Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 25
ffclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NOVEMBER 1976 57 + Þau eru ekki súr á svip, sænska tennisstjarnan Björn Borg og unnusta hans, tennisleikarinn Mariana Simionescu. Mariana er frá Rúmenfu en hefur nú beðizt hælis sem pólitískur flóttamaður f Bandarfkjunum, svo að nú getur hún fylgt unnusta sfnum eftir á keppnisferðalagi hans um heim allan. + Hann á meira en 70 kvikmyndir aS baki. KvenfólkiS hefur falliS fyrir honum og karlmönnum geSjast hann vel. i einkalffi slnu er hann hógvœr og lltillátur jafnt I útliti sem framkomu. Nú vinnur hann aS nýrri Disney-mynd og leikur þar gamlan. skozkan garSyrkjumann. MeSleikari hans er sú gamla og góSa Helen Hayes, sem hafSi þegar unniS til ÓskarsverSlauna áriS 1931 og lék þann leik aftur áriS 1 970, þegar hún fékk þessi eftirsóttu verS- laun fyrir leik sinn I myndinni „Air- port". Og hver skyldi hann svo vera þessi gamli garSyrkjumaSur? Jú, hver annar en David Niven. + Nicole Miller heitir fjög- urra ára gömui ensk stúlka sem hefur mjög gaman af tennis og er auk þess orðin vel stautfær f lestri. Þess vegna tók hún þaó mjög bókstaflega sem á skiltinu stendur en þar segir, að aðeins megi bera gúmmfskó á vellinum. Um- sjónarmenn vallarins áttu nú kannski ekki beinlfnis við það en Nicole litla var á öðru máli. Hún mætti til leiks f leyfileg- um skóm — og engu öðru. + Tom Jones hefur lagt söng- inn á hilluna um stundarsakir. Nú er hann tekinn til við kvik- myndaleik og leikur leigu- morðingja f mynd sem heitir „Yockowald“. SERVERSLUN MEÐ SVÍNAKJÖT Heildsala — Smásala Is € SILD & FISKUR Bergstaáastræti 37 sími 24447 Hraðgrill Handhæg tæki, sem fer lítið fyrir. Mjog auðvelt að þrífa. Tæki, sem vert er að sjá. Brauðgrill Vöfflujárn ROWENTA-UMBOÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.