Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 6
I
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1976
í DAG er sunnudagur 7
nóvember, sem er 21 sunnu-
dagur eftir trínitatis (Allra
heilagra messa) 312 dagur
ársins 1 976 Árdegisflóð er i
Reykjavík kl 06 29 og síð-
degisflóð kl 18 43^ (Stór-
streymt er mánudagsmorgun
kl 07 00) Sólarupprás í
Reykjavík er kl 09 30 og
sólarlag kl. 16 48 Á Akureyri
er sólarupprás kl 09 2 7 og
sólarlag kl. 1 6 24 Tunglið er i
suðri í Reykjavik kl. 01.16
(íslandsalmanakið)
SEXTUGUR verður á
morgun, mánudaginn 8.
nóv. Ingólfur Ólafsson vél-
stjóri Háagerði 12 hér í
borg. Hann tekur á móti
gestum á heimili sínu í
dag, sunnudag 7. nóvem-
ber.
Og ég heyrði mikla rödd á
himni, sem sagði Nú er
komið hjálpræðið og
mátturinn og ríkið Guðs
vors, og veldið hans
Smurða, þvi að niður hefir
verið varpað kæranda
bræðra vorra, honum sem
þá kærir fyrir Guði vorum
dag og nótt. (Opinb 12,
10—11.)
1 2 13 * |4 1 I
9 10
li IHp
Lárétt: 1. laupur 5. verkur
6. keyr 9. mer 11. róta 12.
dveljast 13. kindur 14.
Ifkamshluti 16. mynni 17.
fuglinn
Lóðrétt: 1. börnin 2. veisla
3. flutningur 4. rfki 7.
knæpa 8. krot 10. sk.st. 13.
reiða 15. sem 16. ofn
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. heit 5. LL 7. all 9.
AÆ 10. Seifur 12. SS 13.
aka 14. at 15. nasar 17.
arar.
Lððrétt: 2. elli 3. il 4. kass-
inn 6. kærar 8. les 9. auk
11. fatar 14. asa 16. Ra.
m
i h
„Jóhanna” fær
60 sm þykka
dýnu undir sig
mun kveðja tsland fyrir hádegi
á morgun, en þá verður háhyrn-
ingurinn fluttur með vél Iscar-
go til Nice í Frakklandi. Allt
verður gert til þess að ,,Jó-
hönnu“ líði sem bezt á 8 stunda
75 ARA verður á morgun,
mánudag, Arnheiður M.
Jónsdóttir frá Stykkis-
hólmi, nú Hjaltabakka 2
hér í borg.
! GÆR gaf séra Bragi
Benediktsson saman f
hjónaband í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði Hansfnu Rut
Rútsdóttur, Öldugötu 42,
Hafnarfirði, og Birgi Guð-
björnsson, Birkimel 8,
Reykjavík. Heimili þeirra
verður að Vitastig 6,
Hafnarfirði.
| t-MI= I I IFt 1
ENSK MESSA verður í dag
kl. 12 á hádegi i kapellu
Háskólans.
HINN árlegi basar og
kaffisala Foreldra- og
styrktarfélaga heyrnar-
daufra verður haldinn að
Hallveigarstöðum sunnu-
daginn 7. nóvember og
hefst klukkan 14.
PRENTARAKONUR
halda fund i Prentara-
heimilinu á mánudags-
kvöldið kl. 8.30. Mynda-
sýning, Mats Wibe Lund
sýnir myndir sem hann tók
í Thailandi.
?Gc y) UUD
Þá ætti mér ekki að vera neitt að vanbúnaði til að mæta þessum ástsjúku frönsurum, vinur?!
SJALFSBJÖRG, Fél.
fatlaðra f Reykjavfk
heldur árlegan basar sinn
5. desember n.k. Þeir sem
vildu styrkja basarinn og
gefa muni til hans eru vin-
samlegast beðnir að koma
þeim í Hátún 12 á fimmtu-
tjúkum
verkinu...
Til hjálpar >
vangefnurn bömum
Hjáiparstofmm
kirkjunnar
Gíró 20.000
dagskvöldum eða hringja
þangað í síma 17868 og
gera viðvart.
| FRÁHÓFNINNI |
Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ
fór úr Reykjavfkurhöfn
fiutningaskipið Saga,
togarinn Ingólfur Arnar-
son fór á veiðar og þýzka
eftirlitsskipið Rotesand fór
út aftur. Togarinn Hjör-
leifur kom á laugardaginn
úr söluferð til útlanda,
flutningaskipið Suðri fór,
svo og rússneskt olíuskip
sem hér hefur verið að
losa. I dag, sunnudag, er
Brúarfoss væntanlegur til
Reykjavfkurhafnar af
ströndinni en að utan eru
væntanleg f dag Langá,
Tungufoss og Suðurland
og í dag mun Reykjafoss
fara á ströndina.
Myndagáta
^ > u'o) X
Lausn sfðustu myndagátu: Eitt ár liðið frá kvennafrfi
DAGANA frá or með 5. — 11. nóvember er kvöld .
helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Revkjavfk í
I.yf jahúð Breiðholts en auk þess er Apótek Austurbæjar
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Leknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
SJÚKRAHUS
HEIMSÓKNARTlMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
O fi r |k| LANDSBÓKASAFN
OUrni ISLANDS
SAFNHCSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heímlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN
REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts-
stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf
mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18
sunnud. kl. 14—18. BCSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, sími
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—Í6. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aidraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFl: Versl. Rofabæ 39,
þríðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
Áusturver, Háaleitisbraut mánud. kl.
Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
— HOLT - - HLlÐAR: Háteigsvegur 2
. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30.
1.30— 2.30.
4.30— 6.00,
1.30,—2.30
þriðjud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. vlð Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraul, Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl 1.30—2.30.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4sfðd.
NATTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
AUSTUR á Bergþórshvoli
var komið niður á bruna-
leifar er verið var að grafa
þar fyrir húsi. Um það segir
m.a.: „A 3ja metra dýpi
komu þeir niður á bruna-
leifarnar.“ Mikið fannst af
röftum með ákveðinni gerð,
allir brunnir að neðan-
verðu. Sáust þess glögg
merki að þekjan hefir fallið ofaná tóftina og kæft
eldinn. Verður þá auðskilin frásögn Njálu, þar sem sagt
er frá því, hve Ifk þeirra, sem fórust í brennunni, voru
lítt brunnin. „Ymislegt fleira fannst svo sem botn úr
eirkatli, þrjú steinbrýni og jaxi og loddi hann við
kjálkabrot. ... Þarf ekki að ganga að þvf gruflandi, að
mikið er af minjum þarna niðri I hólnum eftir Njáls-
brennu.“
BILANAVAKT
gengisskraning
NR. 211—5. nóvember 1976
Efning Ki. 13.00 Kaup Sala
1 Bmdarlkjadollar 189.50 189,90
1 Storlingspund 309.80 311,60*
l Kanadadollar 194,40 194,90
100 Danskar krínur 3196.90 3204,90*
100 Norskar krónur 3571,35 3580,75*
100 Sarnskar krónur 4455,55 4467.35*
300 Finnsk mörk 4919.50 4932,50*
100 Franskir frankar 3797,35 3807,35*
100 Belg. frankar 509.50 510,90*
100 Svissn. frankar • 7750,05 7770,55*
100 Gylllnl 7488,15 7507,95*
100 V.-Þýik mörk 7820,10 7840,80*
100 Urur 21,00 21,96*
100 Auslurr. Sch. 1101,7$ 1104,65*
300 Escudos 602,50 604,10
300 Pcselar 277,05 277,75*
100 Yen 64,14 64,31
* Brcyling frí sfóustu skránlngu.