Morgunblaðið - 02.10.1976, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTOBER 1976
jffl
ffl
i
m
8
I
F
s
1
EIMSKIP
A NÆSTUNNI
FERMA SKIP VOR
TIL ÍSLANDS
SEM HÉR SEGIR:
ANTWERPEN
Úðafoss 4 október
Tungufoss 1 1. október
Grundarfoss 18. október
Úðafoss 25. október
Tungufoss 1. nóvember
ROTTERDAM
Úðafoss 5. október
Tungufoss 1 2. október
Grundarfoss 1 9. október
Úðafoss 26. október
Tungufoss 2. nóvember
FELIXSTOWE
Mánafoss 5. október
Dettifoss 12. október
Mánafoss 19. október
Dettifoss 26. október
Mánafoss 2. nóvember
HAMBORG
Mánafoss 7. október
Dettifoss 14. október
Mánafoss 21. október
Dettifoss 28. október
Mánafoss4. nóvember
PORTSMOUTH
Goðafoss 1. október
Bakkafoss 4. október
Brúarfoss 12. október
Bakkafoss 25. október
Hofsjökull 28. október
Goðafoss 5. nóvember
Selfoss 1 0. nóvember
KAUPMANNAHÖFN
Múlafoss 5. október
írafoss 12. október
Múlafoss 19. október
írafoss 26. október
Múlafoss 2. nóvember.
GAUTABORG
Múlafoss 6. október
írafoss 1 3. október
Múlafoss 20. október
írafoss 27. október
Múlafoss 3. nóvember
HELSINGBORG
Álafoss 7. október
Álafoss 22. október
KRISTIANSAND
Bæjarfoss 4. október
Álafoss 8. október
Álafoss 21. október
TRONDHEIM
„Skip' 1 8. október
GDYNIA / GDANSK
Urriðafoss 14. október
Fjallfoss 22. október
VALKOM
Urriðafoss 1 2. október
Fjallfoss 20. október
VENTSPILS
Urriðafoss 13. október
WESTON POINT
Kljáfoss 30. september
Kljáfoss 1 2. október
Kljáfoss 26. október.
REGLUBUNDNAR
VIKULEGAR
HRAÐFERÐIR FRÁ:
ANTWERPEN,
FELIXSTOWE,
GAUTABORG,
HAMBORG,
KAUPMANNAHÖFN,
ROTTERDAM
ALLT MEÐ
EIMSKIP
ÞRÚTTUR
REYKJAVÍKUR-
MEISTARI
ÞRÓTTARAR hrepptu Reykja-
víkurmeistaratitilinn í hand-
knattleik I ár, með þvf að sigra IR
I úrslitaleik með 21 —19 ( Laugar-
dalshöllinni ( gærkvöldi. Voru
Þrðttarar vel að þessum sigri
komnir, þar sem þeir voru betra
liðið (þessari úrslitaviðureign.
Þrðttur náði snemma forystu (
leiknum og mestur varð munur-
inn 6 mörk um tfma ( fyrri hálf-
leik, er staðan var 12—6. I hálf-
leik var staðan þannig að Þrðttur
hafði skorað 12 mörk en IR 8. 1
seinni hálfleik tðku iR-ingar svo
að saxa á forskotið og var staðan
orðin 16—15 fyrir Þrðtt er Hall-
dðr Bragason skoraði þrjú mörk f
röð fyrir Þrðttarliðið og breytti
stöðunni f 19—15. Þróttarar léku
skynsamlega undir lok leiksins,
héldu knettinum mikið og fengu
mörg frlköst dæmd.
Markhæstur í Þrðttarliðinu var
Konráð Jðnsson sem skoraði 9
mörk, en markhæstur iR-inga var
Vilhjálmur Sigurgeirsson sem
skoraði einnig 9 mörk. I leik um
5. sætið sigraði Valur Fram
21—19.
1. deildar keppnin með öðru
sniði í vetur en oftast áður
Ur leik FH og Hauka f tslands-
mótinu ( fyrra. Ingimar
Haraldsson úr Haukum er
þarna að senda knöttinn ( mark
FH-inga, án þess að Örn og
Guðmundur fái vörnum við
komið. Þessir leikmenn verða (
sviðsljósinu um helgina, en
Guðmundur verður þð ekki
með FH-ingum þar sem hann
hefur gengið ( raðir Framara
að nýju.
- TÆPLEGA 4000 MANNS MUNU TAKA ÞÁTT í MÓTUM HSÍ
ÍSLANDSMÓTIÐ I handknattleik
hefst á morgun og fara þá fram fjórir
leikir I 1. deild karla. Verður mótið
með töluvert öðru sniði I vetur en
oftast áður. þar sem nú er landslið-
inu ætlaður meiri tfmi til æfinga og
leikja en verið hefur. Þannig á fyrri
hluta íslandsmótsins að vera lokið
21. nóvember nk, og eiga hand-
knattleiksunnendur að geta fengið
ISLANDSMEISTARAR FH (
handknattleik hefja vörn lslands-
meistaratitils s(ns annað kvöld er
þeir mæta tR-ingum f Iþrðttahús-
inu ( Hafnarfirði. Verður þessi
leikur, ásamt leik Valsog Þrðttar,
MUHAMMAD Ali, heimsmeistari
( hnefaleikum þungavigtar, tíl-
kynnti á fundi með fréttamönn-
um ( Istanbul 1 Tyrklandi f gær,
að hann hefði ákveðið að hætta
keppni ( hnefaleikum — að slag-
ur sinn við Norton á þriðjudags-
nóttina hefði verið sfn sfðasta
keppni. Framvegis myndi hann
helga baráttunni fyrir bættum
kjörum blökkumanna og
múhameðstrúnni alla krafta sfna,
og hefði hann fyrst og fremst
tekið þessa ákvörðun eftir fund
sem hann átti með Wallace
Muhammad, leiðtoga þelþökkra
múhameðstrúarmanna ( Banda-
rfkjunum, 1 fyrradag.
— Að þessu sinni er mér alvara
að leggja hanzkana á hilluna,
sagði Ali við fréttamenn, þegar
þeir minntu hann á það, að hann
hefðí oftsinnis áður gefið slfkar
nóg við sitt hæf i frá og með deginum
á morgun til þess tlma, þar sem við
hina öru leiki I jslandsmótinu bætist,
að þrjú Fslenzk lið taka þátt I Evrópu-
bikarkeppni I handknattleik, og von
er á vestur-þýzka handknattleikslið-
inu Dankersen hingað I heimsókn á
næstunni.
— Það var með fullu samþykki allra
félaganna sem eiga lið I 1 deild að
sá leikur I 1. deildar keppninni
sem mesta eftirvæntingu vekur
um þessa fyrstu handknattleiks-
helgi f haust. Báðir þessir leikir
verða að teljast fyrirfram mjög
tvfsýnir, og kann frammistaða lið-
yfirlýsingar og jafnvel svarið við
drengskap sinn að honum væri
alvara að hætta.
Þegar daginn eftir að
Muhammad Ali sigraði Ken
Norton í leik þeirra í New York
lýsti hann þvfyfir á fundi með
fréttamönnum að hann ætlaði sér
að keppa a.m.k. einn leik til við-
bðtar áður en hann hætti og mæta
þá landa sfnum George Foreman,
en af honum vann Ali heims-
meistaratitilinn ( hinum fræga
leik ( Zaire og endurheimti þá
titil sinn eftir langt hlé. Á 16 ára
ferli sínum sem atvinnumaður (
hnefaleikum hefur Ali unnið sér
inn 45 milljðnir dollara, og hann
hefði fengið a.m.k. 10 milljðnír
dollara til viðbótar hefðí hann
keppt titilleik við Foreman. Er
ekki vafi á þvf að þessi ákvörðun
Ali verður miki
mótafyrirkomulagið var haf; þannig,
sagði Sigurður Jónsson, formaður
Handknattleikssambandsins á fundi
með fréttamönnum s I. fimmtudag,
þegar mótaskipulagið var kynnt —
Við héldum tvo fundi með forráða-
mönnum félaganna s I sumar, þar
sem fiessi mál voru rædd, og það kom
okkur satt að segja á óvart hvað þeð
fékk jákvæðar undirtektir hjá öllum að
HEFJA
VIO ÍR
anna ( mðtinu f vetur að markast
af þv( hvernig þau hefja vertfð-
ina. Hinir tveir leikirnir á morg-
un verða milli Fram og Grðttu og
Hauka og Vfkings. Einnig þeir
ættu að geta orðið allskemmtileg-
ir, en Framarar og Vfkingar eru
ðneitanlega sigurstrangleg lið (
þeim leikjum.
Leikið verður samtfmis i Laug-
ardalshöll og ( Hafnarfirði á
morgun og hefjast fyrri leikirnir
kl. 20.00 og seinni leikirnir kl.
21.15. 1 LaugardalshölHnni keppa
fyrst Valur og Þrðttur og sfðan
Fram og Grðtta en f Hafnarfirði
mætast fyrst Haukar og Vfkingar
og sfðan FH og IR.
REYKJANESMOTIÐ
REYKJANESMÓTIÐ í handknattleik
heldur áfram af fullum krafti nú um
helgina Kl. 13.00 í dag hefst f
íþróttahúsinu f Njarðvfk keppni f 2.
og 1. flokki karla. Kl. 15.00 á morg-
un hefst f íþróttahúsinu Ásgarði f
Garðabæ keppni f kvennaflokkum og
verður þar leikið fram eftir kvöldi.
Sfðasti leikurinn f Garðabæ verður f
2. flokki karla. Kl. 1 1.00 f fyrramálið
hefst svo keppni 3. og 4. flokks karla
f íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í
Reykjanesmótinu er einnig keppt f 5.
flokki karla, en sú keppni hefst ekki
fyrr en um aðra helgi.
láta landsliðið fá forgang i vetur Það
mun hafa tima til æfinga og leikja
sinna frá 21 nóvember allt til 12
marz, en það verður B
heimsmeistarakeppninni i Austurriki
lokið
Seinni hluti íslandsmótsins á að fara
fram á tímabilinu frá 1 2 marz 1 977 til
1 9 april, en þá á því að Ijúka með leik
Fram og Vals Keppni i öðrum deild
um, svo og i kvennaflokkum verða hins
vegar með líku sniði og áður — þó
verður lögð áherzla á að láta keppni i
2 deild ganga hraðar fyrir sig en verið
hefur og á henni að vera lokið er seinni
hluti íslandsmótsins fer fram
Bikarkeppni HSÍ verður einnig með
öðrum hætti að þessu sinni en verið
hefur og á fyrstu umferð keppninnar
að vera lokið fyrir 20 desember og
annarri umferð á að vera lokið fyrir 1 8
janúar
Gffurleg þátttaka
íslandsmótið verður að þessu sinni
fjölmennara en það hefur nokkru sinni
verið áður, og hið sama má segja um
bikarkeppnina Þátttökuliðum í henni
hefur fjölgað ár frá ári, en enn sem
komið er er aðems keppt i þremur
flokkum, þe meistaraflokki karla,
meistaraflokki kvenna og i 2 flokkt
karla
í íslandsmótinu eru aldursflokkarnir
hins vegar 10, sex aldursflokkar karla
og 4 aldursflokkar kvenna í meistara-
flokki karla er hms vegar keppt í þrem-
ur deildum og I tveimur deildum i
meistaraflokki kvenna
Alls senda 30 félög og iþróttabanda
lög viðs vegar að af landinu lið i
íslandsmótið að þessu sinni, og verða
liðin í karlaflokki alls 1 29 og 63 lið
verða i kvennaflokki og i bikarkeppnina
eru send 39 karlalið og 16 kvennalið,
þannig að alls eru það 247 lið sem
taka þátt i mótum á vegum HSÍ i vetur
Mótin fara fram í átta iþróttahúsum,
þ e í Laugardalshöllinni, Seltjarnar-
nesi, Ga-rðabæ, Hafnarfirði, Akranesi,
Njarðvik, Vestmannaeyjum og á Akur-
eyri Gefur auga leið að erfitt hefur
verið fyrir mótanefnd HSÍ að koma
öllum þessum leikjafjölda fyrir, en Ól
afur A Jónsson, formaður nefndarinn-
ar, gat þess á fyrrnefndum frétta
mannafundi að samstarf nefndarinnar
við forráðamenn iþróttahúsa hefði ver
ið einstaklega gott að þessu smni, og
hvarvetna hefði allt verið gert sem
mögulegt var til þess að greiða götu
handknattleiksmanna
ISLANDSMEISTARARNIR
TITILVÖRN SÍNA í LEIK
ALI HÆTTIR