Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NOVEMBER 1976 35 í vaxandi mæli hafa menn komist aö raun um, aö einhver bestu hljómtækjakaupin gerast hjá okkur. í fullvissu um aö svo sé bjóöum viö 7 daga reynslutíma og skilafrest. Leiðandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150. Þaö er staðreynd, aö enginn einn hljómtækjaframleiöandi nær bestum mögulegum árangri í framleiöslu hinna mismunandi hljómtækja eins og magnara, plötuspilara o.s.frv. Þaö er líka staðreynd aö hag- kvæmast er aö forðast milli- liöi í viðskiptum. Þess vegna kaupum viö hljóm- tæki beint frá 9 framiéíðend- um í 7 löndum og veljum sam- an tækin í þær samstæður, sem viö bjóöum. Viö gætum þess jafnframt aö kaupa þaö eitt af hverjum og einum, sem hann raunverulega framleiöir sjálfur. Marantz 1070 magnari Thorens TD 160 plötuspilari Marantz 7 G hátalarar. Verö samstæðu kr. 289.600. Superscope R 1220 magnari BSR bds 95 plötuspilari Superscope S 208 hátalarar. Verö samstæöu kr. 150.100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.