Morgunblaðið - 01.12.1976, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1976
Höskuldur Stefánsson verkstjóri
Sútunarveksmiðjan Loðskinn
h.f. á Sauðárkróki var stofnuð
1969, byggð upp úr Sameinuðu
sútunarverksmiðjunni í Reykja-
vík. 1969 var hafin bygging á 1900
fm. verksmiðjuhúsi og vinnsla
hófst i húsinu 1970. Enginn
sútunariðnaður hafði verið á
Sauðárkróki fram að þeim tíma,
en hins vegar voru þar starfrækt
sláturhús á vegum Kaupfélags
Skagfirðinga og Slátursamlags
Skagfirðinga h.f. Aðilar á Sauðár-
króki höfðu þó haft mikinn áhuga
á stofnun sútunarverksmiðju og
m.a. voru um árabil fluttar tillög-
ur á aðalfundum Kaupfélagsins
um að hefjast handa en ekkert
varð af framkvæmdum. S.l. ár var
hafist handa um að stækka verk-
smiðjuhús Loðskinns h.f., um
1760 fm, þannig að það er nú um
3700 fm að stærð.
Vinnzlan nær
þrefaldast
Vinnsla Loðskinns hefur aukizt
smám saman úr 100 þús. gæru-
skinnum á ári í 272 þús. skinn s.l.
ár. Yfirleitt hafa um 20 manns
haft fasta atvinnu við verk-
smiðjuna. Vélakostur var og
endurnýjaður talsvert á s.l. ári og
á þessu ári hefur verksmiðjan
keypt vélar fyrir 9 millj.kr.
Undirbúningur
að fullvinnslu
„Með stækkun verksmiðjuhúss-
ins að auknum og endurbættum
vélakosti erum við að undirbúa
okkur undir að fullvinna það
gærumagn, sem við höfum fengið
til sútunar síðastliðin ár,“ sagði
Jón Ásbergsson, forstjóri Loð-
skinns h.f., I samtali þegar við
heimsóttum Loðskinn um miðjan
nóvember til þess að kynnast
starfi þessarar vaxandi verk-
smiðju, sem er orðinn snar þáttur
í atvinnulífi Sauðkræklinga, en á
nú yfir höfði sér rekstrarstövun
vegna skorts á hráefni. Sú staða
kom óvænt upp, því SlS sem hef-
ur selt Loðskinni megin hluta
hráefnisins undanfarin ár til-
kynnti skyndilega fyrir stuttu að
þeir væru ekki aflögufærir vegna
þess að þeir ætluðu að auka
vinnslu sína sjálfir og einnig
væru þeir skuldbundnir Pól-
verjum með sölu á óunnum og
hálfunnum gærum, alls 250 þús.
skinn.
10% hærra kaup
til starfsfólks
S.l. ár vann Loðskinn 35 þús.
langhára teppagærur, en hitt fór í
vinnslu forsútaðra gæruskinna
fyrir Póllandsmarkað, þ.e. var
þvegið, klippt, skafið, sútað og
þurrkað. Loðskinn hefur því hald-
ið uppi þróttmikilli starfsemi og
fyrirtækið greiðir starfsfólki sfnu
10% hærra kaup en samningar
gera ráð fyrir.
Vantar 150 þús.
gærur minnst
Við spurðum Jón um fram-
leiðsluna: .Ji’ramleiðsla fyrirtæk-
isins hefur einkum verið forsút-
aðar gærur sem seldar hafa verið
til Póllands, en fyrirtækið opnaði
þann markað árið 1972 og hefur
setið eitt að þeim viðskiptum sfð-
an þar til nú I haust að Iðnaðar-
deild Sambands fslenzkra Sam-
vinnufélaga bauð fram á móti
Rannveig Haraldsdóttir, skrif- Jón Ásbergsson framkvæmda-
stofustúlka hjð Loðskinni, brá stjóri Loðskinns.
einni gæru á öxlina og brosti sinu
blfðasta I trú á framtfðina.
Heimsókn
í sútunar-
verksmiðjuna
Loðskinn á
Sauðárkróki
Jón Karlsson forseti bæjarstjórn-
ar Sauðárkróks og formaður
verkamannafélagsins Fram. Ljós-
myndir Mbl. Árni Johnsen.
Loðskinn h.f. sams konar skinn og
náði til sfn töluverðum hluta þess-
ara viðskipta. Hefur Iðnaðardeild
5.1.5. undirritað samninga við
Pólverja um sölu á 150.000 forsút-
uðum skinnum, Búvörudeild
5.1.5. hefur undirritað sölusamn-
inga upp á 100.000 saltaðar gærur
til Póllands og Loðskinn h.f.
samning upp á 200.000 forsútuð
skinn. Þó að hlutur Loðskinns h.f.
sé minni nú f viðskiptunum við
Pólland en áður ( eða 200.000 stk.,
miðað við 265.000 stk, f fyrra ) þá
er eftirspurn eftir annarri fram-
leiðslu fyrirækisins góð og þvf
bjartar horfur framundan ef
fyrirtækinu tekst að afla sér nægs
hráefnis.
Nú er hins vegar ljóst að mjög
erfitt verður að afla hráefnis til
vinnslunnar í vetur þvf stærsti
gærusalinn þ.e. Búvörudeild S.IS
hefur gefið til kynna að mjög
verði dregið úr viðskiptum þeirra
við Loðskinn h.f. Kann þvf svo að
fara að fyrirtækið verði að draga
segl sín mjög saman og ef ekki
tekst að skipta hrágærum milli
innlendra aðila og hugsanlgs út-
flutnings á skynsamlegan hátt þá
verði fyrirtækið að hætta rekstri
með öllu.
Loðskinn h.f. vantar 150.000
gærur til að hafa hráefni í fyrir-
framgerða samninga og að
minnsta kosti 70.000 gærur þar til
viðbótar til að geta annað annarri
eftirspurn og nýtt afkastagetu
verksmiðjunnar á svipaðan hátt
og á s.l. ári. Á sama tfma hyggst
Búvörudeild S.l.S. auka sfna
vinnslu um 250.000 gærur.“
Gærumagn
og skipting
Haustið 1975 varð heildarslátr-
un á landinu um 962.000 fjár.
Skiptust gærur þá á eftirfarandi
hátt milli innlendra verksmiðja
og svo útflutnings:
5.1.5. Akureyri 350.000.-
5.5. Reykjav. 130.000,-
Loðskinn h.f. 272.000,-
Pólland (út hrátt) 150.000,-
Gráar gærur (út) 60.000.-
962.000-
Á fundi sem viðskiptaráðuneyt-
ið beitti sér fyrir með gæru-
seljendum og gærukaupendum 8.
október s.l. kom fram að áætluð
heildarslátrun f haust er 1.030.000
fjár, þar af er 780.000 fjár slátrað
í sláturhúsum á vegum S.I.S.,
180.000 í húsum S.S. og um 70.000
f ýmsum sláturhúsum f einkaeign.
Á fundinum tilkynnti fulltrúi
Iðnaðardeildar S.I.S. að þeir
hefðu I hyggju að auka kaup sfn á
grágærum úr 350.000 stk. 1975 í
550.000 stk. Fulltrúi Búvörudeild-
ar S.l.S. tilkynnti að hans deild
hefði þegar undirritað samninga
um sölu á 100.000 söltuðum gær-
um til Póllands og væri eingöngu
beðið eftir leyfi viðskiptaráðu-
neytisins fyrir útflutningnum.
Einnig tilkynnti hann að eins og
áður yrðu um 60.000 stk. gráar
gærur seldar óunnar til Svfþjóð-
ar. Fulltrúi Sláturfélags Suður-
lands tilkynnti að sútunarverk-
smfja S.S. hyggðist vinna úr
150.000 gærum. Var þá ljóst að þó
svo að heildarslátrun hefði aukist
talsvert þá voru aðeins 170.000
gærur til skiptanna fyrir Loð-
„t>essa
verksmidju
megum vid
ekki missa”
í 6 ár hefur sútunar-
verksmiðjan Loðskinn á
Sauðárkróki veitt um 20
af starfsmönnum fasta
og góða atvinnu, fyrir-
tækið er einn af þremur
stærstu viðskiptavinum
bæjarins og aflar bæjar-
sjóði um 6 millj.kr. f
tekjur. Fyrirtækið borg-
ar starfsfólki sínu 10%
hærri laun en því er
skylt samkvæmt samn-
ingum og það hefur auk-
ið húsakost sinn um
100% á s.l. tveimur árum
með fullvinnslu gæru-
skinna fyrir augum. En
nú vofir yfir að fyrirtæk-
ið verði að leggja upp
laupana vegna „gæru-
skinnsmálsins“ svokall-
aða. Við heimsóttum
Sauðárkrók og kynntum
okkur starfsemi verk-
smiðjunnar og gildi
hennar fyrir bæjarfélag-
ið í heild. Fara helztu
atriði hér á eftir:
Vinnsla langhára gæru.
skinn h.f. eða rúmlega 100.000
færri gærur en fyrirtækið keypti
af haustslátrun 1975.
Nú er þó ljóst að haustslátrun
er töluvert minni en gert hafði
verið ráð fyrir á þessum fundi eða
rétt rúmlega 960.000 fjár. Einnig
hefur Iðnaðardeild S.IS. tilkynnt
viðskiptaráðuneytinu að þeir vilji
fá til sín 600.000 gærur. Er því
greinilegt að Loðskinn h.f. á kost
á að kaupa u.þ.b. 50.000 gærur.
Til að auðvelda samanburð skulu
tölurnar frá i fyrra endurteknar
hér ásamt þeirri skiptingu sem nú
liggur fyrir:
1975 1976
S.I.S. Akureyri 350.000 600.000
S.S. Reykjavík 130.000 150.000
Lodskinn h.f. 272.000 50.000
Pólland (út hrátt) 150.000 100.000
Gráar gærur (út) f 60.000 60.000
962.000 960.000
Mál stjórnvalda
að grfpa f
taumana
Aðspurður um mögulega fram-
tfðarlausn á gæruvandamálinu
sagði Jón:
Frambúðarlausn á þeim slag sem
nú er greinilega hafinn um ís-
lenzkar gærur verður f raun ekki
fundin nema að opinberir aðilar
hlutist til um að f eitt skipti fyrir
öll verði gengið frá ákveðinni
skiptingu kvóta á því takmarkaða
hráefni sem til skiptanna er milli
verksmiðjanna innanlands. Hafa
ber f huga að sútunarverksmiðja
S.I.S. á Akureyri er á samh hátt
og verksmiðja Loðskinns h.f.
/