Morgunblaðið - 02.10.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÖBER 1976
FRÁ HÖFNINNI ÁRIMAO
HEILLA
í DAG er laugardagur 2.
október, Leódegarlumessa,
276 dagur ársins 1976.
Árdegisflóð I Reykjavlk er kl.
01.21 og siðdegisflóð kl.
14.01 Sólarupprás I Reykja
vik er kl. 07.39 og sólarlag er
kl. 1 8.53. Á akureyri er sólar-
upprás kl. 07.26 og sólarlag
kl. 18.36. Tunglið er i suðri i
Reykjavik kl. 21.23. (islands-
almanakið).
ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu að
Vesturbergi 130 í Breiðholtshverfi, til ágóða
fyrir Blindrafélagið og söfnuðu 2.600 krón-
um. Telpurnar heita Ásthildur Erla Gunn-
arsdóttir, Elvur Rósa Sigurðardóttir og &ig-
rún Önf jörð.
NÓTASKIPIÐ Sigurður
kom hingað til Reykjavík-
ur af loðnumiðunum f
fyrrinótt með loðnufarm
til löndunar. Þá kom rann-
sóknarskipið Bjarni
Sæmundsson úr rannsókn-
arleiðangri, og togarinn
Bessi frá Isafirði, sem hér
var til viðgerðar, fór vest-
ur. 1 gærdag var Selá vænt-
anleg frá útlöndum og í
gærkvöldi fór Mánafoss
áleiðis til útlanda. I dag er
Hvítá væntanleg að utan,
sömuleiðis Hvassafell.
Norskur fiskibátur kom i
fyrradag og I fyrrakvöld
fór danska herskipið
Beskytteren.
| AHEIT OC3 GJ/XFIR |
Áheit og gjafir á Strandar-
kirkju. J.K.
500.-, Þ 1.000.-, Dúdda
1.000.-, Ása 5.000.-,
HJÓNIN Svanlaug Einars-
dóttir og Skúli Sigurðsson,
Holtagerði 8 I Kópavogi,
eiga gullbrúðkaup 9.
október næstkomandi.
Gullbrúðkaupshjónin taka
á móti gestum I dag, 2. okt.,
milli kl. 5—8 síðd. á heim-
ili sonar sins að Melaheiði
9, Kópavogi.
Himinn og jörð munu liða
undir lok, en orð min
munu alls ekki undir lok,
liða. En um þann dag eða
stund veit enginn, ekki
einu sinni englarnir á
himni, né sonurinn, held-
ur aðeins faðirinn. (Mark.
13, 31 — 32
K ROSSGATA
■■9
11
_
:t:
15
m
LÁRÉTT: 1. fljóta, 5. eign-
ast, 7. bráða, 9. leyfist 10.
larfar, 12. samhlj., 13.
þjóta, 14. sk.st. 15. kinka
kolli 17. óttaðist.
LÓÐRÉTT: 2. mjög 3. slá
4. bankinu 6. særðar 8.
sendi burt 9. mey 11.
merkja 14. fatnað 16. til.
LAUSN Á
SÍÐUSTU
LÁRÉTT: 1. krafts 5. tel
6.UU 9. krotar 11. KÐ 12.
iða 13. ár 14. nám 16. óa 17
anaði.
LÓÐRÉTT: 1. klukkuna 2.
at 3. festir 4. TL 7. urð 8.
grafa 10. að 13. áma 15. án
16. ói.
1 DAG verða gefin saman i
hjónaband í Neskirkju
ungfrú Ingunn Magnús-
dóttir og Trausti Bragason.
Séra Frank M. Halldórsson
gefur brúðhjónin saman í
Neskirkju kl. 15. — Heim-
ili þeirra verður að Fálka-
götu 6, Rvík.
NYLEGA hafa opinberað
trúlofun sina ungfrú Elísa-
bet Magnúsdóttir Mela-
braut 48, Seltjarnarnesi,
og Jón Ágúst Eiriksson,
Kársnesbraut 127, Kópa-
vogi.
FRÉT-TIR
PRESTAR I Reykjavik og
nágrenni. Hádegisverðar-
fundur verður I Norræna
húsinu á mánudaginn kem-
ur.
FRÁ Mæðrafélaginu. Bas-
ar og flóamarkaður verður
að Hallveigarstöðum á
sunnudaginn kemur milli
kl. 2—5 síðd. Þeir sem ætla
að gefa muni á basarinn
komi þeim til skila að Hall-
veigarstöðum eftir kl. 5 1
dag.
KVENFÉLAG Breiðholts.
Fundur verður á þriðju-
daginn kemur, 5. október,
kl. 8.30 siðd. I samkomusal
Breiðholtsskóla. Konráð
Ádolfsson kynnir Dale
Garnegie.
SUNNUDAGASKÓLINN I
húsi KFUM & K við
Amtmannsstíg er nú aftur
tekinn til starfa. Öll börn,
drengir og stúlkur, eru vel-
komin í skólann hvern
sunnudagsmorgun kl.
10.30. árd. Biblíumyndir I
litum fá börnin með heim
úr skólanum.
HEIMILISDYR
VeriS nú svolítið rólegir meðan ég snurfusa mig dálltið til, greyin mín.
STÁLPAÐUR högni er I
óskilum í Hlíðunum. Hann
er hvítur með gráa bletti.
Hann er með blátt leður-
hálsband með litilli bjöllu
í. Eigendur kisa geri við-
vart í sima 14594 eða
15756.
DAGANA 1. — 7. október er kvöld- og helgarþjónusta
apótekanna f borginni sem hér segir: 1 Háaleitis
Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl.
22 öll kvöld nema á sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANGM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækní á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
HEIMSÓKNARTÍMAR
Borgarspítalinn.Mánu'
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
, 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga klJ
15.30— 16.30. Kieppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —'
Kópavogshælið: Eftír umtalí og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
S0FN
SJUKRAHUS
LANDSBÓKASAFN
tSLANDS
SAFNHtlSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. CJtláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN
REYKJAVfKUR, AÐALSAFN. útlánadeild, Þingholts-
stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju.
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. sími
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segír: BÓKABfLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30. —2.30. — HOLT—HLfÐAR Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. _
LAUGARNESHVERFI: Dalbract /Kleppsvegur,
þríðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7-00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið al!a virka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SjÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Auglýsingarnar voru oft
llflegar og höf«u«u mjög til
buddunnar. Auglýsing frá
Vöruhúsinu er svohljóö-
andl: Hvar kaupir maður
ódýrast? Þessa spurningu
heyrir maður manna á milli
daglega, og sérstaklega nú I
peningavandræðunum.
Vöruhúsið heflr nú fengið heim allar haustvörur
slnar, belnt frá verksmlðjum, án nokkurra mlllum
manna, og getum vlð nú boðlð okkar heiðruðu vlðskiftæ
vlnum vörur 20%—50% undir þvl verðl, sem þelr urðu
að gefa fyrlr þær I fyrra..
„Munlð að litlar peningaupphæðir verða endíngar-
bestar með þvl að gera innkaupin I Vöruhúsinu."
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
r UKNCISSKRANING NR. 106 — |, oktðber 1976 Skráðfrá Kining Kl. 12.00 Kaun Sola
l Bandarfkjadollar 187,10 187.50
1 Sterlingspund 313.00 314,00-
I Kanadadollar 192,50 193,00*
100 Danskar krðnur 3183,85 3192,35*
100 Norskar krónur 3509.40 3518,70*
100 Sænskar krðnur 4383.90 4395.60*
100 Finnsk mörk 4859,70 4872.70*
100 Franskir frankar 3773,45 3783,55*
lOOBelg. frankar 495,55 496.85*
lOOSvlssn. frankar 7652,65 7673,05»
lOOGylllnl 7266,70 7306,20*
100 V,—Þýzk mörk 7658.15 7676.55*
lOOLIrur 21.51 21,57*
100 Austurr. Sch. 1081.20 1084.10*
100 Escudos 600,95 602,55*
100 Pesetar 275.30 276,00*
100 Ven 65,27 65,44*
V * Breyting frá sfðustu skráningu.