Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.11.1976, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976 V ölundar-liurðir Valin efni — Vönduð smíð Gulláimur Eitt mesta úrval landsins af fallegum innihurðum í mörgum gerðum. Stuttur afgreiðslufrestur og góðir greiðsluskilmálar. ALLRA SÍÐUSTU FORVÖÐ AÐ PANTA HURÐIR FYRIR JÓL. Komiö og skoöið í sýningarsal okkar, Skeifunni 19 W TIMBURVERZLUNIN VÖLUNUUR hf. Skeifunni 19. GM ÞJÓNUSTA SJÍlfSKIPim er tæknilega margbrotin og barfnast eftirlits < Það er því nauðsynlegt að láta yfirfara Látið sérþjálfaða starfsmenn okkar yfir- sjálfskiþtinguna reglulega til að fyrir- fara sjálfskiþtinguna fyrir yður. byggja meiriháttar bilanir sem eru mjög Skipt er um olíu, olíusíu og þakkningu á kostnaðarsamar. sjálfskiptingunni og hún stillt. GM SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Verzl: 84245-84710 Málfreyjur kynningarfundur Málfreyjudeildin Varðan í Keflavik heldur almennan kynningarfund í Reykjavík á markmiði Alþjóðasam- taka Málfreyja. Starfsemin verður kynnt og dæmi sýnd. Tilgangur fundar er að mynda starfshópa i Reykjavik og nágrenni í þvi skyni að fjölga deildum á (slandi. Fundurinn verður haldinn i kaffistofu Norræna hússins, mánu- daginn 1 5. nóv. '76 kl. 20.30. Konur fjölmennið Kynningarnefnd Vörðunnar. Aðalfundur Hundavinafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 1 7. nóv. kl. 8.00 í Tjarnarbúð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundastörf og önnur mál. Stjórnin. Myndlist 8 vikna námskeið í myndlist hefst n.k. fimmtu- dag þann 18. nóv. að Hamraborg 1. Kennt verður í 2 flokkum hvern fimmtudag kl. 1 9 —21, og 21—23. Kennari er Hafsteinn Austmann, listmálari. Þátttökugjald er kr. 2.500.— Innritun og upplýsingar í síma 41570. Virka daga kl. 9—12 og kl. 1 —4. Tómstundaráð ^ffffzsnaíon /ffuna a s/af /ífff/f7fa/a/fa///n f//faa:/ae’/úso/o /é'/mafu /íf-f/s/az Jœ/í'. Iml »3-7370 kvöld og holforslml <3-7355 Halifax M/s „Brúarfoss" fermir vörur í Halifax til Reykjavíkur hinn 29. nóvember. Bókanir fyrir flutning tilkynnist flutningadeild félagsins í Reykjavík, aðalumboðsmönnum félagsins í Portsmouth, VA: A.L. Burbank & Co. Ltd., 2000 Seaboard, Ave. P.O. Box 7067, Telex: 710 — 882 — 7525 Telephone: (804) 393 —1038 eða umboðsmönnum félagsins í Halifáx: F.K. Warren Ltd., 5162 Duke Street, Sími: (902)423—8136 Simnefni: Warren H.F. Eimskipafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.