Morgunblaðið - 02.10.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.10.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1976 ! raömiuPÁ Spáín er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Einhver eldri persóna reynir að hafa áhrif á val þitt á nýjum vini. Annrfkið er mikið f dag og það er spenna f loftinu. Nautið 20. aprf! — 20. maf Þú kynnist einkennilegri persónu. Þú skalt ekki tengjast of nánum böndum við hana fyrr en kynnin eru orðin meiri. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Vertu ekki svo upptekinn af sjálfum þér að þú gleymir skyldum þfnum við aðra. Þú eignast nýjan vin í kvöld. Krabbinn </9á 21. júní — 22. júlf Ástandið er illviðrasamt bæði heima fyr- ir og á vinnustað. Gerðu það sem þú getur til að bæta það. Vertu greiðasamur við vini þfna. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Eigingirni einhvers kemur þér f erfiða aðstöðu. Reyndu að koma þessari per- sðnu f skilning um að aðrir hafa Ifka sín réttindi. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú færð einkennilegar fréttir. Huggaðu þá sem eiga f erfiðleikum. Vogin W/Á^-á 23. sept. — 22. okt. Þú færð bréf með góðum og skemmtileg- um fréttum. Góður dagur til að hefja ný störf og skipuleggja framtfðina. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Hugmyndir þínar fá góðan hljómgrunn og þær bera meiri árangur en þig grunaði. Þú skalt eiga rólegt kvöld heima. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þótt þú sért örlátur og hjálpsamur skaltu ekki láta misnota þig. Þú færð stuðning úróvæntri átt f deilumáli. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú þarft að gera einhverjar breytingar á dagskipaninni til að þóknast fjölskyld- unni. Eyðslusemi er engum til góðs. ==1$ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Eitthvað óvænt gerist f fjölskyldunni sem vekur mikla gleði. Þú færð bréf sem þarfnast nánari útskýringa. wJjjL Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Það fer að rofa til f fjármálunum. Það gorist eitthvað skemmtilegt f kvöld og þú nýtur þess að vera f góðum félagsskap. TINNI Hvctð var a seyði ? þe/ r voru u/veo soœ/c/uv/t- /ausir. Þeir rótuðu e/us og öó/r / ö//u. Sqýóust /eita. aí /rabba-n/oursuduc/ós. X-9 ... OG vi£> HÖFOM HÚS þAR ALVEQ ÚTAF FyRIR OKRUR ALLT FRl'lÐ- SEM SAGT SVE'TASÆLA OG ALLT pAÐ SHERLOCK HOLMES RAUOA MVLLAM ______ ____________ „ MR.LAUTREC,MÁ É-6 kvnna miö, ég heiti sherlockholmes OG þETTA ER VlNUR MINN 06 STARFSBRÓÐlR, DR WATSON ÉG, ' LAS UM pAÞ í MORÖUN, AÐ þÉR HEFÐUÐ VERIE> HANDTeKNIR/ OG Sfi>AN LATNIR LAUSIR." Þú ázt ekki allan kvöldmatínn þinn... MV öRANPMOTMER ALWAV5 TOLP ME TO LEAVE A LITTLE 50METHÍN6 Þetta er handa honum Leifa sem hún amma mfn var alltaf að tala um að ætti ekki að fá neitt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.