Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÖVEMBER 1976
® 22-0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
^— ' — ■ ■ ^
LOFTLEIDIR
C 2 1190 2 11 88
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
BILALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660-42902
FERÐABiLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
íslenzka bifreiðaleigan
Simi27220
Brautarholti 24
M.V. Microbus —
Cortinur — Land Rover
Alúðarþakkir og kveðjur til allra
er minntust mín á áttræðisaf-
mæli mínu, þann 8. okt. sl.
Loftur Loftsson
Sand/æk.
A LAUGAVEG
MAGNUS E. BALDVINSSON
UR KLUKKUR OG GJAfAVÖRUR
... BORGARINNAR STÆRSTA URVAL
Á UUGAMEGO
MAGNÚS E. BflLDVINSSON
InnlánNiiiKkiiili loirt
lil lúnwti«>%l<i|»<ii
fBÚNAÐARBANKI
ly ÍSLANDS
AKíLYSfNGASÍMINN F.R:
22480
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
7. nóvember
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vfgslu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Utdráttur úr for-
ustugr. dagblaðanna.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
Hver er f sfmanum?
Árni Gunnarsson og Einar
Karl Haraldsson stjðrna
spjall- og spurningaþætti (
beinu sambandi við hlust-
endur á Eskifirði.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar
„Vor Guð er borg“, kantata
nr. 80 eftir Johann Sebastian
Bach. Agnes Giebel, Wil-
helmine Matthér, Richard
Lewis og Heinz Rehfuss
syngja með kór og hljómsveit
Fflharmónfufélagsins 1
Amsterdam; André Vander-
noot stjórnar.
11.00 Messa f Innra-
Hólmskirkju (hljóðr. 24.
f.m.).
Prestur: Séra Jón Einarsson
1Saurbæ.
Organleikari: Baidur Sigur-
jónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tiikynningar. Tónleikar.
13.15 Hvað er fiskihagfræði?
Gylfi Þ. Gfslason prófessor
flytur þriðja hádegiserindi
sitt: Sjávarútvegur (Evrópu.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
hátiðartónleikum á Salzburg
1 ár, — fyrri hl.:
a. Forleikur að óperunna
„Vilhjálmi Tell“ eftir
Rossini.
b. Sinfónfa nr. 3 1 a-moll op.
56 (Skozka hljómkviðan) eft-
ir Felix Mendelssohn. Ffl-
harmonfusveitin 1 Vfn leik-
ur; Riccardo Mutti stjórnar.
15.00 Þau stóðu (sviðsljósinu
Þriðji þáttur: Brynjólfur Jó-
hannesson.
Vigdfs Finnbogadóttir leik-
hússtjóri tekur saman og
kynnir.
16.00 Islenzk einsöngsiög
Einar Kristjánsson syngur;
Fritz Weisshappel leikur á
pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A hókamarkaðinum
Lestur úr nýjum bókum. Um-
sjónarmaður: Andrés
Björnsson útvarpsstjóri.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
Tónleikar.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Oli frá Skuld" eftir Stefán
Jónsson
Gísli Halldórsson leikari les
(7).
17.50 Stundarkorn með kana-
dlska semballeikaranum
Kenneth Gilbert
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Orðabelgur
Hannes Gissurarson sér um
þáttinn.
20.00 Frá hátfðartónleikum á
Salzburg 1 ár, — sfðari hluti:
Fflharmonfusveitin f Vfn
leikur „Myndir á sýningu"
eftir Mússorgskf. Hljómsveit-
arstjóri: Riccardo Muti.
20.35 Dagskrárstjóri I klukku-
stund
Hertha Jónsdóttir hjúkrun-
arkennari ræður dagskránni.
21.40 „Requiem" eftir Pál P.
Pálsson
Pólyfðnkðrinn syngur. Söng-
stjóri: Ingólfur Guðbrands-
son.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
/HM4UD4GUR
8. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson planóleikari (alla
virka daga vikunnar). Frétt-
ir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Magnús Guðjðnsson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristfn Sveinbjörns-
dóttir les söguna „Aróru og
pabba“ eftir Anne-Cath.
Vestley f þýðingu Stefáns
Sigurðss. (7). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Arni G. Pétursson ráðunaut-
ur talar um vetrarfóðrun
sauðfjár.
tslenzkt mál kl. 10.40: Endur-
tekinn þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Paul Crossley leikur Pfanó-
sónötu nr. 3 eftir Michael
Tippett / Jacqueline Eymar,
Giinter Kehr, Erich Sicher-
mann og Bernard Braunholz
leika kvartett I c-moll fyrir
pfanó, fiðlu, lágfiðlu og selló
op. 15 eftir Gabriel Fauré.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Eftir
örstuttan ieik“ eftir Elfas
Mar
Höfundur les (7).
15.00 Miðdegistónleikar
Maurace Gendron og
Lamoureux hljómsveitin 1
Parfs leika Sellókonsert 1 B-
dúr eftir Luigi Boccherini;
Pablo Casals stj. Alan Love-
dau og St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitin
leika Fiðlukonsert f G-dúr
(K216) eftir Mozart; Neville
Marriner stj.
15.45 Um Jóhannesarguð-
spjall
Dr. Jakob Jónsson flytur
annað erindi sitt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16:20 Popphorn
17.30 Tónlistarttmi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldðrsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Jón G. Sólnes alþingismaður
talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 lþróttir
Umsjðn: Jðn Asgeirsson.
20.40 Dvöl
Þáttur um bókmenntir.
Stjórnandi: Gylfi Gröndal.
21.10 Planósónötur Mozarts
(IX. hluti)
Zoltán Kocsis og Deszö Ránki
leika á tvö pfanó Sónötu 1
D-dúr (K448).
21.30 Utvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir" eftir Tru-
man Capote
Atli Magnússon les þýðingu
sfna(2).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
„Stéttir", smásaga eftir Pét-
ur Hraunf jörð
Höfundur les.
22.30 Tónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar tslands ( Há-
skólabfói á fimmtudaginn
var; — sfðari hluti.
Hljómsveitarstjóri: Karsten
Andersen
Sinfónfa nr. 9 op. 70 eftir
Dmitri Sjostakovitsj. — Jón
Múli Arnason kynnir tónleik-
ana.
23.15 Fréttir. Dagskrárlok.
Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra heitir ein mynda Óskars og hér eru þeir bræður á leið 1 ævintýrin á
Farmalnum.
Þáttur um Óskar Gíslason ljósmyndara
Þau stóðu
í sviðsljósinu:
Brynjólfur
Jóhannesson
ÞRIÐJI þátturinn um leikara sem stóðu
í sviðsljósinu er í dag i umsjá Vigdísar
Finnbogadóttur leikhússtjóra Mun
hún fjalla um Brynjólf Jóhannesson
sem stóð á sviðinu hjá leikfélagi
Reykjavíkur í hálfa öld, eins og Vigdís
komst að orði
— Hann var stórkostlegur hæfileika-
maður, sagði Vigdís, — og ég harmá'
það mest að þátturinn skuli ekki geta
verið í fimm klukkutima þvi það var
svo margt af segulbandasafninu sem
ég tímdi ekki að sleppa úr Vigdís
sagði að það hefði verið mikil vmna að
fara yfir allt þetta efni en í þættinum
reyndi hún að gera Brynjólfi eins góð
skil og mögulegt væri og þeim fjöl-
Brynjólfur Jóhannesson
breytilegu hæfileikum hans Leikin
verða sýnishorn úr frægustu hlut-
verkum hans og m a þar sem hann
syngur Þá verður einnig rætt við Ólaf
Jónsson sem skrifaði bókina um
Brynjólf, Karlar eins og ég, um sam-
vinnu þeirra meðan þeir unnu að
bókinni
í kvöld verur sýndur í
sjónvarpi fyrri hluti dag-
skrár um Óskar Gíslason
ljósmyndara, sem er einn
af brautryðjendum
íslenzkrar kvikmyndagerð-
ar. Fjallað er um upphaf
kvikmyndagerðar hans og
sýndir kaflar úr nokkrum
mynda hans, m.a. Björg-
unarafrekinu við Látra-
bjarg. Af öðrum þekktum
myndum hans má nefna
Síðasti bærinn í dalnum og
Reykjavíkurævintýri
Bakkabræðra sem var
frumsýnd í Stjörnubíói í
október 1951 og verður
einnig sýnt eitthvað úr
henni í þessum fyrri þætti
um Óskar. Með hlutverk
bræðranna á Bakka fóru
Valdimar Guðmundsson,
Skarphéðinn össurarson
og Jón Gíslason.
í þættinum verður mest
fjallað um byrjendaverk
Óskars, fréttamyndir og
heimildamyndina um
Reykjavík vorra daga.