Morgunblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976
Hörkubarátta
í síðustu um-
ferðum Reykja-
víkurmótsins
Þrjár umferðir eftir og fjðrir
stórmeistarar efstir og jafnir.
Hver verða úrslitin, hver þess-
ara fjögurra hreppir efsta sæt-
ið? Þetta var sú spurning, sem
flestir veltu fyrir sér, þegar 13.
umferð Reykjavíkurskákmóts-
ins hófst f Hagaskóianum slð-
astliðinn iaugardag. Af þessum
fjórum tefldu tveir saman, Naj-
dorf og Tukmakov. Skák þeirra
má lýsa með einu velþekktu
orði: stórmeistarajafntefli.
Annar stórmeistarinn, sem
sat í efsta sæti við ulphaf 13.
umferðar, Timman, átti I höggi
við Inga R. Jóhannsson og varð
skák þeirra hin fjörugasta. Fer
hún hér á eftir og er stuðzt við
athugasemdir Timmans úr
mótsbiaðinu.
Hvftt: J.H. Timman
Svart: Ingi R. Jóhannsson
Spænskur leikur
1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5
— a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. 0—0 —
Be7, 6. Hel — b5, 7. Bb3 —
0—0, 8. c3 — d5,
(Velkominn gamli vinur!
Marshallárásin svonefnda sést
nú miklu sjaldnar en áður, en
það er mjög snjallt af Inga að
beita henni nú. Spassky hefur
sýnt fram á, að svartur hefur
góða jafnteflismöguleika, og
reyni hvítur um of að ná vinn-
ingsstöðu er engum hættara en
honum sjálfum. Og Timman
þurfti jú að tefla til vinnings).
9. exd5 — Rxd5, 10. Rxe5 —
Rxe5, 11. Hxe5 — c6, 12, d4 —
Bd6, 13. Hel — Dh4, 14. g3 —
Dh3, 15. Be3 — Bg4, 16. Dd3 —
HacS, 17. Rd2 — He6, 18. c4?
(Timman beitir hér leik, sem
R. Byrne lék gegn Geller í Las
Palmas á sfðastliðnu vori. Gell-
er missti þá af bezta framhald-
inu, en eins og næsti leikur
Inga sýnir glöggt er þetta alls
ekki góður leikur).
18. — Bf4!, 19. cxd5
(Ekki 19. Bxf4 — Rxf4, 20.
Dfl — Re2+, 21 Khl — Dh6! og
hvítur er varnarlaus).
19. — Hh6, 20. De4 — Dxh2 + ,
21. Kfl — Bxe3, 22. Hxe3 —
Hf6!
(Sterkur sóknarleikur. Nú
getur hvítur ekki leikið 23. Rf3
vegna Hxf3, 24. Hxf3 — Dhl,
25. Ke2 — Bxf3, 26. Dxf3 —
He8+ og vinnur.
23. f3 — Bf5, 24. De5
24. — Dhl+?
(Sorglegur afleikur. Eftir 24.
— DxT32, 25. Kgl — Dxb2, 26.
Hdl — cxd5, 27. Bxd5 — Be6
hefur svartur mun betri stöðu
þótt hvítur eigi að vísu veika
jafnteflisvon).
25. Ke2 — Dxal, 26. dxc6
(Nú fær hvitur tvö sterk og
völduð frípeö, sem gera út um
skákina).
26. — Dcl, 27. d5 — Hh6, 28. g4
— Bc2, 29. Bxc2 — Dxc2, 30. c7
— b4, 31.He4!—f5?
(Með 30. — f6 átti svartur
enn jafnteflisvon).
32. Hc4 — Hh2, 33. Dch2 —
He8, 34. Kf2! — Dxd2, 35. Kg3
— Dxd5, 36. c8D — De5+, 37.
Kh3 og svartur gafst upp.
Og nú skulum við líta á tvær
skákir án athugasemda:
Hvftt: R. D. Keene
Svart: Haukur Angantýsson
Kóngsindversk vörn
1. c4 — g6, 2. e4 — Bg7, 3. d4 —
d6, 4. Rc3 — Rf6, 5. Be2 — 0-0,
6. Rf3 — e5, 7. 0-0 — Rbd7, 8.
Hel — c6, 9.-BÍ1 — Rg4.?, 10.
h3 — Rf6, 11. Hbl — f6, 12. b4
— Rf7, 13. b5 —15!, 14. bxc6 —
bxc6, 15. Ba3 — exd4!?, 16.
Rxd4 — Df6, 17. Rxc6!! —
Dxc3, 18. Bb2 — Dxb2, 19.
Hxb2 — Bxb2, 20. exf5 — g5?!,
21. c5!
Svart: Haukur
Hvftt Keene
21. — dxc5, 22. Re7+ — Kg7,
23. Rxc8 — Bd4, 24. He7 — Rf6,
25. Hxa7 — Rd5, 26. Hb7 —
Rc3, 27. Df3 — Kh8?, 28. Hxf7
og svartur gafst upp.
Hvftt: V. S. Antoshin
Svart: M. R. Vukcedvic
Griinfeldsvörn
1. d4 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. g3 —
Bg7, 4. Bg2 — d5, 5. cxd5 —
Rxd5 6. e4 — Rb6, 7. Re2 — 0-0,
8. 0-0 — Rc6, 9. d5 — Ra5, 10.
Rbc3 — c6, 11. b3 — cxd5, 12.
exd5 — Bg4, 13. Bd2 — e6, 14.
dxe6 — Bxe6, 15. Hcl — Rc6,
16. Re4 — De7, 17. Bg5 — f6,
18. Be3 — Hfd8, 19. Del —
Rd5, 20. Bc5 — Dd7, 21. Hdl —
Dc7, 22. Ba3 — Bf7, 23. Bb2 —
Re5, 24. Hd2 — De7, 25. Dal —
f5, 26. Rc5 — Bh6, 27. Rf4 —
Rxf4, 28. Hxd8+ — Hxd8, 29.
gxf4 — Bxf4, 30. Rxb7 — He8,
31. h3 — Rd3, 32. Bf6 — Dc7,
33. Ddl — Rb4, 34. a3 — Rc6,
35. Rc5 — Re5, 36. b4 — Rc4,
37. Hel — Hxel, 38. Dxel —
Rxa3, 39. Bd5 — Bh2+, 40. Kfl
— Db8??, 41. Bxf7 — Kxf7, 42.
De7+ og svartur gaf.
Af öðrum skákum er þetta að
segja: Gunnar Gunnarsson
hafði svart gegn Guðmundi og
beitti Sikileyjarvörn. Lengi vel
hélt Gunnar i horfinu en óná-
kvæmni kostaði peð og síðan
annað. Skákin fór i bið, en
Gunnar gafst upp I biðstöðunni
án þess að tefla frekar.
Matera hafði lengi rýmri
stöðu gegn Westerinen, en
tfenkiatrik /f76 / 2 Y í 6 7 $ 9 to (fU u ti tf ftx /tnn av
1 Helgi Ölafsson X k % % 'lz c 0 'k D % o 0 0 '4 k
z Gunnar Gunnarsson </z X 0 0 O 0 1 Q 0 þ 0 0 ‘k o 0
2 Ingi H. JóhanHsson 'h 1 X 1 0 ‘k 'k % •l* l 0 'k 0 1 1
i Mar.í-eir Pétursson ‘h I 0 X £L 0 O 'lz 1 l 0- ‘h 0 D 'h
U K. R. Vukcevic •k / LÍI 1 X l(z 0 0 0 0 0 •k 'k 0 h
á H. Westerinen I / 'h / 'k X ’/t ‘Jz iL o >U 0 ‘k 7z i
7 R. D. Keene I 0 'lz i 1 'lt X lk U 0 ‘k 0 ‘Iz 'fz i
S. Matera ‘Iz 1 7z 'lz 1 Hz % X ‘tz 1 0 •h 0 0 O
9 V. S. Antoshin I 1 % 0 I % % X ‘h 'h 'lz 'h 7? 'fz /
M Björn Þorsteinsson ‘h 1 0 0 / 0 0 'lz X % O 0 •k 0 0
ff J. H. Timman 1 1 1 i 1 ) ‘h •k X / >/z 0 O 1
a Guðm. Sigurjónsson 1 I % / 'h ‘h k 'h 1 0 X ‘h. 0 •(z 'h
//. Príðri'k ölafsson / ‘L 'lz 'k 1 1 i 7z 1 'h ‘Iz X / 'h ‘Íz
fi Miguel Najdorf '/l i 1 <fz ‘h 'k i '/z 7z 1 1 o X '4 /
fS VV. Tukmakov 1 0 I ! 'fz lh i 'h / 1 7? % ‘4 X /
/L Haukur Angantýsson •k / 0 ‘Jz •Iz 0 0 O / 0 'h 'k. 0 0 X
Hollendingurinn Timman er nú f efsta sæti og ekkert nema stórslys
getur komið f veg fyrir, að hann hljótí efsta sætið f mótinu.
Finnanum tókst að losa um
stöðu sína og var þá samið um
jafntefli.
Margeir hafði svart og tefldi
Sikileyjarvörn gegn Birni, sem
blés til sóknar á kóngsvæng og
lét heldur ófriðlega. Margeir
varðist af öryggi og kom upp
biskupaendatafl, þar sem báðir
höfðu jafnt lið og virtist skákin
vera dautt jafntefli, þegar
Björn lék furðulega af sér.
Eftir það vann Margeir örugg-
lega.
Friðrik Ólafsson átti f höggi
við Helga Ólafsson, sem beitti
kóngsindverskri vörn. Tefldi
Friðrik hið svokallaða Sámisch-
afbrigði og fékk mun rýmri
stöðu út úr byrjuninni. Helgi
tefldi hins vegar mjög vel og
tókst, að því er bezt varð séð,
fyllilega að halda sínu gegn
meistaranum. Þegar skákin fór
f bið var staðan þessi:
Hvftt: Friðrik
Margir töldu að staðan væri
hreint jafntefli, en Friðrik hef-
ur ausjáanlega sinnt heima-
vinnunni vel og vann örugg-
lega. Aframhaldið, eftir með-
fylgjandi biðstöðu, varð þetta:
41. Bfl — Kb7, 42. Be2 — He8,
43. Hgl — Kc8, 44. Kc3 — He7.
45. Kd4 — Kb7, 46. Rh3 — Hf7,
47. Hg5 — Ra6, 48. Bxa6 —
Kxa6, 49. Hxe5 — dxe5, 50.
Kxe5 — Kb5. 51. Kd6 — Kxb4,
52. e5 — Kc4, 53. e6 — Hf5, 54.
Rxf4 — Hxf4, 55. e7 — Hf6, 56.
Kd7 — Hf7, 57. d6 — Kd5, 58.
Kxd6 — e8D og svartur gafst
upp.
Fjórtánda og næstsfðasta um-
ferð á Reykjavíkurskákmótsins
varð umferð hinna óvæntu úr-
slita. Þannig er það oft um sfð-
ustu umferðir skákmóta, þegar
taugarnar eru þandar til hins
ýtrasta og þreytan farin að gera
vart við sig. Auk þessa var
þetta kannski umferð Islend-
inganna, þeir náðu nú ágætum
árangri gegn útlendingunum.
Við skulum vfkja fyrst að
skák Gunnars og Friðriks. Frið-
rik hafði svart og beitti Sikil-
eyjarvörn. Snemma tafls gaf
hann Gunnari kost á uppskipt-
um, sem hinn síðarnefndi þáði.
Eftir uppskiptir hafði Friðrik
öllu þægilegri stöðu, en Gunnar
tefldi af öryggi og var jafntefli
samið eftir 31 leik.
Þeir Guðmundur Sigurjóns-
son og Ingi R. gerðu það, sem
skákmenn kalla stundum „rúss-
neskt jafntefli“ f innan við 20
leiki. Skiljanleg úrslit, þegar
staða beggja er höfð í huga.
Svipaða sögu er að segja af
viðureign þeirra Matera og
Keene. Náðir þreifuðu fyrir sér
framan af, en hvorugur vildi
taka of mikla áhættu.
Westerinen og Antoshin
tefldu aftur a móti skemmti-
lega baráttuskák. Finninn stóð
lengst af betur, en sovézki stór-
meistarinn varðist af öryggi og
sigldi fleyi sínu í jafnteflis-
höfn.
Ég held, að það sé ekkert
oflof þótt sagt sé, að Helgi
Ólafsson hafi verið hetja dags-
ins. Hann barðist af mikilli
hörku gegn Najdorf og hélt ör-
ugglega jafntefli. Átti jafnvel
betra tafl á tímabili:
Hvftt: Helgi Ólafsson.
Svart: M.Najdorf.
Kóngs-indversk vörn.
I.c4 — Rf6, 2.Rc3 — e5, 3. g3 —
g6, 4. Rf3 — d6, 5. d4 —Rbd7,
Bg2 — Bg7, 7. 0—0 —0—0, 8.
e4 — c6, 9. h3 — Db6. 10. Hel
— He8, 11.d5 — Rc5,12. Hbl —
a5,13. b3 — Bd7. 14. a3 — cxd5,
15. cxd5 — Dd8, 16. Bfl — Hf8,
17. Rd2 —Re8, 18. a4 — f5, 19.
Ba3 — Hc8, 20. Rc4 — Bh6, 21
b4 — acb4, 22. Bxb4 — f4, 23.
Hb2 — fxg3, 24. fxg3 — Ra6,
25. Ba5 — Dg5, 26. Rb6 — Hc7,
27. Rxd7 — Hxd7, 28. Dg4 —
Dxg4, 29. hxg4 — Bg5, 30. Bb5
— Hdf7, 31. Bxe8 — Hxe8, 32.
Hfl — hef8, 33 Hxf7 — Hxf7,
34. Kg2 — Rc5, 35. Bb6 — Be3,
36. He2 — Bd4, 37. Rb5 —
Rxa4, 38. Bxd4 —exd4, 39.
Rxd6 — Hd7, 40. Rb5 — Rc3,
41. Rxc3 — dxc3, 42. Hc2 —
Hc7, 43. Kf3 — Kf7, 44. Ke3 —
b5, 45. Kd4 — b4, 46. e5 — Hc8,
47. g5 — Ke7 jafntefli.
Annar Islendingur, sem kom
á óvart í þessari umferð, var
Björn Þorsteinsson, sem lagði
Vukcevic laglega:
Hvftt: M.R. Vukcevic
Svart: Björn Þorsteinsson
Spænskur leikur.
I. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5
— a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. 0—0 —
Be7, 6. Hel — b5, 7. Bb3 —
0—0, 8. c3 — d6, 9. h3 — h6, 10.
d4 — He8, 11. Rbd2 — Bf8, 12.
Rfl — Bb7, 13. Rg3 — Ra5, 14.
Bc2 — g6, 15. b3 — Rc6, 16.
Bb2 — Bg7, 17. a4 — exd4, 18.
Rxd4 — Rxd4, 19. cxd4 — Rd7,
20. axb5 — axb5, 21. Bd3 — c6,
22. b4 — Rb6,23. Hcl — h5, 24.
Hc2, 25. Dbl — Ha4, 26. Bc3 —
Rc4, 27. Ha2 — Hxa2 28. Dxa2
— d5, 29. e5 — De7, 30. Dc2 —
Dg5, 31. Re2 — Bc8, 32.Kh2 —
h4, 33. Hgl — Dh6, 34. g4 —
hxg3, 35. Hxg3 — Be6, 36. f4 —
Dh5, 37. Rgl — Kf8, 38. Df2
—Bh6, 39. Re2 — Bf5, 40. Bxf5
— Dxf5, 41.Hf3.
Svart: Björn
Hvftt: Vukcevic.
41. — Ha8, 42. Dh4 — Kg7,
43. Rg3 — Dc2, 44. Kgl — Ddl,
45. Hfl — Ðd3, 46. Bel — Re3,
47. Df6 — Kh7, 48. Dxf7 —
Kh8, 49. Hf2 — Hal, 50. f5 —
Hxel, 51. Kh2 — Rxf5, 52. Rxf5
— Bf4, 53. Hxf4 — Dd2, 54. Kf3
— Hgl, 55. Kg4 — Df4, mát.
Skák þeirra Hauks og
Tukmakovs varð anzi fjörug.
Sovétmaðurinn fórnaði skipta-
mun I byrjun og fékk tvö peð
fyrir. Lengi vel virtist hann þó
komast litið áfram, en eftir að
skákin hafði farið í bið vann
hann örugglega.
Margeir Pétursson hafði
hvftt gegn Timman og gekk
þeim afar hægt að skipta upp á
mönnum, voru enn með flesta
mennina á borðinu, er skákin
fór f bið. Timman náði þó und-
irtökunum f miðtaflinu og vann
örugglega í biðsetunni.
Staðan f mótinu að loknum 14
umferðum er þá þessi: 1.
Timman 10,5 v., 2. — 3. Friðrik
og Tukmakov 10 v., 4. Najdorf
9,5 v., 5. Antoshin 8,5 m., 6. —
9. Guðmundur Ingi, Keene og
Westerinen 8 v., 10. Matera 6,5
v., 11. Vukcevic 5,5 v., 12. Mar-
geir 5 v., 13. Haukur 4,5 v., 14.
— 15. Björn og Helgi 4 v., 15.
Gunnar 2 v. 15. og sfðasta um-
ferð verður tefld f kvöld kl.
17.30. Þá tefla saman: Matera
og Haukur, Antoshin og Keene,
Björn og Westerinen, Timman
og Vukcevic, Guðmundur og
Margeir, Friðrik og Ingi R.,
Najdorf og Gunnar, Tukmakov
og Helgi.