Morgunblaðið - 02.10.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.10.1976, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÖBER 1976 8 Skóli Emils KENNSLA ER HAFIN Hóptímar og einkatímar. — Innritun í síma 1 6239. Emil Adólfsson, Nýlendugötu 4 7. m/s Baldur fer frá Reykjavík þriðjudaginn 5. október til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: alla virka daga til hádegis á þriðjudag. Endaraðhús í Seljahverfi Til sölu glæsilegt endaraðhús við Engjasel í Breiðholti II. Húsið er tvær hæðir og jarðhæð. Samtals rúmlega 180 fm. Húsið selst fokhelt innan, fullgert utan þ.e. pússað, málað, og með útihurðum. Fullgerð bíla- geymsla fylgir. Eignin er til afhendingar nú þegar. Beðið verður eftir 2.3 millj. kr. Húsnæðism.stj.láni. Verð: 10.0 millj. Teikningar á skrifstof- unni. Uppl. í dag frá kl. 1 —6. Birgir R. Gunnarsson s/f. S. 32233. Leshringir Heimdallar LESHRINGUR UM KENNINGU MARXS Leiðbeinandi verður Hannes H. Gissurarson, fundir leshringsins hefjast miðvikudag 6 okt. Efni fundanna verður sem hér segir: Hannes H. Gissurarson. 1 Karl Marx og kenning hans — alm inng. 2. Þráttarhyggja (Dialectics). 3. Sögustefna (Historicism). 4. Söguleg efnishyggja (Historical materialism). 5. Sporgöngumenn Marxs — heima og erlendís 6. Kenning Marxs metin. 7 Kenning Marxs nú á dögum Fundirnir verða með því sniði, að einhver þátttakenda hefur framsögu um fundarefnið, það er siðan rætl í Ijósi ýmissa kafla i verkum Marxs og gagnrýnenda hans og reynt að orða einhverja niðurstöðu Fengnir verða gestir, félagsfræðingar, hagfræðingar og heimspekingar, eftirefnum og ástæðum, á fundina Bókakostur i leshringnum verður þessi: Karl Marxs og Friedrich Engels: Úrvalsrit 1 — 2, útg Heimskríngla, Karl R. Popper: The Open Society and Its Enemies 1 — 2, H. B Acton: The llluson og the Epoch — en tvö síðarnefndu ritin eru helztu gagnrýnis- verk um kenningu Marxs nú á dögum Reynt verður að útvega þátttakendum í leshringnum þessar bækur á sæmilegum kjörum. Fundur verða hálfsmánaðarlega á miðvikudögum tammr.m Karl Marx. LESHRINGUR UM FRJÁLSHYGGJU (LIBERALISMA) Viðfangsefnið verður kannað með svipuðum hætti og hjá leshring Marxisma Litið verður á hugmyndir frjálshyggjunnar frá mismunandi sjónarhornum og gerð grein fyrir mikilvægi þeirrá fyrir nútlmann. Efnistök og lesefni verður ákveðið á fyrstu fundum hópsins Leiðbeinandi verður Kjartan G Kjartansson, og fundirnir hálfsmánaðarlega á laugardögum, sá fyrsti 9 okt Kjartan G. Kjartansson. J.S. Mill. Davfð Oddsson. LESHRINGUR UM BORGARMÁLEFNI REYKJAVÍKUR Fundir hópsins verða annan hvern laugardag, sá fyrsti 16 okt Hinir ýmsu þættir borgarmálanna verða teknir fyrir. Leiðbeinandi verður Davlð Oddsson. Til þess að auðvelda skipulagningu og undirbúning eru áhugamenn hvattir t» þess að hafa samband við skrifstofu Heimdallar I Bolholti 7 (Sjálfstæðis- húsinu) s. 82900. —Stjórnin. Morgunblaðid óskareftír blaðburðarfólki í eftirtalin hverfi: Blesugróf — Tjarnargata, Faxaskjól — Reynimelur 1 —56. Ljósheimar lægri tölur. Upplýsingar í síma 35408 JltoiQgttitMiifrife Til sölu íbúðarhúsið Dalbraut 34, Bíldudal. Stendur á mjög góðum stað, gæti verið hentugt fyrir sumarhús. Allar nánari uppl. í síma 94-2143 milli kl. 1 1 —1 2 f.h. og 6 — 7 á kvöldin. Til sölu Lítið snoturt einbýlishús á mjög eftirsóttum stað, sunnan í móti í Kópavogi. 10.000 fm. skógivaxið afgyrt land. Sigurður Helgason Hrl. Þingholtsbraut 53 Sími 42390 kvöld og helgars/mi 26692. DALSHRAUN4 Húseignin Dalshraun 4, Hafnarfirði, er til sölu. Húsið er tvær sambyggðar álmur ca. 420 fm. hvor eða alls 836 fm og hentugt sem iðnaðar- og verkstæðishúsnæði. Lóðin er 4.150 fm að stærð. Upplýsingar gefur til 5. október n.k. Theodór S. Georgsson hdl., Hafnarstræti 5, SÍmi 24220. Olíuverzlun íslands hf. Akranes Hef m.a. til sölumeðferðar eftirtaldar ibúðir: 2ja herb. við Krókatún. 3ja herb. við Suðurgötu, Skólabraut. 3ja herb. endaíbúð í blokk við Garðabraut, falleg íbúð. 4ra herb. efri hæð við Heiðarbraut, hagstætt verð. 4ra herb. hæð við Háholt. 4ra herb. efri hæð með bílskúr við Jaðarsbraut. 4ra herb. efri hæð með bílskúrvið Skólabraut. 5 til 6 herb. efri hæð með bílskúr við Vestur- götu. 7 herb. efri hæð við Kirkjubraut. Einbýlishús við Vesturgötu með bílskúr. Við Brekkubraut með bílskúr. Suðurgötu með bíl- skúr. Dillholt með bílskúr. Heiðarbraut með bílskúr. Furugrund nýtt hús með bílskúr og við Reynigrund í byggingu. 2ja og 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi hagstætt verð ef samið er fljótlega. Afhending eftir rúmt ár og verða íbúðirnar þá fullbúnar. Hús og eignir fasteignasala Akranesi, sími 93-1940 Uppl. á sama stað einnig á kvöldin og um helgina. Lögm. Þórhallur Sæmundsson hrl. Haukur Bjarnason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.