Morgunblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976 39 Símamynd AP. Maó á viðhafnarbörum — Myndin sýnir lík Maó Tse-tungs, formanns kínverska kommúnistaflokksins á viðhafnarbörum i Höll alþýðunnar í Peking, en í gær höfðu meir en 100 þúsund manns virt fyrir sér lík formannsins. Á laugardag komu um 50.000 manns og á sunnudag um 60.000, en kínverskir embættismenn telja að allt að 800 þús. manns muni hafa vottað formanninum virðingu sína með þvi að koma í Höll alþýðunnar á föstudag n.k. Daginn eftir verður mikil minningarathöfn við Hlið hins himneska friðar í Peking. Enn er óvíst hvenær eftirmaður Maós verður valinn og hver hann verður. Friðarlíkur í Líbanon dofna Beirut 13. september — Reuter. NVlR bardagar á „grænu lín- unni“ svokölluðu, sem skiptir Beirut (tvennt, drógu ( dag held- ur úr lfkum á þvf, að hið tiltölu- lega góða andrúmsloft, sem rfkt hefur f Lfbanon að undanförnu fyrir pólitfskar samningaviðræð- ur til lausnar borgarastyrjöld- inni, héldist til langframa. Við safnahúsið f Beirut, sem er á grænu Ifnunni og er eini staður- inn þar sem leyfður er samgang- ur milli austurhluta borgarinnar undir stjórn hægri manna og vesturhlutans undír stjórn vinstri manna, héldu leyniskyttur uppi skothrfð f morgun og sfðan hófu hægri sveitir sprengjuárásir á stöðvar vinstri manna, að þvf er vitni skýrðu frá. Ef bardagar halda áfram um- hverfis safnahúsið, þar sem friðar'gæzlusveitir Arababanda- lagsins halda uppi eftirliti, er talið sennilegt, að líkur minnki á því, að friðarsamkomulag liggi fyrir 23. september, þesar kjör- inn forseti landsins. Elias Sarkis, tekur við af Suleiman Franjieh. Allir strfðsaðilar í Líbanon hafa tekið þátt f samningaumleitunum að undanförnu. Sérlegur sendimaður Hafez Assad, Sýrlandsforseta f Líbanon, Johammed Al-Kholi ofursti flutti I dag boð til Franjiehs frá Assad, og sfðar hugðist hann eiga fund með Pierre Gemayel, leiðtoga falangista, og Sarkis. AP-mynd. Konsningabaráttan hafin — Jimmy Carter, frambjóð- andi demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkjun- um, fær hlýlegar móttökur við upphaf kosningabar- áttu sinnar í síðustu viku í heimaríki sínu, Georgíu. Alkirkjuráðið hvetur til mótmæla gegn Chile Genf 13. september — Reuter. ALKIRKJURÁÐIÐ krafðist þess f dag að aukinn yrði þrýstingur á það að Hernan Montealegre, chil- enskur lögfræðingur, sem var áð- ur ræðismaður f Bretlandi, verði látinn laus úr haldi f Chile. Ráðið Enn myrða skæruliðar í Argentínu Buenos Aires 13. september — AP. TALIÐ er, að vinstri sinnaðir skæruliðar hafi staðið á bak við sprengingu, sem varð í lögreglu- rutu í gærkvöldi í borginni Ros- ario f Norður-Argentínu, og sfðan varð hún fyrir vélbyssuskothríð að þvf er heimildir innan lögregl- unnar sögðu. Að sögn hersins biðu níu lögreglumenn og tveir óbreyttir borgarar bana, og þrfr borgarar til viðbótar særðust. Þá hermdu heimildir innan lögregl- unnar, að 12 manns hefðu beðið bana og a.m.k. 17 særzt, er skæru- liðarnir sprengdu lögreglurútuna. Þetta mannfall þýðir, að a.m.k. 946 manns alls hafa beðið bana í pólitískum ofbeldisvekum á þessu ári i Argentfnu, samkvæmt opin- verum tölum. Þar af hafa 752 a.m.k. farizt frá þvf herforingja- stjórnin tók við völdum af Isabel Peron 24. marz. segir, að handtaka hans kunni að vera táknræn fyrir þá hnignun, sem orðið hefur f Chile á sviði mannréttinda, og raunar öðrum löndum f Suður-Amerfku. Montealegre hafði unnið fyrir erkibiskupinn f Santiago, áður en hann var handtekinn, og hann hefur verið hafður f haldi án þess að ákæra hafi verið lögð fram. Tilraunir chilensku kirkjunnar til að fá hann látinn lausan hafa ekki borið árangur, og skorar al- kirkjuráðið á kirkjur um heim allan að láta f Ijós kröftug mót- mæli við fulltrúa Chile erlendis og krefjast þess að Montealegre verði sleppt. Rannsókn á flug- slysinu hófet í gær Zagreb 13. september — Reuter. I DAG hófst í Zagreb í Júgóslavíu rannsókn á versta árekstri í lofti sem orðið hefur i sögunni, —árekstri brezkrar Tridentvélar frá British Airways og júgóslav- neskrar DC-9 leiguvélar s.l. föstu- dag, en þá fórust 176 manns. Atti í dag að yfirheyra fimm manns, sem verið hafa í haldi vegna gruns um vanrækslu í starfi, en nöfn þeirra hafa ekki verið birt. I gær var þjóðarsorg í Júgóslavíu vegna slyssins. Alþjóðadóm- stóllinn hafnar kröfu Grikkja Alþjóðadómstóllinn hafn- aði í dag kröfu Grikklands um að tímabundið bann yrði sett á olíuleit Tyrkja á Eyjahafi, en Grikkir og Tyrkir deila um yfirráð yfir því. Það voru 15 fasta- dómarar dómstólsins, sem tilkynntu um úrskurðinn. Grikkir héldu því fram fyr- ir dómstólnum í síðasta mánuði að olíuleit banda- manna þeirra í Atlants- hafsbandalaginu, Tyrkja, væri ógnun við friöinn á svæðinu. Sögðu þeir að leit- arskipið Sismik—1 hefði rofið landhelgi Grikklands. Kröfðust þeir að tímabund- ið bann yrði sett á olíuleit- ina. Hafnaði dómstóllinn því með 12 atkvæðum gegn 1. Tveir dómarar tóku ekki þátt í vitnaleiðslunum. Koma togaranna um 40 talsins, ber upp á sama tíma og miklar torfur af makrll halda inn á miðin undan ströndum Devon- héraðs. Fiskimenn þar ótt- ast, að þessir erlendu tog- arar með fullkominn frystiútbúnað muni ýta „Ömurlegt plagg” — segir Allon um skýrslu embættismanns Jerúsalem 13. september — Reuter. YIGAL ALLON, utanrfkisráð- herra tsraels, fordæmdi I dag skýrslu embættismanns ísraelsku rfkisstjórnarinnar, þar sem mælt er með þvf, að settar verði hömlur á fólksfjölgun á svæðum Araba f Galfleu, og kallaði hana „ömur- legt plagg“. Allon sagði, að skýrsl- an, sem unnin var af Yisroel Koenig, aðalfulltrúa stjórnar- innar f Galfleu, hefði skaðað orð- stfr tsraels sem lýðræðisrfkis og spillt fyrir viðleítninni til að skapa friðsamlega sambúð milli Araba og Gyðinga. Þetta er harð- asta árás af hálfu rfkisstjórnar- Enn frestar Tito heimsókn Beljjrad 13. september-Reuter. TITO Júgóslavfuforseti frestaði f dag iiðru sinni á einni viku opin- berri heimsókn erlends þjóð- höfðingja til landsins, en hann gengst undir læknismeðferð vegna lifrarsjúkdóms. Tilkynnt var á föstudag f Belgrad, að fjög- urra daga heimsókn Giscard d’Estaings forseta Frakklands hefði verið frestað, og f dag var tilkynnt að fjögurra daga heim- sókn Margrétar Danadrottningar hefði einnig verið frestað, en hún átti ekki að hefjast fyrr en 28,september. Fréttaskýrendur f Belgrad segja að þessi tilkynning kunni að vera tilraun til að stöðva vangaveltur fréttamanna um að yfirlýsingin um veikindi Titos eigi sér pólitíska undirtóna. innar á skýrslu þessa, sem hið vinstri sinnaða dagblað A1 Hamishmar birti f sfðustu viku f heimildarleysi. I henni er hvatt til harðra refsinga gegn arabfsk- um leiðtogum f Galfleu sem gagn- rýna rfkisstjórnina, niðurskurðar opinberra fjölskyldubóta til fjöl- mennra arahfskra fjölskyldna og til þess að ungir Arabar stundi nám elendis, — og verða þar sfð- an eftir. Helsingfors í Sovétríkjimiim? Helsinsfors 13. september — NTB ER Helsingfors f Finnlandi eða í Sovétrfkjunum? Þeirrar spurningar spyrja margir eftir að hafa skoðað nýjasta auglýs- ingabækling finnska flugfé- lagsins Finnair, sem ætlaður er bandarfskum markaði. A kápunni er maður hvattur til að fara í fimmtán daga ferð um Sovétríkin og heimsækja 18 stórborgin. Meðal þessara sovézku borga nefnir flugfé- lagið, sem er rfkisrekið, Moskvu, Kiev, Leningrad, Tall- in og Helsingfors. Kvöldblaðið Ilta sanomat hefur spurt markaðsstjóra Finnair, Risto Ojanen, hvort þetta gefi ekki vísbendingu um að Helsing- fors sé f Sovétríkjunum. „Nei, við höfum ekki orðið varir við að fólk skilji þetta þannig. Fólk, sem fer í svona löng ferðalög er venjulega vel upp- lýst og veit betur,” sagði Ojanen. A-Evrópskir togarar hrella enska siómenn London 13. september. Einkaskeyti til Mbl. frá AP: FLOTI rússneskra og rúm- enskra togara, sem nú er kominn á miðin undan suð- urströnd Englands hefur á ný vakið ótta um afkomu 2000 brezkra sjómanna, sem veiða á heimamiðum. þeim alveg af miðunum og hirða lífsviðurværi þeirra. Les Cunningham, formaður samtaka fiskimanna i Suðvestur- Englandi, sagði í dag: „Rússar eru ógnun, sem við virðumst þurfa að búa við til langframa. Floti 100 veiðiskipa getur aflað um 4.000 tonna á dag og slík veiði getur riðið fiskistofnunum að fullu." Hann sagði, að fiskimenn á þessu svæði kynnu að verða atvinnu- lausir innan eins árs nema brezka ríkisstjórnin geri eitthvað til að stöðva ofveiði erlendra togara. David Mudd, þingmaður fyrir héraðið, sagði i dag um veiðar austur-evrópsku togaranna: „Sú staðreynd, að þeir voru mættir til leiks strax á fyrsta degi veiðitima- bilsins, sýnir, að þeir eru stað- ráðnir i þvi að þurrausa miðin af fiski.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.