann hugg- aði mig þegar hann var 17 ára. Hann var ennþá sami litli dreng- urinn í mínum augum og hann spurði, hvort hann nia-iti ekki kalla mig mömmu. Ég átti þó ekki þann heiðurstitil skilið — nei, fjarri því. Á heimili Systu og Flemmings ríkti mikil gestrisni og þar átti margur landinn gott athvarf. Aðalsmerki Flemmings voru trygglyndi, hjálpfýsi og við- kvæmni — öll I ríkum mæli.Þegar ég hripa þessar línur er ég tæp- lega farin að trúa því, að Flemm- ing litli, fóstursonur minn, sé far- inn. En hann var ekkert litill — hann óx upp hár og glæsilegur piltur. Á s.l. ári veiktist Flemming og gekk undir hættulegan uppskurð heima á Fróni. Hann talaði oftar við mig en áður, þegar honum leið illa og hræddist, að ekki væri um fullan bata að ræða. Við ræddum þá um okkar kvilla, en simtalið endaði alltaf með glensi og grini frá báðum hliðum. En tíminn fékk ekki að skera úr, hvort þessi vinur minn fengi fullan bata. S.l. laugardagskvöld kom ökuníðingur í veg fyrir það. Flemming var að opna bíldyrnar sinar á heimleið, þegar keyrt var á hann. Ökuniðingurinn kevrði á brott, en vinur Flemmings, sem hann hafði komið við hjá, sá bíl- númerið og það náðist í manninn — en það bjargaði ekki lífi þessa 43 ára unga landa okkar. Ég sendi Systu.drengjunum þeirra og skyldmennum. innileg- ar samúðarkveðjur frá systr nn minum, Tómasi, Ástu og mér. Ég veit að ég mæli fyrir munn landanna hér, að hans verói lengi minnzt og mikið saknað. New York, 8. ágúst 1976 Halldóra Rúfsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.