Morgunblaðið - 14.09.1976, Page 40

Morgunblaðið - 14.09.1976, Page 40
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JftvtQnnbUibib AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JR*r0tinbtaí)iíi ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976 Skeiðarárhlaup fyrr á Mosfellssveit: ferðinni en ætlað var Lítil stúlka FLEST bendir nú til þess, að hlaups sé að vænta úr Skeiðará, en vatnsborð hækkar hægt og stöðugt ( ðnni samfara mikilli jöklafýlu, að sögn Sigurjöns Rist vatnamælingamanns, en hann hugðist halda austur f nótt sem leið og byrja mælingar á ánni ( dag. Sigurjón sagði, að bezta vís- bendingin um hlaup væri alla jafnan jöklafýlan og eins það, að miðað við eðlilegar kringumstæð- ur hefði áin á þessum árstima fremur átt að lækka vegna þess frost væri á jöklinum um nætur Að sögn Sigurjóns er aðdrag- andinn nú alveg samsvarandi þvf, sem verið hefur í fyrri hlaupum, en venjan væri sú, að þetta væri hæg þróun og gæti tekið hálfan mánuð til þrjár vikur, þar til hlaupið næði hámarki. Hins vegar væri þetta hlaup heldur fyrr á ferðinni en menn hefðu reiknað Framhald á bls. 26 Flugránsnefndin: Fleiri en ein áætlun er til með tilliti til mismunandi aðstæðna FLUGRANSNEFNDIN svo- nefnda kom saman til fundar ( Reykjavfk í gær og fóru nefndar- menn þar yfir starfsskipulag sitt með tilliti til aðgerða á Keflavfk- urflugvelli sl. laugardag vegna komu króatfsku flugræningjanna á TWA-þotunni. Það var sam- dóma álit þeirra tveggja nefndar- Búið að salta 7 þús. tunnur TREG sfldveiði var hjá rek- netabátunum f gærdag og komst aflinn hæst upp f 60 tunnur hjá einum bátnum, sem leggur upp á Hornafirði. Veiðin hefur verið að tregast töluvert sfðustu dagana. Að sögn síldarútvegsnefndar var sl. laugardag búið að salta í kringum 7 þúsund tunnur. Sfldin sem veiðist er yfirleitt fremur stór og falleg og hentar vel til söltunar. manna, sem Mbl. ræddi við f gær, þeirra Kristins Gunnarssonar, fuiltrúa samgönguráðuneytisins, og Pétur Guðmundssonar flug- vallastjóra, að starfsskipulag nefndarinnar hefði gefið mjög góða raun. Báðir lögðu þeir Kristinn og Pétur ríka áherzlu á, að ekki væri hægt að gefa neinar frekari upp- lýsingar um það f hverju starfs- skipulag nefndarinnar væri fólg- ið, heldur væri hér eðlilega um algjört trúnaðarmál að ræða og helgaðist leyndin af því, að fyrir- byggja að flugránshópar fengju upplýsingar fyrirfram um við- brögð yfirvalda á Keflavíkurflug- velli við einstökum tilfellum í lík- ingu við ffugránið á laugardag. Pétur Guðmundsson flugvalla- stjóri tók fram, að innan starfs- skipulags nefndarinnar væru fleiri en ein áætlun og miðuðust þessar áætlanir við að taka til allra hugsanlegra aðstæða, sem kynnu að skapast. Það verður að kafa djúpt f tunnuna til þess að leggja fyrsta sfldarlagið, en þær vfla það ekki fyrir sér sfldarstúlkurnar f Eyjum fremur en annars staðar. Myndina tók Sigurgeir f Eyjum um helgina, þegar söltun hófst þar. Sjá bls. 3. drukknaði í afrennslisþró ÞAÐ hörmulega slys varð á Teigi f Mosfellssveit skömmu fyrir klukkan 19 á sunnudaginn, að fjögurra ára stúlka féll f afrennslisþró, sem full var af vatni, og drukknaði stúlkan f þrónni. Lítla stúlkan hét Jóna Sigurðardóttir, Asmundarstöðum II, Asahreppi, Rangárvallasýslu. Jóna litla var fædd 1. marz 1972 og var dóttir hjónanna Nönnu Bjargar Sigurðardóttur og Sig- urðar Garðars Jóhannssonar. Nánari atvik voru þau, að for- eldrar Jónu komu að Teigi undir kvöldmat á sunnudag, en þangað áttu þau erindi. Stoppuðu þau þar í hálftíma og ætlaði Jóna litla að vera úti við leik á meðan. Þegar foreldrarnir bjuggust til brottfar- ar, var farið að svipast um eftir Jónu og fannst hún fljótlega í frárennslisþrónni. Var hún þá lát- in. Þró þessi er steypt, um einn metri á dýpt, og var hún full af vatni. Liggur þróin meðfram hænsnahúsi á staðnum, en á Teigi er alifuglabú. 94 skjálftar mælast nú við Kröflu á sólarhring SAMKVZFIVIT cfðnctii mælimr- fn11 (clmAo fí 1 »A dobn A w «« „SAMKVÆMT sfðustu mæling- um okkar fer virkni enn vaxandi á Kröflusvæðinu og margvfslegar athuganir þarna upp á sfðkastið gefa til kynna, að það er a.m.k. Strangt eftirlit með veiðum útlendinga: Uppistaðan er karfi og ufsi, þrír steinbítar og tíu síldar VARÐSKIPSMENN hafa strang- ar gætur á veiðum erlendra fiski- skipa hér við land, og sfðast á sunnudag var farið um borð f einn þýzkan togara og einn brezk- an fyrir Suðausturlandi. Varðskipsmenn könnuðu sér- staklega samsetningu aflans f v- þýzka togaranum, og komu í ljós í lest skipsins 400 kassar af karfa og um 1600 kassar af ufsa. í síð- asta togi skipsins reyndist uppi- staðan vera karfi og ufsi, en auk þess þrír steinbítar og 10 síldar, svo að nákvæm hefur athugunin verið. Öll veiðarfæri v-þýzka togarans reyndust vera í lagi og sömu sögu er áð segja um veiðarfæri og afla brezka togarans, sem varðskips- menn fóru um borð í. Að sögn Gunnars Ólafssonar hjá stjórn- stöð Gæzlunnar er haft strangt eftirlit með veiðum fiskiskipa við landið og skoðunarferðir af þessu tagi alltaf farnar öðru hverju. í gær voru að veiðum hér við land 17 v-þýzkir togarar, 4 belg- ískir, þrír færeyskir og 22 brezkir, en auk þess 2 á siglingu áleiðis til Englands og einn að koma á mið- full ástæða til að slaka hvergi á eftirliti með goshættunni,“ sagði Axel Björnsson jarðeðlisfræðing- ur f samtali við Morgunblaðið f gær, en hann hefur umsjón með gosvaktinni, sem svo er nefnd, fyrir Orkustofnun. Axel sagði, að sérstaklega hefði nú síðustu dagana orðið mikil aukning á tíðni jarðskjálftanna á svæðinu og miðað við fimm daga meðaltal mælast nú 94 skjálftar þar á sólarhring, en skjálftarnir fara einstöku daga niður í 75 yfir sólarhringinn og allt upp í 120. Sagði Axel, að skjálftatíðnin á svæðinu hefði ekki orðið meiri allt frá þvf að gaus í Leirhnjúki. Einnig sagði Axel, að nýlegar mælingar á landrisi sýndu, að ris- ið hefði lítið eitt hægt á sér, eða FYRSTU RÉTTIR HAUSTS- INS — Þúsundum fjár er þessa dagana smalað til rétta um land allt. Þessi mynd var tekin f Tjarnarrétt í Kelduhverfi í N.- Þing. sl. föstudag. — Sjá grein um Tjarnarré‘t á bls. 10 og 11 í blaðinu f dag. i jósm. Mbl. t.g. Jarðskjálftatíðn- in hefur vaxið ört síðustu daga og ekki orðið meiri frá gosi frá því að vera 6,5 mm á sólar- hring f 5.3 mm á dag, en risið væri engu að síður enn verulegt. Þá er hallinn á stöðvarhúsinu nú mældur daglega, og virðist það stöðugt vera að rétta sig af og ris norðurenda hússins er um 0.15 mm á dag miðað við suðurendann siðustu 25 dagana, og ekki að sjá, að neitt lát sé á þessu risi, að sögn Axels. Axel kvað því augsýnilegt, að virknin færi stöðugt vaxandi, breytingar mætti greina á hvera- svæðinu og til þessa hefði einn nýr hver myndazt, en sá væri lítið Framhald á bls. 26 Dagvistunar- gjöld hækka DAGVISTUNARGJÖLD á dag- heimilum og leikskólum Sumar- gjafar hækkuðu um sfðustu mánaðamót um 9%. Dagheimila- gjöld hækkuðu úr 11 þúsund f 12 þúsund krónur fyrir mánuðinn og leikskólagjöld úr 5.500 krónur f 6 þúsund krónur fyrir mánuðinn. Mbl. fékk þær upplýsingar á skrifstofu Sumargjafar, að þessi hækkun væri tilkomin vegna launahækkana, en um 80% af rekstrarkostnaði stofnananna er launakostnaður. Ríkissjóður Framhald á bls. 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.